Úrskurðir og álit
-
10. desember 2013 /Mál nr. 36/2013.
Kærandi hafði fyrir mistök fengið greiddar atvinnuleysisbætur í tveimur löndum samtímis. Staðfest var ákvörðun Vinnumálastofnunar um að kæranda beri að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur á grundvelli 2. mgr. 39. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006.
-
10. desember 2013 /Mál nr. 85/2013.
Mál þetta lýtur að túlkun á 1. mgr. 54. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, sbr. 17. gr. laga nr. 134/2009. Ástæður kæranda fyrir uppsögn á starfi sínu ekki taldar gildar í skilningi 1. mgr. 54. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Hin kærða ákvörðun Vinnumálastofnunar um niðurfellingu bótaréttar í tvo mánuði var staðfest.
-
-
-
-
-
09. desember 2013 /Mál nr. 56/2013
Ótímabundinn leigusamningur: Lok leigusamnings. Fyrirframgreidd leiga.
-
05. desember 2013 /Úrskurður velferðarráðuneytisins
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna starfs sem krefst sérfræðiþekkingar.
-
05. desember 2013 /Mál nr. 16/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli d-lið 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
05. desember 2013 /Mál nr. 17/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli d-lið 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
05. desember 2013 /Mál nr. 20/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli d-lið 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
04. desember 2013 /Mál nr. 11/2013.
110%. Endurskoðað verðmat. Fyrirliggjandi matsgerðir í samræmi við verðmæti fasteigna. Engin fyrirliggjandi gögn um eignarhald á fasteignum sem komu til frádráttar niðurfærslu. Óljóst þótti á hvaða grundvelli fasteignarnar og torfæruhjól töldust til aðfararhæfra eigna fremur en aðrar eignir á landbúnaðarskýrslu, sbr. 2. mgr. 1. gr. laga nr. 29/2011. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og vísað til löglegrar meðferðar.
-
04. desember 2013 /Mál nr. 10/2013.
Fjárhagsaðstoð. Aðfinnslur. Mosfellsbæ óheimilt að endurkrefja kæranda um fjárhagsaðstoð sem ákvörðuð var á grundvelli tekjuupplýsinga fyrir rangt tímabil, sbr. 1. mgr. 10. gr. reglna um fjárhagsaðstoð í Mosfellsbæ. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og lagt fyrir sveitarfélagið að endurgreiða kæranda fjárhæðina.
-
04. desember 2013 /Mál nr. 17/2013.
Sérstakar húsaleigubætur. Kærandi hafði ekki átt lögheimili síðustu þrjú ár fyrir umsóknina, sbr. b-lið 4. gr. reglna um félagslegar leiguíbúðir og sérstakar húsaleigubætur. Kærandi ekki talin uppfylla a- og b-lið 5. gr. reglnanna um undanþágu frá skilyrði um lögheimili síðustu þrjú ár. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
04. desember 2013 /Mál nr. 6/2013.
Fjárhagsaðstoð. Lán vegna sérstakra erfiðleika. Aðfinnslur. Tekjur kæranda voru yfir grunnfjárhæð undanfarna sex mánuði og skilyrði 2. mgr. 25. gr. reglna um fjárhagsaðstoð hjá Félagsþjónustu Grindavíkur því ekki fullnægt. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
04. desember 2013 /Mál nr. 54/2013.
110% og eftirstöðvar veðskuldar. Krafa um greiðslu eftirstöðva veðskuldar eftir nauðungarsölu ekki talin stjórnvaldsákvörðun og kæru hvað það varðar vísað frá, sbr. 1. mgr. 42. gr. laga um húsnæðismál nr. 44/1998. Kæra á ákvörðun um endurútreikning lána barst að liðnum rúmum tveimur árum frá því að ákvörðun var tilkynnt kæranda og því vísað frá, sbr. 2. mgr. 28. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993. tur
-
04. desember 2013 /Mál nr. 13/2013.
Endurkaup íbúðar í kjölfar nauðungarsölu. Talið að skilyrði stjórnar Íbúðalánasjóðs fyrir sölunni hafi verið reist á málefnalegum forsendum. Þar sem kærandi fullnægði ekki skilyrðunum var hin kærða ákvörðun staðfest.
-
03. desember 2013 /Mál nr. 48/2013.
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um niðurfellingu bótaréttar kæranda í tuttugu og fjóra mánuði skv. 1. mgr. 58. gr., sbr. 4. mgr. 61. gr. laga um atvinnuleysistryggingar var staðfest þar sem kærandi hafnaði þátttöku á námskeiði á vegum Vinnumálastofnunar. Kærandi hafði tvívegis áður sætt viðurlögum og olli það ítrekunaráhrifum fyrri ákvörðunar skv. 61. gr. laga um atvinnuleysistryggingar nr. 54/2006.
-
03. desember 2013 /Mál nr. 13/2013.
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja kæranda um endurupptöku var felld úr gildi og stofnuninni gert að taka málið upp að nýju þar sem kæranda.var ekki tilkynnt ákvörðunin, við meðferð málsins, á fullnægjandi hátt sbr. 20. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
03. desember 2013 /Mál nr. 40/2013.
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til biðstyrks vegna höfnunar hans á atvinnutilboði sbr. 2. mgr.reglugerðar nr. 47/2013 var hrundið og stofnunni gert að taka málið fyrir að nýju. Þau kjör sem kæranda voru boðin voru langt undir almennum launakjörum viðskiptafræðinga og ákvörðunin því ómálefnaleg.
-
03. desember 2013 /Mál nr. 39/2013
Hin kærða ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda í tvo mánuði með vísan til 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006, var ómerkt og málinu vísað aftur til Vinnumálstofnunar til löglegrar meðferðar, þar sem hin kærða ákvörðun hafi verið reist á röngum lagagrundvelli.
-
03. desember 2013 /Mál nr. 41/2013
Kærandi sótti að nýju um atvinnuleysisbætur í júní 2012 og kom þá inn á eldra bótatímabil skv. 3. mgr. 29. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006. Þar sem kærandi hafði ekki unnið í 24 mánuði frá því að hún fékk síðast greiddar bætur, sbr. 31. gr., var hin kærða ákvörðun var staðfest.
-
03. desember 2013 /Mál nr. 30/2013.
Mál þetta lýtur að túlkun á 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar en kærandi var erlendis án þess að tilkynna Vinnumálastofnun um það. Hin kærða ákvörðun var staðfest.
-
02. desember 2013 /Mál nr. 15/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli d-lið 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
28. nóvember 2013 /Mál nr. 11/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
28. nóvember 2013 /Mál nr. 7/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli d-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
28. nóvember 2013 /Mál nr. 8/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli a-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
28. nóvember 2013 /Mál nr. 10/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli d-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
26. nóvember 2013 /Mál nr. 47/2013.
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að krefja kæranda um ofgreiddar atvinnuleysisbætur á grundvelli 2. mgr. 39. gr. laga um atvinnuleysistyggingan nr. 54/2006 var ómerkt og stofuninni gert að taka málið fyrir að nýju. Ekki hafði verið gætt að andmælarétti kæranda við meðferð málsins sbr. 13. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1999 auk þess braut málsmeðferð Vinnumálastofnunar í málinu í bága við 14. gr. sömu laga.
-
26. nóvember 2013 /Mál nr. 58/2013
Kærandi var talin hafa starfað á vinnumarkaði á sama tíma og hún fékk greiddar atvinnuleysisbætur og var því beitt 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Henni var einnig gert að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur, að viðbættu 15% álagi.
-
-
-
26. nóvember 2013 /Mál nr. 45/2013
Mál þetta lýtur að því hvort kærandi hafi aflað atvinnuleysisbóta með sviksamlegum hætti í skilningi 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar nr. 54/2006. Kærandi þótti hafa brugðist trúnaðar- og upplýsingaskyldum sínum gagnvart Vinnumálastofnun þegar hann fór erlendis án þess að láta stofnunina vita. Hin kærða ákvörðun var staðfest og var kæranda gert að greiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur.
-
-
-
-
26. nóvember 2013 /Mál nr. 46/2013
Dýrahald. Kostnaðarskipting. Sameign sumra. Eignaskiptayfirlýsing. Útlitsbreytingar.
-
-
-
26. nóvember 2013 /Mál nr. 45/2013
Kostnaðarskipting. Rekstur húsfélags. Ritun fundargerða. Ákvörðunartaka: Staðsetning flóttaleiða og lántaka.
-
21. nóvember 2013 /Mál nr. 1/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli b og c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
21. nóvember 2013 /Mál nr. 4/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
20. nóvember 2013 /Mál nr. 105/2011- endurupptaka
110%. Endurskoðað verðmat. Fyrirliggjandi verðmat of hátt. Veðrými á aðfararhæfum eignum svarar ekki að öllu leyti til fyrirhugaðrar niðurfærslu veðkröfu, sbr. 1. og 2. mgr. 1. gr. laga nr. 29/2011. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og lagt fyrir Íbúðalánasjóð að taka nýja ákvörðun á grundvelli endurskoðaðs verðmats.
-
20. nóvember 2013 /Mál nr. 9/2013.
Sérstakar húsaleigubætur. Aðstæður kæranda metnar til fjögurra stiga en í þágildandi 15. gr. reglna um úthlutun á almennu leiguhúsnæði hjá Hafnarfjarðarbæ og sérstakar húsaleigubætur var einungis heimilt að greiða sérstakar húsaleigubætur til þeirra sem metnir voru með 6-10 stig. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
20. nóvember 2013 /Mál nr. 8/2013.
Fjárhagsaðstoð. Sérstakur styrkur. Ekki nægjanlegar upplýsingar um hvort aðstæður kæranda hafi verið frábrugðnar annarra í endurhæfingarúrræðinu Grettistaki sem fengið hafa styrk til kaupa á strætókorti, sbr. a-lið 27. gr. reglna um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og málinu vísað til löglegrar meðferðar.
-
20. nóvember 2013 /Mál nr. 59/2011- endurupptaka
110%. Endurskoðað verðmat. Fyrirliggjandi verðmat of hátt. Veðrými á aðfararhæfum eignum svarar ekki að öllu leyti til fyrirhugaðrar niðurfærslu veðkröfu, sbr. 1. og 2. mgr. 1. gr. laga nr. 29/2011. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og lagt fyrir Íbúðalánasjóð að taka nýja ákvörðun á grundvelli endurskoðaðs verðmats.
-
20. nóvember 2013 /Mál nr. 3/2013.
Fjárhagsaðstoð. Aðfinnslur. 50% lækkun á grunnfjárhagsaðstoð vegna þess að kærandi var settur á bið eftir atvinnuleysisbótum átti sér ekki stoð í 3. gr. reglna um um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg. Kærandi átti rétt á fjárhagsaðstoð, sbr. 1. mgr. 12. gr., sbr. 1. mgr. 11. gr. reglnanna. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og vísað til löglegrar meðferðar.
-
20. nóvember 2013 /Mál nr. 14/2013.
Yfirtaka láns. Leita bar samþykkis Íbúðalánasjóðs um yfirtöku kæranda á öllum lánum seljenda fasteignarinnar sem ætlað var að hvíla áfram á eigninni, sbr. 16. gr. reglugerðar nr. 522/2004. Kærandi óskaði einungis eftir yfirtöku hluta þeirra lána. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
19. nóvember 2013 /Mál nr. 29/2013.
Staðfest var ákvörðun Vinnumálastofnunar um að kæranda beri að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur á grundvelli 2. mgr. 39. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006.
-
18. nóvember 2013 /Mál nr. 38/2013
Tímabundin leigusamningur. Riftun. Útlagður kostnaður. Vanefndir leigusala.
-
-
-
-
15. nóvember 2013 /Mál nr. 38/2013.
Staðfest var ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt hennar til greiðslu biðstyrks á grundvelli 2. gr. reglugerðar nr. 47/2013. Kærandi mætti ekki í boðað atvinnuviðtal og féllst úrskurðarnefndin ekki á með kæranda að veikindi hennar þann dag er atvinnuviðtalið átti að fara fram réttlæti höfnun hennar á að fara í umrætt viðtal.
-
15. nóvember 2013 /Mál nr. 42/2013.
Mál þetta lýtur að túlkun á 1. mgr. 54. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, sbr. 17. gr. laga nr. 134/2009. Ástæður kæranda fyrir uppsögn á starfi sínu ekki taldar gildar í skilningi 1. mgr. 54. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Hin kærða ákvörðun Vinnumálastofnunar um niðurfellingu bótaréttar í tvo mánuði var staðfest.
-
15. nóvember 2013 /Mál nr. 44/2013.
Mál þetta lýtur að 1. mgr. 52. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006, um meginregluna um að námsmenn eigi ekki tilkall til atvinnuleysisbóta og var hin kærða ákvörðun staðfest og kæranda gert að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur sbr. 2. mgr. 39. gr. sömu laga.
-
15. nóvember 2013 /Mál nr. 28/2013.
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að láta kæranda sæta 3 mánaða biðtíma eftir greiðslu atvinnuleysisbóta vegna eldri viðurlaga var staðfest.
-
-
-
-
-
-
-
14. nóvember 2013 /Mál nr. 2/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
11. nóvember 2013 /Mál nr. 3/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kærenda til greiðsluaðlögunar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
11. nóvember 2013 /Mál nr. 151/2013
Staðfest ákvörðun skipaðs umsjónarmanns um að mæla gegn nauðasamningi til greiðsluaðlögunar á grundvelli 1. mgr. 18. gr., sbr. a-lið 1. mgr. 12. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
07. nóvember 2013 /Mál nr. 120/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á beiðni kröfuhafa um breytingu á skilmálum samnings um greiðsluaðlögun á grundvelli 1. mgr. 25. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
06. nóvember 2013 /Mál nr. 12/2013.
Fjárhagsaðstoð. Aðfinnslur. Tekjur kæranda á viðmiðunartímabili skv. 1. mgr. 12. gr. reglna fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar um fjárhagsaðstoð voru hærri en grunnfjárhæð og kærandi átti því ekki rétt á fjárhagsaðstoð, en hann hafði fengið greidda hálfa. Málskot til nefndarinnar ekki talið geta leitt til óhagstæðari niðurstöðu fyrir kæranda enda um að ræða framfærslugreiðslur. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
06. nóvember 2013 /Mál nr. 86/2011- endurupptaka
110%. Endurskoðað verðmat. Fyrirliggjandi verðmat of hátt. Veðrými á aðfararhæfum eignum svarar ekki að öllu leyti til fyrirhugaðrar niðurfærslu veðkröfu, sbr. 1. og 2. mgr. 1. gr. laga nr. 29/2011. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og lagt fyrir Íbúðalánasjóð að taka nýja ákvörðun á grundvelli endurskoðaðs verðmats.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
31. október 2013 /Mál nr. 16/2013.
Málið varðar styrk til greiðslu lögmannsaðstoðar, skv. 47. gr. barnaverndarlaga, nr. 80/2002. Hin kærða ákvörðun var staðfest
-
31. október 2013 /Mál nr. 75/2011
Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli d-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.
-
31. október 2013 /Mál nr. 80/2011
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli d-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.
-
31. október 2013 /Mál nr. 79/2011
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kærenda til greiðsluaðlögunar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.
-
31. október 2013 /Mál nr. 83/2011
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b og c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
31. október 2013 /Mál nr. 82/2011
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli b, c og d-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
29. október 2013 /Mál nr. 35/2013.
Kærandi stundaði nám samhliða því að fá greiddar atvinnuleysisbætur án þess að gerður hafi verið námssamningur skv. 5. gr. reglugerðar um þátttöku atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins í vinnumarkaðsaðgerðum og um búferlastyrki, nr. 12/2009. Hin kærða ákvörðun var staðfest skv. 1. mgr. 52. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og kæranda gert að endurgreiddar ofgreiddar atvinnuleysisbætur sbr. 39. gr.
-
29. október 2013 /Mál nr. 34/2013.
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til biðstyrks vegna höfnunar hans á atvinnutilboði sbr. 2. mgr.reglugerðar nr. 47/2013 var staðfest.
-
29. október 2013 /Mál nr. 23/2013.
Hin kærða ákvörðun Vinnumálastofnunar felld úr gildi. Talið var að Vinnumálastofnun hefði ekki gætt að leiðbeiningaskyldu sbr. 7.gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993, auk þess sem rannsóknarskyldu var ekki fullnægt í málinu sbr. 10.gr. sömu laga.
-
29. október 2013 /Mál nr. 31/2013.
Mál þetta lýtur að 1. mgr. 52. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006, um meginregluna um að námsmenn eigi ekki tilkall til atvinnuleysisbóta og var hin kærða ákvörðun staðfest og kærða gert að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur skv. 39. gr. með 15% álagi.
-
29. október 2013 /Mál nr. 167/2012.
Ákvörðun Vinnumálstofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í tvo mánuði á grundvelli 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistrygginga nr. 54/2006 var felld úr gildi. Vinnumálstofnun hafði ekki gætt að grundvallarreglum stjórnsýsluréttar við meðferð málsins.
-
29. október 2013 /Mál nr. 26/2013.
Hin kærða ákvörðun var ómerkt og Vinnumálastofnun gert að taka málið fyrir að nýju þar sem andmælaregla stjórnsýsluréttar, sbr. 13. gr. stjórnsýslulaga, nr. 37/1993 var brotin. Þá taldi nefndin að stofnunin hafi ekki sinnt rannsóknarskyldu sinni sbr. 10. gr. sömu laga.
-
29. október 2013 /Mál nr. 27/2013.
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að hafna umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur var staðfest. Kærandi var ekki talinn uppfylla skilyrði 2. mgr. 15. gr., sbr. 3. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006.
-
-
28. október 2013 /Mál nr. 76/2011
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli d-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.
-
-
28. október 2013 /Mál nr. 77/2011
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kærenda til greiðsluaðlögunar á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. og a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.
-
-
24. október 2013 /Mál nr. 72/2011
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli d- og f-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.
-
24. október 2013 /Mál nr. 73/2011
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli d-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.
-
24. október 2013 /Mál nr. 74/2011
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli d-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.
-
23. október 2013 /Mál nr. 53/2012.
110%. Endurskoðað verðmat. Fyrirliggjandi verðmat í samræmi við verðmæti fasteignarinnar. Ekki talið upplýst hvort hlutabréf teldust aðfararhæf eign í skilningi laga nr. 90/1989 sem kæmu til frádráttar niðurfærslu veðlána, sbr. 3. mgr. 1. gr. laga nr. 29/2011. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og lagt fyrir Íbúðalánasjóð að taka málið til löglegrar meðferðar.
-
23. október 2013 /Mál nr. 1/2013.
Fjárhagsaðstoð. Aðfinnslur. Ekki talið upplýst hvort lán frá móður kæranda teldist til skattskyldra tekna, sbr. 4. tölul. 7. gr. A laga um tekjuskatt, nr. 90/2003, sbr. 18. gr. reglna Kópavogsbæjar, sem kæmi til frádráttar við ákvörðun um fjárhæð fjárhagsaðstoðar. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og vísað til löglegar meðferðar.
-
23. október 2013 /Mál nr. 15/2013.
Fjárhagsaðstoð. Styrkur til tryggingar leiguhúsnæðis. Tekjur kæranda voru yfir viðmiðunarmörkum 23. gr., sbr. 11. gr., reglna um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg. Hin kærða ákvörðun var því staðfest.
-
23. október 2013 /Mál nr. 13/2012
Húsaleigubætur. Endurupptaka. Aðfinnslur. Dóttir kæranda stundaði nám í lengur en sex mánuði árið 2010 og bar því að undanskilja tekjur hennar, sbr. 1. mgr. 9. gr. laga um húsaleigubætur nr. 138/1997, við ákvörðun um húsaleigubætur til kæranda fyrir árið 2010. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi að hluta og vísað til löglegrar meðferðar.
-
23. október 2013 /Mál nr. 50/2012.
110%. Endurskoðað verðmat. Fyrirliggjandi verðmat of hátt. Veðrými á aðfararhæfum eignum svarar ekki að öllu leyti til fyrirhugaðrar niðurfærslu veðkröfu, sbr. 1. og 2. mgr. 1. gr. laga nr. 29/2011. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og lagt fyrir Íbúðalánasjóð að taka nýja ákvörðun á grundvelli endurskoðaðs verðmats.
-
22. október 2013 /Mál nr. 19/2013.
Mál þetta lýtur að túlkun á 1. mgr. 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006, sbr., 23. gr. laga nr. 134/2009 og 4. gr. laga nr. 103/2011. Hin kærða ákvörðun um að kærandi skuli ekki eiga rétt á atvinnuleysisbótum fyrr en hann hefur starfað a.m.k. tólf mánuði á innlendum vinnumarkaði og um stöðvun á greiðslum atvinnuleysistrygginga til kæranda var staðfest.
-
22. október 2013 /Mál nr. 25/2013.
Kæru var vísað frá því ekkert í gögnum málsins gaf til kynna að afsakanlegt væri að kæran barst að liðnum kærufresti og engar veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar sbr. 1. og 2. tölul. 1. mgr. 28. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
22. október 2013 /Mál nr. 15/2013.
Kært var til úrskurðarnefndarinnar að bráðabirgðaákvæði X við lög um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006 hafi fallið úr gildi 31.desember 2012, kæru var vísað frá þar sem kæruefnið heyrði ekki undir nefndina.
-
22. október 2013 /Mál nr. 21/2013.
Kæru var vísað frá því ekkert í gögnum málsins gaf til kynna að afsakanlegt væri að kæran barst að liðnum kærufresti og engar veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar sbr. 1. og 2. tölul. 1. mgr. 28. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
-
22. október 2013 /Mál nr. 191/2012.
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að kærandi skuli aðeins eiga tilkall til 87% bótaréttar var felld úr gildi og stofnuninni gert að taka nýja ákvörðun um að kærandi skuli eiga tilkall til 100% bótaréttar.
-
22. október 2013 /Mál nr. 22/2013.
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að gera kæranda að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur var staðfest sbr. 2.mgr. 39. gr. laga um atvinnuleysistryggingar nr. 54/2006.
-
-
-
22. október 2013 /Mál nr. 24/2013.
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að gera kæranda að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur var staðfest sbr. 2.mgr. 39. gr. laga um atvinnuleysistryggingar nr. 54/2006.
-
-
22. október 2013 /Mál nr. 179/2012
Hin kærða ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda í tvo mánuði með vísan til 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006, þar sem hún hafði þegið sjúkradagpeninga samhliða atvinnuleysisbótum, var staðfest. Kæranda var einnig gert að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur.
-
17. október 2013 /Mál nr. 62/2011
Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.
-
17. október 2013 /Mál nr. 69/2011
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kærenda til greiðsluaðlögunar á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. og a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.
-
17. október 2013 /Mál nr. 70/2011
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.
-
15. október 2013 /Mál nr. 1/2013.
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að hafna umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur var staðfest. Kærandi var ekki talinn uppfylla skilyrði 19. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006. Þá átti 25. gr. ekki við í máli kæranda líkt og hann hafði haldið fram við rekstur málsins.
-
-
15. október 2013 /Mál nr. 11/2013.
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að láta kæranda sæta viðurlögum 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar var staðfest. Kærandi lagði fyrst fram læknisvottorð eftir að hann hafnaði atvinnutilboði og tók ekki fram í umsókn sinni um atvinnuleysisbætur að hann stríddi við skerta vinnufærni.
-
15. október 2013 /Mál nr. 20/2013.
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að gera kæranda að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur var staðfest sbr. 2.mgr. 39. gr. laga um atvinnuleysistryggingar nr. 54/2006.
-
15. október 2013 /Mál nr. 18/2013.
Hin kærða ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda í tvo mánuði með vísan til 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006, var ómerkt og málinu vísað aftur til Vinnumálstofnunar til löglegrar meðferðar. Vinnumálastofnun láðist að uppfylla rannsóknarskyldu sinni sbr. 10. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1997 og gæta jafnræðis sbr. 11. gr. sömu laga að auki hafði hin kærða ákvörðun verið reist á röngum lagagrundvelli.
-
-
-
-
14. október 2013 /Mál nr. 230/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli c- og g-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.
-
-
-
14. október 2013 /Mál nr. 234/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b- og c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.
-
11. október 2013 /Mál nr. 159/2012.
Mál þetta lýtur að túlkun á 1. mgr. 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006, sbr., 23. gr. laga nr. 134/2009 og 4. gr. laga nr. 103/2011. Hin kærða ákvörðun um að kærandi skuli ekki eiga rétt á atvinnuleysisbótum fyrr en hann hefur starfað a.m.k. tólf mánuði á innlendum vinnumarkaði og um stöðvun á greiðslum atvinnuleysistrygginga til kæranda var staðfest.
-
09. október 2013 /Mál nr. 95/2012- endurupptaka
Tímabundin aflétting láns. Endurupptaka. Aðfinnslur. Íbúðalánasjóði bar að leggja mat á hvort flutningur veðlánsins yfir á aðra fasteign í eigu annars kærenda teldist gild trygging skv. 3. málsl. 32. gr. reglugerðar nr. 522/2004. Þar sem sjóðurinn hefur einvörðungum metið bankaábyrgð gilda tryggingu og sjóðurinn samþykkti að heimila afléttingu lánsins gegn fullnægjandi bankaábyrgð á greiðslu alls lánsins var hin kærða ákvörðun staðfest.
-
-
-
09. október 2013 /Mál nr. 40/2012.
Fjárhagsaðstoð. Aðfinnslur vegna afhendingu gagna. Kæra barst að liðnum kærufresti, sbr. 2. málsl. 1. mgr. 42. gr. laga um húsnæðismál, nr. 44/1998. Ekki talið að skilyrðum 1. mgr. 28. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 væri fullnægt. Kæru vísað frá.
-
09. október 2013 /Mál nr. 88/2012.
Gjaldfelling veðskuldabréfa. Samþykkis Íbúðalánasjóðs ekki aflað um yfirtöku kaupanda fasteignar á þeim lánum sem ætlað var að hvíla áfram á eigninni og sjóðnum því heimilt að gjaldfella skuldabréf kæranda, sbr. 16. gr. reglugerðar nr. 522/2004. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
09. október 2013 /Mál nr. 46/2012.
110%. Endurskoðað verðmat. Fyrirliggjandi verðmat of hátt. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og lagt fyrir Íbúðalánasjóð að taka nýja ákvörðun á grundvelli endurskoðaðs verðmats.
-
09. október 2013 /Mál nr. 91/2012.
110%. Aðfinnslur vegna birtingar ákvörðunar. Ekki fallist á með kæranda að miða hafi átt við fasteignamat, sbr. 3. mgr. 1. gr. laga nr. 29/2011. Miðað við stöðu veðkrafna 1. janúar 2011, sbr. 1. gr. laganna. Endurskoðað verðmat. Fyrirliggjandi verðmat í samræmi við verðmæti fasteignarinnar. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
09. október 2013 /Mál nr. 90/2012.
110%. Endurskoðað verðmat. Fyrirliggjandi verðmat of hátt. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og lagt fyrir Íbúðalánasjóð að taka nýja ákvörðun á grundvelli endurskoðaðs verðmats.
-
09. október 2013 /Mál nr. 18/2012.
110%. Miðað við matsgerðir Íbúðalánasjóðs, sbr. 3. mgr. 1. gr. laga nr. 29/2011. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
-
-
-
04. október 2013 /Mál nr. 14/2013.
Mál þetta lýtur að kröfu föður um rýmri umgengni við tvö börn sín. Hinn kærði úrskurður var staðfestur með vísan til 74. gr. barnaverndarlaga, nr. 80/2002.
-
03. október 2013 /Mál nr. 58/2011
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli d-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.
-
03. október 2013 /Mál nr. 145/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.
-
-
-
01. október 2013 /Mál nr. 72/2012.
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að gera kæranda að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur var staðfest sbr. 2.mgr. 39. gr. laga um atvinnuleysistryggingar nr. 54/2006.
-
-
01. október 2013 /Mál nr. 12/2013.
Kærandi var talin hafa starfað á vinnumarkaði á sama tíma og hún fékk greiddar atvinnuleysisbætur og var því beitt 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Henni var einnig gert að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur, að viðbættu 15% álagi
-
-
-
01. október 2013 /Mál nr. 8/2013.
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að láta kæranda sæta 40 daga biðtíma eftir greiðslu atvinnuleysisbóta vegna eldri viðurlaga var staðfest. Ákvæði 3. mgr. 58. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006, á ekki við um tilfelli kæranda.
-
01. október 2013 /Mál nr. 4/2013.
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja kæranda um greiðslu desemberuppbótar var staðfest þar sem kærandi uppfyllti ekki skilyrði 2. gr. reglugerðar nr. 975/2012, um desemberuppbætur úr Atvinnuleysistryggingasjóði.
-
-
-
-
-
30. september 2013 /Mál nr. 53/2011
Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.
-
30. september 2013 /Mál nr. 57/2011
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b og c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.
-
30. september 2013 /Mál nr. 49/2011
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli c og d-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.
-
24. september 2013 /Mál nr. 7/2013.
Kæru var vísað frá því ekkert í gögnum málsins gaf til kynna að afsakanlegt væri að kæran barst að liðnum kærufresti og engar veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar sbr. 1. og 2. tölul. 1. mgr. 28. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
24. september 2013 /Mál nr. 10/2013.
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um niðurfellingu bótaréttar kæranda í tvo mánuði skv. 1. mgr. 58. gr., og 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar var staðfest þar sem kærandi hafnaði þátttöku á námskeiði á vegum Vinnumálastofnunar. Ekki var fallist á að skýringar kæranda fyrir nefndinni réttlæti höfnun hans á vinnumarkaðsúrræði
-
24. september 2013 /Mál nr. 5/2013.
Kærandi var talin hafa starfað á vinnumarkaði á sama tíma og hún fékk greiddar atvinnuleysisbætur og var því beitt 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Henni var einnig gert að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur, að viðbættu 15% álagi.
-
-
-
-
24. september 2013 /Mál nr. 187/2012.
Mál þetta lýtur að túlkun á 1. mgr. 54. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, sbr. 17. gr. laga nr. 134/2009. Ástæður kæranda fyrir uppsögn á starfi sínu ekki taldar gildar í skilningi 1. mgr. 54. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Hin kærða ákvörðun Vinnumálastofnunar um niðurfellingu bótaréttar í tvo mánuði var staðfest.
-
-
-
-
23. september 2013 /Mál nr. 45/2011
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli e-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.
-
23. september 2013 /Mál nr. 48/2011
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b og c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.
-
23. september 2013 /Mál nr. 136/2013
Felld úr gildi ákvörðun skipaðs umsjónarmanns um að mæla gegn nauðasamningi til greiðsluaðlögunar á grundvelli 1. mgr. 18. gr., sbr. 12. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.
-
18. september 2013 /Mál nr. 10/2013.
Staðfestur var úrskurður barnaverndarnefndar Reykjavíkur um að að eftirlit verði haft með heimili C, sbr. a-lið 1. mgr. 26. gr. barnaverndarlaga, og skóla, sbr. b-lið 1. mgr. 26. gr. sömu laga, í sex mánuði.
-
18. september 2013 /Mál nr. 12/2013.
Í málinu var til úrlausnar hvort sú rétt hafi verið að loka máli dóttur kæranda sem var til meðferðar hjá barnaverndarnefnd Reykjavíkur. Með vísan til 22. og 23. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002 ber að staðfesta mat Barnaverndar um að rétt hafi verið að loka málinu og er hin kærða ákvörðun því staðfest með vísan til þessa.
-
17. september 2013 /Mál nr. 134/2012.
Kæru var vísað frá því ekkert í gögnum málsins gaf til kynna að afsakanlegt væri að kæran barst að liðnum kærufresti og engar veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar sbr. 1. og 2. tölul. 1. mgr. 28. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
17. september 2013 /Mál nr. 174/2012.
Mál þetta lýtur að túlkun á 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar en kærandi var erlendis án þess að tilkynna Vinnumálastofnun um það. Hin kærða ákvörðun var staðfest.
-
17. september 2013 /Mál nr. 186/2012.
Kæru var vísað frá því ekkert í gögnum málsins gaf til kynna að afsakanlegt væri að kæran barst að liðnum kærufresti og engar veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar sbr. 1. og 2. tölul. 1. mgr. 28. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
17. september 2013 /Mál nr. 175/2012.
Mál þetta lýtur að túlkun á 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar en kærandi var erlendis án þess að tilkynna Vinnumálastofnun um það. Hin kærða ákvörðun var staðfest.
-
17. september 2013 /Mál nr. 176/2012.
Kærandi var talin hafa starfað á vinnumarkaði á sama tíma og hann fékk greiddar atvinnuleysisbætur og var því beitt 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Honum var einnig gert að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur, að viðbættu 15% álagi.
-
17. september 2013 /Mál nr. 183/2012.
Kæru var vísað frá því ekkert í gögnum málsins gaf til kynna að afsakanlegt væri að kæran barst að liðnum kærufresti og engar veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar sbr. 1. og 2. tölul. 1. mgr. 28. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
16. september 2013 /Mál nr. 66/2011
Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.
-
16. september 2013 /Mál nr. 44/2011
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.
-
16. september 2013 /Mál nr. 126/2013
Felld úr gildi ákvörðun skipaðs umsjónarmanns um að mæla gegn nauðasamningi til greiðsluaðlögunar á grundvelli 1. mgr. 18. gr., sbr. 12. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.
-
11. september 2013 /Mál nr. 166/2012.
Staðfest var niðurstaða Vinnumálastofnunar um að synja kæranda um greiðslur atvinnuleysisbóta fyrir tímabilið 6. ágúst til 14. ágúst 2012. Kærandi stundaði sjálfboðavinnu á þessum tíma og þáði dagpeninga án þess að láta Vinnumálastofnun vita sem henni bar að gera skv. 3. mgr. 9. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006.
-
11. september 2013 /Mál nr. 86/2012.
Námsstyrkur. Umsókn kæranda synjað þar sem hann var í lánshæfu námi, sbr. 23. gr. reglna Kópavogsbæjar um fjárhagsaðstoð án þess að fram færi mat á raunverulegum aðstæðum kæranda um hvort hann nyti réttar til láns hjá LÍN. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og vísað til nýrrar meðferðar.
-
11. september 2013 /Mál nr. 96/2012.
Fjárhagsaðstoð. Styrkur vegna fyrirframgreiðslu húsaleigu. Kærandi átti ekki rétt á styrk þar sem ekki var liðið ár frá því henni hafði verið veittur fyrri styrkur, sbr. 23. gr. reglna um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg.
-
11. september 2013 /Mál nr. 189/2012.
Fallist var á það með Vinnumálastofnun að augljóst áhugaleysi í atvinnuviðtali megi jafna við höfnun á atvinnutilboði með vísan til 1. mgr. 57. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, sbr. 1. mgr. 9. gr. sömu laga. Hin kærða ákvörðun Vinnumálastofnunar er því staðfest
-
11. september 2013 /Mál nr. 98/2012.
Greiðsluerfiðleikaaðstoð. Greiðslubyrði kæranda eftir lok úrræða ekki talin rúmast innan greiðslugetu, sbr. 4. tölul. 4. gr. reglugerðar nr. 584/2001, miðað við tekjur hans áður en til tekjulækkunar kom, sbr. 2. mgr. 4. gr. reglugerðarinnar. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
11. september 2013 /Mál nr. 141/2012.
Hin kærða ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda í tvo mánuði með vísan til 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006, var ómerkt og málinu vísað aftur til Vinnumálstofnunar til löglegrar meðferðar, þar sem hin kærða ákvörðun hafi verið reist á röngum lagagrundvelli.
-
11. september 2013 /Mál nr. 94/2012.
110%. Miðað skal við stöðu veðkrafna 1. janúar 2011, sbr. 1. gr. laga nr. 29/2011. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
11. september 2013 /Mál 180/2012.
Hin kærða ákvörðun var felld úr gildi og var Vinnumálastofnun falið að reikna út biðtíma kæranda að nýju í samræmi við ákvarðanir frá 26. júlí 2012 og 27. júlí 2012 sem tilkynnt var kæranda í bréfi.
-
11. september 2013 /Mál nr. 169/2012.
Kæru var vísað frá því ekkert í gögnum málsins gaf til kynna að afsakanlegt væri að kæran barst að liðnum kærufresti og engar veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar sbr. 1. og 2. tölul. 1. mgr. 28. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993
-
11. september 2013 /Mál nr. 139/2012.
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja kæranda um greiðslu atvinnuleysisbóta afturvirkt fyrir tímabilið 13. Júlí til 31. Júlí var staðfest. Kærandi skráði rangar upplýsingar á umsókn sína og á því einungis rétt til greiðslu bóta á meðan hún er í virkri atinnuleit sbr. 13. og 14. gr. laga um atvinnuleysistryggingar nr. 54/2006.
-
11. september 2013 /Mál nr. 70/2012.
110%. Kærufrestur. Endurskoðað verðmat. Fyrirliggjandi verðmat of lágt. Miðað við fyrirliggjandi verðmat. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
11. september 2013 /Mál nr. 137/2012.
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að gera kæranda að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur var staðfest sbr. 39. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Kærandi þáði lífeyrissjóðsgreiðslur samhliða töku atvinnueysisbóta.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.