Úrskurðir og álit
-
10. júní 2021 /Mál nr. 194/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Felld úr gildi synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um hækkun á grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar. Ekki lagt mat á raunverulegar aðstæður kæranda.
-
09. júní 2021 /Mál nr. 679/2020 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
09. júní 2021 /Mál nr. 668/2020 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðslu bóta samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
09. júní 2021 /Mál nr. 37/2021 - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannréttingum.
-
09. júní 2021 /Mál nr. 665/2020 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðslu bóta samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu
-
09. júní 2021 /Mál nr. 29/2021 - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum á grundvelli IV. kafla reglugerðar nr. 451/2013, með síðari breytingum.
-
09. júní 2021 /Mál nr. 23/2021 - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um greiðsluþátttöku í kostnaði vegna tannréttinga samkvæmt IV. kafla reglugerðar nr. 451/2013.
-
04. júní 2021 /Mál nr. 491/2020 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra bóta. Kærandi var maki íslensks ríkisborgara hluta af tímabilinu sem endurgreiðslukrafan laut að og þar með undanþeginn kröfu um atvinnuleyfi.
-
04. júní 2021 /Mál nr. 174/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði vegna ófullnægjandi mætingar á námskeið.
-
04. júní 2021 /Mál nr. 156/2021 - Úrskurður
Bótaréttur. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um bótarétt kæranda. Ný gögn í málinu sýndu fram á að ranglega hafi verið staðið að ákvörðun um bótarétt og málinu því vísað til nýrrar meðferðar stofnunarinnar.
-
04. júní 2021 /Mál nr. 129/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í þrjá mánuði þar sem kærandi mætti ekki boðaðan fund hjá þjónustuskrifstofu stofnunarinnar.
-
04. júní 2021 /Mál nr. 120/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði vegna ófullnægjandi mætingar á námskeið.
-
04. júní 2021 /Mál nr. 116/2021 - Úrskurður
Atvinnuleit í öðru aðildarríki. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að greiða kæranda ekki atvinnuleysisbætur fyrir tiltekið tímabil þar sem hún skráði sig ekki í atvinnuleit hjá vinnumiðlun innan sjö virkra daga frá brottfarardegi. Athugasemd gerð við leiðbeiningar Vinnumálastofnunar en sá annmarki gaf þó ekki tilefni til að breyta hinni kærðu ákvörðun í ljósi skýrs ákvæðis d-liðar 1. mgr. 42. gr. laga nr. 54/2006 um atvinnuleysistryggingar.
-
04. júní 2021 /Mál nr. 78/2021 - Úrskurður
Tekjutengdar atvinnuleysisbætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að kærandi ætti ekki rétt á framlengingu tekjutengdra atvinnuleysisbóta samkvæmt bráðabirgðaákvæði XVIII. kafla laga nr. 54/2006 um atvinnuleysistryggingar.
-
02. júní 2021 /Mál nr. 31/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
-
-
-
02. júní 2021 /Mál nr. 12/2021-Álit
Kostnaður vegna stíflulosunar. Endurgreiðslur til eigenda. Lögmæti aðalfundar.
-
-
-
02. júní 2021 /Mál nr. 51/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á andlegri færni kæranda.
-
02. júní 2021 /Mál nr. 33/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
27. maí 2021 /Mál nr. 691/2020 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. Felld úr gildi ákvörðun Kópavogsbæjar um að synja beiðni kæranda um sólarhringsþjónustu virka daga í Vinakoti. Athugasemd gerð við þjónustumat sveitarfélagsins og að í hinni kærðu ákvörðun væri hvorki að finna rökstuðning fyrir synjun né leiðbeiningar um kæruheimild til nefndarinnar.
-
27. maí 2021 /Mál nr. 127/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um húsbúnaðarstyrk. Skilyrði 19. gr. reglna sveitarfélagsins um fjárhagsaðstoð ekki uppfyllt.
-
27. maí 2021 /Mál nr. 111/2021 - Úrskurður
Akstursþjónusta. Felld úr gildi synjun Reykjanesbæjar á umsókn kæranda um akstursþjónustu. Fullnægjandi læknisvottorð lá ekki fyrir áður en ákvörðun var tekin í málinu.
