Hoppa yfir valmynd

Úrskurðir og álit


Sýni 18801-19000 af 21127 niðurstöðum.

Áskriftir

  • 16. desember 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 38/2004

    Upphafsdagur fæðingarorlofs.


  • 16. desember 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 45/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi dagsettu 10. desember 2004, kærir Héðinn hf., útboð Hitaveitu Suðurnesja, auðkennt sem „Reykjanesvirkjun Vélbúnaður Samningsútboð nr. F 0215-4.


  • 16. desember 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 39/2004

    Framlenging fæðingarorlofs.


  • 16. desember 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 13/2004

    Frávísun.


  • 16. desember 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 20/2004

    Frávísun.


  • 13. desember 2004 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Félagsþjónusta X - Áminning starfsmanns, kærufrestur, valdframsal, málsmeðferð

    Grétar Haraldsson hrl. 13. desember 2004 FEL04060029/1001 Dynskógum 5 109 REYKJAVÍK Hinn 13. desember 2004 var kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svohljóðandi úrskurður: Með bréfi, dags. 18. jún)...


  • 10. desember 2004 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    04090102

    Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna ákvörðunar þess efnis að efnisvinnsla í landi Kjarrs uppi á toppi Ingólfsfjalls falli ekki undir 1. mgr. ákv. I til bráðabirgða með lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000 og að efnistaka þar sé tilkynningarskyld til stofnunarinnar til ákvörðunar um matskyldu, sbr. 2. mgr. 6. gr. laganna.


  • 07. desember 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 236/2004 - Örorkumat

    örorkumat Miðvikudaginn 10. nóvember 2004 236/2004 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjó)...


  • 06. desember 2004 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    04030181

    Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna ráðningar í stöðu eldvarnareftirlits- og sjúkraflutningamanns.


  • 06. desember 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 6/2004

    Endurgreiðsla fyrirframgreiddrar leigu. Skil leiguhúsnæðis.


  • 06. desember 2004 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Hveragerðisbær - Skylda til að afla sérfræðiálits vegna verulegra skuldbindinga. Eftirlitshlutverk ráðuneytisins

    Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisfélags Hveragerðis 6. desember 2004 FEL04070020/1000 Aldís Hafsteinsdóttir Pálína Sigurjónsdóttir Hjalti Helgason Heiðmörk 57 810 HVERAGERÐI Vísað er til erindis dags, )...


  • 04. desember 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 22/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 21. júní 2004, kærir Toshiba International (Europe) Ltd. þá niðurstöðu Orkuveitu Reykjavíkur „að stefna að samningum við Mitsubishi um raforkuhverfla (turbine/generator unit).


  • 02. desember 2004 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Mál nr. 9/2004

    Ágreiningur um breytingu á afli aðalvélar skips.


  • A-192/2004 Úrskurður frá 2. desember 2004

    Kærð var synjun Reykjavíkurhafnar um að veita óskoraðan aðgang að samningi hafnarinnar um útvegun fyllingarefnis fyrir höfnina á árunum 1997 til 1999 og að framlengingu samningsins til og með árinu 2003. Málshraði. Form aðgangs. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja. Samkeppni. Samkeppnishagsmunir hins opinbera. Aðgangur veittur. Afhenda ber ljósrit af undirrituðu frumriti.


  • 30. nóvember 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 11/2004

    Samfellt starf.


  • 30. nóvember 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 31/2004

    Upphafsdagur fæðingarorlofs.


  • 30. nóvember 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 34/2004

    Viðmiðunartímabil.


  • 30. nóvember 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 37/2004

    Viðmiðunartímabil.


  • 29. nóvember 2004 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Garðabær - Krafa um að fá afhenta lóð án endurgjalds, frávísun

    Einar M. Bjarnason 29. nóvember 2004 FEL04050018/16-1300 Guðmundur M. Bjarnason Stórási 20 210 GARÐABÆ Vísað er til bréfa yðar sem dagsett eru 10. október 2004 og 17. nóvember 2004. Með bréfi sem )...


  • 29. nóvember 2004 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Mál nr. 14/2004

    Ágreiningur um hvort réttar forsendur hafi legið að baki útreikningi og greiðslu launa hjá Flugmálastjórn Íslands.


  • 25. nóvember 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 28/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 2. júlí 2004, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir P. Ólafsson ehf. útboð Knattaspyrnusambands Íslands á 40 gervigrasvöllum auðkenndu sem „Sparkvellir – Gervigras".


  • 18. nóvember 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 36/2004

    Ákvarðanataka. Greiðsla sameiginlegs kostnaðar - endurnýjun lagna. Breyting sameignar - svalir.


  • 18. nóvember 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 39/2004

    Hagnýting séreignar: geymsla í kjallara.


  • 18. nóvember 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 40/2004

    Eignarhald: Bílastæði.


  • 18. nóvember 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 41/2004

    Eignarhald: Kjallari. Breytingar á sameign: Gluggar, lóð.


