Úrskurðir og álit
-
16. október 2024 /Mál nr. 357/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
16. október 2024 /Mál nr. 360/2024-Úrskurður
Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Starfi sagt upp án gildra ástæðna.
-
16. október 2024 /Mál nr. 368/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra bóta þar sem kærandi var með opna launagreiðendaskrá.
-
16. október 2024 /Mál nr. 329/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.
-
-
14. október 2024 /Mál nr. 323/2024-Úrskurður
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að synja kæranda um breytingu á greiðsluaðlögunarsamningi.
-
10. október 2024 /Mál nr. 336/2024-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Felld úr gildi ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsóknum kæranda um fjárhagsaðstoð. Ekki lagt fullnægjandi mat á aðstæður kæranda og möguleika til framfærslu.
-
10. október 2024 /Mál nr. 321/2024-Úrskurður
Akstursþjónusta fatlaðs fólks. Staðfest ákvörðun Suðurnesjabæjar um að synja umsókn kæranda um aksturþjónustu. Notandi aksturþjónustu ekki með lögheimili í sveitarfélaginu.
-
10. október 2024 /Mál nr. 298/2024-Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að afturkalla úthlutun félagslegs leiguhúsnæðis vegna vanefndar á leigusamningi.
-
10. október 2024 /Mál nr. 211/2024-Úrskurður
Greiðsluáætlun. Staðfestur útreikningur Fæðingarorlofssjóðs á mánaðarlegum greiðslum til kæranda. Greiðslur vegna fæðingarorlofs eldra barns teljast til launa á innlendum vinnumarkaði.
-
10. október 2024 /Mál nr. 346/2024-Úrskurður
Akstursþjónusta fatlaðs fólks. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um aksturþjónustu. Kærandi ekki fatlaður í skilningi laga nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.
-
10. október 2024 /Mál nr. 317/2024-Úrskurður
Húsnæðisbætur. Frávísun. Hin kærða ákvörðun var afturkölluð.
-
09. október 2024 /Mál nr. 351/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2023. Tekjur vegna söluhagnaðar hafa áhrif á greiðslur ársins þrátt fyrir að honum hafi verið frestað um tvenn áramót.
-
09. október 2024 /Mál nr. 344/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að tilefni sé til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009
-
09. október 2024 /Mál nr. 123/2024-Beiðni um endurupptöku
Ellilífeyrir. Endurupptökubeiðni. Beiðni um endurupptöku úrskurðar synjað.
-
09. október 2024 /Mál nr. 345/2024-Úrskurður
Endurreikningur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum ársins 2023.
-
09. október 2024 /Mál nr. 253/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að tilefni sé til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009.
-
08. október 2024 /Mál nr. 119/2023-Álit
Uppsetning á vegg í sameign. Einkabílastæði fyrir framan bílskúr. Hagnýting sameiginlegrar lóðar. Kostnaðarþátttaka vegna framkvæmda á lóð.
-
03. október 2024 /Mál nr. 327/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.
-
03. október 2024 /Mál nr. 324/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.
-
03. október 2024 /Mál nr. 320/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
03. október 2024 /Mál nr. 384/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem kærufrestur var liðinn.
-
03. október 2024 /Mál nr. 326/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.
-
03. október 2024 /Mál nr. 316/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hún mætti ekki á boðaðan fund.
-
03. október 2024 /Mál nr. 315/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.
-
03. október 2024 /Mál nr. 310/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann mætti ekki á boðaðan fund.
-
03. október 2024 /Mál nr. 290/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda þar sem hann mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.
-
02. október 2024 /Mál nr. 361/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru er vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála.
-
02. október 2024 /Mál nr. 236/2024-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
02. október 2024 /Mál nr. 243/2024-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu
-
02. október 2024 /Mál nr. 286/2024-Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
02. október 2024 /Mál nr. 282/2024-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
02. október 2024 /Mál nr. 280/2024-Úrskurður
Lyfjaskírteini. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um útgáfu lyfjaskírteinis vegna lyfsins lisdexamfetamine.
