Úrskurðir og álit
-
29. janúar 2025 /Mál nr. 600/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
29. janúar 2025 /Mál nr. 631/2024-Úrskurður
Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
29. janúar 2025 /Mál nr. 624/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
29. janúar 2025 /Mál nr. 498/2024-Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á andlegri færni kæranda.
-
29. janúar 2025 /Mál nr. 605/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
29. janúar 2025 /Mál nr. 578/2024-Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss. Ekki fallist á að ákvörðun Tryggingastofnunar brjóti í bága við 65. og 76. gr. stjórnarskrárinnar.
-
29. janúar 2025 /Mál nr. 122/2019-Beiðni um endurupptöku
Endurupptaka. Endurupptökubeiðni synjað. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að ekki yrði ráðið af gögnum málsins að niðurstaða nefndarinnar hafi byggst á ófullnægjandi eða röngum upplýsingum um málsatvik, sbr. 1. mgr. 24. gr. laga nr. 37/1993 né að kærandi eigi rétt á endurupptöku málsins á grundvelli ólögfestra reglna stjórnsýsluréttar.
-
29. janúar 2025 /Mál nr. 510/2024-Úrskurður
Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að fella umönnun sonar kæranda undir 4. flokk, 0% greiðslur. Drengurinn er vistaður utan heimilis og vistunin er greidd af félagsmálayfirvöldum.
-
-
23. janúar 2025 /Mál nr. 64/2024-Úrskurður
Tryggingarfé: Heimilt að ráðstafa hluta þess vegna bankagjalds.
-
23. janúar 2025 /Mál nr. 62/2024-Úrskurður
Tímabundinn leigusamningur: tryggingarfé, forgangsréttur. Tómlæti.
-
23. janúar 2025 /Mál nr. 55/2024-Úrskurður
Krafa leigusala í tryggingarfé tekin til efnislegrar úrlausnar.
-
-
23. janúar 2025 /Mál nr. 572/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann mætti ekki á boðaðan upplýsingafund.
-
23. janúar 2025 /Mál nr. 562/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki á boðaðan upplýsingafund hjá stofnuninni.
-
23. janúar 2025 /Mál nr.. 544/2024/Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hún hafnaði starfi.
-
23. janúar 2025 /Mál nr. 536/2025-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki á boðaðan upplýsingafund hjá stofnuninni.
-
23. janúar 2025 /Mál nr. 473/2024-Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
23. janúar 2025 /Mál nr. 569/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki á boðaðan kynningarfund hjá stofnuninni.
-
23. janúar 2025 /Mál nr. 613/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem kærufrestur var liðinn.
-
23. janúar 2025 /Mál nr. 597/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem hún barst meira en ári eftir að ákvörðun var tilkynnt kæranda.
-
23. janúar 2025 /Mál nr. 573/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann mætti ekki á boðaðan kynningarfund. Einnig staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur þar sem hann var ekki staddur á Íslandi.
-
23. janúar 2025 /Mál nr. 499/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki á boðaðan upplýsingafund. Einnig staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði vegna ótilkynntra tekna og að innheimta ofgreiddar atvinnuleysisbætur.
-
-
23. janúar 2025 /Mál nr. 61/2024-Álit
Skipting kostnaðar. Kaup og uppsetning á sjálfvirkum hurðaopnurum. Gluggaþvottur.
-
-
-
-
23. janúar 2025 /Mál nr. 13/2024-Álit
Endurnýjun á sameiginlegum lögnum: Afleitt tjón í séreign. Greiðsluþátttaka. Bætur vegna afnotamissis.
-
-
22. janúar 2025 /Mál nr. 610/2024-Úrskurður
Styrkur til bifreiðakaupa. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að draga fyrri uppbót vegna bifreiðakaupa frá samþykktum styrk til bifreiðakaupa.
-
22. janúar 2025 /Mál nr. 565/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að tilefni sé til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009.
-
22. janúar 2025 /Mál nr. 589/2024-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að stöðva greiðslu heimilisuppbótar afturvirkt og krefjast endurgreiðslu ofgreiddrar heimilisuppbótar. Skilyrði um að vera einhleypur samkvæmt 8. gr. laga nr. 99/2007 var ekki lengur uppfyllt.