-
27. maí 2021 /Mál nr. 97/2021 - Úrskurður
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Staðfest ákvörðun stofnunarinnar um að synja umsókn kæranda um hlutdeildarlán. Kærandi var bæði eigandi íbúðarhúsnæðis og gat fjármagnað kaupin án hlutdeildarláns.
-
27. maí 2021 /Mál nr. 89/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um styrk til greiðslu meðferðarkostnaðar. Kostnaður vegna áfengis- og fíkniefnameðferða fellur ekki undir reglur Reykjavíkurborgar um fjárhagsaðstoð.
-
27. maí 2021 /Mál nr. 77/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Felld úr gildi ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð aftur í tímann. Mál kæranda ekki upplýst með fullnægjandi hætti áður en ákvörðun var tekin í því.
-
26. maí 2021 /Mál nr. 55/2021 - Úrskurður
Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um styrk til bifreiðakaupa. Skilyrði 3. tölul. 2. mgr. 4. gr. reglugerðar nr. 170/2009 um verulega hreyfihömlun ekki uppfyllt.
-
26. maí 2021 /Mál nr. 45/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á andlegri færni kæranda.
-
26. maí 2021 /Mál nr. 689/2020 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var ekki nægjanlega útskýrt misræmi milli tveggja skoðunarskýrslna varðandi mat á líkamlegri færni kæranda.
-
26. maí 2021 /Mál nr. 43/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi gangist undir sérhæft mat á möguleikum til endurhæfingar.
-
26. maí 2021 /Mál nr. 20/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á færni kæranda.
-
20. maí 2021 /Mál nr. 625/2020 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra bóta vegna dvalar kæranda erlendis. Kæra tekin til efnismeðferðar þrátt fyrir að kærufrestur væri liðinn þar sem ekki var leiðbeint um kæruleið og kærufrest. Athugasemd gerð við að Vinnumálastofnun hafi ekki svarað erindi kæranda.
-
20. maí 2021 /Mál nr. 253/2019 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra bóta þar sem kærandi var með opna launagreiðendaskrá. Fallist var á að Vinnumálastofnun hafi borið að upplýsa og leiðbeina kæranda um að henni bæri að skrá sig af launagreiðendaskrá til þess að eiga rétt á greiðslum atvinnuleysisbóta þegar stofnunin fékk upplýsingar um verktakagreiðslur. Sá annmarki gaf þó ekki tilefni til að breyta hinni kærðu ákvörðun í ljósi skýrs ákvæðis 2. mgr. 39. gr. laga nr. 54/2006 um atvinnuleysistryggingar.
-
20. maí 2021 /Mál nr. 100/2021 - Úrskurður
Greiðslur í sóttkví. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um greiðslur til kæranda á grundvelli laga nr. 24/2020. Útreikningur stofnunarinnar ekki í samræmi við 6. gr. laganna.
-
20. maí 2021 /Mál nr. 68/2021 - Úrskurður
Greiðslur í sóttkví. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um greiðslur á grundvelli laga nr. 24/2020. Skilyrði um sóttkví ekki uppfyllt.
-
20. maí 2021 /Mál nr. 64/2021 - Úrskurður
Atvinnuleit í öðru aðildarríki. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um greiðslu atvinnuleysisbóta á grundvelli 43. gr. laga nr. 54/2006 um atvinnuleysistryggingar. Ekki heimilt að greiða atvinnuleysisbætur á grundvelli U2-vottorðs lengur en í þrjá mánuði
-
20. maí 2021 /Mál nr. 54/2021 - Úrskurður
Greiðslur í sóttkví. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um greiðslur til kæranda á grundvelli laga nr. 24/2020. Útreikningur stofnunarinnar ekki í samræmi við 6. gr. laganna.
-
20. maí 2021 /Mál nr. 53/2021 - Úrskurður
Greiðslur í sóttkví. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um greiðslur til kæranda á grundvelli laga nr. 24/2020. Útreikningur stofnunarinnar ekki í samræmi við 6. gr. laganna.
-
20. maí 2021 /Mál nr. 39/2021 - Úrskurður
Bótatímabil. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að kærandi hafi ekki áunnið sér rétt til nýs bótatímabils.
-
19. maí 2021 /Mál nr. 666/2020 - Úrskurður
Endurupptaka. Staðfest ákvörðun Tryggingarstofnunar ríkisins um að synja kæranda um endurupptöku ákvarðana um hlutfallslegar greiðslur endurhæfingarlífeyris vegna tímabilsins 1. september 2009 til 28. febrúar 2011. Úrskurðarnefndin taldi að ekki væru veigamiklar ástæður sem mæltu með því að endurupptaka ákvarðanir Tryggingastofnunar.
