Úrskurðir og álit
-
-
-
-
11. september 2004 /Mál nr. 5/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 30. desember 2003, kæra Uppdælingar ehf., ákvörðun Innkaupastofnunar Reykjavíkur að taka tilboði annars aðila í hreinsun holræsa Reykjavíkur 2004-2007.
-
-
-
-
31. ágúst 2004 /Mál nr. 69/2003
Greiðsla úr Fæðingarorlofssjóði. Framlenging greiðslna í fæðingarorlofi.
-
-
-
-
-
-
-
23. ágúst 2004 /Norður Hérað - Heimild sveitarstjórnar til að ákveða sameiningu að lokinni atkvæðagreiðslu og skylda til að halda borgarfund um málið
Aðalsteinn Jónsson 23. ágúst 2004 FEL04080018/1001 Klausturseli 701 Egilsstaðir Hinn 23. ágúst 2004 er kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svohljóðandi ú r s k u r ð u r: Með erindi, dags. 9. á)...
-
23. ágúst 2004 /Mál nr. 33/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 16. ágúst 2004 kærir Hekla hf. útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkur f.h. Strætó b.s. „á strætisvögnum sem haldið var upphaflega í mars og síðar í júlí 2004."
-
23. ágúst 2004 /A-185/2004 Úrskurður frá 23. ágúst 2004
Kærð var synjun Reykjavíkurborgar, um að veita aðgang að launaseðlum þriggja nafngreindra starfsmanna borgarinnar á þriggja ára tímabili. Persónuupplýsingar. Fyrirliggjandi gögn. Frávísun.
-
23. ágúst 2004 /A-186/2004 Úrskurður frá 23. ágúst 2004
Kærð var synjun Flugmálastjórnar um að veita aðgang að fundargerðum aðalvarðstjórafunda hjá flugumferðarþjónustu stofnunarinnar frá hluta árs 1999 og aðgang að dagbókum flugturnsins í Reykjavík fyrir tímabilið 1987 til 1990. Fundargerðir. Vinnuskjöl. Tilgreining máls. Fjöldi mála. Synjun staðfest.
-
19. ágúst 2004 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 19. ágúst 2004
Þann 19. ágúst 2004, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd, í húsnæði Orðabókar Háskólans, Nesvegi 16, Reykjavík. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir. Eft)...
-
18. ágúst 2004 /Mál nr. 27/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 2. júlí 2004 kærir Dagleið ehf. framkvæmd útboðs Byggðasamlags Varmalandsskóla, auðkennt „Útboð á skólaakstri Varmalandsskóla 2004-2008."
-
18. ágúst 2004 /Reykjavíkurborg - Ráðning sveitarstjórnarmanna í starf hjá sveitarfélagi, almennt hæfi
Daníel Björnsson 18. ágúst 2004 FEL04080012/1001 Krummahólum 6, íb. 5F 111 REYKJAVÍK Vísað er til erindis yðar, dags. 11. ágúst sl., þar sem óskað er álits ráðuneytisins á tilteknum atriðum er var)...
-
-
-
10. ágúst 2004 /Nr. 3/2003
Úrskurður vegna kæru er varðar fjórar númerslausar bifreiðar á einkalóð.
-
-
05. ágúst 2004 /Mál nr. 17/2004.Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 7. maí 2004, kæra Keflavíkurverktakar þá ákvörðun kærða að skipa ekki nýja dómnefnd til að gefa bjóðendum einkunn í alútboði bílakjallara, byggingarreits og endurnýjun Laugavegs, auðkennt „0323/BÍL."
-
05. ágúst 2004 /Mál nr. 19/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 2. júní 2004, kærir Monstro ehf., ákvörðun Innkauparáðs Reykjavíkur, í kjölfar útboðs nr. 13414, auðkennt sem „Kantar 2004-2006."
-
04. ágúst 2004 /A-184/2004 Úrskurður frá 4. ágúst 2004
Kærð var synjun Ríkisútvarpsins um að veita aðgang að gögnum sem lögð voru fram á fundi útvarpsráðs 17. maí 2004. Fundargerðir. Vinnugögn. Samkeppnisstaða opinberrar stofnunar. Mikilvægir almannahagsmunir. Upplýsingar sem ekki verður aflað annars staðar frá. Aðgangur veittur að hluta.
