Úrskurðir og álit
-
24. september 2002 /ÁLITSGERÐ nefndar skv. 27. gr. laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins í máli nr. 4/2002.
Mál A 1. Aðilar málsins. Aðilar máls þessa eru forsætisráðuneytið, kt. 550169-1269, Stjórnarráðshúsinu, Reykjavík og A, forstöðumaður Þjóðmenningarhússins, Reykjavík. 2. Málavextir. 2.1. Málsmeð)...
-
24. september 2002 /ÁLITSGERÐ nefndar skv. 27. gr. laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins í máli nr. 5/2002.
Mál A. 1. Aðilar málsins. Aðilar málsins eru menntamálaráðuneytið, kt. 460269-2969, Sölvhólsgötu 4, Reykjavík og A. Valur Árnason skrifstofustjóri í menntamálaráðuneytinu rak málið f.h. ráðuneyti)...
-
23. september 2002 /ÁLITSGERÐ nefndar skv. 27. gr. laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins í máli nr. 1/2002.
A. 1. Aðilar máls Aðilar máls þessa eru ríkislögreglustjóri, kt. 530697-2079, Skúlagötu 21, Reykjavík og A, kt. [ ], [ ], [ ]. Helgi Magnús Gunnarsson lögfræðingur rak málið f.h. ríkislöreglustjó)...
-
23. september 2002 /ÁLITSGERÐ nefndar skv. 27. gr. laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins í máli nr. 2/2002.
A. 1. Aðilar máls Aðilar máls þessa eru ríkislögreglustjóri, kt. 530697-2079, Skúlagötu 21, Reykjavík og A, kt. [ ], [ ], [ ]. Helgi Magnús Gunnarsson lögfræðingur rak málið f.h. ríkislögreglustj)...
-
20. september 2002 /2/2002 Úrskurður frá 20. september 2002
Kærð ákvörðun hreppsnefndar Skorradalshrepps að neyta forkaupsréttar á jarðarhluta.
-
18. september 2002 /Kirkjubólshreppur - Framkvæmdir utan fjárhagsáætlunar, sala eigna án samþykkis hreppsnefndar
Guðjón H. Sigurgeirsson 18. september 2002 FEL02050029/1001 Heydalsá 2 541 HÓLMAVÍK Með erindi, dags. 2. maí 2002, óskuðu fjórir þáverandi hrepp)...
-
-
-
11. september 2002 /Mál 02050017
Úrskurður um úthlutun hreindýraarðs árin 2000 og 2001 á Norður-Héraði.
-
11. september 2002 /Mál nr. 16/2002. Úrskurður kærunefndar
Með bréfi 8. júlí 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Spöng ehf. útboð Framkvæmdasýslu ríkisins nr. 12968 auðkennt
-
06. september 2002 /Sveitarfélagið Árborg - Heimildir aukafundar til að kjósa nýja stjórn Atvinnuþróunarsjóðs Suðurlands
Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands 6. september 2002 FEL02090015/1001 Róbert Jónsson, framkvæmdastjóri Austurvegi 56 800 SELFOSS Ráðuneytið hefur móttekið er)...
-
-
02. september 2002 /Reykjavíkurborg - Réttur einkarekinna tónlistarskóla til styrkveitinga, jafnræðisregla
Tónskóli Hörpunnar 2. september 2002 FEL 02010054 Kjartan Eggertsson Bæjarflöt 17 Reykjavík Ár 2002, mánudagin)...
-
02. september 2002 /Reykjavíkurborg - Réttur einkarekinna tónlistarskóla til styrkveitingar, frávísun
Ásgeir Erlendur Ásgeirsson 2. september 2002 FEL 02010110 Sigrún Birgisdóttir Vesturbergi 8 111 Reykjavík )...
-
30. ágúst 2002 /Úrskurður nr. 128/2002
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með bré)...
-
30. ágúst 2002 /Úrskurður nr. 113/2002
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með bréfi da)...