-
19. maí 2021 /Mál nr. 115/2020 endurupptekið - Úrskurður
Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um endurhæfingarlífeyri og málinu er vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Tryggingastofnun ríkisins bar að líta til búsetu kæranda í Svíþjóð við mat á því hvort búsetuskilyrði voru uppfyllt þegar umsókn um endurhæfingarlífeyri barst stofnuninni.
-
19. maí 2021 /Mál nr. 4/2021 - Úrskurður
Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um hálfan ellilífeyri. Kærandi uppfyllti ekki það skilyrði fyrir greiðslum hálfs ellilífeyris að vera enn á vinnumarkaði.
-
19. maí 2021 /Mál nr. 028/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að tilefni sé til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009.
-
19. maí 2021 /Mál nr. 052/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að tilefni sé til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009.
-
18. maí 2021 /Mál nr. 150/2020-Úrskurður
Tímabundinn leigusamningur: Leigusali féllst á að leigutíma lyki fyrr. Samkomulag.
-
-
-
18. maí 2021 /Mál nr. 82/2021 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóðs um greiðslur til kæranda
-
18. maí 2021 /Mál nr. 60/2021 - Úrskurður
Felld úr gildi ákvörðun Tryggingarstofnunar um að synja kæranda um foreldragreiðslur
-
-
-
-
-
18. maí 2021 /Mál nr. 1/2021-Álit
Ákvæði í eignaskiptayfirlýsingu: Kostnaðarskipting. Auglýsingar á gafli húss.
-
12. maí 2021 /Mál nr. 651/2020 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
12. maí 2021 /Mál nr. 649/2020 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
12. maí 2021 /Mál nr. 648/2020 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
12. maí 2021 /Mál nr. 636/2020 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu
-
11. maí 2021 /Mál nr. 142/2021-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóðs um synjun á töku 12 daga fæðingarorlofs.
-
11. maí 2021 /Mál nr. 93/2021-Úrskurður
Felld úr gildi ákvörðun Fæðingarorlofssjóðs um að synja kæranda um töku orlofs fyrir áætlaðan fæðingardag.
-
-
11. maí 2021 /Mál nr. 32/2021-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóðs um mánaðarlegar greiðslur til kæranda.
-
06. maí 2021 /Mál nr. 72/2021-Úrskurður
Afskrift veðkrafna. Staðfest synjun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á umsókn kærenda um afskrift á skuld. Tekjur yfir skilgreindum tekjumörkum og ekki til staðar sérstakar málefnalegar ástæður fyrir undanþágu. Sá þáttur kærunnar er laut að greiðslu eftirstöðva veðkrafna í kjölfar nauðungarsölu kom ekki til umfjöllunar hjá úrskurðarnefndinni.
-
06. maí 2021 /Mál nr. 686/2020 - Úrskurður
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Staðfest ákvörðun stofnunarinnar lánsvilyrði fyrir 20% hlutdeildarláni.
-
06. maí 2021 /Mál nr. 132/2020 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. Sértækt búsetuúrræði. Málshraði. Afgreiðsla Hafnarfjarðarbæjar í máli kæranda var ekki í samræmi við málshraðareglu 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
06. maí 2021 /Mál nr. 652/2020 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkumats kæranda og upphafstími ákvarðaður 1. desember 2018. Úrskurðarnefnd taldi að ráðið yrði af gögnum málsins að kærandi hafi uppfyllt skilyrði fyrir greiðslum örorkulífeyris frá nóvember 2018.
-
06. maí 2021 /Mál nr. 598/2020 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt
-
06. maí 2021 /Mál nr. 526/2020 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til mats á örorku. Að mati úrskurðarnefndar er endurhæfing ekki raunhæf.
-
06. maí 2021 /Mál nr. 10/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
06. maí 2021 /Mál nr. 8/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
06. maí 2021 /Mál nr. 563/2020 - Úrskurður
Slysatrygging – örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 16% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 17%.
-
30. apríl 2021 /Mál nr. 70/2021 - Úrskurður
Greiðslur í sóttkví. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um greiðslur til kæranda á grundvelli laga nr. 24/2020. Útreikningur stofnunarinnar ekki í samræmi við 6. gr. laganna.