-
02. október 2024 /Mál nr. 339/2024-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um læknisfræðileg örorku kæranda vegna slyss
-
02. október 2024 /Mál nr. 229/2024-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um varanlega læknisfræðilega örorku kæranda.
-
02. október 2024 /Mál nr. 206/2024-Endurupptaka
Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu á kostnaði vegna læknismeðferðar erlendis.
-
02. október 2024 /Mál nr. 359/2024-Úrskurður
Ferðakostnaður innanlands. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði.
-
01. október 2024 /Mál nr. 142/2023-Álit
Hugtakið hús. Húsfélag/húsfélagsdeild. Lögmæti viðauka við eignaskiptayfirlýsingu.
-
-
01. október 2024 /Mál nr. 98/2023-Álit
Sameiginlegur kostnaður/sérkostnaður: Viðgerð á þaki svalalokunar.
-
01. október 2024 /Mál nr. 24/2024-Úrskurður
Ráðstöfun tryggingarfjár vegna ólögmætrar riftunar leigjanda.
-
01. október 2024 /Mál nr. 17/2024-Úrskurður
Krafa leigusala í tryggingarfé tekin til efnislegrar úrlausnar.
-
-
-
01. október 2024 /Mál nr. 3/2024-Álit
Sameiginlegur bílakjallari. Kostnaðarskipting vegna viðgerða.
-
-
26. september 2024 /Mál nr. 307/2024-Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta. Tekjur og eignir hærri en áætlun gerði ráð fyrir.
-
26. september 2024 /Mál nr. 305/2024-Úrskurður
Kæru vísað frá þar sem ekki lá fyrir stjórnvaldsákvörðun í máli kæranda.
-
26. september 2024 /Mál nr. 318/2024-Úrskurður
Viðmiðunartímabil. Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóðs um að synja beiðni kæranda um að undanskilja þrjá mánuði á viðmiðunartímabili vegna umsóknar um greiðslur úr sjóðnum. Greiðslur vegna fæðingarorlofs eldra barns teljast til launa á innlendum vinnumarkaði.
-
26. september 2024 /Mál nr. 322/2024-Úrskurður
Greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði. Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóðs um að synja umsókn kæranda um greiðslur úr sjóðnum. Ekki í samfelldu starfi á innlendum vinnumarkaði í sex mánuði fyrir fæðingardag barns.
-
25. september 2024 /Mál nr. 354/2024-Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var ekki nægjanlega útskýrt misræmi milli tveggja skoðunarskýrslna varðandi mat á líkamlegri og andlegri færni kæranda.
-
25. september 2024 /Mál nr. 353/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat á þeim grundvelli að endurhæfing sé ekki fullreynd.
-
25. september 2024 /Mál nr. 334/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
19. september 2024 /Mál nr. 276/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta þar sem kærandi hafnaði starfi.
-
19. september 2024 /Mál nr. 295/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann tilkynnti ekki um veikindi.
-
19. september 2024 /Mál nr. 306/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda þar sem hann mætti ekki á boðað námskeið.
-
19. september 2024 /Mál nr. 311/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki á boðaðan upplýsingafund hjá stofnuninni.
-
19. september 2024 /Mál nr. 274/2024-Úrskuðrur
Stuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavík. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um tímabundinn stuðning til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavík. Synjun ekki í samræmi við 8. gr. laganna og málinu vísað til nýrrar meðferðar stofnunarinnar.
-
19. september 2024 /Mál nr. 275/2024-Úrskurður
Stuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavík. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um tímabundinn stuðning til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavík. Synjun ekki í samræmi við 8. gr. laganna og málinu vísað til nýrrar meðferðar stofnunarinnar.
-
19. september 2024 /Mál nr. 313/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.
-
19. september 2024 /Mál nr. 263/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði vegna ótilkynntra tekna. Einnig staðfest ákvörðun stofnunarinnar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta.
-
19. september 2024 /Mál nr. 261/2024-Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
19. september 2024 /Mál nr. 247/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.