-
04. ágúst 2004 /A-179/2004 Úrskurður frá 4. ágúst 2004
Kærð var synjun sýslumannsins í Vestmannaeyjum um að veita aðgang að upplýsingum um tilboð sem borist höfðu í auglýsingar í bæjarblöðunum. Tilboð. Mikilvægir fjárhags- og viðskiptahagsmunir fyrirtækja. Samkeppnissjónarmið. Aðgangur veittur.
-
-
-
-
-
-
28. júlí 2004 /Akureyrarkaupstaður - Gerð samnings um nýtingu námuréttinda, útboðsskylda, ákvörðun einkaréttarlegs eðlis
G.V. Gröfur ehf. 28. júlí 2004 FEL04050007/1001 Guðmundur Gunnarsson Óseyri 2 603 AKUREYRI Með bréfi, dags. 5. maí 2004, framsendi Samkeppnisstofnun erindi sem þér höfðuð sent stofnuninni þann 19)...
-
27. júlí 2004 /A-183/2004 Úrskurður frá 27. júlí 2004
Kærð var synjun forsætisráðuneytisins um að veita aðgang að lista um greiðslur fyrir nefndarstörf á tilteknu tímabili. Einka- og fjárhagsmálefni einstaklinga. Synjun staðfest.
-
20. júlí 2004 /Vestmannaeyjabær - Lagaleg ábyrgð sveitarstjórnarmanna
Oddur Júlíusson 20. júlí 2004 FEL04050004/1001 Brekastíg 7b 900 VESTMANNAEYJAR Með erindum, dags. 27. janúar og 5. maí 2004, hafið þér óskað upplýsinga um stjórnendaábyrgð sveitarstjórnarmanna. Ré)...
-
15. júlí 2004 /Mál nr. 18/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 10. maí 2004 kærir Boðtækni ehf. niðurstöður samningskaupa Innkaupastofnunar Reykjavíkur nr. 10065, auðkennd „Hardware components for contactless smart card system in a bus and office environment".
-
-
14. júlí 2004 /A-182/2004 Úrskurður frá 14. júlí 2004
Kærð var synjun Borgarskjalasafns um að veita aðgang að gögnum um afa og ömmu kæranda. Einka- og fjárhagsmálefni einstaklinga. Heilbrigðisupplýsingar. Upplýsingar varða kæranda sjálfan. Aðgangur veittur að hluta.
-
12. júlí 2004 /Mál nr. 2/2004: Dómur frá 12. júlí 2004
Starfsmannafélag ríkisstofnana vegna 45 einstaklinga gegn íslenska ríkinu og Eflingu-stéttarfélagi.
-
09. júlí 2004 /Mál nr. 2/2004
Hagnýting sameignar: Girðing, lokun svala. Ákvörðunartaka: Girðing, lokun svala.
-
-
-
-
-
08. júlí 2004 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 8. júlí 2004
Þann 8. júlí 2004, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd, í húsnæði Orðabókar Háskólans, Nesvegi 16, Reykjavík. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir. Eftirtal)...
-
-
06. júlí 2004 /03120125
Úrskurður umhverfisráðuneytisins um mat á umhverfisáhrifum Djúpvegar (61) - Eyrarhlíð, Hörtná í Súðarvíkurhreppi.
-
-
-
-
02. júlí 2004 /A-181/2004 Úrskurður frá 2. júlí 2004
Kærð var synjun fjármálaráðuneytisins um að veita kæranda aðgang að upplýsingum um heildargreiðslur ríkisins til fyrirtækis í tengslum við verksamning og hugbúnaðarkaup á grundvelli útboðs Ríkiskaupa. Bókhaldsgögn. Fyrirliggjandi gögn. Mikilvægir fjárhags- og viðskiptahagsmunir. Synjun staðfest.
-
01. júlí 2004 /Mál nr. 1/2004
Tryggingar. Sjálfskuldarábyrgð. Skaðabætur vegna tjóns af völdum riftunar leigusamnings. Endurupptaka.
-
-
-
29. júní 2004 /04020187
Úrskurður umhverfisráðuneytisins um mat á umhverfisáhrifum Reykjanesbrautar í Hafnarfirði, bráðabirgðalausnar.