-
29. ágúst 2002 /Vestmannaeyjabær - Ákvörðun um breytingu á ráðningarsamningi fráfarandi bæjarstjóra, hæfi forseta bæjarstjórnar til þátttöku við afgreiðslu málsins
Bæjarfulltrúar V-listans í Vestmannaeyjum 29. ágúst 2002 FEL02070072/1001 Lúðvík Bergvinsson Frostaskjóli 7 101 Reykjavík Hinn 29. ágúst 2002 var kveðin)...
-
-
-
-
-
-
22. ágúst 2002 /Vesturbyggð - Ákvörðun um niðurlagningu grunnskóla í dreifbýli, málsmeðferð
Vesturbyggð 22. ágúst 2002 FEL02050059/1001 Jón B. G. Jónsson, forseti bæjarstjórnar Aðalstræti 63 450 PATREKSFJÖRÐUR )...
-
16. ágúst 2002 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 16. ágúst 2002
Þann 16. ágúst 2002, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir.
-
14. ágúst 2002 /Reykjavíkurborg - Úrskurður um sveitarstjórnarkosningar 25. maí 2002, lög um persónuvernd og verndun persónuupplýsinga, frávísun
Tómas Gunnarsson 14. ágúst 2002 FEL02070027/1022 Bleikjukvísl 1 110 REYKJAVÍK Hinn 14. ágúst 2002 var kveðinn upp í)...
-
13. ágúst 2002 /Mosfellsbær - Krafa um afhendingu lögfræðilegrar álitsgerðar, undantekningarregla 1. mgr. 16. gr. stjórnsýslulaga
Magnús Ingi Erlingsson, hdl. 13. ágúst 2002 FEL02050074/1001/GB Hátúni 6 a 105 REYKJAVÍK Hinn 13. ágúst 2002 var kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svofelldur: úrskurður )...
-
09. ágúst 2002 /1/2002 Úrskurður frá 9. ágúst 2002
Kæra ákvörðun jarðanefndar um synjun á aðilaskiptum jarðarhlutar.
-
08. ágúst 2002 /Mál nr. 12/2002. Úrskurður kærunefndar
Með bréfi 10. júní 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kæra Ístak hf. og Nýsir hf. útboð Ríkiskaupa nr. 12733 auðkennt
-
08. ágúst 2002 /A-152/2002 Úrskurður frá 8. ágúst 2002
Kærð var synjun dóms- og kirkjumálaráðuneytisins um að veita aðgang að bréfi til flugfélags vegna tiltekinna öryggisráðstafana í tengslum við opinbera heimsókn þjóðhöfðingja til Íslands. Lögskýring. Takmarkanir á upplýsingarétti vegna almannahagsmuna. Einkahagsmunir einstaklinga. Öryggi ríkisins. Stjórnarskrá. Aðgangur að hluta.
-
-
-
07. ágúst 2002 /Húsavíkurbær - Heimildir sveitarfélaga til að innheimta sérstakt gjald vegna gíró-/greiðsluseðla
Húsavíkurbær 7. ágúst 2002 FEL02050083/1001 Guðmundur Níelsson, bæjarritari Ketilsbraut 7-9 640 HÚSAVÍK Ví)...
-
30. júlí 2002 /Borgarbyggð - Ráðuneytið hefur ákveðið með úrskurði að ógilda sveitarstjórnarkosningar sem fram fóru í Borgarbyggð 25. maí 2002
Landslög, lögfræðistofa Jón Sveinsson, hrl. Tryggvagötu 11 101 Reykjavík Reykjavík, 30. júlí 2002 Tilvísun: FEL02060027/1022/SÁ/-- Þann 30. júlí 2002 var í félagsmálaráðuneytinu)...
-
-
15. júlí 2002 /A-151/2002 Úrskurður frá 15. júlí 2002
Kærð var synjun dóms- og kirkjumálaráðuneytisins um að veita aðgang að reglum um vopnaburð, settar með stoð í vopnalögum. Takmarkanir á upplýsingarétti vegna almannahagsmuna. Öryggi ríkisins. Lögskýring. Gildissvið upplýsingalaga. Synjun staðfest.