-
18. september 2024 /Mál nr. 283/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að tilefni sé til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009
-
18. september 2024 /Mál nr. 259/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um endurreikning og uppgjör tekjutengdra bóta ársins 2023 og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til frekari rannsóknar. Að mati úrskurðarnefndar er málið ekki nægjanlega upplýst.
-
18. september 2024 /Mál nr. 319/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að tilefni sé til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009
-
18. september 2024 /Mál nr. 140/2024-Úrskurður
Heimilisuppbót. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um útreikning á greiðslum heimilisuppbótar og vaxta vegna vangreiddra greiðslna. Þeim hluta kæru er varðar kröfu um greiðslu dráttarvaxta er vísað frá þar sem ágreiningsefnið á ekki undir úrskurðarnefnd velferðarmála.
-
18. september 2024 /Mál nr. 278/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2023.
-
13. september 2024 /Mál nr. 246/2024-Úrskurður
Endurupptaka. Felld úr gildi ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um að synja beiðni kæranda um endurupptöku máls. Veigamiklar ástæður mæltu með endurupptöku. Kröfu um greiðslu lögmannskostnaðar hafnað.
-
13. september 2024 /Mál nr. 2024/2024-Úrskurður
Endurupptaka. Staðfest synjun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á beiðni kæranda um endurupptöku máls.
-
13. september 2024 /Mál nr. 180/2024-Úrskurður
Málefni fatlaðs fólks. Felldar úr gildi ákvarðanir Akureyrarbæjar um að synja umsóknum kæranda um stuðningsfjölskyldu og skammtímavistun. Málið ekki upplýst nægjanlega og því lagt fyrir sveitarfélagið að taka umsóknirnar til nýrrar meðferðar. Kæra tekin til efnismeðferðar þrátt fyrir að kærufrestur væri liðinn þar sem ekki var leiðbeint um kæruleið og kærufrest. Athugasemd gerð við að umsóknum kæranda hafi ekki verið svarað skriflega.
-
13. september 2024 /Mál nr. 215/2024-Úrskurður
Málefni fatlaðs fólks. NPA. Staðfest ákvörðun Suðurnesjabæjar um að synja beiðni kæranda um greiðslur vegna bakvakta og sérstakan akstursstyrk til starfsmanna.
-
11. september 2024 /Mál nr. 191/2024-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
11. september 2024 /Mál nr. 267/2024-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu og málinu vísað til Sjúkratrygginga Íslands til nýrrar meðferðar.
-
11. september 2024 /Mál nr. 227/2024-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
11. september 2024 /Mál nr. 224/2024-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
11. september 2024 /Mál nr. 212/2024-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
11. september 2024 /Mál nr. 264/2024-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannréttingum.
-
11. september 2024 /Mál nr. 268/2024-Úrskurður
Tannlækningar erlendis. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja umsókn um endurgreiðslu á erlendum sjúkrakostnaði.
-
11. september 2024 /Mál nr. 151/2024-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu
-
11. september 2024 /Mál nr. 11/2024-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands á greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í kostnaði við tannréttingar.
-
06. september 2024 /Mál nr. 174/2024-Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta. Eignastaða umfram skerðingarmörk.
-
05. september 2024 /Mál 375/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem hún barst að liðnum kærufresti.
-
05. september 2024 /Má nr. 338/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem hún barst að liðnum kærufresti.
-
05. september 2024 /Mál nr. 294/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem hún barst að liðnum kærufresti.
-
05. september 2024 /Mál nr. 270/2024 Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann hafnaði starfi.
-
05. september 2024 /Mál nr. 303/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem hún barst að liðnum kærufresti.
-
05. september 2024 /Mál nr. 300/2024-Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði fellt niður skuld kæranda við stofnunina.
-
04. september 2024 /Mál nr. 296/2024-Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.
-
04. september 2024 /Mál nr. 341/2018-Endurupptekið
Örorkumat. Endurupptaka. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkumats og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
04. september 2024 /Mál nr. 217/2024-Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkumats kæranda. Að mati úrskurðarnefndar hefur færniskerðing kæranda verið til staðar í mörg ár og er því fallist á að kærandi uppfylli skilyrði örorkumats frá 1. júlí 2022.