-
-
28. júní 2004 /Máli nr. 7/2004,
Ágreiningur um rökstuðning á vali Flugmálastjórnar Íslands á þátttakendum á námskeið aðalvarðstjóra í Flugstjórnarmiðstöðinni.
-
23. júní 2004 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 23. júní 2004
Þann 23. júní 2004, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd, í húsnæði Orðabókar Háskólans, Nesvegi 16, Reykjavík. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir. Efti)...
-
-
22. júní 2004 /04010059
Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna úthlutunar á hreindýraarði í Seyðisfirði fyrir árin 2001, 2002 og 2003.
-
18. júní 2004 /Seltjarnarneskaupstaður - Skipan starfshóps um skólamál, málsmeðferð við sameiningu grunnskóla, boðun aukafundar í skólanefnd og hlutverk skólanefndar
18. júní 2004 FEL03110025/100 Guðrún Helga Brynleifsdóttir, Bollagörðum 61 170 Seltjarnarnesi Vísað er til erindis yðar, dags. 12. nóvember 2003, þar sem þér óskið eftir áliti ráðuneytisins á því hv)...
-
-
-
-
-
15. júní 2004 /Mál nr. 16/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dags. 5. maí 2004, kærir Bedco & Mathiesen hf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 13466, auðkennt „Bleiur, netbuxur, undirlegg, fæðinga- og dömubindi og svampþvottaklútar".
-
15. júní 2004 /Mál nr. 15/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 5. apríl 2004 kærir Gunnlaugur Gestsson fyrir hönd AS Hermseal, Eistlandi, útboð Ríkiskaupa nr. 13497, auðkennt „Thermoplastic road marking materials for use in Public Road Authority´s spray plastic equipment
-
-
-
-
-
10. júní 2004 /Mál nr. 2/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 23. janúar 2004, kærir Austurbakki hf., f.h. Baxter Medical AB., niðurstöðu útboðs nr. 13414, auðkennt „Lyfið storkuþáttur VIII fyrir sjúkrahús."
-
10. júní 2004 /Mál nr. 1/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 15. janúar 2004, kærir Austurbakki hf., f.h. Wyeth/Genetics Institute of Europe B.V., niðurstöðu útboðs nr. 13414, auðkennt „Lyfið storkuþáttur VIII fyrir sjúkrahús
-
10. júní 2004 /A-180/2004 Úrskurður frá 10. júní 2004
Kærð var synjun Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins um að veita aðgang að upplýsingum um söluverð og greiðsluskilmála á tilteknu vörumerki. Mikilvægir fjárhags- og viðskiptahagsmunir fyrirtækja. Upplýsingar varða kæranda sjálfan. Aðgangur veittur.
-
08. júní 2004 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 8. júní 2004.
Ár 2004 þriðjudaginn 8. júní, er í Matsnefnd eignarnámsbóta samkvæmt lögum nr. 11/1973 tekið fyrir matmálið nr. 4/2004 Akraneskaupstaður )...
-
-
-
01. júní 2004 /8/2002
Úrskurður vegna erindis IP-studium Reykjavík ehf., varðandi ágreining þess og Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkurborgar um túlkun og framkvæmd laga nr. 7/1998 og reglugerðar um mengunarvarnareftirlit.
-
28. maí 2004 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 28. maí 2004
Þann 28. maí 2004, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd, í húsnæði Orðabókar Háskólans, Nesvegi 16, Reykjavík. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir. Eftir)...
-
28. maí 2004 /04020102
Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna ákvörðunar sýslumannsins á Selfossi um að afturkalla leyfisskírteini til að mega kaupa og nota eiturefni í hættuflokknum X og A til eyðingar meindýra.
-
28. maí 2004 /A-176/2004 Úrskurður frá 28. maí 2004
Kærð var synjun fjármálaráðuneytisins að veita aðgang að bréfi til innheimtumanna ríkissjóðs um skuldajöfnun vaxta- og barnabóta. Fyrirliggjandi gögn. Frávísun.
-
28. maí 2004 /A-177/2004 Úrskurður frá 28. maí 2004
Kærð var synjun Vestmannaeyjabæjar um að veita aðgang að lána-, gjaldmiðla- og vaxtaskiptaamningum vegna uppgjörs á gjaldeyrisskiptasamningi frá árinu 2001. Samningur. Mikilvægir fjárhags- og viðskiptahagsmunir fyrirtækis. Þagnarskylda. Aðgangur veittur að hluta.