  • A-189/2004 Úrskurður frá 18. nóvember 2004

    Kærð var synjun Umhverfisstofnunar um að veita aðgang að dagbók hundaræktar, sem stofnunin hafði aflað í eftirlits skyni. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja. Synjun staðfest.


  • 16. nóvember 2004 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurður 16. nóvember 2004

    Þann 16. nóvember 2004, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd, í húsnæði Orðabókar Háskólans, Nesvegi 16, Reykjavík.  Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir.   Eft)...


  • 16. nóvember 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 30/2004

    Samfellt starf. Framlenging fæðingarorlofs.


  • 16. nóvember 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 27/2004

    Nám. Lögheimili.


  • 16. nóvember 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 28/2004

    Samfellt starf. Lögheimili.


  • A-190/2004 Úrskurður frá 15. nóvember 2004

    Kærð var synjun Fiskistofu um að veita aðgang að upplýsingum um á milli hvaða aðila viðskipti með aflamark í þorski fóru fram 13. september 2004. Gildissvið upplýsingalaga gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Tilgreining máls. Frávísun.


  • 11. nóvember 2004 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Sveitarfélagið X - Synjun um að taka áður rætt mál á dagskrá sveitarstjórnarfundar

    Sveitarstjórnarmaðurinn A 11. nóvember 2004 FEL04070001/1001 Hinn 10. nóvember 2004 var kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svohljóðandi úrskurður: Með bréfi, dags. 21. júní 2004, kærði A, sveitars)...


  • 09. nóvember 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 25/2004

    Viðmiðunartímabil.


  • 09. nóvember 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 26/2004

    Viðmiðunartímabil.


  • 05. nóvember 2004 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 5. nóvember 2004

    Föstudaginn 5. nóvember 2004 var tekið fyrir í Matsnefnd eignarnámsbóta matsmálið nr. 8/2004 Kópavogsbær gegn Aðalheiði Tómasdóttur   og kveðinn upp svohljóðandi   ú r s k u r ð u r :     )...


  • 04. nóvember 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 41/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi dagsettu 22. október 2004, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Securitas hf., útboð nr. 10365, auðkennt sem „Öryggisgæsla.


  • 02. nóvember 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 29/2004

    Nám erlendis.


  • 02. nóvember 2004 / Úrskurðarnefnd samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

    3/2004

    Úrskurður vegna kæru Gunnar Jóhannsdóttur og Stefáns Finnbogasonar gegn Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis.


  • 02. nóvember 2004 / Úrskurðarnefnd samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

    2/2004

    Úrskurður vegna kæru húsfélagsins Miðhrauni 22, Garðabæ gegn Garðabæ.


  • 02. nóvember 2004 / Úrskurðarnefnd samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

    4/2003

    Úrskurður vegna kæru Einars Jóhannesar Einarssonar gegn Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis.


  • 02. nóvember 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 24/2004

    Framlenging fæðingarorlofs.


  • 01. nóvember 2004 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 1. nóvember 2004

    Ár 2004, mánudaginn 1. nóvember, er í matsnefnd eignarnámsbóta samkvæmt lögum nr. 11/1973 tekið fyrir matsmálið nr. 7/2004                                                            Jóhanna Jónsdótti)...


  • 26. október 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 36/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 23. ágúst 2004 kærir Línuhönnun hf. útboð Vegagerðar ríkisins nr. 04-043, auðkennt „Hringvegur (1) Víkurvegur – Skarhólabraut. Eftirlit."


  • 26. október 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 37/2003

    Frávísun.


  • 26. október 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 21/2004

    Nám - námsframvinda.


  • 24. október 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 40/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi dags. 14. október 2004, kærir GT verktakar ehf. útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkur f.h. Gatnamálastofu, auðkennt „Hálkuvörn og snjóhreinsun gatna í Reykjavík 2004-2008".


  • 22. október 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 39/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi dagsettu 8. október 2004,kærir Eldafl ehf., útboð nr. 13628, auðkennt sem „Flugstöð á Bakkaflugvelli".


  • 20. október 2004 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurður 20. október 2004

    Þann 20. október 2004, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd, í húsnæði Orðabókar Háskólans, Nesvegi 16, Reykjavík. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir. Eft)...


  • 19. október 2004 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Sandgerðisbær - Skylda til að afla álits sérfróðs aðila vegna verulegra skuldbindinga

    Heiðar Ásgeirsson 19. október 2004 FEL03090060/1001 Holtsgötu 44 245 SANDGERÐI Hinn 19. október 2004 er kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svohljóðandi ú r s k u r ð u r: Með erindi, dags. 5. )...


  • 18. október 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 29/2004

    Aðalfundur. Ákvörðunartaka. Húsfélag. Húsfélagsdeild. Heimildir stjórnar.


  • 18. október 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 23/2004

    Skipting sameiginlegs kostnaðar. Eignaskiptayfirlýsing.


