Úrskurðir og álit
-
22. september 2011 /Mál nr. 10/2011
Mál þetta lýtur að túlkun á 1. mgr. 52. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Kæranda var einnig gert að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur.
-
-
-
-
-
19. september 2011 /11/2011
Úrskurður vegna kæru Helgu Nínu Heimisdóttur gegn heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur vegna ákvörðunar um að takmarka starfsleyfi fyrir daggæslu barna í heimahúsi, sem starfrækt er að Baldursgötu 24, við 6 börn.
-
19. september 2011 /3/2011
Úrskurður vegna kæru Margrétar Hallgrímsdóttur og Jónasar Páls Þorlákssonar gegn Akraneskaupstað vegna afturköllunar leyfis kærenda til hundahalds í kaupstaðnum.
-
14. september 2011 /Mál nr. 31/2011
Greiðsluerfiðleikaaðstoð skv. 4. tölul. 4. gr. reglugerðar um úrræði til að bregðast við greiðsluvanda vegna lána Íbúðalánasjóðs, nr. 584/2001. Staðfest.
-
-
-
-
14. september 2011 /Mál nr. 71/2011
Ágreiningur um hvort aðfararhæfar eignir í eigu kærenda komi til frádráttar niðurfærslu á áhvílandi íbúðalánum. Staðfest.
-
14. september 2011 /Mál nr. 44/2011
Ákvörðun Íbúðalánasjóðs vegna umsóknar um endurútreikning lána hjá sjóðnum staðfest.
-
-
14. september 2011 /Mál nr. 46/2011
Ákvörðun Íbúðalánasjóðs frá vegna umsóknar um endurútreikning lána hjá sjóðnum felld úr gildi.
-
14. september 2011 /Mál nr. 52/2011
Kærandi og foreldrar hennar tókust á hendur greiðsluábyrgð gagnvart Íbúðalánasjóði á áhvílandi skuldum. Þau teljast öll vera lántakendur í skilningi 1. gr. laga nr. 29/2011, en ekki kærandi ein. Ákvörðun staðfest.
-
-
-
-
-
-
-
-
13. september 2011 /Krafa um endurskoðun á útgefnu sérfræðileyfi
Þriðjudaginn 13. september 2011 var í velferðarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
11. september 2011 /Mál nr. 202/2011
Kærendur töldu fasteignamat fasteignar sinnar of hátt og vildu að miðað yrði við lægra verð en skráð fasteignamat. Af ákvæði 4. mgr. 1. gr. laga nr. 29/2011 leiðir að við afgreiðslu mála er varða niðurfærslu veðkrafna Íbúðalánasjóðs verður ekki miðað við lægri fjárhæð en sem nemur fasteignamati enda ber að miða við það sem er hærra, fasteignamat eða matsverð. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
09. september 2011 /Mál nr. 175/2010
Mál þetta lýtur að túlkun á 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Að auki bar kæranda að endurgreiða þær atvinnuleysisbætur sem hann þáði á meðan hann var staddur erlendis og uppfyllti ekki skilyrði um greiðslu atvinnuleysistrygginga, sbr. 2. mgr. 39. gr. laga um atvinnuleysistryggingar
-
09. september 2011 /Mál nr. 63/2011
Mál þetta lýtur að túlkun á 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Að auki bar kæranda að endurgreiða þær atvinnuleysisbætur sem hún þáði á meðan hún var stödd erlendis og uppfyllti ekki skilyrði um greiðslu atvinnuleysistrygginga, sbr. 2. mgr. 39. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.
-
09. september 2011 /Mál nr. 211/2010
Mál þetta lýtur að túlkun á 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Að auki bar kæranda að endurgreiða þær atvinnuleysisbætur sem hún þáði á meðan hún var stödd erlendis og uppfyllti ekki skilyrði um greiðslu atvinnuleysistrygginga, sbr. 2. mgr. 39. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.
-
09. september 2011 /Mál nr. 183/2010
Mál þetta lýtur að túlkun á 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006 og var hin kærða ákvörðun staðfest. Að auki bar kæranda að endurgreiða þær atvinnuleysisbætur sem hann þáði á meðan hann var staddur erlendis og uppfyllti ekki skilyrði um greiðslu atvinnuleysistrygginga, sbr. 2. mgr. 39. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.
-
09. september 2011 /Mál nr. 214/2010
Mál þetta lýtur að túlkun á 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Að auki bar kæranda að endurgreiða þær atvinnuleysisbætur sem hann þáði á meðan hann var staddur erlendis og uppfyllti ekki skilyrði um greiðslu atvinnuleysistrygginga, sbr. 2. mgr. 39. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.
-
09. september 2011 /Mál nr. 5/2011
Mál þetta lýtur að túlkun á 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Að auki bar kæranda að endurgreiða þær atvinnuleysisbætur sem hann þáði á meðan hann var staddur erlendis og uppfyllti ekki skilyrði um greiðslu atvinnuleysistrygginga, sbr. 2. mgr. 39. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.
-
09. september 2011 /Mál nr. 19/2011
Mál þetta lýtur að túlkun á 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Að auki bar kæranda að endurgreiða þær atvinnuleysisbætur sem hún þáði á meðan hún var stödd erlendis og uppfyllti ekki skilyrði um greiðslu atvinnuleysistrygginga, sbr. 3. mgr. 39. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.
-
-
-
-
-
01. september 2011 /Mál nr. 73/2011
Kæra í máli þessu barst að liðnum kærufresti og var máli þessu því vísað frá úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða.
-
01. september 2011 /Mál nr. 69/2011
Kæra í máli þessu barst að liðnum kærufresti og var málinu vísað frá úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða.