-
28. maí 2004 /A-178/2004 Úrskurður frá 28. maí 2004
Kærð var synjun bókasafns Vestmannaeyja um aðgang að upplýsingum um umsækjendur um starf bókavarðar. Umsækjendur um opinber störf. Aðgangur veittur.
-
27. maí 2004 /Nr. 5/2002.
Úrskurður vegna erindis Faxa ehf. gegn Bæjarveitum Vestmannaeyja og Vestmannaeyjabæ vegna ágreinings um álagningu sorpeyðingargjalda.
-
27. maí 2004 /Nr. 3/2003.
Úrskurður vegna erindis Jónasar Helga Ólafssonar vegna ágreinings um töku bifreiðar sem ekki er á númerum og stendur inni á einkalóð kæranda.
-
26. maí 2004 /Dalabyggð - Vantraust á varaoddvita, skipti á fulltrúum í nefndum, fundarstjórn
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir 26. maí 2004 FEL03120031/1001 Sunnubraut 5a 370 BÚÐARDALUR Hinn 26. maí 2004 er kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svohljóðandi úrskurður: Með erindi, dags. 5. desemb)...
-
26. maí 2004 /Dalabyggð - Vantraust á varaoddvita, skipti á fulltrúum í nefndum, fundarstjórn
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir 26. maí 2004 FEL03120031/1001 Sunnubraut 5a 370 BÚÐARDALUR Hinn 26. maí 2004 er kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svohljóðandi úrskurður: Með erindi, dags. 5. desemb)...
-
-
-
24. maí 2004 /Mál nr. 3/2004,
Ágreiningur um hvort kaupsamningur eða afsal sé gild eignarheimild til skráningar í skipaskrá. Málið var endurupptekið og féll nýr úrskurður í málinu 28. febrúar 2005.
-
24. maí 2004 /A-174/2004 Úrskurður frá 24. maí 2004
Kærðar voru synjanir forsætisráðuneytisins um að veita aðgang að upplýsingum um utanferðir forsætisráðherra. Bókhaldsgögn. Fyrirliggjandi gögn. Fjöldi mála. Synjun staðfest.
-
24. maí 2004 /A-175/2004 Úrskurður frá 24. maí 2004
Kærð var synjun formanns nefndar skv. 5. mgr. 3. gr. laga nr. 97/1990 um heilbrigðisþjónustu um að veita aðgang að öllum niðurstöðum nefndarinnar á tilteknu árabili. Ótiltekinn fjölda mála. Þagnarskylda. Synjun staðfest.
-
24. maí 2004 /A-172/2004 Úrskurður frá 24. maí 2004
Kærð var synjun Kópavogsbæjar um að veita aðgang að upplýsingum um leigu bílaleigubíla hjá Kópavogsbæ. Bókhaldsgögn. Fyrirliggjandi gögn. Synjun staðfest.
-
24. maí 2004 /A-173/2004 Úrskurður frá 24. maí 2004
Kærð var synjun Akureyrarbæjar um að veita aðgang að upplýsingum um leigu bílaleigubíla hjá Akureyrarbæ. Bókhaldsgögn. Fyrirliggjandi gögn. Synjun staðfest.
-
21. maí 2004 /Mál 04010016
Úrskurður umhverfisráðuneytisins um mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðs eldis á allt að 1.500 tonnum af laxi í sjókvíum í Seyðisfirði frá 14. maí 2004.
-
19. maí 2004 /Mál nr. 3/2004: Dómur frá 19. maí 2004
Alþýðusamband Íslands f.h. Starfsgreinasambandsins vegna Verkalýðsfélagsins Hlífar gegn Bátagerðinni Samtaki ehf.
-
17. maí 2004 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 17. maí 2004
Landssími Íslands hf. gegn Gullveri sf.
-
17. maí 2004 /Mál nr. 2/2004: Úrskurður frá 17. maí 2004
Starfsmannafélag ríkisstofnana vegna 45 einstaklinga gegn íslenska ríkinu og Eflingu-stéttarfélagi.
-
14. maí 2004 /Sveitarfélagið X - Beiting sveitarfélags á heimild 4. mgr. 5. gr. tekjustofnalaga, tekjur yfir viðmiðunarfjárhæð
A. 14. maí 2004 FEL04010065/1001 Hinn 14. maí 2004 var í félagsmálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r: Með erindi, dags. 26. janúar 2004, kærði A. þá ákvörðun sveitarfélagsins)...