-
30. apríl 2021 /Mál nr. 36/2021 - Úrskurður
Afturvirkar greiðslur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um greiðslu atvinnuleysisbóta aftur í tímann.
-
30. apríl 2021 /Mál nr. 34/2021 - Úrskurður
Afturvirkar greiðslur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um greiðslu atvinnuleysisbóta aftur í tímann.
-
30. apríl 2021 /Mál nr. 14/2021 - Úrskurður
Afturvirkar greiðslur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um greiðslu atvinnuleysisbóta aftur í tímann.
-
30. apríl 2021 /Mál nr. 113/2021 - Úrskurður
Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Starfi sagt upp án gildra ástæðna.
-
29. apríl 2021 /Mál nr. 002/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
29. apríl 2021 /Mál nr. 675/2020 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var ekki vera nægjanlega útskýrt misræmi milli tveggja skoðunarskýrslna varðandi mat á líkamlegri færni kæranda.
-
29. apríl 2021 /Mál nr. 607/2020 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til mats á örorku. Að mati úrskurðarnefndar er endurhæfing ekki raunhæf að svo stöddu
-
29. apríl 2021 /Mál nr. 690/2020 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt
-
29. apríl 2021 /Mál nr. 502/2020 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
-
27. apríl 2021 /Mál nr. 148/2020-Álit
Sameign allra/sameign sumra: Þvottahús, kyndiklefi og geymslur.
-
27. apríl 2021 /Mál nr. 145/2020-Úrskurður
Leigusala ber að greiða kostnað vegna viðgerðar á uppþvottavél.
-
27. apríl 2021 /Mál nr. 144/2020-Úrskurður
Leigusala heimilt að ganga að tryggingu leigjanda vegna þrifa.
-
-
-
-
-
-
21. apríl 2021 /Mál nr. 140/2021 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem kærufrestur var liðinn.
-
21. apríl 2021 /Mál nr. 074/2021 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
21. apríl 2021 /Mál nr. 639/2020 - Úrskurður
Umönnunargreiðslur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um stöðvun umönnunargreiðslna til kæranda frá 1. september 2019 og endurkröfu vegna ofgreiddra umönnunargreiðslna á tímabilinu 1. september 2019 til 31. maí 2020. Skilyrði fyrir greiðslum voru ekki uppfyllt þar sem sonur kæranda var fluttur til föður.
-
21. apríl 2021 /Mál nr. 688/2020 - Úrskurður
Sjúkradagpeningar. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um sjúkradagpeninga. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
21. apríl 2021 /Mál nr. 681/2020 - Úrskurður
Heimilisuppbót. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma greiðslu heimilisuppbótar. Fallist á að Tryggingastofnun hafi borið að upplýsa og leiðbeina kæranda um rétt sinn í kjölfar stöðvunar heimilisuppbótar á árinu 2011. Ekki var fallist á að breyta hinni kærðu ákvörðun á þeim grundvelli að Tryggingastofnun hafi ekki sinnt leiðbeiningarskyldu sinni í ljósi skýrs ákvæðis 4. mgr. 53. gr. laga um almannatryggingar
-
21. apríl 2021 /Mál nr. 638/2020 - Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um breytingu upphafstíma endurhæfingarlífeyris. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði fyrir greiðslum endurhæfingarlífeyris þegar hann fékk reiknað endurgjald, sbr. 1. mgr. 7. gr. laga um félagslega aðstoð.
-
21. apríl 2021 /Mál nr. 416/2020 - Úrskurður
Uppbót á lífeyri. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um uppbót á lífeyri. Tekjur kæranda voru umfram þau tekjumörk sem tilgreind eru í 11. gr. reglugerðar nr. 1200/2018 um heimilisuppbót og uppbætur á lífeyri.
-
21. apríl 2021 /Mál nr. 412/2020 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2019. Ekki fallist á að líta að hluta til fram hjá leiðréttingu á lífeyrissjóðstekjum, sem greiddar voru á árinu 2019.
-
21. apríl 2021 /Mál nr. 390/2020 - Úrskurður
Heimilisuppbót. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu heimilisuppbótar á árinu 2019. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði fyrir greiðslum sökum tekna
-
21. apríl 2021 /Mál nr. 465/2020 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum ársins 2019.