  • 18. október 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 32/2004

    Eignarhald: Stigi. Gangur í kjallara. Aðgangur að sameign: Rafmagnstafla, þvottahús og kyndiklefi.


  • 18. október 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 34/2004

    Varanleg skipting séreignar. Nýting sameignar. Ónæði: nuddpottur.


  • 12. október 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 8/2004

    Nám erlendis.


  • 12. október 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 23/2004

    Nám erlendis.


  • 12. október 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 22/2004

    Ófullnægjandi upplýsingar.


  • 11. október 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 30/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi dagsettu 30. júlí 2004, kærir Sæmundur Sigmundsson, þá niðurstöðu sveitarfélagsins Borgarbyggðar að semja við Þorstein Guðlaugsson í verkið útboð á skólaakstri við Grunnskólann í Borgarnesi 2004-2008.


  • 08. október 2004 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Borgarbyggð - Takmörkun á málskotsrétti til ráðuneytisins, einkaréttarleg ákvörðun sveitarstjórnar

    Veturliði Þór Stefánsson, lögfræðingur 8. október 2004 FEL04090030/1001 Víðigrund 34 550 SAUÐÁRKRÓKUR Vísað er til stjórnsýslukæru yðar f.h. ábúenda jarðarinnar Álftáróss í Borgarbyggð, dags. 3. s)...


  • 07. október 2004 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Sveitarfélagið Skagafjörður - Hæfi sveitarstjórnarmanns við meðferð aðalskipulagstillögu, almennar leiðbeiningar

    Sveitarfélagið Skagafjörður 7. október 2004 FEL04090054/1001 Ársæll Guðmundsson, sveitarstjóri Ráðhúsinu 550 Sauðárkróki Vísað er til erindis sveitarstjóra, dags. 28. september 2004, þar sem óskað)...


  • 06. október 2004 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Dalvíkurbyggð - Réttindi og skyldur áheyrnarfulltrúa í fræðsluráði, óformlegir vinnufundir nefnda

    Dalvíkurbyggð 6. október 2004 FEL04090039/1001 Ráðhúsinu 620 Dalvík Ráðuneytinu hafa borist þrjú erindi er öll varða með einum eða öðrum hætti setu áheyrnarfulltrúa í fræðsluráði Dalvíkurbyggðar. )...


  • 05. október 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 18/2004

    Upphafsdagur fæðingarorlofs. Viðmiðunartímabil.


  • 05. október 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 70/2003

    Uppsögn eftir töku fæðingarorlofs.


  • 05. október 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 15/2004

    Endurgreiðsla fæðingarstyrks.


  • 01. október 2004 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 7/2004

    Launamismunun.


  • 29. september 2004 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 29. september 2004.

    Miðvikudaginn 29. september 2004 var tekið fyrir matsmálið nr. 3/2004   Vegagerðin gegn Ómari Antonssyni   og kveðinn upp svohljóðandi   ú r s k u r ð u r :   I.  Skipan Matsnefndar eignar)...


  • 28. september 2004 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Vestmannaeyjabær - Lögmæti frestunar á reglulegum fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyjabæjar

    Arnar Sigurmundsson, Elliði Vignisson og Elsa Valgeirsdóttir 900 Vestmannaeyjum FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 150 Reykjavík Sími 545 8100, Bréfsími 552 4804 Netfang: postur@fe)...


  • A-187/2004 Úrskurður frá 27. september 2004

    Kærð var synjun Heilbrigðisstofnunar Austurlands um að veita aðgang að samningi um heilbrigðisþjónustu á virkjanasvæði Kárahnjúkavirkjunar. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja. Samkeppni. Aðgangur veittur.


  • A-188/2004 Úrskurður frá 27. september 2004

    Kærð var synjun skrifstofu hæstaréttar um að veita að gang að nöfnum meðmælenda frambjóðenda við kjör forseta Íslands 26. júní 2004. Gildissvið upplýsinglaga. Frávísun.


  • 22. september 2004 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 4/2004

    Uppsögn.


  • 22. september 2004 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 5/2004

    Uppsögn.


  • 22. september 2004 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 22. september 2004

    Þann 22. september 2004, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd, í húsnæði Orðabókar Háskólans, Nesvegi 16, Reykjavík. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir. E)...


  • 20. september 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 7/2004

    Samfellt starf.


  • 20. september 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 12/2004

    Nám.


  • 17. september 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 181/2004 - Ofgreiddar bætur. Endurkrafa TR staðfest.

    A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r.   Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir   og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur.   Með bréfi til Ú)...


  • 17. september 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 96/2004 - Örorkustyrkur til kaupa á sérfæði

    A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræð)...


  • 17. september 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 154/2004 - Endurgreiðsla lækniskostnaðar á samningslausu tímabili í janúar 2004. Afgreiðsla TR staðfest.

    A vegna B gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. M)...