-
-
-
-
-
-
11. maí 2004 /Mál nr. 6/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 5. febrúar 2004 kærir Samband garðyrkjubænda niðurstöður Ríkiskaupa í útboði nr. 13375.
-
11. maí 2004 /Mál nr. 40/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Með bréfi dagsettu 30. desember 2003, kærir Byggó ehf., ákvörðun Ríkiskaupa, í kjölfar útboðs nr. 13414, auðkennt sem „Innréttingar í Þjóðminjasafn Íslands".
-
-
29. apríl 2004 /Mál 03080089
Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna mats á umhverfisáhrifum Urriðafossvirkjunar í Þjórsá allt að 150 MW og breyting á Búrfellslínu 2 frá 27. apríl 2004.
-
-
29. apríl 2004 /Mál 03090121
Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna mats á umhverfisáhrifum allt að 150 MW virkjunar Þjórsár við Núp auk breytingar á Búrfellslínu 1 frá 27. apríl 2004.
-
-
-
-
-
26. apríl 2004 /Mál nr. 13/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Með bréfi 11. mars 2004 kærir S. Guðjónsson ehf. niðurstöðu hæfnismats í forvali Orkuveitu Reykjavíkur .
-
26. apríl 2004 /Mál nr. 11/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 1. mars 2004 kæra Samtök verslunarinnar fyrir hönd Grócó ehf. niðurstöðu rammasamningsútboðs Ríkiskaupa nr. 13421, auðkennt „Vaxtarhormón
-
23. apríl 2004 /Sveitarfélagið X. - Hæfi aðal- og varamanna við meðferð og afgreiðslu aðalskipulagstillögu
A. 23. apríl 2004 FEL04020013/1001 Vísað er til erindis yðar til ráðuneytisins, dags. 20. janúar 2004, varðandi meðferð aðalskipulagstillögu í hreppsnefnd X. og hæfi yðar til að taka þátt í málsmeðf)...
-
-
-
20. apríl 2004 /Úrskurður nr. 309/2004 - umönnunargreiðslur
A v/B gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Guðmundur Sigurðsson, læknir, Ingi Tryggvason, hdl. og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með bréfi ti)...
-
20. apríl 2004 /Mál nr. 10/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 27. febrúar 2004, kæra Keflavíkurverktakar þá ákvörðun kærða að ógilda tilboð kæranda í alútboði bílakjallara, byggingarreits og endurnýjun Laugavegs, auðkennt - 0323/BÍL .
-
-
19. apríl 2004 /Mál nr. 9/2004
Skaðabótaskylda húsfélags vegna afnotamissis húsnæðis í tengslum við viðgerð sameignar.
-
-
19. apríl 2004 /Mál nr. 5/2004
Bygging svala og bílskúrs án samþykkis sameiganda. Eignarhald: Bílastæði.
-
-
19. apríl 2004 /Mál nr. 1/2004: Dómur frá 19. apríl 2004
Alþýðusamband Íslands f.h. Starfsgreinasambandsins vegna Verkalýðsfélagsins Hlífar, Félags iðn- og tæknigreina, Félags járniðnaðarmanna, Rafiðnaðarsambandsins, vegna Félags íslenskra rafvirkja og Félags rafeindavirkja, Verslunarmannafélags Hafnarfjarðar og Matvæla- og veitingasambands Íslands vegna Félags matreiðslumanna gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Alcan á Íslandi hf.
-
16. apríl 2004 /Mál nr. 14/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Með bréfi 26. mars 2004, kæra MT Bílar ehf. samþykkt stjórnar Brunavarna Árnessýslu (BÁ) frá mánudeginum 15. mars 2004.
-
15. apríl 2004 /Mál nr. 86/2003
Framlenging greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði og framlenging orlofs.
-
15. apríl 2004 /Mál nr. 67/2003
Framlenging greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði og framlenging orlofs.
-
15. apríl 2004 /Mál nr. 4/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 27. janúar 2004 kærir Landmat-IG ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um að hafna tilboði félagsins.