-
21. apríl 2021 /Mál nr. 107/2021 - Úrskurður
Sérstakt framlag. Felld úr gildi ákvörðun Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um að hafna kæranda um sérstakt framlag vegna tannréttinga dóttur hennar og málinu heimvísað til til ákvörðunar á fjárhæð framlags. Úrskurðarnefndin taldi að úrskurður nefndarinnar í máli nr. 495/2020 stæði óhaggaður og að málsmeðferð sýslumanns hafi ekki verið í samræmi við reglur stjórnsýsluréttar um bindandi réttaráhrif úrskurða stjórnvalda á kærustigi.
-
15. apríl 2021 /Mál nr. 42/2021-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Felld úr gildi ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð aftur í tímann. Mál kæranda ekki upplýst með fullnægjandi hætti áður en ákvörðun var tekin í því.
-
15. apríl 2021 /Mál nr. 30/2021-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest ákvörðun Hafnarfjarðarbæjar um að greiða kæranda skerta fjárhagsaðstoð vegna höfnunar á atvinnu. Lagt fyrir Hafnarfjarðarbæ að taka fyrri umsókn kæranda til efnislegrar afgreiðslu.
-
14. apríl 2021 /Mál nr. 588/2020 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
14. apríl 2021 /Mál nr. 591/2020 - Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um greiðsluþátttöku vegna brýnnar læknismeðferðar erlendis.
-
14. apríl 2021 /Mál nr. 592/2020 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
14. apríl 2021 /Mál nr. 612/2020 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
-
-
-
-
-
-
08. apríl 2021 /Mál nr. 683/2020 - Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í tvo mánuði. Það að svara ekki tveimur símtölum frá stofnuninni jafngildir ekki höfnun á þátttöku í vinnumarkaðsaðgerðum.
-
08. apríl 2021 /Mál nr. 633/2020-Úrskurður
Afturvirkar greiðslur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um greiðslu atvinnuleysisbóta aftur í tímann.
-
08. apríl 2021 /Mál nr. 654/2020 - Úrskurður
Virk atvinnuleit. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að hafna umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur þar sem hún var skráð í nám.
-
08. apríl 2021 /Mál nr. 650/2020 - Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í tvo mánuði. Það að svara ekki tveimur símtölum frá stofnuninni jafngildir ekki höfnun á þátttöku í vinnumarkaðsaðgerðum.
-
08. apríl 2021 /Mál nr. 635/2020 - Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í tvo mánuði. Það að svara ekki tveimur símtölum frá stofnuninni jafngildir ekki höfnun á þátttöku í vinnumarkaðsaðgerðum.
-
08. apríl 2021 /Mál nr. 677/2020 - Úrskurður
Afturvirkar greiðslur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um greiðslu atvinnuleysisbóta aftur í tímann.
-
08. apríl 2021 /Úrskurður - Mál nr. 85/2021
Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki talið afsakanlegt að kæra barst ekki fyrr né að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
25. mars 2021 /Mál nr. 632/2020-Úrskurður
Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Kærandi missti starf sitt af ástæðum sem hann bar sjálfur ábyrgð á.
-
25. mars 2021 /Mál nr. 621/2020-Úrskurður
Geymdur bótaréttur. Nám. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um 60% bótarétt kæranda í samræmi við starfshlutfall ávinnslutímabils.
-
25. mars 2021 /Mál nr. 616/2020-Úrskurður
Greiðslur í sóttkví. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsóknum kæranda um greiðslur á grundvelli laga nr. 24/2020. Starfsmenn fyrirtækisins þáðu greiðslur atvinnuleysistrygginga á sama tímabili og þeir voru í sóttkví.
-
25. mars 2021 /Mál nr. 611/2020-Úrskurður
Greiðslur í sóttkví. Sjálfstætt starfandi. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um greiðslur á grundvelli laga nr. 24/2020 þar sem hún hafði ekki staðið skil á greiðslu tryggingagjalds og staðgreiðslu skatts af reiknuðu endurgjaldi.
-
25. mars 2021 /Mál nr. 601/2020-Úrskurður
Afturvirkar greiðslur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um greiðslu atvinnuleysisbóta aftur í tímann.
-
25. mars 2021 /Mál nr. 590/2020-Úrskurður
Afturvirkar greiðslur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um greiðslu atvinnuleysisbóta aftur í tímann.
-
25. mars 2021 /Mál nr. 586/2020-Úrskurður
Ávinnslutímabil. Geymdur bótaréttur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur. Kærandi hafði ekki starfað á innlendum vinnumarkaði og því ekki áunnið sér rétt til atvinnuleysistrygginga.