-
04. september 2024 /Mál nr. 214/2024-Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.
-
04. september 2024 /Mál nr. 220/2024-Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.
-
04. september 2024 /Mál nr. 279/2024-Úrskurður
Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um breytingu á gildandi umönnunarmati sonar kæranda.
-
04. september 2024 /Mál nr. 248/2024-Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma endurhæfingarlífeyris kæranda. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði fyrir greiðslum endurhæfingarlífeyris fyrr en frá fyrsta degi næsta mánaðar eftir að endurhæfing hófst, sbr. 1. mgr. 7. gr. laga um félagslega aðstoð og 1. mgr. 53. gr. laga um almannatryggingar.
-
04. september 2024 /Mál nr. 301/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
04. september 2024 /Mál nr. 260/2024-Úrskurður
Öorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
04. september 2024 /Mál nr. 332/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
-
29. ágúst 2024 /Úrskurður félags- og vinnumarkaðsráðuneytis 14/2024
Staðfest ákvörðun Vinnueftirlits ríkisins
-
29. ágúst 2024 /Úrskurður félags- og vinnumarkaðsráðuneytis 13/2024
Staðfest ákvörðun Vinnueftirlits ríkisins
-
29. ágúst 2024 /Úrskurður félags- og vinnumarkaðsráðuneytis 12/2024
Staðfest ákvörðun Vinnueftirlits ríkisins
-
29. ágúst 2024 /Úrskurður félags- og vinnumarkaðsráðuneytis 11/2024
Staðfest ákvörðun Vinnueftirlits ríkisins
-
29. ágúst 2024 /Úrskurður félags- og vinnumarkaðsráðuneytis 10/2024
Staðfest ákvörðun Vinnueftirlits ríkisins
-
29. ágúst 2024 /Úrskurður félags- og vinnumarkaðsráðuneytis 9/2024
Staðfest ákvörðun Vinnueftirlits ríkisins
-
29. ágúst 2024 /Úrskurður félags- og vinnumarkaðsráðuneytis 8/2024
Staðfest ákvörðun Vinnueftirlits ríkisins.
-
29. ágúst 2024 /Mál nr. 234/2024-Úrskurður
Málefni fatlaðs fólks. Beingreiðslusamningur. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja beiðni kæranda um aukningu á beingreiðslusamningi. Kærandi er með hámarkstímafjölda samkvæmt reglum Reykjavíkurborgar um beingreiðslusamninga.
-
29. ágúst 2024 /Mál nr. 172/2024-Úrskurður
Málefni fatlaðs fólks. NPA. Felld úr gildi ákvörðun Garðabæjar vegna tímafjölda í NPA samningi. Ekki stoð fyrir því að telja hefðbundna umönnun foreldra til ákveðinna vinnustunda í NPA samningi.
-
-
29. ágúst 2024 /Mál nr. 7/2024-Úrskurður
Innheimta leigusala á verðbótum á leigu ekki í samræmi við ákvæði í leigusamningi aðila.
-
-
29. ágúst 2024 /Mál nr. 1/2024-Úrskurður
Tryggingarfé: Ágreiningi um bótaskyldu leigjanda ekki vísað til kærunefndar innan tilskilins frests. Heimilt að halda eftir fjárhæð vegna verðbóta.
-
-
28. ágúst 2024 /Mál nr. 564/2024-Úrskurður
Ellilífeyrir. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins í máli kæranda um greiðsluhlutfall ellilífeyris. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar um endurreikning og uppgjör tekjutengdra bóta ársins 2022 og þeim hluta málsins vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála liggja ekki fyrir nægjanlegar upplýsingar um eðli þeirra ellilífeyrisgreiðslna sem kærandi fær frá Þýskalandi til þess að meta hvort umræddur lífeyrir sé sambærilegur bótum samkvæmt lögum um almannatryggingar eða eftir atvikum greiðslum úr séreignarlífeyrissparnaði eða viðbótartryggingarvernd.
-
28. ágúst 2024 /Mál nr. 252/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2023.