-
22. janúar 2025 /Mál nr. 568/2024-Úrskurður
Sérstakt framlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um milligöngu sérstaks framlags vegna tannréttinga. Með vísan til 4. mgr. 42. gr. laga um almannatryggingar er það mat úrskurðarnefndar að beiðni kæranda hafi ekki verið lögð fram innan tilskilinna tímamarka.
-
22. janúar 2025 /Mál nr. 602/2024 -Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
22. janúar 2025 /Mál nr. 602/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
22. janúar 2025 /Mál nr. 612/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að tilefni sé til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009
-
22. janúar 2025 /Mál nr. 528/2024-Úrskurður
Heimilisuppbót. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma greiðslna heimilisuppbótar. Úrskurðarnefndin taldi rétt að miða upphafstíma greiðslna heimilisuppbótar við 1. apríl 2024, þ.e. fyrsta dags næsta mánaðar eftir lögskilnað,
-
16. janúar 2025 /Mál nr. 554/2024-Úrskurður
Akstursþjónusta fatlaðs fólks. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um aksturþjónustu. Kærandi ekki fatlaður í skilningi laga nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.
-
16. janúar 2025 /Mál nr. 489/2024/Úrskurður
Aukinn réttur til fæðingarorlofs. Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóðs um að synja umsókn kæranda um lengingu á greiðslum í fæðingarorlofi vegna öryggis og heilbrigðis á vinnustöðum.
-
16. janúar 2025 /Mál nr. 561/2024-Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Lögvarðir hagsmunir. Kæru vísað frá þar sem synjun á umsókn kæranda um endurnýjun húsaleigusamnings var afturkölluð.
-
15. janúar 2025 /Mál nr. 579/2024-Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 0% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
15. janúar 2025 /Mál nr. 591/2024-Úrskurður
Ferðakostnaður innanlands. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði.
-
15. janúar 2025 /Mál nr. 316/2022-Endurupptekið
Læknismeðferð erlendis. Felld úr gildi synjun Sjúkratrygginga Íslands á um endurgreiðslu á kostnaði vegna læknismeðferðar erlendis. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar til frekari meðferðar.
-
15. janúar 2025 /Mál nr. 504/2024-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um miska kæranda vegna slyss.
-
15. janúar 2025 /Mál nr. 459/2024-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu og vísað til Sjúkratrygginga Íslands til nýrrar meðferðar.
-
15. janúar 2025 /Mál nr. 537/2024-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun endurgreiðslu erlends sjúkrakostnaðar.
-
15. janúar 2025 /Mál nr. 474/2022-Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Felld úr gildi synjun Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu á kostnaði vegna læknismeðferðar erlendis. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar til frekari meðferðar.
-
-
09. janúar 2025 /Mál nr. 508/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann tilkynnti ekki um veikindi.
-
09. janúar 2025 /Mál nr. 469/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún tilkynnti ekki um veikindi tafarlaust.
-
09. janúar 2025 /Mál nr. 523/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði vegna ótilkynntra tekna. Einnig staðfest ákvörðun stofnunarinnar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta.
-
09. janúar 2025 /Mál nr. 534/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hún mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
09. janúar 2025 /Mál nr. 519/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði vegna ótilkynntrar dvalar erlendis.
-
09. janúar 2025 /Mál nr. 516/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem kærufrestur var liðinn.
-
09. janúar 2025 /Mál nr. 507/2024-Úrskurður
Greiðslur atvinnuleysisbóta. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að greiða kæranda ekki atvinnuleysisbætur í 22 daga vegna ótekins orlofs hjá fyrrum vinnuveitanda.
-
09. janúar 2025 /Mál nr. 479/2024-Úrskurður
Afturvirkar greiðslur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um greiðslu atvinnuleysisbóta aftur fyrir umsóknardag.
-
03. janúar 2025 /Mál 539/2024-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Felld úr gildi ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð. Ekki lagt mat á raunverulegar aðstæður kæranda og möguleika til framfærslu.
-
19. desember 2024 /Mál nr. 530/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem kærufrestur var liðinn.