-
01. september 2011 /Mál nr. 70/2011
Kæra í máli þessu barst að liðnum kærufresti og var málinu því vísað frá úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða.
-
01. september 2011 /Mál nr. 37/2011
Mál þetta varðar 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Ákvörðun Vinnumálastofnunar þess efnis að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og kærandi skuli ekki eiga rétt á greiðslu atvinnuleysistrygginga fyrr en hann hefur starfað a.m.k. tólf mánuði á innlendum vinnumarkaði var staðfest. Kæranda var gert að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur fyrir umrætt tímabil.
-
01. september 2011 /Mál nr. 231/2010
Mál þetta byggir á 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Ákvörðun Vinnumálastofnunar þess efnis að stöðva greiðslu atvinnuleysisbóta til kæranda og kærandi skuli ekki eiga rétt á atvinnuleysisbótum fyrr en hún hafi starfað a.m.k. tólf mánuði á innlendum vinnumarkaði var staðfest.
-
01. september 2011 /Mál nr. 9/2011
Mál þetta varðar 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Ákvörðun Vinnumálastofnunar þess efnis að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og kærandi skuli ekki eiga rétt á greiðslu atvinnuleysistrygginga fyrr en hann hefur starfað a.m.k. tólf mánuði á innlendum vinnumarkaði var staðfest. Kæranda var gert að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur fyrir umrætt tímabil.
-
01. september 2011 /Mál nr. 154/2010
Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða endurupptók mál þetta í kjölfar álits umboðsmanns Alþingis. Ákvörðun Vinnumálastofnunar um niðurfellingu á rétti kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði, sem byggst hafði á 1. mgr. 55. gr. og 61. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, var felld úr gildi.
-
01. september 2011 /Mál nr. 89/2011
Kæra í máli þessu barst að liðnum kærufresti og var máli þessu því vísað frá úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða.
-
01. september 2011 /Mál nr. 4/2011
Mál þetta varðar 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda var staðfest. Þá var ákveðið að hann ætti ekki rétt á atvinnuleysisbótum fyrr en hann hefði starfað a.m.k. tólf mánuði á innlendum vinnumarkaði og honum var gert að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur.
-
31. ágúst 2011 /Mál nr. 9/2011
Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b- og c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.
-
31. ágúst 2011 /Mál nr. 10/2011
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b- og d-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.
-
30. ágúst 2011 /Mál nr. 49/2011
Mál þetta varðar 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006 og var hin kærða ákvörðun staðfest.
-
-
-
-
-
-
24. ágúst 2011 /Mál nr. 54/2011
Við mat fasteignar kæranda var byggt á mati löggilts fasteignasala sem aflað var af hálfu kærða svo sem heimilt er. Hin kærða ákvörðun Íbúðalánasjóðs var staðfest.
-
24. ágúst 2011 /Mál nr. 51/2011
Ekki fallist á það með kærendum að undanskilja eigi bankainnstæðu frá aðfararhæfum eignum þeirra. Skv. lögum nr. 29/2011 tekur heimild Íbúðalánasjóðs einungis til niðurfærslu veðlána sem veitt hafa verið af sjóðnum. Hin kærða ákvörðun var staðfest.
-
-
-
-
-
-
24. ágúst 2011 /Mál nr. 48/2011
Niðurstaða Íbúðalánasjóðs er kærð og þess krafist að lán kærenda verði lækkað þar sem eignastaða kærenda (fyrir utan íbúðareign og íbúðarlán) sé neikvæð með námslánum o.fl. Hin kærða ákvörðun var staðfest með vísan til 1.2 í 1. gr. samkomulags lánveitenda á íbúðalánamarkaði um verklagsreglur í þágu yfirveðsettra heimila frá 15. janúar 2011.
-
-
-
-
-
-
-
-
12. ágúst 2011 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 12. ágúst 2011
Mál nr. 36/2011 Eiginnafn: Jovina Mál 36/2011 barst mannanafnanefnd hinn 12. maí og var tekið fyrir á fundum 7. júní og 1. júlí. Hinn 12. ágúst 2011 kveður mannanafnanefnd upp)...
-
-
11. ágúst 2011 /Kæra á málsmeðferð landlæknis í kvörtunarmáli
Fimmtudaginn 11. ágúst 2011 var í velferðarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
10. ágúst 2011 /Mál nr. 32/2011
Félagslegar leiguíbúðir og sérstakar húsaleigubætur. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
10. ágúst 2011 /Mál nr. 39/2011
Ákvörðun Íbúðalánasjóðs um að synja um greiðsluerfiðleikaaðstoð staðfest.
-
10. ágúst 2011 /Mál nr. 49/2011
Íbúðalánasjóði bar að kanna nánar raunvirði bifreiðar kærenda í tengslum við afgreiðslu umsóknar þeirra. Hin kærða niðurstaða ógilt.
-
10. ágúst 2011 /Mál nr. 37/2011
Kærð var synjun um endurútreikning lána hjá Íbúðalánasjóði sem hvíla á fasteign, í samræmi við samkomulag lánveitenda á íbúðalánamarkaði um verklagsreglur í þágu yfirveðsettra heimila. Synjun Íbúðalánasjóðs var staðfest.
-
-
09. ágúst 2011 /Mál nr. 201/2010
Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða taldi að ástæður kæranda fyrir uppsögn á starfi sínu hafi ekki verið gildar í skilningi 1. mgr. 54. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Beri því að staðfesta ákvörðun Vinnumálastofnunar um niðurfellingu bótaréttar í tvo mánuði.
-
09. ágúst 2011 /Mál nr. 44/2011
Þegar kæra í máli þessu barst var hinn þriggja mánaða kærufrestur liðinn, sbr. 1. mgr. 12. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Af þeim sökum var málinu vísað frá úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða.