-
14. apríl 2004 /Héraðsnefnd Rangæinga - Heimildir sveitarfélaga til að segja sig úr héraðsnefnd
Bergur Pálsson 14. apríl 2004 FEL04020050/1001 Hólmahjáleigu 861 Hvolsvelli Vísað er til erindis yðar, dags. 17. febrúar 2004, þar sem þér óskið álits ráðuneytisins á því, f.h. sveitarstjórnarmann)...
-
-
07. apríl 2004 /Sveitarfélagið Árborg - Úthlutun byggingarlóða, tilkynning ákvörðunar sem háð er staðfestingu nefndar
Lögmenn Árborg 7. apríl 2004 FEL03120087/1001 Sigurður Jónsson hrl Austurvegi 3 800 SELFOSSI Miðvikudaginn 7. apríl 2004 var kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svohljóðandi: úrskurður: Með er)...
-
07. apríl 2004 /Mál nr. 15/2003
Ágreiningur um gjaldtöku Flugmálstjórnar Íslands vegna útgáfu JAR-66 skírteina flugvirkja.
-
-
06. apríl 2004 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 6. apríl 2004
Kópavogsbær gegn Björk Gísladóttur
-
-
06. apríl 2004 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 6. apríl 2004
Mál nr. 19/2004 Eiginnafn: Himinbjörg (kvk.) Kveðinn er upp svohljóðandi úrskurður: Eiginnafnið Himinbjörg tekur eignarfallsendingu (Himinbjargar) og telst að öðru leyti fullnægja 1. mgr. 5. gr. laga)...
-
05. apríl 2004 /Seltjarnarneskaupstaður - Lögmæti skipunar starfshóps til að vinna að deiliskipulagi, fundargerðir
Guðrún Helga Brynleifsdóttir 5. apríl 2004 FEL03100061/1001 Bollagörðum 61 170 SELTJARNARNES Vísað er til erindis yðar, dags. 15. október 2003, þar sem þér óskið eftir áliti ráðuneytisins á lögmæt)...
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
26. mars 2004 /A-170/2004 Úrskurður frá 26. mars 2004
Kærð var synjun Fiskræktarsjóðs um að veita aðgang að upplýsingum um umsóknir um styrki og styrkveitingar úr sjóðnum á árunum 2002 og 2003. Leiðbeiningarskylda stjórnvalda. Kærufrestur. Almannahagsmunir. Meðferð almannafjár. Fundargerðir. Aðgangur veittur.
-
24. mars 2004 /Mál nr. 60/2003
Hagnýting séreignar. Grillaðstaða í verslun. Hagnýting sameignar. Útblástur gegnum skorstein.
-
-
-
-
24. mars 2004 /Mál nr. 1/2004
Ágreiningur um synjun á endurnýjun ökuskírteinis fyrir aukin ökuréttindi.
-
21. mars 2004 /Mál nr. 13/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Með bréfi 11. mars 2004 kærir S. Guðjónsson ehf. niðurstöðu hæfnismats í forvali Orkuveitu Reykjavíkur fyrir útboð auðkennt „Metro Ethernet EAN for Triple Play Services
-
21. mars 2004 /Mál nr. 12/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 4. mars 2004 kærir Securitas hf. framkvæmd lokaðs útboðs nr. N6817-00-C-9024, auðkennt „Vaktþjónusta vegna húsnæðis- og vistunarmála á Keflavíkurflugvelli (Central Billeting Services)
-
-
-
16. mars 2004 /Mál nr. 79/2003
Nám. Skilyrði framlengingar greiðslna í fæðingarorlofi ekki fyrir hendi.
-
15. mars 2004 /A-171/2004 Úrskurður frá 15. mars 2004
Kærð var synjun Landmælinga Íslands um að veita aðgang að áskriftarsamningi við ríkisstofnanir um aðgang að hæðarlíkani af Íslandi, svo og að nánar tilgreindum upplýsingum þar að lútandi. Vinnuskjal til eigin afnota. Samningur. Fyrirhugað útboð. Aðgangur veittur að hluta.
-
14. mars 2004 /Mál nr. 3/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 23. janúar 2004 kæra Bræðurnir Ormsson ehf. ákvörðun Ríkiskaupa frá 15. desember 2003.
-
11. mars 2004 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 11. mars 2004
Mál nr. 13/2004 Eiginnafn: Skuggi (kk.) Kveðinn er upp svohljóðandi úrskurður: Eiginnafnið Skuggi tekur eignarfallsendingu (Skugga) og telst að öðru leyti fullnægja 1. mgr. 5. gr. laga nr. 45/1996 um)...