-
17. desember 2024 /Mál nr. 481/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.
-
17. desember 2024 /Mál nr. 454/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann hafnaði starfi.
-
17. desember 2024 /Mál nr. 535/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem kærufrestur var liðinn.
-
17. desember 2024 /Mál nr. 497/2024-Úrskurður
Biðtími. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um greiðslur atvinnuleysisbóta. Kærandi missti starf sitt af ástæðu sem hann átti sjálfur sök á.
-
17. desember 2024 /Mál nr. 531/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.
-
17. desember 2024 /Mál nr. 520/2024-Úrskurður
Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Starfi sagt upp án gildra ástæðna.
-
17. desember 2024 /Mál nr. 506/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.
-
17. desember 2024 /Mál nr. 493/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki á boðaðan upplýsingafund hjá stofnuninni.
-
17. desember 2024 /Mál nr. 521/2024-Úrskurður
Nám. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar bætur þar sem hún stundaði nám.
-
17. desember 2024 /Mál nr. 527/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki á boðaðan upplýsingafund hjá stofnuninni.
-
17. desember 2024 /Mál nr. 491/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki á boðaðan upplýsingafund hjá stofnuninni.
-
17. desember 2024 /Mál nr. 505/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún tilkynnti ekki um veikindi.
-
17. desember 2024 /Mál nr. 302/2024-Úrskurður
Almenn skilyrði. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að kærandi ætti ekki rétt á greiðslum atvinnuleysisbóta vegna tímabils sem hann var lögskráður á skip.
-
-
12. desember 2024 /Mál nr. 49/2024-Úrskurður
Krafa í tryggingarfé. Leigusalar sýndu ekki fram á tjón með haldbærum gögnum.
-
-
12. desember 2024 /Mál nr. 14/2024-Úrskurður
Leigusala heimilt að ganga að tryggingu vegna viðskilnaðar leigjanda.
-
-
-
-
12. desember 2024 /Mál nr. 57/2024-Úrskurður
Endurgreiðsla tryggingarfjár. Leigusali gerði ekki skriflega kröfu í tryggingarféð innan tilskilins frests.
-
11. desember 2024 /Mál nr. 474/2024-Úrskurður
Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um breytingu á gildandi umönnunarmati dóttur kæranda.
-
11. desember 2024 /Mál nr. 483/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
11. desember 2024 /Mál nr. 533/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
11. desember 2024 /Mál nr. 518/2024-Úrskurður
Örokumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
11. desember 2024 /Mál nr. 512/2024-Úrskurður
Örokumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
11. desember 2024 /Mál nr. 455/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
11. desember 2024 /Mál nr. 438/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi gangist undir sérhæft mat á möguleikum til endurhæfingar áður en til örorkumats kemur.
-
11. desember 2024 /Mál nr. 545/2024-Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til mats á örorku. Að mati úrskurðarnefndar er endurhæfing ekki raunhæf.
-
11. desember 2024 /Mál nr. 532/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi gangist undir sérhæft mat á möguleikum til endurhæfingar áður en til örorkumats kemur.
-
11. desember 2024 /Mál nr. 463/2024-Úrskurður
Endurupptaka. Staðfest synjun Tryggingastofnunar ríkisins um endurupptöku á ákvörðun um upphafstíma greiðslna endurhæfingarlífeyris. Að mati úrskurðarnefndar hafa ekki verið leiddar líkur að því að upphafleg ákvörðun hafi verið röng og að henni verði breytt við endurskoðun.
-
05. desember 2024 /Mál nr. 522/2024-Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Málshraði. Afgreiðsla Reykjavíkurborgar í máli kæranda var ekki í samræmi við málshraðareglu 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
04. desember 2024 /Mál nr. 515/2024-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
04. desember 2024 /Mál nr. 502/2024-Úrskurður
Ferðakostnaður innanlands. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði.
-
04. desember 2024 /Mál nr. 501/2024-Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 3% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
04. desember 2024 /Mál nr. 477/2024-Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 8%.
-
04. desember 2024 /Mál nr. 524/2024-Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 12%.
-
28. nóvember 2024 /Mál nr. 460/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
28. nóvember 2024 /Mál nr. 461/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.