-
09. ágúst 2011 /Mál nr. 221/2010
Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða taldi að ástæður kæranda fyrir uppsögn á starfi sínu hafi ekki verið gildar í skilningi 1. mgr. 54. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Beri því að staðfesta ákvörðun Vinnumálastofnunar um niðurfellingu bótaréttar í tvo mánuði.
-
09. ágúst 2011 /Mál nr. 193/2010
Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða taldi að ástæður kæranda fyrir uppsögn á starfi sínu hafi ekki verið gildar í skilningi 1. mgr. 54. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Beri því að staðfesta ákvörðun Vinnumálastofnunar um niðurfellingu bótaréttar í tvo mánuði.
-
09. ágúst 2011 /Mál nr. 215/2010
Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða taldi að ástæður kæranda fyrir uppsögn á starfi sínu hafi ekki verið gildar í skilningi 1. mgr. 54. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Beri því að staðfesta ákvörðun Vinnumálastofnunar um niðurfellingu bótaréttar í tvo mánuði.
-
09. ágúst 2011 /Mál nr. 230/2010
Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða taldi að ástæður kæranda fyrir uppsögn á starfi sínu hafi ekki verið gildar í skilningi 1. mgr. 54. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Beri því að staðfesta ákvörðun Vinnumálastofnunar um niðurfellingu bótaréttar í tvo mánuði.
-
08. ágúst 2011 /Málsmeðferð Landlæknisembættisins kærð
Mánudaginn 8. ágúst 2011 var í velferðarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
05. ágúst 2011 /Mál nr. 234/2010
Ekki var talið að leitt hefði verið leitt í ljós að kærandi hefði átt sök á uppsögn sinni í skilningi 1. mgr. 54. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Kærandi átti því rétt á greiðslu atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Hin kærða ákvörðun var felld úr gildi.
-
04. ágúst 2011 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 4. ágúst 2011
Mál nr. 59/2011 Eiginnafn: Mara Úrskurðarbeiðandi: Þjóðskrá Íslands f.h. Helenu Möru Velemir Hinn 4. ágúst 2011 kveður mannanafnanefnd upp svohljóðandi úrskurð)...
-
-
26. júlí 2011 /Reykhólahreppur: Ágreiningur um sölu vatnsveitu
Ár 2011 29. júní er í innanríkisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli IRR10121590 Hafsteinn Guðmundsson gegn Reykhólahreppi I. Kröfur og kæruheimild)...
-
-
20. júlí 2011 /Akureyrarkaupstaður: Ágreiningur um setu varamanns á bæjarstjórnarfundi
Ár 2011, 23. maí, er í innanríkisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í máli IRR 11040023 Bæjarlistinn gegn Akureyrarkaupstað I. Kröfur, kæruheimild og kærufrest)...
-
20. júlí 2011 /Flóahreppur og Árborg: Ágreiningur um samning um sölu vatns. Mál nr. 41/2010
Ár 2011, 30. júní er í innanríkisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 41/2010 (IRR 10121650) Ólafur Sigurjónsson gegn Flóahreppi og Sveitarfélaginu Á)...
-
-
15. júlí 2011 /Úrskurður velferðarráðuneytisins
Staðfest ákvörðun Ábyrgðarsjóðs launa um synjun á ábyrgð kröfu kæranda.
-
15. júlí 2011 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 15. júlí 2011
Mál nr. 54/2011 Eiginnafn: Sophie Hinn 15. júlí 2011 kveður mannanafnanefnd upp svohljóðandi úrskurð í máli 54/2011 en erindið barst nefndinni 13. júlí: Öll skilyrði 1. mgr.)...
-
-
11. júlí 2011 /Reykjavíkurborg: Ágreiningur um þátttöku í fjallgöngu með grunnskóla
Ár 2011, þann 30. maí, er í innanríkisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í máli nr. IRR 11030371 A gegn Reykjavíkurborg I. Kröfur, kærufrestir og kæruheimild Me)...
-
11. júlí 2011 /Akureyrarkaupstaður: Ágreiningur um ráðningu verkefnastjóra
Ár 2011, þann 6. júní er í innanríkisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. IRR 11020279 Björk Sigurgeirsdóttir gegn Akureyrarkaupstað I. K)...
-
-
05. júlí 2011 /Úrskurður velferðarráðuneytis
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.
-
05. júlí 2011 /Úrskurður velferðarráðuneytisins
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli
-
04. júlí 2011 /Mál nr. 6/2011
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.
-
04. júlí 2011 /5/2011
Úrskurður vegna kæru Írisar Helgu Valgeirsdóttur gegn sýslumanninum á Selfossi vegna ákvörðunar um að aflífa skuli rottweilertíkina Chrystel.
-
04. júlí 2011 /1/2011
Úrskurður vegna kæru Boðaþings ehf. gegn heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis vegna umsóknar Hvamms ehf. um endurnýjun starfsleyfis til reksturs eggja- og kjúklingaframleiðslu við Elliðahvamm í Kópavogi.
-
04. júlí 2011 /A-374/2011. Úrskurður frá 28. júní 2011
Kærð var sú ákvörðun Seðlabanka Íslands að synja um aðgang að gögnum um kaup lífeyrissjóða á íbúðabréfum í eigu ríkissjóðs. Fyrirliggjandi gögn. Vinnuskjöl.Synjað um aðgang.
-
04. júlí 2011 /7/2011
Úrskurður vegna kæru Gunnars Rafns Einarssonar gegn Orkuveitu Reykjavíkur vegna ákvörðunar um álagningu fráveitugjalds vegna 486,0 fermetra fasteignar við Hringbraut í Reykjavík (fastanúmer 200-2302).