  • 17. september 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 151/2004 - Ferðakostnaður. Nýrnasteinar. Samþykkt.

    A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Hjördís Stefánsdóttir, lögfræðingur. Með kær)...


  • 15. september 2004 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 5/2004

    Álafossvegur 20, Mosfellsbæ


  • 15. september 2004 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 6/2004

    Álafossvegur 16, Mosfellsbæ


  • 14. september 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 14/2004

    Nám.


  • 14. september 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 64/2003.

    Veikindi á meðgöngu. Framlenging fæðingarorlofs.


  • 11. september 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 5/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi dagsettu 30. desember 2003, kæra Uppdælingar ehf., ákvörðun Innkaupastofnunar Reykjavíkur að taka tilboði annars aðila í hreinsun holræsa Reykjavíkur 2004-2007.


  • 07. september 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 54/2003

    Innlendur vinnumarkaður.


  • 07. september 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 9/2004

    Nám.


  • 31. ágúst 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 68/2003

    Nám.


  • 31. ágúst 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 69/2003

    Greiðsla úr Fæðingarorlofssjóði. Framlenging greiðslna í fæðingarorlofi.


  • 31. ágúst 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 22/2004

    Skipting lóðar. Bílastæði - sérafnotaréttur.


  • 31. ágúst 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 35/2004

    Skipting kostnaðar. Þak.


  • 31. ágúst 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 31/2004

    Hugtakið fjöleignarhús. Eignarhald - lagnir.


  • 31. ágúst 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 26/2004

    Hagnýting sameignar.Greiðsla sameiginlegs kostnaðar. Lagnir.


  • 31. ágúst 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 62/2003

    Innlendur vinnumarkaður.


  • 24. ágúst 2004 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 15/2003

    Stöðuveiting.


  • A-186/2004 Úrskurður frá 23. ágúst 2004

    Kærð var synjun Flugmálastjórnar um að veita aðgang að fundargerðum aðalvarðstjórafunda hjá flugumferðarþjónustu stofnunarinnar frá hluta árs 1999 og aðgang að dagbókum flugturnsins í Reykjavík fyrir tímabilið 1987 til 1990. Fundargerðir. Vinnuskjöl. Tilgreining máls. Fjöldi mála. Synjun staðfest.


  • 23. ágúst 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 33/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 16. ágúst 2004 kærir Hekla hf. útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkur f.h. Strætó b.s. „á strætisvögnum sem haldið var upphaflega í mars og síðar í júlí 2004."


  • A-185/2004 Úrskurður frá 23. ágúst 2004

    Kærð var synjun Reykjavíkurborgar, um að veita aðgang að launaseðlum þriggja nafngreindra starfsmanna borgarinnar á þriggja ára tímabili. Persónuupplýsingar. Fyrirliggjandi gögn. Frávísun.


  • 23. ágúst 2004 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Norður Hérað - Heimild sveitarstjórnar til að ákveða sameiningu að lokinni atkvæðagreiðslu og skylda til að halda borgarfund um málið

    Aðalsteinn Jónsson 23. ágúst 2004 FEL04080018/1001 Klausturseli 701 Egilsstaðir Hinn 23. ágúst 2004 er kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svohljóðandi ú r s k u r ð u r: Með erindi, dags. 9. á)...


  • 19. ágúst 2004 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 19. ágúst 2004

    Þann 19. ágúst 2004, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd, í húsnæði Orðabókar Háskólans, Nesvegi 16, Reykjavík. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir. Eft)...


  • 18. ágúst 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 27/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 2. júlí 2004 kærir Dagleið ehf. framkvæmd útboðs Byggðasamlags Varmalandsskóla, auðkennt „Útboð á skólaakstri Varmalandsskóla 2004-2008."


  • 18. ágúst 2004 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Reykjavíkurborg - Ráðning sveitarstjórnarmanna í starf hjá sveitarfélagi, almennt hæfi

    Daníel Björnsson 18. ágúst 2004 FEL04080012/1001 Krummahólum 6, íb. 5F 111 REYKJAVÍK Vísað er til erindis yðar, dags. 11. ágúst sl., þar sem óskað er álits ráðuneytisins á tilteknum atriðum er var)...


  • 17. ágúst 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 81/2003

    Nám.


  • 17. ágúst 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 77/2003

    Nám.


  • 10. ágúst 2004 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 8/2004

    Stöðuveiting.


  • 10. ágúst 2004 / Úrskurðarnefnd samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

    Nr. 3/2003

    Úrskurður vegna kæru er varðar fjórar númerslausar bifreiðar á einkalóð.


  • 05. ágúst 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 17/2004.Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 7. maí 2004, kæra Keflavíkurverktakar þá ákvörðun kærða að skipa ekki nýja dómnefnd til að gefa bjóðendum einkunn í alútboði bílakjallara, byggingarreits og endurnýjun Laugavegs, auðkennt „0323/BÍL."