-
28. nóvember 2024 /Mál nr. 470/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem kærufrestur var liðinn.
-
28. nóvember 2024 /Mál nr. 457/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
28. nóvember 2024 /Mál nr. 476/2024 - Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði.
-
27. nóvember 2024 /Mál nr. 471/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að fella niður 25% endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta vegna fjárhagslegra og félagslegra aðstæðna á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009.
-
27. nóvember 2024 /Mál nr. 514/2024-Úrskurður
Félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða. Staðfest ákvörðun um að synja kæranda um veitingu félagslegs viðbótarstuðnings við aldraða. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður kæranda teljast þær ekki sérstakar í skilningi 3. mgr. 2. gr. um félagslegan viðbótarstuðning við aldraða.
-
27. nóvember 2024 /Mál nr. 434/2024-Úrskurður
Endurreikningur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum ársins 2023.
-
27. nóvember 2024 /Mál nr. 403/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2023 og ákvörðun að krefja kæranda um endurgreiðslu ofgreiddra bóta.
-
27. nóvember 2024 /Mál nr. 540/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem kærufrestur er liðinn. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
27. nóvember 2024 /Mál nr. 503/2024-Úrskurður
Formágalli. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála. Enginn ágreiningur er til staðar eftir að Tryggingastofnun samþykki umsókn kæranda um heimilisuppbót. Úrskurðarnefnd velferðarmála
-
27. nóvember 2024 /Mál nr. 362/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfestar ákvarðanir Tryggingastofnunar ríkisins um endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum kæranda á árinu 2023 og synjun umsóknar um niðurfellingu ofgreiðslukröfu.
-
27. nóvember 2024 /Mál nr. 458/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest niðurstaða endurreiknings og uppgjörs Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum kæranda á árinu 2023. Lífeyrissjóðstekjur og fjármagnstekjur eru tekjustofnar sem hafa áhrif við útreikning Tryggingastofnunar á bótafjárhæð,
-
27. nóvember 2024 /Mál nr. 340/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum kæranda á árinu 2023. Erfingjar bera óskipta ábyrgð á skuldbindingum búsins, sbr. 97. gr. laga nr. 20/1991 um skipti á dánarbúum.
-
21. nóvember 2024 /Mál nr. 488/2024-Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Málshraði. Ekki fallist á að afgreiðsla Reykjavíkurborgar í máli kæranda hafi dregist óhæfilega í skilningi 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
21. nóvember 2024 /Mál nr. 441/2024-Úrskurður
Aukinn réttur til fæðingarorlofs. Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóðs um að framlengja sameiginlegan rétt kærenda til greiðslna í fæðingarorlofi um 66 daga vegna sjúkrahúsdvalar tvíbura þeirra. Ekki fallist á að kærendur ættu rétt til lengingar fæðingarorlofs um samanlagðan dvalar- og umönnunartíma barnanna.
-
21. nóvember 2024 /Mál nr. 513/2024-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um styrk til greiðslu sérfræðikostnaðar.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 370/2024- Beiðni um endurupptöku
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygging Íslands um að synja kæranda um bætur úr sjúklingatryggingu.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 439/2024-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum kæranda.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 309/2024-Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu á erlendum sjúkrakostnaði
-
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 383/2024-Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma endurhæfingarlífeyris og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar voru ekki fyrir hendi nægjanlegar upplýsingar til þess að leggja mat á hvort skilyrði greiðslna endurhæfingarlífeyris hafi verið uppfyllt á umdeildu tímabili, sbr. 46. gr. laga um almannatryggingar og 10. gr. stjórnsýslulaga.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 372/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 449/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 364/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 415/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Skilyrði örorkustaðals ekki uppfyllt.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 486/2024-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 482/2024-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands um þátttöku í kostnaði vegna tannlækninga
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 465/2024-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um fjárhæð greiðslna vegna tannlæknakostnaðar.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 395/2024-Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 0% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 6%.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 389/2024-Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu á kostnaði vegna endurhæfingarmeðferðar erlendis
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 388/2024-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 366/2024-Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um greiðsluþátttöku í erlendum sjúkrakostnaði.