-
04. júlí 2011 /6/2011
Úrskurður vegna kæru Sigurðar H. Magnússonar gegn Orkuveitu Reykjavíkur vegna ákvörðunar um álagningu fráveitugjalds vegna 20,3 fermetra bílskúrs á lóðinni Hvassaleiti 18 ? 22 í Reykjavík.
-
04. júlí 2011 /A-375/2011. Úrskurður frá 28. júní 2011
Kærð var sú afgreiðsla Fjölbrautaskólans í Ármúla að synja um aðgang að gömlum prófum nema greiddar væru 500 kr. fyrir ljósrit af hverju prófi. Gjaldtaka fyrir ljósrit. Aðgangur veittur skv. skilyrðum gjaldskrár nr. 306/2009.
-
04. júlí 2011 /8/2011
Úrskurður vegna kæru Margrétar Óskar Tómasdóttur gegn Akraneskaupstað vegna afturköllunar þriggja leyfa hennar til hundahalds í kaupstaðnum
-
04. júlí 2011 /Mál nr. 27/2011
Felld úr gildi ákvörðun skiptastjóra á grundvelli V. kafla laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga um að leggjast gegn nauðasamningi til greiðsluaðlögunar en staðfest ákvörðun um að leggjast gegn tímabundinni greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna.
-
04. júlí 2011 /A-373/2011. Úrskurður frá 28. júní 2011
Kærð var sú ákvörðun Orkuveitu Reykjavíkur að synja um aðgang að gögnum er varða kaup Magma Energy Sweden AB á hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku hf. Gildissvið upplýsingalaga. Afmörkun kæruefnis. Gildissvið laga um upplýsingarétt um umhverfismál. Frávísun.
-
01. júlí 2011 /Úrskurður velferðarráðuneytisins
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.
-
01. júlí 2011 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 1. júlí 2011
Mál nr. 41/2011 Eiginnafn: Maxima Hinn 1. júlí 2011 kveður mannanafnanefnd upp svohljóðandi úrskurð í máli 41/2011 en erindið barst nefndinni 20. maí: Eiginnafnið Maxima (k)...
-
30. júní 2011 /Mál nr. IRR11010506
Flugmálastjórn Íslands: Ágreiningur vegna bóta fyrir seinkun á flugi Iceland Express
-
-
-
22. júní 2011 /Mál nr. 43/2011
Ágreiningur um verðmat og aðfararhæfar eignir. (Bifreið, hlutafé). Ákvörðunin va felld úr gildi, og lagt fyrir Íbúðalánasjóð að taka málið aftur til meðferðar.
-
22. júní 2011 /Mál nr. 38/2011
Ágreiningur um aðfararhæfar eignir (bifreið og inneign á banka). Leggur fram yfirlýsingu um lán frá þriðja aðila. Ákvörðunin var felld úr gildi og málinu vísað til nýrrar meðferðar Íbúðalánasjóðs.
-
-
22. júní 2011 /Mál nr. 36/2011
Ágreiningur um aðfararhæfar eignir (arf) og mikinn kostnað kæranda vegna skólagöngu unglings, viðhaldskostnaðar á fasteign og að bifreið er atvinnutæki. Staðfest.
-
22. júní 2011 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 22. júní 2011
Mál nr. 48/2011 Eiginnafn: Erin Hinn 22. júní 2011 kveður mannanafnanefnd upp svohljóðandi úrskurð í máli 48/2011 en erindið barst nefndinni 3. júní: Eiginnafnið Erin (kvk.) )...
-
-
-
-
21. júní 2011 /A-372/2011. Úrskurður frá 31. maí 2011
Kærð var sú ákvörðun umboðsmanns Alþingis að synja um afhendingu korts af deiliskipulagssvæði sem kvörtun kæranda til umboðsmanns Alþingis laut að. Gildissvið upplýsingalaga. Frávísun.
-
21. júní 2011 /A-369/2011. Úrskurður frá 31. maí 2011
Kærð var sú ákvörðun Fjármálaeftirlitsins að synja um fullan aðgang að skýrslu dagsettri 2. nóvember sem nefnist: „Sérstök athugun, að beiðni stjórnar Fjármálaeftirlitsins, á atriðum er varða hæfi forstjóra Fjármálaeftirlitsins.“ Þagnarskylda. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Aðgangur veittur að hluta.
-
21. júní 2011 /A-370/2011. Úrskurður frá 31. maí 2011
Kærð var sú ákvörðun Fjármálaeftirlitsins að synja um aðgang að svörum fjögurra fjármálafyrirtækja við fyrirspurn stofnunarinnar. Þagnarskylda. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Aðgangur veittur að hluta.
-
21. júní 2011 /A-371/2011. Úrskurður frá 31. maí 2011
Kærð var sú ákvörðun Blönduósbæjar að synja um afhendingu afrits af ráðningasamningum sveitarfélagsins við sviðsstjóra tæknideildar, skólastjóra grunnskóla, fjármálastjóra, bæjartæknifræðing, leikskólastjóra og bæjarstjóra sveitarfélagsins. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Ljósrit. Aðgangur veittur.
-
21. júní 2011 /Mál nr. 5/2011
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.
-
20. júní 2011 /A-368/2011. Úrskurður frá 31. maí 2011
Kærð var sú ákvörðun Barnaverndarstofu að synja um aðgang að gögnum er varða umsókn barnaverndarnefndar Reykjanesbæjar um meðferð fyrir dóttur kæranda á meðferðarheimilinu A. Gildissvið upplýsingalaga. Aðili máls. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Synjun staðfest.