  • 05. ágúst 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 19/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi dagsettu 2. júní 2004, kærir Monstro ehf., ákvörðun Innkauparáðs Reykjavíkur, í kjölfar útboðs nr. 13414, auðkennt sem „Kantar 2004-2006."


  • A-184/2004 Úrskurður frá 4. ágúst 2004

    Kærð var synjun Ríkisútvarpsins um að veita aðgang að gögnum sem lögð voru fram á fundi útvarpsráðs 17. maí 2004. Fundargerðir. Vinnugögn. Samkeppnisstaða opinberrar stofnunar. Mikilvægir almannahagsmunir. Upplýsingar sem ekki verður aflað annars staðar frá. Aðgangur veittur að hluta.


  • A-179/2004 Úrskurður frá 4. ágúst 2004

    Kærð var synjun sýslumannsins í Vestmannaeyjum um að veita aðgang að upplýsingum um tilboð sem borist höfðu í auglýsingar í bæjarblöðunum. Tilboð. Mikilvægir fjárhags- og viðskiptahagsmunir fyrirtækja. Samkeppnissjónarmið. Aðgangur veittur.


  • 29. júlí 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 19/2004

    Lögmæti aðalfundar. Húsfélag. Húsfélagsdeild.


  • 29. júlí 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 17/2004

    Skipting kostnaðar: Endurnýjun rafmagnstaflna.


  • 29. júlí 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 20/2004

    Breyting á sameign: Sólpallur.


  • 29. júlí 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 27/2004

    Ársreikningur.


  • 29. júlí 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 30/2004

    Skipting kostnaðar: Girðing. Svalir. Endurupptaka.


  • 28. júlí 2004 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Akureyrarkaupstaður - Gerð samnings um nýtingu námuréttinda, útboðsskylda, ákvörðun einkaréttarlegs eðlis

    G.V. Gröfur ehf. 28. júlí 2004 FEL04050007/1001 Guðmundur Gunnarsson Óseyri 2 603 AKUREYRI Með bréfi, dags. 5. maí 2004, framsendi Samkeppnisstofnun erindi sem þér höfðuð sent stofnuninni þann 19)...


  • A-183/2004 Úrskurður frá 27. júlí 2004

    Kærð var synjun forsætisráðuneytisins um að veita aðgang að lista um greiðslur fyrir nefndarstörf á tilteknu tímabili. Einka- og fjárhagsmálefni einstaklinga. Synjun staðfest.


  • 20. júlí 2004 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Vestmannaeyjabær - Lagaleg ábyrgð sveitarstjórnarmanna

    Oddur Júlíusson 20. júlí 2004 FEL04050004/1001 Brekastíg 7b 900 VESTMANNAEYJAR Með erindum, dags. 27. janúar og 5. maí 2004, hafið þér óskað upplýsinga um stjórnendaábyrgð sveitarstjórnarmanna. Ré)...


  • 15. júlí 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 18/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 10. maí 2004 kærir Boðtækni ehf. niðurstöður samningskaupa Innkaupastofnunar Reykjavíkur nr. 10065, auðkennd „Hardware components for contactless smart card system in a bus and office environment".


  • 14. júlí 2004 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Mál nr. 6/2004

    Skilyrði fyrir atvinnuleyfi til leigubifreiðaakstur.


  • A-182/2004 Úrskurður frá 14. júlí 2004

    Kærð var synjun Borgarskjalasafns um að veita aðgang að gögnum um afa og ömmu kæranda. Einka- og fjárhagsmálefni einstaklinga. Heilbrigðisupplýsingar. Upplýsingar varða kæranda sjálfan. Aðgangur veittur að hluta.


  • 12. júlí 2004 / Félagsdómur

    Mál nr. 2/2004: Dómur frá 12. júlí 2004

    Starfsmannafélag ríkisstofnana vegna 45 einstaklinga gegn íslenska ríkinu og Eflingu-stéttarfélagi.


  • 09. júlí 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 16/2004

    Eignarhald: Lóð.


  • 09. júlí 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 18/2004

    Ákvarðanataka: Skipulag lóðar. Bygging bílskúra.


  • 09. júlí 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 21/2004

    Hagnýting séreignar.


  • 09. júlí 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 2/2004

    Hagnýting sameignar: Girðing, lokun svala. Ákvörðunartaka: Girðing, lokun svala.


  • 09. júlí 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 24/2004

    Kostnaðarskipting: Viðhald þaks.


  • 08. júlí 2004 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 8. júlí 2004

    Þann 8. júlí 2004, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd, í húsnæði Orðabókar Háskólans, Nesvegi 16, Reykjavík. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir. Eftirtal)...


  • 07. júlí 2004 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Mál nr. 8/2004

    Ágreiningur um afturköllun bráðabirgðaakstursheimildar.


  • 06. júlí 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 2/2004

    Nám.