-
-
14. nóvember 2024 /Mál nr. 410/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.
-
14. nóvember 2024 /Mál nr. 412/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem kærufrestur var liðinn.
-
14. nóvember 2024 /Mál nr. 452/2024-Úrskurður
Ótekinn biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að setja greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda á bið. Kærandi hafði ekki áunnið sér rétt til nýs bótatímabils.
-
14. nóvember 2024 /Mál nr. 444/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda þar sem hún mætti ekki á boðaðan upplýsingafund.
-
14. nóvember 2024 /Mál nr. 443/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann tilkynnti ekki um óvinnufærni. Einnig staðfest ákvörðun stofnunarinnar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta vegna tímabilsins sem hann var óvinnufær.
-
14. nóvember 2024 /Mál nr. 418/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann lét hjá líða að tilkynna nauðsynlegar upplýsingar sem höfðu áhrif á rétt hans til atvinnuleysisbóta. Einnig staðfest ákvörðun stofnunarinnar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta.
-
14. nóvember 2024 /Mál nr. 446/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda þar sem hún mætti ekki á boðaðan upplýsingafund hjá stofnuninni.
-
14. nóvember 2024 /Mál nr. 453/2024-Endurupptaka
Endurupptaka. Ofgreiddar atvinnuleysisbætur. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um endurupptöku máls. Veigamiklar ástæður mæltu með endurupptöku ákvörðunar stofnunarinnar.
-
12. nóvember 2024 /Mál 380/2024 Úrskurður
Aukinn réttur til fæðingarorlofs. Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóðs um að synja umsókn kæranda um lengingu á greiðslum í fæðingarorlofi vegna veikinda. Kærandi fékk greiðslur frá vinnuveitanda fram að fæðingardegi barns og ekki mátti rekja veikindi kæranda til fæðingarinnar sjálfrar.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 51/2024-Úrskurður
Tryggingarfé. Krafa leigusala í tryggingafé vegna þrifa. Skemmdir innanstokksmunir.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 40/2024-Úrskurður
Atvinnuhúsnæði: Riftun leigjanda. Innheimta leigusala á gjaldi við undirritun leigusamnings.
-
-
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 25/2024-Úrskurður
Krafa leigusala í tryggingu vegna leigu og bóta vegna tjóns á hinu leigða.
-
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 451/2024-Úrskurður
Sérstakt framlag. Staðfest ákvörðun Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um að vísa frá beiðni kæranda um úrskurð um sérstakt framlag vegna tannréttinga dóttur hennar. Með vísan til 2. og 3. mgr. 41. gr. laga um almannatryggingar er það mat úrskurðarnefndar að beiðni kæranda hafi ekki verið lögð fram innan tilskilinna tímamarka.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 387/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um meðhöndlun á greiðslu dagpeninga frá tryggingafélagi við endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum kæranda vegna ársins 2023.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 21/2024-Úrskurður
Tryggingarfé. Krafa leigusala um verðbætur aftur í tímann og gjald vegna geymslu búslóðar.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 440/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 427/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem meira en ár leið frá því að kæranda var tilkynnt um kærða ákvörðun og þar til kæra barst nefndinni, sbr. 2. mgr. 28. gr. stjórnsýslulaga.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 426/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem meira en ár leið frá því að kæranda var tilkynnt um kærða ákvörðun og þar til kæra barst nefndinni, sbr. 2. mgr. 28. gr. stjórnsýslulaga.
-
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 391/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2023.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 394/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2023 og ákvörðun að krefja kæranda um endurgreiðslu ofgreiddra bóta.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 273/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að samþykkja að hluta umsókn kæranda um niðurfellingu ofgreiðslukröfu. Tryggingastofnun felldi niður 50% og úrskurðarnefndin taldi að geta til að endurgreiða afganginn sé fyrir hendi að teknu tilliti til greiðsludreifingar
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 411/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um 25% niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta vegna fjárhagslegra aðstæðna á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 468/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Hvorki var talið afsakanlegt að kæran hefði ekki borist fyrr né að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 397/2024-Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda frá 2. maí 2024. Fyrir liggur löggild meðlagsákvörðun sem kveður á um greiðsluskyldu kæranda.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 396/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum ársins 2023.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 437/2024-Úrskurður
Barnalífeyrir vegna náms. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja um greiðslur barnalífeyris vegna náms. Samkvæmt orðalagi 8. gr. reglugerð nr. 140/2006 er ekki heimilt að greiða barnalífeyri ef ungmenni er lífeyrisþegi.