-
25. mars 2021 /Mál nr. 583/2020-Úrskurður
Afturvirkar greiðslur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um greiðslu atvinnuleysisbóta aftur í tímann.
-
24. mars 2021 /Mál nr. 647/2020 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
24. mars 2021 /Mál nr. 642/2020 - Úrskurður
Tannlækningar. Felld úr gildi synjun Sjúkratrygginga Íslands um greiðsluþátttöku í kostnaði vegna tannréttinga samkvæmt IV. kafla reglugerðar nr. 451/2013 og málinu vísað til nýrrar meðferðar Sjúkratrygginga Íslands.
-
24. mars 2021 /Mál nr. 646/2020 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt. Felld úr gildi ákvörðun stofnunarinnar að synja kæranda um örorkustyrk. Fallist á að skilyrði örorkustyrks væru uppfyllt og málinu heimvísað til ákvörðunar á tímalengd örorkustyrks.
-
24. mars 2021 /Mál nr. 640/2020 - Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um endurhæfingarlífeyri. Úrskurðarnefndin fellst á að skilyrði fyrir greiðslum endurhæfingarlífeyris séu uppfyllt vegna tímabilsins 1. nóvember 2020 til 31. mars 2021.
-
24. mars 2021 /Mál nr. 657/2020 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
24. mars 2021 /Mál nr. 653/2020 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
22. mars 2021 /Mál 134/2020-Álit
Lögmæti aðalfundar. Kostnaður vegna framkvæmda og endurnýjunar opnanlegra faga. Endurgreiðsla kostnaðar. Greiðsla vegna húsfélagsþjónustu.
-
-
22. mars 2021 /Mál 131/2020-Álit
Bílastæði: Aðkeyrsla að bílskúr. Breytingar á eignaskiptayfirlýsingu.
-
18. mars 2021 /Mál nr. 628/2020-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóðs um að byggja ekki á greiðslum úr verkfallssjóði við útreikning á meðaltali heildarlauna.
-
18. mars 2021 /Mál nr. 626/2020-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóð um mánaðarlegar greiðslur til kæranda.
-
18. mars 2021 /Mál nr. 595/2020
Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóðs um að byggja ekki á greiðslum úr verkfallssjóði við útreikning á meðaltali heildarlauna.
-
-
18. mars 2021 /Mál nr. 664/2020-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð. Kærandi var óvinnufær og ekki lá fyrir einstaklingsáætlun, sbr. 1. málsl. 3. mgr. 3. gr. reglna Reykjavíkurborgar um fjárhagsaðstoð. Athugasemd gerð við að rökstuðningur hafi ekki verið veittur innan lögbundins frests.
-
18. mars 2021 /Mál nr. 661/2020-Úrskurður
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Staðfest synjun stofnunarinnar á beiðni kæranda um endurgreiðslu uppgreiðsluþóknunar.
-
18. mars 2021 /Mál nr. 660/2020-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Felld úr gildi synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð til framfærslu. Ekki lá fyrir með óyggjandi hætti að fjármunir sem lagðir voru inn á bankareikning kæranda væru tekjur í skilningi 12. gr. reglna Reykjavíkurborgar um fjárhagsaðstoð.
-
17. mars 2021 /Mál nr. 328/2020 - Úrskurður
Frestun réttaráhrifa. Samþykkt beiðni Tryggingastofnunar um frestun réttaráhrifa úrskurðar í máli nr. 328/2020. Úrskurður hefur í för með sér verulegar breytingar á fyrri framkvæmd Tryggingastofnunar ríkisins.
-
17. mars 2021 /Mál nr. 213/2020 - Úrskurður
Frestun réttaráhrifa. Samþykkt beiðni Tryggingastofnunar um frestun réttaráhrifa úrskurðar í máli nr. 213/2020. Úrskurður hefur í för með sér verulegar breytingar á fyrri framkvæmd Tryggingastofnunar ríkisins.
-
17. mars 2021 /Mál nr. 389/2020 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2018. Ekki fallist á að ofgreiddar tekjur launagreiðanda á árinu 2018 skerði ekki tekjutengd bótaréttindi frá Tryggingastofnun ríkisins á árinu 2018, enda skal stofnunin þegar endanlegar upplýsingar um tekjur bótagreiðsluársins liggja fyrir við álagningu skattyfirvalda á opinberum gjöldum endurreikna bótafjárhæðir á grundvelli tekna samkvæmt 7. mgr. 16. gr. laga um almannatryggingar.