  • 06. júlí 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 5/2004

    Viðmiðunartímabil við útreikning greiðslna.


  • 06. júlí 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 41/2003

    Forsjá barns.


  • 06. júlí 2004 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    03120125

    Úrskurður umhverfisráðuneytisins um mat á umhverfisáhrifum Djúpvegar (61) - Eyrarhlíð, Hörtná í Súðarvíkurhreppi.


  • A-181/2004 Úrskurður frá 2. júlí 2004

    Kærð var synjun fjármálaráðuneytisins um að veita kæranda aðgang að upplýsingum um heildargreiðslur ríkisins til fyrirtækis í tengslum við verksamning og hugbúnaðarkaup á grundvelli útboðs Ríkiskaupa. Bókhaldsgögn. Fyrirliggjandi gögn. Mikilvægir fjárhags- og viðskiptahagsmunir. Synjun staðfest.


  • 01. júlí 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 1/2004

    Tryggingar. Sjálfskuldarábyrgð. Skaðabætur vegna tjóns af völdum riftunar leigusamnings. Endurupptaka.


  • 01. júlí 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 2/2004

    Lok leigutíma. Skil leiguhúsnæðis. Tryggingavíxill.


  • 01. júlí 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 4/2004

    Skil leiguhúsnæðis. Endurgreiðsla fyrirframgreiddrar leigu.


  • 29. júní 2004 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    04020187

    Úrskurður umhverfisráðuneytisins um mat á umhverfisáhrifum Reykjanesbrautar í Hafnarfirði, bráðabirgðalausnar.


  • 29. júní 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 66/2003

    Samfellt starf.


  • 28. júní 2004 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Máli nr. 7/2004,

    Ágreiningur um rökstuðning á vali Flugmálastjórnar Íslands á þátttakendum á námskeið aðalvarðstjóra í Flugstjórnarmiðstöðinni.


  • 23. júní 2004 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 23. júní 2004

    Þann 23. júní 2004, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd, í húsnæði Orðabókar Háskólans, Nesvegi 16, Reykjavík. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir. Efti)...


  • 23. júní 2004 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 30/2003

    Birkimelur 6 og Njálsgata 10 Reykjavík


  • 22. júní 2004 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    04010059

    Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna úthlutunar á hreindýraarði í Seyðisfirði fyrir árin 2001, 2002 og 2003.


  • 18. júní 2004 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Seltjarnarneskaupstaður - Skipan starfshóps um skólamál, málsmeðferð við sameiningu grunnskóla, boðun aukafundar í skólanefnd og hlutverk skólanefndar

    18. júní 2004 FEL03110025/100 Guðrún Helga Brynleifsdóttir, Bollagörðum 61 170 Seltjarnarnesi Vísað er til erindis yðar, dags. 12. nóvember 2003, þar sem þér óskið eftir áliti ráðuneytisins á því hv)...


  • 16. júní 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 15/2004

    Hagnýting sameiginlegrar lóðar. Auglýsingaskilti. Ákvörðunartaka.


  • 16. júní 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 12/2004

    Eignarhald. Geymsla.


  • 16. júní 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 13/2004

    Eignarhald: Þvottahús.


  • 16. júní 2004 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 7/2004

    Ákvarðanataka. Frágangur á lóð.


  • 15. júní 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 15/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 5. apríl 2004 kærir Gunnlaugur Gestsson fyrir hönd AS Hermseal, Eistlandi, útboð Ríkiskaupa nr. 13497, auðkennt „Thermoplastic road marking materials for use in Public Road Authority´s spray plastic equipment


  • 15. júní 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 16/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi dags. 5. maí 2004, kærir Bedco & Mathiesen hf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 13466, auðkennt „Bleiur, netbuxur, undirlegg, fæðinga- og dömubindi og svampþvottaklútar".


  • 11. júní 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 1/2004

    Nám. Lögheimili.


  • 11. júní 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 10/2004

    Innlendur vinnumarkaður. Lögheimili. Endurupptaka máls.


  • 11. júní 2004 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 10/2003

    Fæðingarorlof.



  • 10. júní 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 2/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 23. janúar 2004, kærir Austurbakki hf., f.h. Baxter Medical AB., niðurstöðu útboðs nr. 13414, auðkennt „Lyfið storkuþáttur VIII fyrir sjúkrahús."


  • 10. júní 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 1/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 15. janúar 2004, kærir Austurbakki hf., f.h. Wyeth/Genetics Institute of Europe B.V., niðurstöðu útboðs nr. 13414, auðkennt „Lyfið storkuþáttur VIII fyrir sjúkrahús


  • A-180/2004 Úrskurður frá 10. júní 2004

    Kærð var synjun Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins um að veita aðgang að upplýsingum um söluverð og greiðsluskilmála á tilteknu vörumerki. Mikilvægir fjárhags- og viðskiptahagsmunir fyrirtækja. Upplýsingar varða kæranda sjálfan. Aðgangur veittur.


