Úrskurðir og álit
-
04. september 2014 /Mál nr. 143/2012
Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b- og c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
03. september 2014 /Mál nr. 24/2014
Greiðsluerfiðleikaaðstoð. Greiðsluerfiðleikamat ekki framkvæmt með réttum hætti. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og málinu vísað til nýrrar meðferðar.
-
03. september 2014 /Mál nr. 26/2014
Fjárhagsaðstoð. Aðfinnslur. Fjárhagsaðstoð til kæranda ekki rétt reiknuð. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og málinu vísað til Hafnarfjarðarbæjar til nýrrar meðferðar.
-
03. september 2014 /Mál nr. 23/2014
Fjárhagsaðstoð. Kærandi fékk skerta fjárhagsaðstoð þar sem hann bar ekki kostnað vegna húsnæðis, sbr. 1. mgr. 15. gr. reglna Kópavogsbæjar um fjárhagsaðstoð. Umsókn kæranda um sérstaka aðstoð vegna barna synjað þar sem kærandi var yfir tekjumörkum 30. gr. reglnanna. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
03. september 2014 /Mál nr. 14/2014
Málefni fatlaðs fólks. Ferðaþjónusta. Málið ekki tækt til efnislegrar ákvörðunar og því vísað frá.
-
03. september 2014 /Mál nr. 5/2014
Málefni fatlaðs fólks. Mat Reykjavíkurborgar á þjónustuþörf kæranda staðfest.
-
03. september 2014 /Mál nr. 13/2014
Félagsleg leiguíbúð og sérstakar húsaleigubætur. Skilyrði b-og d- liða 4. gr. reglna um félagslegar leiguíbúðir og sérstakar húsaleigubætur í Reykjavík ekki uppfyllt. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
-
-
25. ágúst 2014 /Mál nr. 105/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kærenda til greiðsluaðlögunar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
25. ágúst 2014 /Mál nr. 134/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli d-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
25. ágúst 2014 /Mál nr. 136/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
25. ágúst 2014 /Mál nr. 172/2012
Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kæranda til greiðsluaðlögunar á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
20. ágúst 2014 /Mál nr. 36/2014
Húsaleigubætur. Vestmannaeyjabæ heimilt að fella niður greiðslu húsaleigubóta þar sem kærandi flutti lögheimili sitt í annað sveitarfélag. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
20. ágúst 2014 /Mál nr. 98/2011
110%. Endurupptaka. Endurskoðað verðmat. Fyrirliggjandi verðmat of hátt. Fasteignamat hærra en markaðsvirði. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og lagt fyrir Íbúðalánasjóð að taka nýja ákvörðun á grundvelli fasteignamats.
-
20. ágúst 2014 /Mál nr. 32/2014
Veðlánaflutningur. Íbúðalánasjóður lagði ekki mat á hvort svo sérstaklega stæði á að heimilt væri að víkja frá reglum um 80% veðmörk fasteignar við veðlánaflutning. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og málinu vísað til nýrrar meðferðar.
-
20. ágúst 2014 /Mál nr. 34/2014
Húsaleigubætur. Kærandi sótti um húsaleigubætur aftur í tímann. Reykjavíkurborg var heimilt að synja um greiðslu húsaleigubóta aftur í tímann þar sem sækja ber um húsaleigubætur fyrir hvert almanaksár og skal umsókn hafa borist eigi síðar en 16. dag fyrsta greiðslumánaðar, sbr. 2. og 3. mgr. 10. gr. laga um húsaleigubætur nr. 138/1997. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
20. ágúst 2014 /Mál nr. 18/2014
Húsaleigubætur. Ekki heimilt að synja kæranda um húsaleigubætur á þeirri forsendu að leigusali væri með lögheimili í íbúð kæranda. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og lagt fyrir sveitarfélagið að taka málið til löglegrar meðferðar.
-
19. ágúst 2014 /Mál nr. 137/2013
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar en úrskurðarnefndin féllst ekki á það og var hinni kærðu ákvörðun hrundið.
-
19. ágúst 2014 /Mál nr. 145/2013
Vinnumálastofnun taldi kæranda ekki uppfylla almenn skilyrði laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006, þar sem hann hefði fengið skráninguna ofgreitt vegna tekna. Hin kærða ákvörðun var staðfest með vísan til 1. mgr. 36. gr. og 2. mgr. 39. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Kröfum kæranda um að finna tillögur hans í samskiptasögu Vinnumálastofnunar og að fram fari opinber rannsókn á fjárreiðum Vinnumálastofnunar var vísað frá.