-
17. mars 2021 /Mál nr. 672/2020 - Úrskurður
Heimilisuppbót. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að stöðva greiðslu heimilisuppbótar afturvirkt. Skilyrði um að vera einhleypur samkvæmt 8. gr. laga nr. 99/2007 var ekki lengur uppfyllt.
-
17. mars 2021 /Mál nr. 667/2020 - Úrskurður
Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma greiðslu ellilífeyris. Kærandi fékk greiddar bætur tvö ár aftur í tímann frá umsókn í samræmi við 4. mgr. 53. gr. laga um almannatryggingar.
-
17. mars 2021 /Mál nr. 673/2020 - Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Tryggingastofnun ber lögbundna skyldu til að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur sé þess farið á leit við stofnunina í þeim tilvikum þar sem lögformleg meðlagsákvörðun liggur fyrir, sbr. 1. mgr. 63. gr. laga nr. 100/2007 um almannatryggingar.
-
17. mars 2021 /Mál nr. 576/2020 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að tilefni sé til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009.
-
17. mars 2021 /Mál nr. 553/2020 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að tilefni sé til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009.
-
11. mars 2021 /Mál nr. 624/2020-Úrskurður
Endurupptaka. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um endurupptöku máls. Ákvörðun haldin slíkum annmörkum að skilyrði endurupptöku voru uppfyllt.
-
11. mars 2021 /Mál nr. 594/2020
Almenn skilyrði. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur. Fullnægjandi gögn lágu ekki fyrir til að leggja mat á umsóknina.
-
11. mars 2021 /Mál nr. 585/2020-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar bætur. Kærandi hafði ekki heimild til að ráða sig til vinnu hér á landi án takmarkana.
-
11. mars 2021 /Mál nr.578/2020-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í þrjá mánuði þar sem kærandi mætti ekki á námskeið.
-
11. mars 2021 /Mál nr. 568/2020-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi tilkynnti ekki um skerta vinnufærni.
-
11. mars 2021 /Mál nr. 550/2020-Úrskurður
Bótaréttur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um 67% bótarétt kæranda þar sem hann hafði reiknað sér endurgjald í skemmri tíma en 12 mánuði á ávinnslutímabili.
-
10. mars 2021 /Mál nr. 643/2020 - Úrskurður
Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á líkamlegri færni kæranda.
-
10. mars 2021 /Mál nr. 629/2020 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
10. mars 2021 /Mál nr. 518/2020 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
10. mars 2021 /Mál nr. 609/2020 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til mats á örorku. Að mati úrskurðarnefndar er starfsendurhæfing ekki raunhæf.
-
10. mars 2021 /Mál nr. 641/2020 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til mats á örorku. Að mati úrskurðarnefndar er endurhæfing fullreynd að svo stöddu.
-
10. mars 2021 /Mál nr. 627/2020 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á líkamlegri og andlegri færni kæranda.
-
10. mars 2021 /Mál nr. 606/2020 - Úrskurður
Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um uppbót/styrk til bifreiðakaupa. Skilyrði um hreyfihömlun samkvæmt 10. gr. laga nr. 99/2007 ekki uppfyllt.
-
10. mars 2021 /Mál nr. 603/2020 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
-
08. mars 2021 /Mál nr. 128/2020 - Álit
Aðgengi að salerni í sameign. Persónulegir munir í sameign. Hleðsla rafbíls.
-
-
-
04. mars 2021 /Mál nr. 631/2020-Úrskurður
Sérstakur húsnæðisstuðningur. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um sérstakan húsnæðisstuðning. Skilyrði 4. tölul. 1. mgr. 3. gr. reglna Reykjavíkurborgar ekki uppfyllt.
-
04. mars 2021 /Mál nr. 619/2020-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Felldar úr gildi ákvarðanir Reykjavíkurborgar um að synja umsóknum kæranda um fjárhagsaðstoð til framfærslu. Aðstæður kæranda voru ekki metnar með fullnægjandi hætti og ekki kannað til hlítar hvort hún gæti framfært sjálfa sig.
-
03. mars 2021 /Mál nr. 630/2020 - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannréttingum.