-
28. ágúst 2024 /Mál nr. 255/2024-Úrskurður
Félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um stöðvun félagslegs viðbótarstuðnings til kæranda frá 1. júlí 2021 og endurkröfu vegna ofgreiddra greiðslna á tímabilinu 1. júlí 2021 til 1. maí 2024. Skilyrði fyrir greiðslum voru ekki uppfyllt þar sem að kærandi hafði dvalið lengur en 90 daga erlendis á hverju 12 mánaða tímabili
-
28. ágúst 2024 /Mál nr. 285/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
28. ágúst 2024 /Mál nr. 244/2024-Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Lögformleg meðlagsákvörðun lá fyrir.
-
28. ágúst 2024 /Mál nr. 258/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2023.
-
28. ágúst 2024 /Mál nr. 241/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2023.
-
22. ágúst 2024 /Mál nr. 269/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði vegna ótilkynntrar dvalar erlendis. Einnig staðfest ákvörðun stofnunarinnar um að setja greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda á bið þar sem hann hafði ekki áunnið sér rétt til nýs bótatímabils.
-
22. ágúst 2024 /Mál nr. 266/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki á boðaðan kynningarfund hjá stofnuninni.
-
22. ágúst 2024 /Mál nr. 262/2024-Úrskurður
Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Starfi sagt upp án gildra ástæðna.
-
22. ágúst 2024 /Mál nr. 233/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta þar sem kærandi var með opna launagreiðendaskrá.
-
22. ágúst 2024 /Mál nr. 232/2024-Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Ekki rannsakað nægjanlega hvort kærandi hafi sannanlega hafnað starfi. Málinu vísað til nýrrar meðferðar stofnunarinnar.
-
22. ágúst 2024 /Mál nr. 210/2024-Úrskurður
Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Starfi sagt upp án gildra ástæðna.
-
22. ágúst 2024 /Mál nr. 204/2024-Úrskurður
Endurupptökubeiðni. Beiðni um endurupptöku úrskurðar synjað.
-
22. ágúst 2024 /Mál nr. 288/2024-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki talið afsakanlegt að kæra barst ekki fyrr né að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
22. ágúst 2024 /Mál nr. 250/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún hafnaði starfi.
-
22. ágúst 2024 /Mál nr. 195/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði og að innheimta ofgreiddar atvinnuleysisbætur vegna ótilkynntrar dvalar erlendis.
-
21. ágúst 2024 /Mál nr. 304/2024-Úrskurður
Slysatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga.
-
21. ágúst 2024 /Mál nr. 203/2024 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um slysabætur.
-
21. ágúst 2024 /Mál nr. 293/2024-Úrskurður
Lyfjaskírteini. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um útgáfu lyfjaskírteinis vegna lyfsins semaglutide (Wegovy). Fallist er á útgáfu lyfjaskírteinis vegna semaglutide (Wegovy).
-
21. ágúst 2024 /Mál nr. 287/2024-Úrskurður
Slysatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga.
-
21. ágúst 2024 /Mál nr. 254/2024-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
21. ágúst 2024 /Mál nr. 245/2024-
Slysatrygging/öroka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 0% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
21. ágúst 2024 /Mál nr. 176/2024-Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu á kostnaði vegna læknismeðferðar erlendis.
-
21. ágúst 2024 /Mál nr. 170/2024-Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu á kostnaði vegna læknismeðferðar erlendis.
-
21. ágúst 2024 /Mál nr. 150/2024-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
21. ágúst 2024 /Mál nr. 22/2024-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum
-
-
21. ágúst 2024 /Mál nr. 184/2024-Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
-
21. ágúst 2024 /Mál nr. 116/2024-Úrskurður
Hjálpartæki. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um styrk til kaupa á sérhönnuðum búningi með raförvunarbúnaði.
-
15. ágúst 2024 /Mál nr. 239/2024-Úrskurður
Greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði. Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóðs um að synja umsókn kæranda um greiðslur úr sjóðnum. Ekki í samfelldu starfi á innlendum vinnumarkaði í sex mánuði fyrir fæðingardag barns.
-
15. ágúst 2024 /Mál nr. 226/2024-Úrskurður
Öryggislenging. Kæru vísað frá þar sem Fæðingarorlofssjóður hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun og tekið umsókn kæranda til nýrrar meðferðar.
-
14. ágúst 2024 /Mál nr. 291/2024-Úrskurður
Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um að synja umsókn kæranda um greiðsluaðlögun
-
14. ágúst 2024 /Mál nr. 186/2024-Úrskurður
Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um að synja umsókn kæranda um greiðsluaðlögun
-
11. júlí 2024 /Úrskurður félags- og vinnumarkaðsráðuneytis 7/2024
Fyrirmæli Vinnueftirlits ríkisins. Merkingar salerna.
-
11. júlí 2024 /Mál nr. 189/2024-Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Málshraði. Afgreiðsla Hafnarfjarðarbæjar var ekki í samræmi við málshraðareglu 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
11. júlí 2024 /Mál nr. 57/2024 - Beiðni um endurupptöku
Endurupptökubeiðni. Beiðni um endurupptöku úrskurðar synjað.
-
10. júlí 2024 /Mál nr. 101/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfestar ákvarðanir Tryggingastofnunar ríkisins um um endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum kæranda á árinu 2022 og að innheimta ofgreiddar bætur. Endurreikningurinn í samræmi við lög og Tryggingastofnun innheimtir ekki meira en 20% af mánaðarlegum greiðslum til kæranda.
-
10. júlí 2024 /Mál nr. 216/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
10. júlí 2024 /Mál nr 204/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda vegna ótilkynntra tekna. Einnig staðfest ákvörðun stofnunarinnar um innheimtu ofgreiddra bóta.
-
10. júlí 2024 /Mál nr. 202/2024-Úrskurður
Ávinnslutímabil. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur. Kærandi hafði ekki starfað í að minnsta kosti 24 mánuði á innlendum vinnumarkaði frá því að hann fékk síðast greiddar atvinnuleysisbætur og því ekki áunnið sér rétt til nýs bótatímabils.
-
10. júlí 2024 /Mál nr. 197/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.
-
10. júlí 2024 /Mál nr. 225/2024-Úrskurður
Framlenging lífeyrisgreiðslna. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn um framlengingu lífeyrisgreiðslna þrátt fyrir dvöl á sjúkrastofnun. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði framlengingar lífeyrisgreiðslna þar sem að hún var talin fær um að greiða afborganir og rekstrarkostnað vegna íbúðarinnar.
-
10. júlí 2024 /Mál nr. 221/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
10. júlí 2024 /Mál nr. 209/2024-Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til mats á örorku. Að mati úrskurðarnefndar er endurhæfing ekki raunhæf að sinni.
-
10. júlí 2024 /Mál nr. 228/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki á boðaðan kynningarfund hjá stofnuninni.
-
10. júlí 2024 /Mál nr. 146/2024-Úrskurður
Uppbót á lífeyri. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um uppbót á lífeyri. Tekjur kæranda voru umfram þau tekjumörk sem tilgreind eru í 11. gr. reglugerðar nr. 1200/2018 um heimilisuppbót og uppbætur á lífeyri. Ekki fallist á að ákvörðun Tryggingastofnunar brjóti í bága við jafnræðisreglu 11. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
10. júlí 2024 /Mál nr. 123/2024 Úrskurður
Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um búsetuhlutfall kæranda vegna greiðslu ellilífeyris.
-
10. júlí 2024 /Mál nr. 179/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í tvo mánuði vegna ótilkynntra tekna. Einnig staðfest ákvörðun stofnunarinnar um innheimtu ofgreiddra bóta þar sem kærandi var með opna launagreiðendaskrá. Endurkrafa fyrir einn mánuð þó felld úr gildi og þeim hluta málsins vísað til nýrrar meðferðar stofnunarinnar.
-
10. júlí 2024 /Mál nr. 196/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann mætti ekki á boðað námskeið. Einnig staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda þar sem hann mætti ekki á boðað námskeið.
-
10. júlí 2024 /Mál nr. 185/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
10. júlí 2024 /Mál nr. 132/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði vegna ótilkynntra tekna. Einnig staðfest ákvörðun stofnunarinnar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta.
-
04. júlí 2024 /Úrskurður félags- og vinnumarkaðsráðuneytis 6/2024
Staðfest ákvörðun Ábyrgðarsjóðs launa
-
03. júlí 2024 /Úrskurður félags- og vinnumarkaðsráðuneytis 5/2024
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts skorts á vinnuafli.
-
03. júlí 2024 /Úrskurður félags- og vinnumarkaðsráðuneytis 4/2024
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts skorts á vinnuafli.
-
-
03. júlí 2024 /Mál nr. 112/2023-Álit
Bótaábyrgð húsfélags vegna tjóns á séreign af völdum viðgerða á sameign
-
-
-
02. júlí 2024 /Úrskurður félags- og vinnumarkaðsráðuneytis 3/2024
Ákvörðun Fjölmenningarseturs, nú Vinnumálastofnun, um synjun á endurgreiðslu á veittri aðstoð við erlenda ríkisborgara á grundvelli 15. gr. laga um félagsþjónustu sveitarfélaga felld úr gildi.
-
01. júlí 2024 /Mál nr. 18/2024-Úrskurður
Tryggingarfé: Leigusali gerði ekki skriflega kröfu í tryggingarféð innan tilskilins frests
-
01. júlí 2024 /Mál nr. 10/2024-Úrskurður
Tryggingarfé: Leigjandi hætti við að taka herbergi á leigu.
-
01. júlí 2024 /Mál nr. 4/2024-Úrskurður
Tryggingarfé: Leigusali gerði ekki skriflega kröfu í tryggingarféð innan tilskilins frests
-
01. júlí 2024 /Mál nr. 143/2023-Álit
Eigendaskipti: Greiðandi kröfu vegna sameiginlegra framkvæmda.
-
-
01. júlí 2024 /Mál nr. 134/2023-Úrskurður
Tryggingarfé: Ágreiningi um bótaskyldu leigjanda ekki vísað til kærunefndar innan tilskilins frests.
-
01. júlí 2024 /Mál nr. 133/2023-Úrskurður
Krafa leigusala í tryggingu leigjanda tekin til efnislegrar úrlausnar.
-
01. júlí 2024 /Mál nr. 127/2023-Úrskurður
Krafa leigusala í tryggingu leigjanda tekin til efnislegrar úrlausnar.
-
-
-
28. júní 2024 /Mál nr. 90/2024-Úrskurður
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara að synja kæranda um greiðsluaðlögun.
-
25. júní 2024 /Mál nr, 193/2024-Úrskurður
Tannlækningar erlendis. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um þátttöku í kostnaði vegna tannlækninga erlendis.
-
25. júní 2024 /Mál nr. 168/2024-Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
25. júní 2024 /Mál nr. 130/2024-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja kæranda um bætur úr sjúklingatryggingu.
-
25. júní 2024 /Mál nr. 154/2024 Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
25. júní 2024 /Mál nr. 169/2024 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
25. júní 2024 /Mál nr. 143/2024- Úrskurður
Sjúklingatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um varanlega örorku samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
25. júní 2024 /Mál nr. 205/2024-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannréttingum.
-
25. júní 2024 /Mál nr. 109/2024 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
25. júní 2024 /Mál nr. 199/2024-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
25. júní 2024 /Mál nr. 198/2024-Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
25. júní 2024 /Mál nr. 153/2024-Úrskurður
Slysatryggingar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga.
-
21. júní 2024 /Mál nr. 218/2024-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Felld úr gildi ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja kæranda um áframhaldandi fjárhagsaðstoð. Ekki lagt mat á raunverulegar aðstæður kæranda og möguleika til framfærslu.
-
21. júní 2024 /Mál nr. 178/2024-Úrskurður
Sorgarleyfi. Staðfestur útreikningur Vinnumálastofnunar á mánaðarlegum greiðslum til kæranda í sorgarleyfi.
-
19. júní 2024 /Mál nr. 164/2024-Úrskurður
Örorka. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
19. júní 2024 /Mál nr. 162/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.