  • 08. júní 2004 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 8. júní 2004.

    Ár 2004 þriðjudaginn 8. júní, er í Matsnefnd eignarnámsbóta samkvæmt lögum nr. 11/1973 tekið fyrir matmálið nr. 4/2004                                     Akraneskaupstaður                          )...


  • 01. júní 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 84/2003

    Útreikningur greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði. Starfshlutfall.


  • 01. júní 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 83/2003

    Endurgreiðsla.


  • 01. júní 2004 / Úrskurðarnefnd samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

    8/2002

    Úrskurður vegna erindis IP-studium Reykjavík ehf., varðandi ágreining þess og Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkurborgar um túlkun og framkvæmd laga nr. 7/1998 og reglugerðar um mengunarvarnareftirlit.


  • A-178/2004 Úrskurður frá 28. maí 2004

    Kærð var synjun bókasafns Vestmannaeyja um aðgang að upplýsingum um umsækjendur um starf bókavarðar. Umsækjendur um opinber störf. Aðgangur veittur.


  • A-176/2004 Úrskurður frá 28. maí 2004

    Kærð var synjun fjármálaráðuneytisins að veita aðgang að bréfi til innheimtumanna ríkissjóðs um skuldajöfnun vaxta- og barnabóta. Fyrirliggjandi gögn. Frávísun.


  • A-177/2004 Úrskurður frá 28. maí 2004

    Kærð var synjun Vestmannaeyjabæjar um að veita aðgang að lána-, gjaldmiðla- og vaxtaskiptaamningum vegna uppgjörs á gjaldeyrisskiptasamningi frá árinu 2001. Samningur. Mikilvægir fjárhags- og viðskiptahagsmunir fyrirtækis. Þagnarskylda. Aðgangur veittur að hluta.


  • 28. maí 2004 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 28. maí 2004

    Þann 28. maí 2004, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd, í húsnæði Orðabókar Háskólans, Nesvegi 16, Reykjavík. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir. Eftir)...


  • 28. maí 2004 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    04020102

    Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna ákvörðunar sýslumannsins á Selfossi um að afturkalla leyfisskírteini til að mega kaupa og nota eiturefni í hættuflokknum X og A til eyðingar meindýra.


  • 27. maí 2004 / Úrskurðarnefnd samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

    Nr. 5/2002.

    Úrskurður vegna erindis Faxa ehf. gegn Bæjarveitum Vestmannaeyja og Vestmannaeyjabæ vegna ágreinings um álagningu sorpeyðingargjalda.


  • 27. maí 2004 / Úrskurðarnefnd samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

    Nr. 3/2003.

    Úrskurður vegna erindis Jónasar Helga Ólafssonar vegna ágreinings um töku bifreiðar sem ekki er á númerum og stendur inni á einkalóð kæranda.


  • 26. maí 2004 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Dalabyggð - Vantraust á varaoddvita, skipti á fulltrúum í nefndum, fundarstjórn

    Guðrún Jóna Gunnarsdóttir 26. maí 2004 FEL03120031/1001 Sunnubraut 5a 370 BÚÐARDALUR Hinn 26. maí 2004 er kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svohljóðandi úrskurður: Með erindi, dags. 5. desemb)...


  • 26. maí 2004 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Dalabyggð - Vantraust á varaoddvita, skipti á fulltrúum í nefndum, fundarstjórn

    Guðrún Jóna Gunnarsdóttir 26. maí 2004 FEL03120031/1001 Sunnubraut 5a 370 BÚÐARDALUR Hinn 26. maí 2004 er kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svohljóðandi úrskurður: Með erindi, dags. 5. desemb)...


  • 25. maí 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 56/2003

    Nám erlendis.


  • 25. maí 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 80/2003

    Viðmiðunartímabil.


  • 24. maí 2004 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Mál nr. 3/2004,

    Ágreiningur um hvort kaupsamningur eða afsal sé gild eignarheimild til skráningar í skipaskrá. Málið var endurupptekið og féll nýr úrskurður í málinu 28. febrúar 2005.


  • A-175/2004 Úrskurður frá 24. maí 2004

    Kærð var synjun formanns nefndar skv. 5. mgr. 3. gr. laga nr. 97/1990 um heilbrigðisþjónustu um að veita aðgang að öllum niðurstöðum nefndarinnar á tilteknu árabili. Ótiltekinn fjölda mála. Þagnarskylda. Synjun staðfest.


  • A-174/2004 Úrskurður frá 24. maí 2004

    Kærðar voru synjanir forsætisráðuneytisins um að veita aðgang að upplýsingum um utanferðir forsætisráðherra. Bókhaldsgögn. Fyrirliggjandi gögn. Fjöldi mála. Synjun staðfest.


  • A-173/2004 Úrskurður frá 24. maí 2004

    Kærð var synjun Akureyrarbæjar um að veita aðgang að upplýsingum um leigu bílaleigubíla hjá Akureyrarbæ. Bókhaldsgögn. Fyrirliggjandi gögn. Synjun staðfest.