-
18. ágúst 2014 /Mál nr. 130/2012
Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli b- og c-liða 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
18. ágúst 2014 /Mál nr. 98/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
18. ágúst 2014 /Mál nr. 133/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b- og c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
18. ágúst 2014 /Mál nr. 123/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b- og c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
11. ágúst 2014 /Mál nr. 189/2012
Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
11. ágúst 2014 /Mál nr. 144/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli d-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
11. ágúst 2014 /Mál nr. 184/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
07. ágúst 2014 /Mál nr. 131/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kærenda til greiðsluaðlögunar á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
07. ágúst 2014 /Mál nr. 170/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kærenda til greiðsluaðlögunar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
07. ágúst 2014 /Mál nr. 152/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
01. ágúst 2014 /Mál nr. 139/2013
Mál þetta lýtur að túlkun á 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, sbr. 22. gr. laga nr. 134/2009, 3. gr. laga nr. 153/2010 og 14. gr. laga nr. 142/2012, vegna ferðar kæranda til útlanda og var hin kærða ákvörðun staðfest. Kröfu kæranda um að fá upplýsingar um nafn þess sem tilkynnti um dvöl hennar í útlöndum var hafnað.
-
01. ágúst 2014 /Mál nr. 121/2013
Kærandi þáði atvinnuleysisbætur þrátt fyrir að vera með sjálfstæðan rekstur. Hún var látin sæta viðurlögum skv. 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar auk þess að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur.
-
01. ágúst 2014 /Mál nr. 113/2013
Kæranda var gert að sæta viðurlögum skv. 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur. Ekki var fallist á með kæranda að málið hafi ekki verið upplýst að fullu skv. 10. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
01. ágúst 2014 /Mál nr. 141/2013
Hin kærða ákvörðun var ómerkt og Vinnumálastofnun gert að taka málið fyrir að nýju enda höfðu ný gögn borist eftir að hin kærða ákvörðun hafði verið tekin. Vinnumálastofnun hafði tekið ákvörðun um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta með vísan til námsloka hans hjá Tækniskóla Íslands í þrjá mánuði, með vísan til 1. mgr. 55. gr., sbr. 56. gr., laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006.
-
-
-
-
-
24. júlí 2014 /Mál nr. 140/2013
Mál þetta lýtur að því hvort kæranda beri að greiða 15% álag vegna ofgreiddra atvinnuleysisbóta vegna dvalar hans erlendis en hann var á biðstyrk. Hin kærða ákvörðun var staðfest.
-
24. júlí 2014 /Mál nr. 142/2013
Mál þetta lýtur að ákvörðun Vinnumálastofnunar að skerða afturvirkt atvinnuleysisbætur er kærandi þáði, vegna tekna frá Greiðslustofu lífeyrissjóðanna. Kærandi taldi sig hafa tilkynnt tímanlega um tilfallandi 60% vinnu og kveður Greiðslustofu Vinnumálastofnunar hafa fullvissað sig um að hann fengi ekki bakreikning. Hin kærða skerðing var staðfest.
-
24. júlí 2014 /Mál nr. 135/2013
Kærandi var í verktakavinnu sem leikari og var talið rétt af Vinnumálastofnun að skrá hann af atvinnuleysisskrá. Jafnframt verður talið að Vinnumálastofnun hafi veitt honum fullnægjandi leiðbeiningar.
-
24. júlí 2014 /Mál nr. 122/2013
Kærandi starfaði við akstur leigubifreiðar samhliða töku atvinnuleysisbóta. Ekki var talið að hann hefði við meðferð málsins hjá Vinnumálastofnun notið andmælaréttar og var því talið óhjákvæmilegt annað en að ógilda ákvörðun Vinnumálastofnunar og heimvísa málinu til nýrrar meðferðar Vinnumálastofnunar.
-
-
24. júlí 2014 /Mál nr. 123/2013
Þegar kæran barst úrskurðarnefndinni hafði Vinnumálastofnun ekki tekið ákvörðun í málinu sem kæranleg væri til nefndarinnar. Samkvæmt 2. mgr. 26. gr. stjórnsýslulaga, nr. 37/1993, verður ákvörðun sem ekki bindur enda á mál ekki kærð fyrr en málið hefur verið til lykta leitt. Málinu var því vísað frá úrskurðarnefndinni.
-
-
16. júlí 2014 /Mál nr. 4/2014
Fjárhagsaðstoð. Aðstoð til foreldra vegna barna á þeirra framfæri. Kærð var synjun Reykjavíkurborgar á umsókn um styrk á grundvelli 16. gr. reglna Reykjavíkurborgar um fjárhagsaðstoð. Þar sem ekki lá fyrir samkomulag um félagslega aðstoð, sbr. b-lið 16. gr. reglnanna var hin kærða ákvörðun staðfest.
-
16. júlí 2014 /Mál nr. 15/2014
Fjárhagsaðstoð. Sérstök aðstoð vegna stuðningsvinnu og/eða annarra sérstakra aðstæðna. Kærð var synjun Reykjavíkurborgar á umsókn um styrk vegna ferðakostnaðar barna kæranda. Þar sem ekki var um að ræða umfangsmikla stuðningsáætlun, sbr. b-lið 27. gr. reglna Reykjavíkurborgar um fjárhagsaðstoð, var hin kærða ákvörðun staðfest.
-
16. júlí 2014 /Mál nr. 20/2014
Aflétting krafna, umfram söluverð, við frjálsa sölu. Íbúðalánasjóði rétt að synja beiðni kærenda þar sem greiðslugeta var fyrir hendi. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
16. júlí 2014 /Mál nr. 27/2014
Félagsleg leiguíbúð og sérstakar húsaleigubætur. Upplýsingar um tekjur og eignir eiginkonu kæranda, sbr. c-lið 1. mgr. 4. gr. reglna Reykjavíkurborgar um félagslegar leiguíbúðir og sérstakar húsaleigubætur, lágu ekki fyrir. Ekki heimild til þess að veita undanþágu frá skilum á gögnum sem nauðsynleg eru til að leggja mat á hvort skilyrði 4. gr. reglnanna séu uppfyllt. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
16. júlí 2014 /Mál nr. 25/2014
Fjárhagsaðstoð. Aðstoð vegna sérstakra erfiðleika. Kærð var synjun Reykjavíkurborgar á umsókn um styrk á grundvelli 24. gr. reglna Reykjavíkurborgar um fjárhagsaðstoð. Þar sem kærandi hafði ekki notið fjárhagsaðstoðar sér til framfærslu undanfarna sex mánuði eða lengur, sbr. a-lið 24. gr. reglnanna, var hin kærða ákvörðun staðfest.
-
14. júlí 2014 /Mál nr. 4/2014
Málið varðar ágreining vegna styrks til greiðslu lögmannsaðstoðar. Hin kærða ákvörðun var felld úr gildi.
-
09. júlí 2014 /Mál nr. 2/2014
Málið varðar beiðni um endurskoðun á málsmeðferð í barnaverndarmáli um aðgang að gögnum máls. Málinu var vísað frá kærunefnd barnaverndarmála þar sem ekki voru uppfyllt skilyrði 1. mgr. 6. gr. barnaverndarlaga til að málinu yrði skotið til kæranefndarinnar.
-
09. júlí 2014 /Mál nr. 3/2014
Málið varðar kröfu móðurömmu barns í fóstri um umgengni við það skv. 74. gr. barnaverndarlaga.
-
09. júlí 2014 /Mál nr. 5/2014
Málið varðar kröfu föður um rýmri umgengni við dóttur sína, skv. 74. gr. barnaverndarlaga, sem er í fóstri.
-
09. júlí 2014 /Mál nr. 7/2014
Málið varðar nafnleynd tilkynnanda skv. 2. mgr. 19. gr. barnaverndarlaga. Ákvörðunin var staðfest.
-
07. júlí 2014 /Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 008/2014
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.
-
01. júlí 2014 /Mál nr. 136/2013
Ákvörðun Vinnumálastofnunar þess efnis að synja beiðni um endurupptöku ákvörðunar var staðfest.
-
01. júlí 2014 /Mál nr. 138/2013
Kærandi var í vinnu samhliða töku atvinnuleysisbóta og án þess að tilkynna Vinnumálastofnun að atvinnuleit væri hætt. Varðaði viðurlögum skv. 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.
-
01. júlí 2014 /Mál nr. 115/2013
Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um endurgreiðslu ofgreiddra atvinnuleysisbóta þrátt fyrir rukkun alllöngu eftir greiðslu þeirra.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
20. júní 2014 /Mál nr. 129/2013
Kærandi var í ráðningarsambandi og var því ekki atvinnulaus í skilningi 1. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og hún hafði ekki misst fyrra starf sitt, sbr. 2. gr. laganna.
-
20. júní 2014 /Mál nr. 133/2013
Kæranda bar að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur skv. 1. mgr. 36. gr. laga um atvinnuleysistryggingar en með vísan til lokamálsliðar 2. mgr. 39. gr. laga um atvinnuleysistryggingar þótti rétt að fella niður 15% álag þar sem kærandi fylgdi öllum reglum og tilmælum er stofnunin hafði veitt veitti honum varðandi tekjur samhliða greiðslu atvinnuleysisbóta.
-
20. júní 2014 /Mál nr. 131/2013
Í máli þessu liggur fyrir að kærandi starfaði í verslun á sama tíma og hún þáði greiðslu atvinnuleysistrygginga. Beitt var 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar auk þess sem henni var gert að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur.
-
20. júní 2014 /Mál nr. 130/2013
Aðilar vinnumarkaðarins komu að kæranda við störf samhliða töku atvinnuleysisbóta og án þess að hann hefði tilkynnt um vinnuna til Vinnumálastofnunar. Beitt var 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.
-
-
-
-
20. júní 2014 /Mál nr. 116/2013
Samkvæmt 1. mgr. 36. gr. laga um atvinnuleysistryggingar var kæranda gert að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur. Kærandi upplýsti Vinnumálastofnun um störf sín hjá fyrrum vinnuveitanda sínum eftir mætti þótti því rétt, með vísan til lokamálsliðar 2. mgr. 39. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, að fella niður 15% álag.
-
20. júní 2014 /Mál nr. 117/2013
Málið varðar 1. mgr. 55. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Enn fremur 61. gr. laga um atvinnuleysistryggingar vegna ítrekunaráhrifa fyrri viðurlagaákvarðana.
-
18. júní 2014 /Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 004/2014
Staðfest ákvörðun Vinnueftirlits ríkisins um að setja skuli upp læsanleg munahólf undir verðmæti og aðra persónulega muni starfsfólks.
-
18. júní 2014 /Mál nr. 1/2014
Málefni fatlaðs fólks. Umsókn kæranda um skammtímavistun synjað. Ekki lagt mat á þjónustuþörf kæranda, sbr. 3. mgr. 5. gr. laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðs fólks. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og málinu vísað til nýrrar meðferðar.
-
18. júní 2014 /Mál nr. 21/2014
Greiðsluerfiðleikaaðstoð. Íbúðalánasjóði rétt að synja beiðni kæranda um greiðsluerfiðleikaaðstoð þar sem greiðsluvandi var ekki fyrir hendi. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
16. júní 2014 /Mál nr. 125/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kærenda til greiðsluaðlögunar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
16. júní 2014 /Mál nr. 99/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kæranda til greiðsluaðlögunar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 6. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
16. júní 2014 /Mál nr. 99/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
12. júní 2014 /Mál nr. 110/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-, c- og g-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
12. júní 2014 /Mál nr. 91/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
12. júní 2014 /Mál nr. 113/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
12. júní 2014 /Mál nr. 121/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b- og c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
10. júní 2014 /Mál nr. 13/2014
Ákvörðunartaka. Eignaskiptayfirlýsing. Ósamþykkt íbúð. Aðgangur að sameign.
-
10. júní 2014 /Mál nr. 17/2014
Ákvarðanataka: Formannskjör. Eftirlit með framkvæmdum. Stjórnarstörf.
-
-
-
-
05. júní 2014 /Mál nr. 107/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b- og c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
05. júní 2014 /Mál nr. 206/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kærenda til greiðsluaðlögunar á grundvelli a- og d-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
05. júní 2014 /Mál nr. 116/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kæranda til greiðsluaðlögunar á grundvelli e-liðar 2. mgr. 6. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
05. júní 2014 /Mál nr. 119/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli d-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
04. júní 2014 /Mál nr. 31/2014
Synjun um þátttöku í viðgerðarkostnaði ekki talin stjórnvaldsákvörðun, sbr. 2. mgr. 1. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993. Kæru vísað frá.
-
04. júní 2014 /Mál nr. 17/2014
Sérstakar húsaleigubætur. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði 15. gr. reglna um úthlutun á almennu leiguhúsnæði hjá Hafnarfjarðarbæ og sérstakar húsaleigubætur um lögheimili. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
04. júní 2014 /Mál nr. 19/2014
Fjárhagsaðstoð. Aðfinnslur. Kæra barst að liðnum hinum þriggja mánaða kærufresti 1. mgr. 63. gr. laga um félagsþjónustu nr. 40/1991. Ekki talin skilyrði til að taka kæruna til efnislegrar meðferðar á grundvelli 1. eða 2. tölul. 1. mgr. 28. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993. Kæru vísað frá.
-
04. júní 2014 /Mál nr. 7/2014
Húsaleigubætur. Ekki heimilt að synja kæranda um húsaleigubætur á þeirri forsendu að barnsfaðir hennar væri búsettur á heimili hennar. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og lagt fyrir sveitarfélagið að taka málið til löglegrar meðferðar.
-
04. júní 2014 /Mál nr. 10/2014
Fjárhagsaðstoð. Kærandi krafinn um þvagsýni í tengslum við umsókn hans um fjárhagsaðstoð án lagaheimildar. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og málinu vísað til löglegrar meðferðar.
-
04. júní 2014 /Mál nr. 11/2014
Félagsleg leiguíbúð og sérstakar húsaleigubætur. Eignastaða kæranda yfir eignamörkum c-liðar 4. gr. reglna um félagslegar leiguíbúðir og sérstakar húsaleigubætur í Reykjavík. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
04. júní 2014 /Mál nr. 12/2014
Félagsleg leiguíbúð og sérstakar húsaleigubætur. Skilyrði b-liðar 4. gr. reglna um félagslegar leiguíbúðir og sérstakar húsaleigubætur í Reykjavík ekki uppfyllt. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og lagt fyrir sveitarfélagið að leggja mat á hvort kærandi uppfylli undanþáguákvæði b-liðar 5. gr. reglnanna.
-
-
-
02. júní 2014 /Mál nr. 104/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli d-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
02. júní 2014 /Mál nr. 102/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kæranda til greiðsluaðlögunar á grundvelli d-liðar 2. mgr. 6. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
02. júní 2014 /Mál nr. 96/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b- og f-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
02. júní 2014 /Mál nr. 81/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli b- og c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
27. maí 2014 /Mál nr. 109/2013
Hin kærða ákvörðun var felld úr gildi vegna annmarka á hinni kærðu ákvörðun. Í bréfi Vinnumálastofnunar til kæranda segir að stofnunin hafi tekið ákvörðun skv. 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til. Í rökstuðningi kemur hins vegar fram að henni hafi ranglega verið tilkynnt að Vinnumálastofnun hefði ákveðið á grundvelli 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til hennar. Ákvörðun stofnunarinnar hafi falið í sér að réttur kæranda til biðstyrks yrði felldur niður sökum þess að hún uppfyllti ekki skilyrði 2. gr. reglugerðar nr. 47/2013.
-
-
27. maí 2014 /Mál nr. 114/2013
Kærandi var í ráðningarsambandi þegar hann sótti um atvinnuleysisbætur og var því ekki atvinnulaus í skilningi laganna, sbr. 1. gr. og 1. mgr. 9. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Hin kærða ákvörðun var staðfest.
-
-
27. maí 2014 /Mál nr. 127/2013
Mál þetta lýtur að túlkun á 1. mgr. 54. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, sbr. 17. gr. laga nr. 134/2009 og 9. gr. laga nr. 142/2012 og var hin kærða ákvörðun staðfest.
-
27. maí 2014 /Mál nr. 105/2013
Vinnumálastofnun gert að greiða kæranda vexti á atvinnuleysisbætur henni til handa sem haldið hafði verið eftir, skv. 35. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, á meðan beðið var eftir læknisvottorði sem kærandi hafði verið beðin um að leggja fram. Kæru varðandi bótatímabil var vísað frá og enn fremur kæru varðandi endurútreikning atvinnuleysisbóta kæranda.
-
21. maí 2014 /Mál nr. 9/2014
Fjárhagsaðstoð. Námsstyrkur. Umsókn kæranda synjað þar sem aðstæður hans féllu ekki að skilyrðum 18. gr. reglna Reykjavíkurborgar um fjárhagsaðstoð. Mál kæranda ekki rannsakað nægjanlega, sbr. 10. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og málinu vísað til löglegrar meðferðar.
-
21. maí 2014 /Mál nr. 42/2011
110%. Endurupptaka. Bifreið kæranda átti ekki að koma til frádráttar niðurfærslu veðlána hjá Íbúðalánasjóði þar sem hún var ekki í hans eigu þann 1. janúar 2011. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og lagt fyrir Íbúðalánasjóð að taka málið til löglegrar meðferðar.
-
21. maí 2014 /Mál nr. 71/2013
Fjárhagsaðstoð. Umsókn kærenda synjað þar sem þau voru í lánshæfu námi, sbr. gr. 4.3.7 reglna Reykjanesbæjar um fjárhagsaðstoð, án þess að meta aðstæður kærenda sérstaklega og kanna hvort þau nytu réttar til láns hjá LÍN. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og málinu vísað til löglegrar meðferðar.
-
-
-
14. maí 2014 /Mál nr. 1/2014
Ekki lá fyrir rökstuddur úrskurður sem kæranlegur væri samkvæmt 1. mgr. 6. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002, sbr. 2. gr. laga nr. 80/2011, til kærunefndar barnaverndarmála. Engin kæruheimild var fyrir hendi. Málinu var vísað frá kærunefnd barnaverndarmála.
-
-
13. maí 2014 /Mál nr. 87/2013
Málið varðar 43. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og 2. mgr. 46. gr. laganna. Hin kærða ákvörðun Vinnumálastofnunar var staðfest.
-
13. maí 2014 /Mál nr. 95/2013
Úrskurðarnefndin féllst ekki á þá skilgreiningu Vinnumálastofnunar að kærandi hafi starfað á vinnumarkaði þrátt fyrir sölu á hvolpum og að hún væri vegna þess ekki í virkri atvinnuleit skv. 14. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Hinni kærðu ákvörðun var hrundið.
-
13. maí 2014 /Mál nr. 111/2013
Kærandi starfaði sem leigubílstjóri samhliða því að þiggja atvinnuleysisbætur. Hin kærða ákvörðun var staðfest skv. 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.
-
13. maí 2014 /Mál nr. 106/2013
Ótekið orlof við starfslok. Staðfest skv. 51. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.
-
13. maí 2014 /Mál nr. 107/2013
Kærandi var staðinn að vinnu við eigin fyrirtæki samhliða því að þiggja atvinnuleysisbætur. Ákvörðun Vinnumálastofnunar var staðfest með vísan til 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.
-
13. maí 2014 /Mál nr. 112/2013
Kærandi hafnaði atvinnutilboði og var hin kærða ákvörðun staðfest með vísan til 1. mgr. 57. gr. laga um atvinnuleysistryggingar nr. 54/2006.
-
12. maí 2014 /Mál nr. 92/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b- og c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
12. maí 2014 /Mál nr. 118/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
12. maí 2014 /Mál nr. 83/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
08. maí 2014 /Mál nr. 71/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli a-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
08. maí 2014 /Mál nr. 87/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
08. maí 2014 /Mál nr. 93/2012
Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kæranda til greiðsluaðlögunar á grundvelli b-, c- og d-liðar 1. mgr. 6. gr. lge., d-liðar 1. mgr. 12. gr. lge a-liðar og 1. mgr. 6. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
07. maí 2014 /Mál nr. 41/2013
Veðlánaflutningur. Aðfinnslur. Synjun Íbúðalánasjóðs um undanþágu frá reglum um 80% veðmörk fasteignar við veðlánaflutning staðfest.
-
07. maí 2014 /Mál nr. 8/2014
Íbúðalánasjóður. Ekki lá fyrir stjórnvaldsákvörðun, sbr. 1. mgr. 42. gr. laga um húsnæðismál nr. 44/1998. Kæru vísað frá.
-
07. maí 2014 /Mál nr. 2/2014
Félagsleg heimaþjónusta. Aðfinnslur. Umsókn kæranda samþykkt. Lögvarðir hagsmunir af efnislegri úrlausn málsins ekki lengur til staðar. Kæru vísað frá.
-
07. maí 2014 /Mál nr. 3/2014
Fjárhagsaðstoð. Kærð var ákvörðun sveitarfélags að lækka viðmiðunarfjárhæð fjárhagsaðstoðar. Ekki talið til valdheimilda nefndarinnar að úrskurða um fjárhæð fjárhagsaðstoðar sveitarfélaga. Kæru vísað frá.
-
07. maí 2014 /Mál nr. 64/2014
Fjárhagsaðstoð. Aðfinnslur. Umsókn kæranda synjað þar sem maki var í lánshæfu námi, sbr. 19. gr. reglna um fjárhagsaðstoð í Garðabæ án þess að fram færi mat á raunverulegum aðstæðum þeirra. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og málinu vísað til löglegrar meðferðar.
-
07. maí 2014 /Mál nr. 66/2013
Aflétting krafna, umfram söluverð, við frjálsa sölu. Íbúðalánasjóði rétt að synja beiðni kæranda þar sem hann átti aðrar eignir til greiðslu kröfunnar. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
07. maí 2014 /Mál nr. 67/2013
Greiðsluerfiðleikaaðstoð. Ekki tekið tillit til láns frá LÍN í greiðsluerfiðleikamati. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og málinu vísað til löglegrar meðferðar.
-
05. maí 2014 /Mál nr. 124/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli a-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
05. maí 2014 /Mál nr. 157/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli a-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
05. maí 2014 /Mál nr. 90/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b- og c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
-
-
30. apríl 2014 /Mál nr. 69/2013 - endurupptaka
Málið var ekki talið nægilega upplýst skv. 10. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 og var því vísað frá.
-
30. apríl 2014 /Mál nr. 102/2013
Mál þetta varðar 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006, sbr. einnig 2. mgr. 39. gr. laganna og var hin kærða ákvörðun staðfest.
-
30. apríl 2014 /Mál nr. 103/2013
Ótilkynntar tekjur frá lífeyrissjóði. Var talið varða við 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest.
-
-
-
29. apríl 2014 /Mál nr. 40/2014
Staðfest ákvörðun skipaðs umsjónarmanns um að mæla gegn nauðasamningi til greiðsluaðlögunar á grundvelli 1. mgr. 18. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
-
-
28. apríl 2014 /Mál nr. 66/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b- og c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
23. apríl 2014 /Mál nr. 78/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kærenda til greiðsluaðlögunar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr. lge. og b-liðar 1. mgr. 6. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
-
-
14. apríl 2014 /Mál nr. 242/2012
Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli a-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
11. apríl 2014 /Mál nr. 28/2013
Umgengni foreldris, skv. 74. gr. barnaverndarlaga, við barn sem er vistað utan heimilis á vegum barnaverndarnefndar.
-
-
-
-
10. apríl 2014 /Mál nr. 89/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kæranda til greiðsluaðlögunar á grundvelli d-liðar 2. mgr. 6. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
10. apríl 2014 /Mál nr. 73/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli a-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
10. apríl 2014 /Mál nr. 80/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli f-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
09. apríl 2014 /Mál nr. 69/2013
Fjárhagsaðstoð. Kærandi átti hlutabréf að verðmæti 500.000 krónur. Fyrirtækið var hvorki afskráð né tekið til gjaldþrotaskipta og því talið að kærandi ætti eignir umfram íbúðarhúsnæði, sbr. 5. mgr. 12. gr. reglna um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
09. apríl 2014 /Mál nr. 65/2013
Húsaleigubætur. Kærandi sótti um húsaleigubætur aftur í tímann. Hafnarfjarðarbæ rétt að synja um greiðslu húsaleigubóta aftur í tímann þar sem sækja ber um húsaleigubætur fyrir hvert almanaksár og skal umsókn hafa borist eigi síðar en 16. dag fyrsta greiðslumánaðar, sbr. 2. og 3. mgr. 10. gr. laga um húsaleigubætur nr. 138/1997. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
09. apríl 2014 /Mál nr. 70/2013
Fjárhagsaðstoð. Kærandi bjó í foreldrahúsum og átti því einungis rétt á hálfri grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar, sbr. 11. gr. reglna um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarbæ. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
09. apríl 2014 /Mál nr. 52/2013
Fjárhagsaðstoð. Aðfinnslur. Tekjur kæranda voru yfir viðmiðunarmörkum 33. gr. reglna Kópavogsbæjar um fjárhagsaðstoð. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
-
09. apríl 2014 /Mál nr. 42/2013
Fjárhagsaðstoð. Endurupptaka. Ríkisskattstjóri samþykkti leiðréttingu á skattframtali kæranda. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og lagt fyrir Reykjavíkurborg að taka málið til löglegrar meðferðar.
-
-
08. apríl 2014 /Mál nr. 101/2013
Málið varðar 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og 2. mgr. 39. gr. laganna, en aðilar vinnumarkaðarins stóðu kæranda að því að vera við vinnu á sama tíma og hún þáði atvinnuleysisbætur.
-
08. apríl 2014 /Mál nr. 99/2013
Málið lýtur að 1. mgr. 52. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006 og var hin kærða ákvörðun staðfest.
-
08. apríl 2014 /Mál nr. 100/2013
Málið varðar 1. mgr. 52. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest.
-
04. apríl 2014 /Mál nr. 29/2013
Málið varðar greiðslu lögmannsaðstoðar samkvæmt 47. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002.
-
03. apríl 2014 /Mál nr. 94/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kæranda til greiðsluaðlögunar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 6. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
03. apríl 2014 /Mál nr. 122/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kærenda til greiðsluaðlögunar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 6. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
03. apríl 2014 /Mál nr. 75/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli a-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
03. apríl 2014 /Mál nr. 77/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli c- og g-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
03. apríl 2014 /Mál nr. 84/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kæranda til greiðsluaðlögunar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 6. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
-
-
27. mars 2014 /Mál nr. 53/2013
Fjárhagsaðstoð. Aðfinnslur. Synjun á umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð í júlí 2013 felld úr gildi þar sem aðstæður kæranda voru ekki rannsakaðar nægjanlega, sbr. 10. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993. Synjun á umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð í september staðfest þar sem kærandi átti eignir umfram íbúðarhúsnæði, sbr. 4.3.4. gr. reglna um félagsþjónustu í Reykjanesbæ.
-
27. mars 2014 /Mál nr. 63/2013
Eftirstöðvar veðskulda. Krafa um greiðslu eftirstöðva veðskuldar eftir nauðungarsölu ekki talin stjórnvaldsákvörðun, sbr. 1. mgr. 42. gr. laga um húsnæðismál nr. 44/1998. Kæru vísað frá.
-
27. mars 2014 /Mál nr. 147/2011
110%. Endurupptaka. Endurskoðað verðmat. Fyrirliggjandi verðmat of hátt. Veðrými á aðfararhæfum eignum svarar ekki að öllu leyti til fyrirhugaðrar niðurfærslu veðkröfu, sbr. 1. og 2. mgr. 1. gr. laga nr. 29/2011. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og lagt fyrir Íbúðalánasjóð að taka nýja ákvörðun á grundvelli endurskoðaðs verðmats.
-
27. mars 2014 /Mál nr. 56/2013
Fjárhagsaðstoð. Styrkur til tryggingar leiguhúsnæðis. Kærandi naut ekki fjárhagsaðstoðar frá Reykjavíkurborg og tekjur kæranda voru yfir viðmiðunarmörkum 23. gr., sbr. 11. gr. reglna um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
27. mars 2014 /Mál nr. 60/2013
Félagsleg leiguíbúð og sérstakar húsaleigubætur. Tekjur kæranda voru yfir tekjumörkum c-liðar 4. gr. reglna um félagslegar leiguíbúðir og sérstakar húsaleigubætur í Reykjavík. Mat sveitarfélagsins á því hvort kærandi uppfyllti undanþáguákvæði b-liðar 1. mgr. 5. gr. reglnanna, vegna mikilla félagslegra erfiðleika, var ekki talið fullnægjandi. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og málinu vísað til löglegrar meðferðar.
-
27. mars 2014 /Mál nr. 61/2013
Félagsleg leiguíbúð og sérstakar húsaleigubætur. Tekjur kæranda voru yfir tekjumörkum c-liðar 4. gr. reglna um félagslegar leiguíbúðir og sérstakar húsaleigubætur í Reykjavík. Mat sveitarfélagsins á því hvort kærandi uppfyllti undanþáguákvæði b-liðar 1. mgr. 5. gr. reglnanna, vegna mikilla félagslegra erfiðleika, var ekki talið fullnægjandi. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og málinu vísað til löglegrar meðferðar.
-
27. mars 2014 /Mál nr. 62/2013
Fjárhagsaðstoð. Námsstyrkur. Mat sveitarfélagsins á því hvort kærandi uppfyllti skilyrði c-liðar 18. gr. reglna um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg var ekki fullnægjandi. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og málinu vísað til löglegrar meðferðar.
-
27. mars 2014 /Mál nr. 50/2013
Fjárhagsaðstoð. Aðfinnslur. Tekjur kæranda hærri en grunnfjárhæð 1. mgr. 16. gr. reglna Kópavogsbæjar um fjárhagsaðstoð. Hin kærða ákvörðun staðfest.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.