-
20. júní 2011 /Höfnun á beiðni um leikskólapláss
Ár 2011, föstudagur 20. júlí, var kveðinn upp í mennta- og menningarmálaráðuneytinu svofelldur úrskurður Kæruefnið Mennta- og menningarmálaráðuneytinu barst með tölvubréfi, þann 28. febrúar 2011,)...
-
20. júní 2011 /A-366/2011. Úrskurður frá 31. maí 2011
Kærð var sú ákvörðun Háskóla Íslands að synja um aðgang að listum yfir útreiknuð rannsóknastig háskólakennara við skólann fyrir árin 2001-2009. Gildissvið gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Frávísun.
-
20. júní 2011 /A-367/2011. Úrskurður frá 31. maí 2011
Kærð var sú ákvörðun Borgarskjalasafns Reykjavíkur að synja kæranda um aðgang að ýmsum gögnum um látinn föður sinn. Aðili máls. Þagnarskylda. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Synjun staðfest.
-
16. júní 2011 /Mannanafnanefnd, úrskurður 16. júní 2011
Mál nr. 47/2011 Eiginnafn: Georgía Millinafn: Georgía Hinn 16. júní 2011 kveður mannanafnanefnd upp svohljóðandi úrskur)...
-
14. júní 2011 /Mannanafnanefnd, úrskurður 4. júní 2011
Mál nr. 46/2011 Eiginnafn: Castiel Hinn 4. júní 2011 kveður mannanafnanefnd upp svohljóðandi úrskurð í máli 46/2011 en erindið barst nefndinni 3. júní: Öll skilyrði 1. mgr.)...
-
-
10. júní 2011 /Undanþága frá skyldunámi í íþróttum
Ár 2011, föstudaginn 10. júní, var kveðinn upp í mennta- og menningarmálaráðuneytinu svofelldur úrskurður Kæruefnið Mennta- og menningarmálaráðuneytinu barst með tölvubréfi, þann 7. október 2010, st)...
-
-
10. júní 2011 /Mál 10120197
Úrskurður vegna stjórnsýslukæru frá Guðrúnu S. Thorsteinsson og Símoni Ólafssyni þar sem óskað er afturköllunar starfsleyfis Heilbrigðiseftirlits Suðurlands fyrir bílapartasöluna Netparta ehf. í búgarðabyggðinni við Byggðarhorn, 801 Selfossi.
-
-
-
08. júní 2011 /Mál nr. 13/2011
Málskotsheimild kæranda er reist á 5. gr. a laga um málefni fatlaðs fólks, nr. 59/1992. Ágreiningur er um það hvort fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar beri að veita kæranda frekari liðveislu. Ákvörðunin var felld úr gildi og lagt fyrir kærða að taka mál kæranda til efnislegrar meðferðar.
-
-
08. júní 2011 /Mál nr. 26/2011
Synjun um endurútreikning á lánum er felld úr gildi og lagt fyrir að málið verði tekið til meðferðar að nýju.
-
-
07. júní 2011 /Mál nr. 8/2011
Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.
-
07. júní 2011 /Mál nr. 4/2011
Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.
-
07. júní 2011 /Mál nr. 2/2011
Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.
-
03. júní 2011 /Úrskurður velferðarráðuneytis
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.
-
03. júní 2011 /Úrskurður velferðarráðuneytisins
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli og vegna sérstakra ástæðna.
-
03. júní 2011 /Mál nr. 199/2010
Vegna fjarveru kæranda á boðað námskeið á vegum Vinnumálastofnunar var réttur hans til atvinnuleysisbóta felldur niður í tvo mánuði frá og með degi ákvörðunar sem ella hefðu verið greiddar atvinnuleysisbætur fyrir með vísan til 1. mgr. 58. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006. Hin kærða ákvörðun var staðfest.
-
03. júní 2011 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 3. júní 2011
Mál nr. 44/2011 Millinafn: Reginbald Hinn 3. júní 2011 kveður mannanafnanefnd upp svohljóðandi úrskurð í máli 44/2011 en erindið barst nefndinni 20. maí: Millinafnið Regi)...
-
03. júní 2011 /Mál nr. 156/2010
Í máli þessu voru endurskoðaðar tvær ákvarðanir Vinnumálastofnunar. Við meðferð Vinnumálastofnunar á fyrri ákvörðuninni var talið að brotið hefði verið á andmælareglunni, sbr. 13. gr. stjórnsýslulaga, nr. 37/1993. Ekki var talið að leitt hafi verið í ljós að kærandi hafi átt sök á uppsögn sinni í skilningi 1. mgr. 54. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og átti hann því rétt á greiðslu atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Ákvörðun Vinnumálastofnunar var felld úr gildi. Varðandi seinni ákvörðunina brást kærandi skyldu sinni með fjarveru sinni á boðuðum fundi Vinnumálastofnunar skv. 1. mgr. 58. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og slíkt leiðir til viðurlaga í formi biðtíma eftir atvinnuleysisbótum. Sú ákvörðun Vinnumálastofnunar var staðfest.
-
03. júní 2011 /Mál nr. 157/2010
Vegna höfnunar kæranda á atvinnutilboði var bótaréttur hans felldur niður frá og með degi ákvörðunar í 60 daga sem ella hefðu verið greiddar atvinnuleysisbætur fyrir. Ákvörðunin var tekin á grundvelli 1. mgr. 57. gr., 1. mgr. 59. gr., og 61. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006. Hin kærða ákvörðun var staðfest.