  • A-172/2004 Úrskurður frá 24. maí 2004

    Kærð var synjun Kópavogsbæjar um að veita aðgang að upplýsingum um leigu bílaleigubíla hjá Kópavogsbæ. Bókhaldsgögn. Fyrirliggjandi gögn. Synjun staðfest.


  • 21. maí 2004 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 04010016

    Úrskurður umhverfisráðuneytisins um mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðs eldis á allt að 1.500 tonnum af laxi í sjókvíum í Seyðisfirði frá 14. maí 2004.


  • 19. maí 2004 / Félagsdómur

    Mál nr. 3/2004: Dómur frá 19. maí 2004

    Alþýðusamband Íslands f.h. Starfsgreinasambandsins vegna Verkalýðsfélagsins Hlífar gegn Bátagerðinni Samtaki ehf.


  • 17. maí 2004 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 17. maí 2004

    Landssími Íslands hf. gegn Gullveri sf.


  • 17. maí 2004 / Félagsdómur

    Mál nr. 2/2004: Úrskurður frá 17. maí 2004

    Starfsmannafélag ríkisstofnana vegna 45 einstaklinga gegn íslenska ríkinu og Eflingu-stéttarfélagi.


  • 14. maí 2004 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 28/2003

    Móskógar, Árborg


  • 14. maí 2004 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 35/2003

    Breiðargata 8a, Akranesi


  • 14. maí 2004 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Sveitarfélagið X - Beiting sveitarfélags á heimild 4. mgr. 5. gr. tekjustofnalaga, tekjur yfir viðmiðunarfjárhæð

    A. 14. maí 2004 FEL04010065/1001 Hinn 14. maí 2004 var í félagsmálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r: Með erindi, dags. 26. janúar 2004, kærði A. þá ákvörðun sveitarfélagsins)...


  • 13. maí 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 40/2003

    Nám.


  • 13. maí 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 89/2003

    Sex mánaða samfellt starf. Endurupptaka máls.


  • 12. maí 2004 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 33/2003

    Sigtún 37, Reykjavík


  • 11. maí 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 6/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 5. febrúar 2004 kærir Samband garðyrkjubænda niðurstöður Ríkiskaupa í útboði nr. 13375.


  • 11. maí 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 40/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Með bréfi dagsettu 30. desember 2003, kærir Byggó ehf., ákvörðun Ríkiskaupa, í kjölfar útboðs nr. 13414, auðkennt sem „Innréttingar í Þjóðminjasafn Íslands".


  • 04. maí 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 88/2003

    Nám.


  • 29. apríl 2004 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 03090121

    Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna mats á umhverfisáhrifum allt að 150 MW virkjunar Þjórsár við Núp auk breytingar á Búrfellslínu 1 frá 27. apríl 2004.


  • 29. apríl 2004 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 03080089

    Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna mats á umhverfisáhrifum Urriðafossvirkjunar í Þjórsá allt að 150 MW og breyting á Búrfellslínu 2 frá 27. apríl 2004.


  • 29. apríl 2004 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 16/2003

    Stöðuveiting.


  • 29. apríl 2004 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 2/2004

    Stöðuveiting.


  • 28. apríl 2004 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 23/2003

    Bugðulækur 7, Reykjavík


  • 27. apríl 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 53/2003

    Nám.


  • 27. apríl 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 63/2003

    Nám.


  • 26. apríl 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 11/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 1. mars 2004 kæra Samtök verslunarinnar fyrir hönd Grócó ehf. niðurstöðu rammasamningsútboðs Ríkiskaupa nr. 13421, auðkennt „Vaxtarhormón


  • 26. apríl 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 13/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Með bréfi 11. mars 2004 kærir S. Guðjónsson ehf. niðurstöðu hæfnismats í forvali Orkuveitu Reykjavíkur .


  • 23. apríl 2004 / Úrskurðir á málefnasviði innviðaráðuneytisins

    Sveitarfélagið X. - Hæfi aðal- og varamanna við meðferð og afgreiðslu aðalskipulagstillögu

    A. 23. apríl 2004 FEL04020013/1001 Vísað er til erindis yðar til ráðuneytisins, dags. 20. janúar 2004, varðandi meðferð aðalskipulagstillögu í hreppsnefnd X. og hæfi yðar til að taka þátt í málsmeðf)...


  • 21. apríl 2004 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 8/2003

    Vatnaskógur


  • 21. apríl 2004 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 69/2004

    Sjúkradagpeningar


  • 20. apríl 2004 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 10/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 27. febrúar 2004, kæra Keflavíkurverktakar þá ákvörðun kærða að ógilda tilboð kæranda í alútboði bílakjallara, byggingarreits og endurnýjun Laugavegs, auðkennt - 0323/BÍL .

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta