Úrskurðir og álit
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
25. apríl 2018 /Nr. 33/2018 - Úrskurður
Greiðsluþátttaka í heilbrigðisþjónustu. Sérgreinalækningar.
-
25. apríl 2018 /Nr. 27/2018 - Úrskurður
Greiðsluþátttaka í heilbrigðisþjónustu. Sérgreinalækningar.
-
-
-
24. apríl 2018 /Nr. 204/2018 - Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Frakklands eru staðfestar.
-
24. apríl 2018 /Nr. 199/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Frakklands er staðfest.
-
24. apríl 2018 /Nr. 190/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Ítalíu er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
24. apríl 2018 /Nr. 207/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
-
24. apríl 2018 /Nr. 192/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Grikklands er staðfest.
-
24. apríl 2018 /Nr. 198/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Grikklands er staðfest.
-
-
24. apríl 2018 /Nr. 200/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kærenda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
-
-
24. apríl 2018 /Nr. 201/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
-
24. apríl 2018 /Nr. 205/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
24. apríl 2018 /Nr. 203/2018 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
24. apríl 2018 /Nr. 206/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Noregs er staðfest.
-
-
-
-
-
-
-
-
18. apríl 2018 /Nr. 454/2018 - Úrskurður
Greiðsluþátttaka í heilbrigðisþjónustu. Sérgreinalækningar
-
-
-
-
-
-
-
-
-
17. apríl 2018 /Nr. 189/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi á grundvelli sérstakra tengsla við landið, sbr. 78. gr. laga um útlendinga, er staðfest.
-
17. apríl 2018 /Nr. 191/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum tveggja ára endurkomubann er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
-
16. apríl 2018 /734/2018. Úrskurður frá 6. apríl 2018
Deilt var um ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja kæranda um aðgang að minnisblaði borgarlögmanns sem varðaði Hverfisgötu 41. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál fór yfir efni minnisblaðsins og komst að þeirri niðurstöðu að það uppfyllti skilyrði upplýsingalaga til að teljast vinnugagn. Ákvörðun borgarinnar var því staðfest.
-
16. apríl 2018 /732/2018. Úrskurður frá 6. apríl 2018
Deilt var um synjun Orkustofnunar á beiðni Ungra umhverfissinna um aðgang að gögnum sem tengjast olíuleit á Drekasvæðinu. Stofnunin afmarkaði beiðnina við gögn um olíuleit tveggja fyrirtækja en vísaði til þess að upplýsingarnar væru undanþegnar upplýsingarétti almenning samkvæmt 26. gr. a laga nr. 13/2001 um leit, rannsóknir og vinnslu kolefnis. Úrskurðarnefndin túlkaði ákvæðið þannig að Orkustofnun væri heimilt að synja um aðgang að upplýsingum sem leyfishafar rannsóknar- og vinnsluleyfis afla og láta Orkustofnun í té á gildistíma leyfisins. Ákvörðun stofnunarinnar var því staðfest varðandi tiltekið fyrirtæki. Um annað fyrirtæki taldi nefndin að 9. gr. upplýsingalaga, sbr. 1. tl. 1. mgr. 6. gr. laga um upplýsingarétt um umhverfismál, kæmi í veg fyrir aðgang almennings, en í því tilviki var leyfið ekki lengur í gildi.
-
16. apríl 2018 /733/2018. Úrskurður frá 6. apríl 2018
Ríkisútvarpið ohf. kærði ákvörðun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um að synja beiðni um aðgang að gögnum í máli sem varðaði aðbúnað og meðferð dýra á tilteknu býli. Úrskurðarnefndin tók fram að með hliðsjón af 9. gr. upplýsingalaga þyrfti að vega hagsmuni þeirra einstaklinga sem gögnin varða gegn hagsmunum almennings af því að þau yrðu birt opinberlega. Komist var að þeirri niðurstöðu að fyrrnefndu hagsmunirnir vægju þyngra á metunum og ákvörðun ráðuneytisins um synjun beiðninnar staðfest.
-
16. apríl 2018 /735/2018. Úrskurður frá 6. apríl 2018
Kærð var ákvörðun embættis ríkislögreglustjóra um synjun beiðni um aðgang að upplýsingum um mannshvörf. Ákvörðunin byggðist fyrst og fremst á því að um væri að ræða upplýsingar um einkamálefni einstaklinga, sbr. 9. gr. upplýsingalaga. Úrskurðarnefndin tók fram að af gögnum málsins mætti ráða að þessi röksemd gæti ekki átt við um öll gögnin sem kærandi krafðist aðgangs að. Embættið hefði því ekki gert grein fyrir því hvort unnt væri að veita kæranda aðgang að þeim að hluta, sbr. 3. mgr. 5. gr. upplýsingalaga. Hin kærða ákvörðun var því felld úr gildi og lagt fyrir embættið að taka beiðnina til nýrrar meðferðar.
-
16. apríl 2018 /736/2018. Úrskurður frá 6. apríl 2018
Deilt var um ákvörðun Ríkisúvarpsins um að synja um aðgang að upplýsingum um samkomulag félagsins um greiðslu bóta við einstakling sem hafði höfðað meiðyrðamál í tilefni af fréttaflutningi þess. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál komst að þeirri niðurstöðu að upplýsingaréttur almennings næði til skjalsins að undanskildum litlum hluta sem hún taldi fela í sér upplýsingar um einkamálefni sem sanngjarnt væri og eðlilegt að leynt færi á grundvelli 9. gr. upplýsingalaga.
-
16. apríl 2018 /737/2018. Úrskurður frá 6. apríl 2018
Ríkisútvarpið kærði ákvörðun Samgöngustofu um synjun beiðni um aðgang að upplýsingum um hergagnaflutninga á tilteknu tímabili. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál komst að þeirri niðurstöðu að umbeðnar upplýsingar væru undirorpnar sérstakri þagnarskyldu samkvæmt lögum um Samgöngustofu og staðfesti hina kærðu ákvörðun.
-
12. apríl 2018 /Nr. 181/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Þýskalands er staðfest.
-
12. apríl 2018 /Nr. 186/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til Íslands er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka umsókn kæranda til nýrrar meðferðar.
-
12. apríl 2018 /nr. 176/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.
-
12. apríl 2018 /Nr. 174/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kærenda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa þeim frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.
-
12. apríl 2018 /Nr. 178/2018 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað. Beiðni kæranda um frestun réttaráhrifa er vísað frá.
-
12. apríl 2018 /Nr. 177/2018 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað. Beiðni kæranda um frestun réttaráhrifa er vísað frá.
-
11. apríl 2018 /Úrskurður í máli nr. SRN17090038
Þjóðskrá Íslands: Staðfest ákvörðun um lögheimilisskráningu
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
10. apríl 2018 /nr. 153/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Póllands er staðfest.
-
10. apríl 2018 /Nr. 169/2018 - Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Litháen er felld úr gildi.
-
10. apríl 2018 /Nr. 180/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Ítalíu er staðfest.
-
10. apríl 2018 /Nr. 173/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Hollands er staðfest.
-
10. apríl 2018 /Nr. 171/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda þær til Þýskalands er staðfest.
-
10. apríl 2018 /Nr. 179/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Spánar er staðfest.
-
10. apríl 2018 /Nr. 175/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Noregs er staðfest.
-
10. apríl 2018 /Nr. 168/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Belgíu er staðfest.
-
10. apríl 2018 /Nr. 172/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Þýskalands er staðfest.
-
09. apríl 2018 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru - ákvörðun skattrannsóknarstjóra
Kærð var til ráðuneytisins synjun skattrannsóknarstjóra ríkisins um aðgang að framburði.
-
-
06. apríl 2018 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru - ákvörðun tollstjóra um ógreidd þing- og sveitarstjórnargjöld
Kærð var til ráðuneytisins synjun tollstjóra um niðurfellingu eða lækkun dráttarvaxta vegna vangreiddra þing- og sveitarsjóðsgjalda kæranda.
-
05. apríl 2018 /Nr. 164/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.
-
05. apríl 2018 /Nr. 151/2018 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða endurkomubann staðfest.
-
05. apríl 2018 /Nr. 155/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er felld úr gildi.
-
05. apríl 2018 /Nr. 154/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa þeim frá Íslandi og ákveða endurkomubann er felld úr gildi.
-
05. apríl 2018 /Nr. 124/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
05. apríl 2018 /Nr. 160/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.
-
05. apríl 2018 /Nr. 166/2018 Úrskurður
Réttaráhrifum úrskurðar kærunefndar útlendingamála í máli aðila, dags. 8. mars 2018, er frestað á meðan aðili rekur mál sitt fyrir dómstólum til ógildingar á endanlegri ákvörðun í máli sínu á stjórnsýslustigi. Frestun réttaráhrifa úrskurðarins er bundin því skilyrði að aðili beri málið undir dómstóla innan fimm daga frá birtingu ákvörðunar þessarar og óski eftir flýtimeðferð. Sé beiðni um flýtimeðferð synjað skal þá höfðað mál innan sjö daga frá þeirri synjun.
-
05. apríl 2018 /Nr. 161/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.
-
05. apríl 2018 /Nr. 164/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.
-
05. apríl 2018 /Nr. 159/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
-
-
-
04. apríl 2018 /Orka náttúrunnar ohf. kærir ákvörðun Orkustofnunar um að sekta kærenda vegna tæmingar inntakslóns Andakílsárvirkjunar
Valdþurrð - lögmæt ákvörðu - leyfisskylda - brot lögaðila - stjórnvaldssekt
-
28. mars 2018 /Synjun á móttöku umsóknar um starfslaun listamanna
Ár 2018, 28. mars, var kveðinn upp í mennta- og menningarmálaráðuneytinu svofelldur úrskurður
-
28. mars 2018 /Úrskurður í máli nr. SRN17100038
Samgöngustofa: Staðfest ákvörðun um að synja umsókn um forskráningu bifreiðar
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
23. mars 2018 /Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 014/2018
Starfsmannaleiga. Frestun réttaráhrifa.
-
23. mars 2018 /Úrskurður í máli nr. SRN17100028
Þjóðskrá Íslands: Staðfest ákvörðun um að synja beiðni um afskráningu úr Þjóðskrá
-
-
23. mars 2018 /730/2018. Úrskurður frá 15. mars 2018
Deilt var um rétt foreldris til aðgangs að samræmdum könnunarprófum og úrlausnum barns í vörslum Menntamálastofnunar. Af hálfu stofnunarinnar kom fram að hún teldi 5. tölul. 10. gr. upplýsingalaga um takmarkanir á rétti almennings til aðgangs að gögnum um fyrirhugaðar ráðstafanir eða próf eiga við um umbeðin gögn. Úrskurðarnefndin rakti ákvæði laga og reglna um próf í grunnskólum og komst að þeirri niðurstöðu að engin þeirra kæmi í veg fyrir aðgang kæranda. Var hin kærða ákvörðun því felld úr gildi og lagt fyrir Menntamálastofnun að veita kæranda aðgang að umbeðnum gögnum.
-
-
23. mars 2018 /731/2018. Úrskurður frá 15. mars 2018
Deilt var um rétt foreldris til aðgangs að samræmdum könnunarprófum og úrlausnum barns í vörslum Menntamálastofnunar. Af hálfu stofnunarinnar kom fram að hún teldi 5. tölul. 10. gr. upplýsingalaga um takmarkanir á rétti almennings til aðgangs að gögnum um fyrirhugaðar ráðstafanir eða próf eiga við um umbeðin gögn. Úrskurðarnefndin rakti ákvæði laga og reglna um próf í grunnskólum og komst að þeirri niðurstöðu að engin þeirra kæmi í veg fyrir aðgang kæranda. Var hin kærða ákvörðun því felld úr gildi og lagt fyrir Menntamálastofnun að veita kæranda aðgang að umbeðnum gögnum.
-
-
23. mars 2018 /727/2018. Úrskurður frá 15. mars 2018
Kærð var synjun Lindarhvols ehf. á beiðni kæranda um aðgang að gögnum um söluferli félagsins á eignarhluta og tengdum kröfum í Klakka ehf. Kærandi kvaðst hafa tekið þátt í söluferlinu og byggði beiðni sína á III. kafla upplýsingalaga. Lindarhvoll ehf. veitti kæranda aðgang að hluta en um önnur gögn var ýmist vísað til þess að þau væru vinnugögn, hefðu að geyma upplýsingar um einkamálefni sem leynt skyldu fara eða fælu í sér bréfaskipti við sérfróða aðila í tengslum við dómsmál. Úrskurðarnefndin fór yfir umbeðin gögn með hliðsjón af þessum sjónarmiðum og komst að þeirri niðurstöðu að kærandi ætti sem þátttakandi í söluferlinu ríkan rétt til aðgangs að umbeðnum gögnum. Hin kærða ákvörðun var því felld úr gildi og lagt fyrir Lindarhvol ehf. að veita kæranda aðgang að þeim.
-
-
23. mars 2018 /728/2018. Úrskurður frá 15. mars 2018
Kærð var ákvörðun fjármála- og efnahagsráðuneytis um að synja beiðni um aðgang að gögnum um athugasemdir sem gerðar höfðu verið við söluferli Lindarhvols ehf. á eignarhluta og tengdum kröfum Klakka ehf. Synjunin byggðist á því að um væri að ræða upplýsingar um einkamálefni einstaklinga og fyrirtækja. Úrskurðarnefndin tók fram að kærandi hefði sem þátttakandi í söluferlinu veigamikla hagsmuni af því að kynna sér upplýsingar um það. Hins vegar bæri að vega hagsmuni kæranda gegn hagsmunum þeirra aðila sem getið er í gögnunum af því að þau fari leynt. Það var niðurstaða úrskurðarnefndarinnar að hagsmunir kæranda vægju þyngra á metunum og var hin kærða ákvörðun felld úr gildi og lagt fyrir ráðuneytið að veita honum aðgang að umbeðnum gögnum.
-
23. mars 2018 /729/2018. Úrskurður frá 15. mars 2018
Deilt var um rétt foreldris til aðgangs að samræmdum könnunarprófum og úrlausnum barns í vörslum Menntamálastofnunar. Af hálfu stofnunarinnar kom fram að hún teldi 5. tölul. 10. gr. upplýsingalaga um takmarkanir á rétti almennings til aðgangs að gögnum um fyrirhugaðar ráðstafanir eða próf eiga við um umbeðin gögn. Úrskurðarnefndin rakti ákvæði laga og reglna um próf í grunnskólum og komst að þeirri niðurstöðu að engin þeirra kæmi í veg fyrir aðgang kæranda. Var hin kærða ákvörðun því felld úr gildi og lagt fyrir Menntamálastofnun að veita kæranda aðgang að umbeðnum gögnum.
-
22. mars 2018 /Nr. 141/2018 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda og barns hennar um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum eru staðfestar.
-
22. mars 2018 /Nr. 140/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
22. mars 2018 /Nr. 126/2018 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
22. mars 2018 /Nr. 41/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar að því er varðar umsókn um alþjóðlega vernd, dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða og frávísun er staðfest. Felldur er úr gildi sá þáttur ákvörðunar stofnunarinnar er varðar brottvísun og endurkomubann. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að gera ríkislögreglustjóra viðvart um niðurstöðu kærunefndar.
-
22. mars 2018 /Nr. 150/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.
-
22. mars 2018 /Nr. 157/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
20. mars 2018 /Nr. 145/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Spánar er staðfest.
-
20. mars 2018 /Nr. 139/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Þýskalands er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
20. mars 2018 /Nr. 144/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Spánar er staðfest.
-
20. mars 2018 /Nr. 138/2018 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Þýskalands eru felldar úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka mál kæranda og barna hennar til efnismeðferðar.
-
20. mars 2018 /Nr. 134/2018 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda og barns hennar til efnismeðferðar.
-
20. mars 2018 /Nr. 131/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Belgíu er staðfest.
-
20. mars 2018 /Nr. 130/2018 Úrskurður
Kæru kæranda á ákvörðun Útlendingastofnunar er vísað frá kærunefnd útlendingamála.
-
20. mars 2018 /Nr. 129/2018 Úrskurður
Kæru kæranda á ákvörðun Útlendingastofnunar er vísað frá kærunefnd útlendingamála.
-
20. mars 2018 /Nr. 128/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Þýskalands er staðfest.
-
20. mars 2018 /Nr. 158/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Frakklands er staðfest.
-
20. mars 2018 /Nr. 143/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hana til Frakklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda til efnismeðferðar.
-
20. mars 2018 /Nr. 132/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Þýskalands er staðfest.
-
20. mars 2018 /Nr. 142/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hana til Frakklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda til efnismeðferðar.
-
20. mars 2018 /Nr. 133/2018 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og vísa honum frá landinu er felld úr gildi.
-
20. mars 2018 /Ákvörðun Matvælastofnunar um synjun á innflutningi hunds af tegundinni Whippet kærð
Matvælastofnun - innflutningur dýra - velferð dýra - rannsóknarregla - meðalhófsregla.
-
-
15. mars 2018 /Úrskurður í máli nr. SRN17060080
Reykjavíkurborg: Staðfest ákvörðun um að synja beiðni um afslátt af leikskólagjöldum afturvirkt
-
15. mars 2018 /Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 013/2018
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
13. mars 2018 /Nr. 125/2018 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.
-
13. mars 2018 /Nr. 122/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann er staðfest.
-
13. mars 2018 /Nr. 123/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann er felld úr gildi.
-
13. mars 2018 /Úrskurður í máli nr. SRN17040958
Vegagerðin: Staðfest synjun um frekari rannsóknarstyrk úr sjóði til orkuskipta í skipum
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
08. mars 2018 /Nr. 121/2018 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
08. mars 2018 /Nr. 120/2018 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
08. mars 2018 /Nr. 119/2018 Úrskurður
Beiðni kæranda og barna hennar um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
08. mars 2018 /Nr. 118/2018 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
08. mars 2018 /Nr. 111/2018 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
08. mars 2018 /Nr. 110/2018 Úrskurður
Beiðni kæranda og barna hennar um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
08. mars 2018 /Nr. 112/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
08. mars 2018 /Nr. 114/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.
-
08. mars 2018 /Nr. 117/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
08. mars 2018 /Nr. 116/2018 úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.