-
06. mars 2004 /Mál nr. 10/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 27. febrúar 2004, sem barst kærunefnd útboðsmála 29. febrúar s.á., kæra Keflavíkurverktakar þá ákvörðun kærða að ógilda tilboð kæranda í alútboði bílakjallara, byggingarreits og endurnýjun Laugavegs, auðkennt „0323/BÍL
-
-
-
04. mars 2004 /Mál nr. 59/2003
Hagnýting sameignar: Merkingar sameiginlegra bílastæða. Ákvarðanataka.
-
04. mars 2004 /Mál nr. 49/2003
Skipting kostnaðar: Malbikun á bílastæði. Bílskúrar. Aðild að húsfélagi.
-
-
03. mars 2004 /Mál nr. 38/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 24. nóvember 2003, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Hýsir ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 13414.
-
03. mars 2004 /Úrskurður nr. 1/2004 - Vinnuslys
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með bréfi til Úrs)...
-
-
-
01. mars 2004 /A-169/2004 Úrskurður frá 1. mars 2004
Kærð var synjun framkvæmdanefndar um einkavæðingu um að veita aðgang að kaupsamningi og umfjöllun um sölu á hlut íslenska ríkisins í Íslenskum aðalverktökum hf. í fundargerðum nefndarinnar. Fundargerðir. Vinnuskjöl stjórnvalds. Samningur. Mikilvægir fjárhags- og viðskiptahagsmunir fyrirtækis. Aðgangur veittur.
-
-
-
-
25. febrúar 2004 /Úrskurður nr. 22/2004 - Barnalífeyrir
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með bréfi til Úrsk)...
-
25. febrúar 2004 /Mál nr. 39/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 23. desember 2003 kærir Hoffell útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar nr. 913.
-
-
-
-
20. febrúar 2004 /Mál nr. 21/2003
Ágreiningur um úrskurð mönnunarnendar um hvort tveir skipstjórnarmenn í stað þriggja skuli vera um borð í skipi.
-
20. febrúar 2004 /A-168/2004 Úrskurður frá 20. febrúar 2004
Kærð var synjun fjármálaráðuneytisins um að veita aðgang að upplýsingum um fjölda notendaleyfa og greiðslur fyrir aukaverk í tengslum við verksamning og hugbúnaðarkaup á grundvelli útboðs Ríkiskaupa í janúar 2001. Framkvæmd útboðs. Upplýsingar sem varða kæranda sjálfan. Mikilvægir fjárhags- og viðskiptahagsmunir fyrirtækis. Fyrirliggjandi gögn. Aðgangur veittur.
-
-
-
-
-
18. febrúar 2004 /Úrskurður nr. 19/2004 – Endurkrafa ofgreiddra bóta
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með kæru til Úrsk)...
-
18. febrúar 2004 /Úrskurður nr. 318/2003 - Lyf
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með kæru dags. 8.)...
-
17. febrúar 2004 /Mál 03050098
Úrskurður umhverfisráðuneytisins um mat á umhverfisáhrifum lagningar hringvegar um Norðurárdal, Kálkavegi-Heiðarsporði í Akrahreppi frá 16. febrúar 2004.
-
12. febrúar 2004 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 12. febrúar 2004
Þann 12. febrúar 2004, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd, í húsnæði Orðabókar Háskólans, Nesvegi 16, Reykjavík. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir. Eftirtal)...
-
-
10. febrúar 2004 /Mál nr. 12/2003: Úrskurður frá 10. febrúar 2004
Alþýðusamband Íslands f.h. Samiðnar- sambands iðnfélaga vegna Félags málmiðnaðarmanna Akureyri gegn Samtökum atvinnulífsins vegna Slippstöðvarinnar ehf.
-
06. febrúar 2004 /Grímsnes- og Grafningshreppur - Heimild sveitarfélags til að semja um háhraðanet fyrir íbúa þess
Lögmenn Eiðistorgi 6. febrúar 2004 FEL04010061/1001 Einar Gautur Steingrímsson, hrl. Eiðistorgi 13, 2. hæð 172 SELTJARNARNES Hinn 6. febrúar 2004 er kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svohljóðand)...
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.