-
03. mars 2021 /Mál nr. 602/2020 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
-
27. febrúar 2021 /Mál nr. 560/2020 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 9% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 14%.
-
25. febrúar 2021 /Mál nr. 564/2020-Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í þrjá mánuði. Það að hafa slökkt á farsíma jafngildir ekki höfnun á þátttöku í vinnumarkaðsaðgerðum.
-
-
25. febrúar 2021 /Mál 536/2020-Úrskurður
Greiðslur í sóttkví. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um greiðslur á grundvelli laga nr. 24/2020. Starfsmaður kæranda fór til útlanda þrátt fyrir að honum hafi mátt vera ljóst að hann þyrfti að sæta sóttkví við heimkomu.
-
25. febrúar 2021 /Mál 517/2020-Úrskurður
Greiðslur atvinnuleysisbóta. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að greiða kæranda atvinnuleysisbætur eftir að orlofsgreiðslum lauk frá fyrrum vinnuveitanda.
-
-
-
24. febrúar 2021 /Mál nr. 458/2020 - Úrskurður
Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um styrk til bifreiðakaupa. Skilyrði 3. tölul. 2. mgr. 4. gr. reglugerðar nr. 170/2009 um verulega hreyfihömlun ekki uppfyllt.
-
24. febrúar 2021 /Mál nr. 380/2020 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma greiðslna örorkulífeyris til kæranda. Það var mat úrskurðarnefndarinnar að endurhæfing hafi ekki verið fullreynd fyrr en örorkumat kæranda tók gildi þann 1. júlí 2020, sbr. 3. málsl. 2. mgr. 18. gr. laga um almannatryggingar.
-
24. febrúar 2021 /Mál nr. 597/2020 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
24. febrúar 2021 /Mál nr. 571/2020 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
24. febrúar 2021 /Mál nr. 555/2020 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
24. febrúar 2021 /Mál nr. 413/2020 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á andlega færni kæranda.
-
24. febrúar 2021 /Mál nr. 618/2020 - Úrskurður
Hjálpartæki. Felld úr gildi synjun Sjúkratrygginga Íslands um styrk til kaupa á snúningslaki. Fallist á að skilyrði fyrir styrk til kaupa á öðru snúningslaki séu uppfyllt.
-
24. febrúar 2021 /Mál nr. 605/2020 - Úrskurður
Hjálpartæki. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um styrk til kaupa á ferðalyftara
-
18. febrúar 2021 /Mál nr. 614/2020 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð. Kærandi átti fjármuni á bankabók. Athugasemd gerð við að rökstuðningur hafi ekki verið veittur innan lögbundins frests.
-
18. febrúar 2021 /Mál nr. 613/2020 - Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um félagslegt leiguhúsnæði. Skilyrði e-liðar 4. gr. reglna sveitarfélagsins um félagslegt leiguhúsnæði ekki uppfyllt.
-
18. febrúar 2021 /Mál nr. 432/2020 - Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Málshraði. Afgreiðsla Seltjarnarnesbæjar var ekki í samræmi við málshraðareglu 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
16. febrúar 2021 /Mál nr. 620/2020 - Úrskurður
Formannmarki. Kæru vísað frá þar sem að ekki er til staðar ágreiningur á milli kæranda og Tryggingastofnunar ríkisins um nein af þeim ágreiningsefnum sem tilgreind eru í 13. gr. laga um almannatryggingar.
-
16. febrúar 2021 /Mál nr. 566/2020 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um endurkröfu ellilífeyrisgreiðslna sem greiddar voru 1. október 2020. Skilyrði fyrir greiðslum voru ekki uppfyllt þar sem greiðsluþegi var látinn.
-
16. febrúar 2021 /Mál nr. 513/2020 - Úrskurður
Viðbót við örorkustyrk. Staðfest ákvörðun um að synja kæranda um greiðslu viðbótar við örorkustyrk á þeim grundvelli hún uppfyllti ekki skilyrði 3. mgr. 19. gr. laga um almannatryggingar þar sem að hún nyti ekki greiðslna örorkustyrks sökum tekna.
-
16. febrúar 2021 /Mál nr. 557/2020 - Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Tryggingastofnun ber lögbundna skyldu til að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur sé þess farið á leit við stofnunina í þeim tilvikum þar sem lögformleg meðlagsákvörðun liggur fyrir, sbr. 1. mgr. 63. gr. laga nr. 100/2007 um almannatryggingar.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.