-
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 44/2024-Álit
Krafa húsfélags um gjald sinni eigandi ekki sameignarþrifum. Samþykki fyrir myndavél í sameign.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 33/2024-Álit
Hlutfallsskiptur kostnaður/jafnskiptur kostnaður: Eftirlitsgjald með framkvæmdum
-
-
-
04. nóvember 2024 /Úrskurður félags- og vinnumarkaðsráðuneytis 15/2024
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts skorts á vinnuafli.
-
30. október 2024 /Mál nr. 413/2024-Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.
-
30. október 2024 /Mál nr. 374/2024-Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.
-
30. október 2024 /Mál nr. 432/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
30. október 2024 /Mál nr. 414/2024-Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur á þeim grundvelli að endurhæfing sé ekki fullreynd. Málinu er vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Endurhæfing talin fullreynd.
-
29. október 2024 /Mál nr.382/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
29. október 2024 /Mál nr. 390/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hún mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
29. október 2024 /Mál nr. 379/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
29. október 2024 /Mál nr. 393/2024-Úrskurður
Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um greiðslur atvinnuleysisbóta. Kærandi missti starf sitt af ástæðu sem hann átti sjálfur sök á.
-
29. október 2024 /Mál nr. 398/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði vegna ótilkynntra tekna. Einnig staðfest ákvörðun stofnunarinnar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta
-
29. október 2024 /Mál nr. 404/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.
-
29. október 2024 /Mál nr. 399/2024-Úrskurður
Málefni fatlaðs fólks. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um stuðningsfjölskyldu. Barn kæranda ekki fatlað í skilningi laga nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir
-
29. október 2024 /Mál nr. 417/2024-Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta. Eignastaða hærri en áætlun gerði ráð fyrir.
-
29. október 2024 /Mál nr. 405/2024-Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta. Tekjur hærri en tekjuáætlun gerði ráð fyrir.
-
29. október 2024 /Mál nr. 422/2024-Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um félagslegt leiguhúsnæði. Lágmarksstigafjölda ekki náð.
-
29. október 2024 /Mál nr. 373/2024-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð. Tekjur umtalsvert hærri en sú fjárhagsaðstoð sem kærandi átti rétt til á grundvelli reglna Reykjavíkurborgar um fjárhagsaðstoð.
-
29. október 2024 /Mál nr. 358/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki á boðað námskeið.
-
29. október 2024 /Mál nr. 342/2024-Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
29. október 2024 /Mál nr. 337/2024-Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
23. október 2024 /Mál nr. 381/2024 - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um fjárhæð greiðslna vegna tannlæknakostnaðar.
-
23. október 2024 /Mál nr. 378/2024-Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um greiðsluþátttöku í erlendum sjúkrakostnaði.
-
23. október 2024 /Mál nr. 402/2024 Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
-
23. október 2024 /Mál nr. 257/2024-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun um þátttöku í kostnaði vegna tannlækninga erlendis.
-
23. október 2024 /Mál nr. 371/2024-Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 18% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 23%.
-
23. október 2024 /Mál nr. 370/2024-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu, er staðfest.
-
23. október 2024 /Mál nr. 271/2024-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
16. október 2024 /Mál nr. 347/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
16. október 2024 /Mál nr. 352/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
16. október 2024 /Mál nr. 369/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.
-
16. október 2024 /Mál nr. 376/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
16. október 2024 /Mál nr. 349/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.
-
16. október 2024 /Mál nr. 237/2024-Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Úrskurðarnefndin taldi rétt að vísa málinu aftur til Tryggingastofnunar til nánari rannsóknar á færniskerðingu kæranda samkvæmt staðli.
-
16. október 2024 /Mál nr. 325/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt
-
16. október 2024 /Mál nr. 350/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.