-
03. júní 2011 /Mál nr. 57/2010 Endurupptaka
Bráðabirgðaákvæði VI laga um atvinnuleysistryggingar tók breytingum með a-lið 26. gr. laga nr. 134/2009, sbr. gildandi 2. málsl. 4. mgr. bráðabirgðaákvæðis VI laga um atvinnuleysistryggingar. Þar sem kærandi þáði greiðslu atvinnuleysisbóta sem sjálfstætt starfandi einstaklingur á grundvelli ákvæðisins á tímabilinu 21. nóvember 2008 til ársloka 2009 bar að stöðva greiðslu atvinnuleysisbóta til hans frá og með 1. mars 2010 að telja. Hin kærða ákvörðun var því tekin á réttum lagagrundvelli og var því staðfest.
-
03. júní 2011 /Mál nr. 171/2010
Vegna höfnunar kæranda á atvinnutilboði var bótaréttur hans felldur niður í tvo mánuði sem ella hefðu verið greiddar atvinnuleysisbætur fyrir. Ákvörðunin var tekin á grundvelli 1. mgr. 57. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006. Hin kærða ákvörðun var staðfest.
-
03. júní 2011 /Mál nr. 163/2010
Vegna höfnunar kæranda á atvinnutilboði var bótaréttur hennar felldur niður í tvo mánuði sem ella hefðu verið greiddar atvinnuleysisbætur fyrir. Ákvörðunin var tekin á grundvelli 1. mgr. 57. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006. Hin kærða ákvörðun var staðfest.
-
03. júní 2011 /Mál nr. 37/2009
Fallist var á að kostnað kostnaður kæranda við eldsneytiskaup á þeim tíma er búferlaflutningar áttu sér stað mætti rekja til búferlaflutninga vegna atvinnuleitar hans, sbr. 14. gr. reglugerðar 12/2009. Samkvæmt 16. gr. reglugerðarinnar skal miða við 80% af útlögðum kostnaði.
-
03. júní 2011 /Mál nr. 158/2010
Vegna fjarveru kæranda á námskeiði á vegum Vinnumálastofnunar var réttur hennar til atvinnuleysisbóta felldur niður í tvo mánuði frá og með degi ákvörðunar sem ella hefðu verið greiddar atvinnuleysisbætur fyrir með vísan til 1. mgr. 58. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006. Hin kærða ákvörðun var staðfest.
-
-
30. maí 2011 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 18. maí 2011
Mál nr. 29/2011 Eiginnafn: Huxley Hinn 18. maí 2011 kveður mannanafnanefnd upp svohljóðandi úrskurð í máli nr. 29/2011 en erindið barst nefndinni 7. apríl. Hinn 27. apríl 2011 )...
-
30. maí 2011 /Krafa um réttláta málsmeðferð hjá landlækni
Mánudaginn 30. maí 2011 var í velferðarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
26. maí 2011 /Mál nr. 165/2010
Vinnumálastofnun boðaði kæranda á fund sem hann mætti ekki á. Með fjarveru sinni brást kærandi skyldum sínum skv. 1. mgr. 58. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og slíkt leiðir til viðurlaga í formi biðtíma eftir atvinnuleysisbótum. Hin kærða ákvörðun Vinnumálastofnunar var staðfest.
-
26. maí 2011 /Mál nr. 131/2010
Vinnumálastofnun taldi mál þetta varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Úrskurðarnefndin taldi að Vinnumálastofnun hefði borið að rannsaka mál kæranda betur áður en endanleg ákvörðun var tekin. Sérstaklega var talin nauðsyn á að vanda málsmeðferð þar sem niðurstaða málsins gat orðið mjög íþyngjandi fyrir kæranda. Talið var að við meðferð máls kæranda hafi verið brotið alvarlega á rannsóknarreglu stjórnsýslulaga, nr. 37/1993 og var hin kærða ákvörðun felld úr gildi og málinu vísað til Vinnumálastofnunar að nýju til löglegrar meðferðar.
-
26. maí 2011 /Mál nr. 168/2010
Vinnumálastofnun boðaði kæranda á fund sem hann mætti ekki á. Með fjarveru sinni brást kærandi skyldum sínum skv. 1. mgr. 58. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og slíkt leiðir til viðurlaga í formi biðtíma eftir atvinnuleysisbótum. Hin kærða ákvörðun Vinnumálastofnunar var staðfest.
-
26. maí 2011 /Mál nr. 167/2010
Vinnumálastofnun taldi kæranda hafa hafnað atvinnutilboði. Úrskurðarnefndin féllst ekki á að kærandi hefði með sannanlegum hætti vikið sér undan því að mæta í atvinnuviðtal og voru atvik málsins því ekki talin falla undir síðari málslið 1. mgr. 57. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Hin kærða ákvörðun var felld úr gildi.
-
25. maí 2011 /Mál nr. 20/2011
Umsókn um styrk vegna sérstakra erfiðleika að fjárhæð 150.000 kr. Staðfest.
-
25. maí 2011 /Mál nr. 21/2011
Ágreiningur um aðstoð vegna greiðsluerfiðleika. Hin kærða ákvörðun var felld úr gildi.
-
25. maí 2011 /Kópavogsbær: Ágreiningur um lóðaskil. Mál nr. IRR10121657
Ár 2011 13. maí er í innanríkisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli IRR10121657 Tónahvarf 7 ehf. gegn Kópavogsbæ I. Kröfur, aðild, kæruheimild )...
-
25. maí 2011 /Mál nr. 23/2011
Ágreiningur um fjárhagsaðstoð þegar námslán hafði verið fullnýtt. Hin kærða felld úr gildi og málinu vísað heim til löglegrar meðferðar.
-
25. maí 2011 /Mál nr. 25/2011
Kærandi á tvær fasteignir og óskar þess að lán á þeirri íbúð sem hann býr ekki í verði fært niður. Staðfest.
-
24. maí 2011 /Sveitarfélagið Álftanes: Ágreiningur um heimild til lántöku. Mál nr. 40/2010
Ár 2011, 2.maí er í innanríkisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 40/2010 (IRR10121651) Kristinn Guðlaugsson og Margrét Jónsdóttir gegn Sveitarféla)...
-
23. maí 2011 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 12. maí 2011
Mál nr. 31/2011 Eiginnafn: Árún Hinn 12. maí 2011 kveður mannanafnanefnd upp svohljóðandi úrskurð í máli 31/2011 en erindið barst nefndinni 4. maí: Eiginnafnið Árún (kvk.) t)...
-
20. maí 2011 /Langanesbyggð: Ágreiningur um afgreiðslu erindis í sveitarstjórn. Mál nr. IRR 11040264
Ár 2011, 16. maí, er í innanríkisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í máli IRR 11040264 Guðmundur Vilhjálmsson gegn Langanesbyggð I. Kröfur, aðild, kæruheimild)...
-
20. maí 2011 /Hafnarfjarðarbær: Ágreiningur um ráðningu hafnarvarðar. Mál nr. IRR 11010498
Ár 2011, 2. maí er í innanríkisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í máli IRR 11010498 Björn Uffe Sigurbjörnsson gegn Hafnarfjarðarbæ I. Kröfur, aðild, kæruheimild)...
-
-
18. maí 2011 /Synjun námsstyrkjanefndar um greiðslu námsstyrks
Ár 2011, miðvikudagur 18. maí, er kveðinn upp í mennta- og menningarmálaráðuneytinu svofelldur úrskurður
-
17. maí 2011 /Synjun námsstyrkjanefndar um greiðslu námsstyrks
Ár 2011, mánudagurinn 17. maí, er kveðinn upp í mennta- og menningarmálaráðuneytinu svofelldur úrskurður
-
16. maí 2011 /Mál nr. 2/2010
ÁLITSGERÐ nefndar samkvæmt 27. gr. laga 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins í málinu nr. 2/2010
-
13. maí 2011 /Mál nr. 19/2011
Stigagjöf vegna umsóknar um félagslega leiguíbúð og sérstakar húsaleigubætur. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
13. maí 2011 /Mál nr. 15/2011
Kærandi sótti um fyrirgreiðslu til Íbúðalánasjóðs á grundvelli samkomulags lánveitenda á íbúðalánamarkaði um verklagsreglur í þágu yfirveðsettra heimila. Samkomulagið er dagsett 15. janúar 2011. Ákvörðun Íbúðalánasjóðs var staðfest.
-
13. maí 2011 /Mál nr. 1/2011
Málskotsheimild kæranda er reist á 5. gr. a laga um málefni fatlaðs fólks, nr. 59/1992. Ágreiningur er um það hvort Félagsþjónustu Kópavogs beri að veita kæranda akstursþjónustu í leigubifreiðum gegn greiðslu gjalds sem svarar til strætisvagnafargjalds í stað þess að honum beri að nýta þá ferðaþjónustu fatlaðra sem boðið er upp á af hálfu Kópavogsbæjar. Hin kærða ákvörðun var staðfest.
-
13. maí 2011 /Mál nr. 10/2011
Kærandi sótti um fyrirgreiðslu til Íbúðalánasjóðs á grundvelli samkomulags lánveitenda á íbúðalánamarkaði um verklagsreglur í þágu yfirveðsettra heimila. Í samkomulaginu felst útfærsla á viljayfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og tiltekinna fjármálastofnana, meðal annars Íbúðalánasjóðs, um aðgerðir í þágu yfirskuldsettra heimila og er það dagsett 15. janúar 2011. Hin kærða ákvörðun Íbúðalánasjóðs var staðfest.
-
13. maí 2011 /Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum: Ágreiningur um ráðningu verkefnisstjóra. Mál nr. 65/2010
Ár 2011, 31. mars er í innanríkisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 65/2010 (IRR10121564) Friðleifur Kristjánsson gegn Sambandi sveitarfélaga á Suðurn)...
-
-
13. maí 2011 /Mál nr. 11/2011
Hin kærða ákvörðun velferðarráðs Reykjavíkurborgar varðandi umsókn um námsstyrk á grundvelli 18. gr. reglna um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg er felld úr gildi og vísað til nýrrar meðferðar hjá velferðarráði Reykjavíkurborgar.
-
13. maí 2011 /Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum: Ágreiningur um ráðningu verkefnisstjóra. Mál nr. 57/2010
Ár 2011, 31. mars er í innanríkisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 58/2010 (IRR10121592) Þorsteinn Geirsson gegn Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum)...
-
12. maí 2011 /Mál nr. 132/2010
Kærandi gerði samning við sveitarfélag og Vinnumálastofnun vegna starfs á tilteknu tímabili. Í samningnum segir meðal annars að atvinnuleitandi samþykki að Vinnumálastofnun greiði grunnatvinnuleysisbætur hans beint til sveitarfélags þann tíma sem ráðning varir. Jafnframt segir að bótahlutfall starfsmanns sé 100%. Þessi samningur var meðal annars reistur á 9. gr. reglugerðar um þátttöku atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins í vinnumarkaðsaðgerðum og um búferlastyrki, nr. 12/2009. Kærandi mótmælti því að bótaréttur hans skertist á meðan vinnutímabil hans stæði yfir, en hin kærða ákvörðun var staðfest.
-
12. maí 2011 /Mál nr. 122/2010
Mál þetta lýtur að 1. mgr. 52. gr. laga um atvinnuleysistryggingar sbr. c-lið 3. gr. laganna. Hin kærða ákvörðun var felld úr gildi.
-
12. maí 2011 /Mál nr. 136/2010
Kærandi gerði samning við sveitarfélag og Vinnumálastofnun vegna starfs á tilteknu tímabili. Í samningnum segir meðal annars að atvinnuleitandi samþykki að Vinnumálastofnun greiði grunnatvinnuleysisbætur hans beint til sveitarfélags þann tíma sem ráðning varir. Jafnframt segir að bótahlutfall starfsmanns sé 100%. Þessi samningur var meðal annars reistur á 9. gr. reglugerðar um þátttöku atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins í vinnumarkaðsaðgerðum og um búferlastyrki, nr. 12/2009. Kærandi mótmælti því að bótaréttur hans skertist á meðan vinnutímabil hans stæði yfir, en hin kærða ákvörðun var staðfest.
-
12. maí 2011 /Mál nr. 153/2010
Vegna fjarveru kæranda var réttur hans til atvinnuleysisbóta felldur niður í 2 mánuði með vísan til 1. mgr. 58. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006.
-
12. maí 2011 /Mál nr. 114/2010
Mál þetta lýtur m.a. að túlkun á 32. gr. laga um atvinnuleysistryggingar sbr. einnig 3. mgr. 54. gr. laganna. Hin kærða ákvörðun var felld úr gildi og fallist var á þá kröfu kæranda að hann fái greiddar tekjutengdar atvinnuleysisbætur.
-
12. maí 2011 /Mál nr. 137/2010
Kærandi þáði slysadagpeninga frá Sjúkratryggingum Íslands á sama tíma og hann sótti um greiðslur atvinnuleysistrygginga frá Vinnumálastofnun og að hann lét þess ekki getið að hann væri að þiggja fyrrgreindar greiðslur. Með þessu taldist kærandi hafa brotið gegn 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.
-
12. maí 2011 /Mál nr. 161/2010
Kærandi þáði atvinnuleysisbætur en var erlendis í tæpar 2 vikur án þess að tilkynna Vinnumálastofnun um það. Ákvörðun Vinnumálastofnunar var staðfest með vísan til 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.
-
12. maí 2011 /Mál nr. 129/2010
Kærandi sem var á atvinnuleysisbótum þáði laun án þess að tilkynna Vinnumálastofnun um það. Fallist var á þær röksemdir Vinnumálastofnunar að svipta kæranda atvinnuleysisbótum og að hann eigi ekki rétt til greiðslu atvinnuleysisbóta fyrr en hann hefur starfað a.m.k. tólf mánuði á innlendum vinnumarkaði áður en hann sækir aftur um atvinnuleysisbætur skv. 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.
-
12. maí 2011 /Mál nr. 133/2010
Kærandi gerði samning við sveitarfélag og Vinnumálastofnun vegna starfs á tilteknu tímabili. Í samningnum segir meðal annars að atvinnuleitandi samþykki að Vinnumálastofnun greiði grunnatvinnuleysisbætur hans beint til sveitarfélags þann tíma sem ráðning varir. Jafnframt segir að bótahlutfall starfsmanns sé 100%. Þessi samningur var meðal annars reistur á 9. gr. reglugerðar um þátttöku atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins í vinnumarkaðsaðgerðum og um búferlastyrki, nr. 12/2009. Kærandi mótmælti því að bótaréttur hans skertist á meðan vinnutímabil hans stæði yfir, en hin kærða ákvörðun var staðfest.
-
12. maí 2011 /Mál nr. 134/2010
Kærandi gerði samning við sveitarfélag og Vinnumálastofnun vegna starfs á tilteknu tímabili. Í samningnum segir meðal annars að atvinnuleitandi samþykki að Vinnumálastofnun greiði grunnatvinnuleysisbætur hans beint til sveitarfélags þann tíma sem ráðning varir. Jafnframt segir að bótahlutfall starfsmanns sé 100%. Þessi samningur var meðal annars reistur á 9. gr. reglugerðar um þátttöku atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins í vinnumarkaðsaðgerðum og um búferlastyrki, nr. 12/2009. Kærandi mótmælti því að bótaréttur hans skertist á meðan vinnutímabil hans stæði yfir, en hin kærða ákvörðun var staðfest.
-
12. maí 2011 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 27. apríl 2011
Mál nr. 3/2011B Eiginnafn: Annarr Hinn 27. apríl 2011 kveður mannanafnanefnd upp svohljóðandi úrskurð í máli 3/2011B, en erindið barst nefndinni 23. febrúar: Í úrskurði d)...
-
12. maí 2011 /Mál nr. 207/2010
Kærandi þáði atvinnuleysisbætur en var erlendis í 6 daga. Hún lét Vinnumálastofnun ekki vita af þessari brottför sinni fyrr en eftir að Vinnumálastofnun hafði sent henni fyrirspurn um málið. Hin kærða ákvörðun var staðfest með vísan til 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.
-
12. maí 2011 /Mál nr. 152/2010
Kærandi þáði atvinnuleysisbætur en var erlendis í 5 daga. Hún lét Vinnumálastofnun ekki vita af þessari brottför sinni fyrr en eftir að Vinnumálastofnun hafði sent henni fyrirspurn um málið. Hin kærða ákvörðun var staðfest með vísan til 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.
-
10. maí 2011 /4/2011
Úrskurður um frestun réttaráhrifa vegna kæru Írisar Helgu Valgeirsdóttur gegn sýslumanninum á Selfossi vegna ákvörðunar um að aflífa skuli rottweilertíkina Chrystel.
-
10. maí 2011 /A-365/2011. Úrskurður frá 15. apríl 2011
Kærð var sú ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins að synja um aðgang að minnisblaði um viðbrögð við áliti mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna nr. 1306/2004 frá 24. október 2007. Bréfaskipti við sérfræðinga til afnota í dómsmáli. Aðgangur veittur að hluta.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.