-
-
-
-
-
-
12. júlí 2002 /Búðahreppur - Álit ráðuneytisins varðandi valdmörk sveitarstjórnar og sameiginlegrar barnaverndarnefndar fjögurra sveitarfélaga, fjárhagsleg ábyrgð sveitarstjórnar vegna barnaverndarmála
Búðahreppur 12. júlí 2002 FEL02060041/1001 Steinþór Pétursson, sveitarstjóri Hafnargötu 12 750 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR )...
-
11. júlí 2002 /Tálknafjarðarhreppur - Úrskurður um sveitarstjórnarkosningar 25. maí 2002.
Fulltingi ehf. lögfræðiþjónusta 11. júlí 2002 FEL02060030/1022 Stefán Þór Ingimarsson, hdl. Suðurlandsbraut 18 108 REYKJAVÍK Hinn 11. júlí 2002 var kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu s)...
-
11. júlí 2002 /Mál nr. 6/2002: Dómur frá 11. júlí 2002.
Alþýðusamband Íslands f.h. Sjómannasambands Íslands vegna aðildarfélags þess gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landsambands íslenskra útvegsmanna vegna aðildarfélaga þess.
-
11. júlí 2002 /A-150/2002 Úrskurður frá 11. júlí 2002
Kærð var synjun Mosfellsbæjar um að veita aðgang að lögfræðiáliti sem aflað var vegna bótakröfu á hendur bænum. Gildissvið upplýsingalaga gagnvart stjórnsýslulögum. Upplýsingaréttur aðila. Stjórnvaldsákvörðun. Kæruleiðbeiningar. Kæruheimild. Frávísun.
-
08. júlí 2002 /Mál nr. 3/2002: Dómur frá 8. júlí 2002
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga gegn íslenska ríkinu.
-
-
-
03. júlí 2002 /A-148/2002 Úrskurður frá 3. júlí 2002
Kærð var synjun Hreppsnefndar Austur-Eyjafjallahrepps um að veita aðgang að útboðsgögnum. Hlutverk úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Útboð. Gildissvið upplýsingalaga. Upplýsingaréttur aðila. Samkeppnishagsmunir hins opinbera. Takmarkanir á upplýsingarétti. Aðgangur veittur.
-
-
-
-
-
-
01. júlí 2002 /A-149/2002 Úrskurður frá 1. júlí 2002
Kærð var synjun landbúnaðarráðuneytis um aðgang að gögnum um ríkisjörð. Beiðni um aðgang að upplýsingum. Tilgreining máls. Fjöldi mála. Synjun.
-
-
-
-
-
27. júní 2002 /Eyja- og Miklaholtshreppur - Úrskurður um sveitarstjórnarkosningar 25. maí 2002
Ingunn Hrefna Albertsdóttir 27. júní 2002 : FEL02060032/1022 Holti, Eyja- og Miklaholtshreppi 311 BORGARNES Hinn 27. júní 2002 )...
-
-
-
-
26. júní 2002 /Mál nr. 4/2002: Dómur frá 26. júní 2002.
Guðmundur Kristinn Erlendsson o.fl. gegn Samtökum atvinnulífsins vegna Flugleiða hf. og Flugfélags Íslands hf. og Arngrími Arngrímssyni o.fl.
-
-
26. júní 2002 /Mál nr. 5/2002: Dómur frá 26. júní 2002.
Alþýðusamband Íslands vegna Félags íslenskra hljómlistarmanna f.h. lausráðinna hljómlistarmanna við Sinfóníuhljómsveit Íslands gegn Sinfóníuhljómsveit Íslands.
-
-
-
-
23. júní 2002 /Mál nr. 8/2002: Dómur frá 23. júní 2002.
Fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs gegn Læknafélagi Íslands og Félagi ungra lækna.
-
20. júní 2002 /Mál nr. 12/2002. Ákvörðun kærunefndar
Með bréfi 10. júní 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kæra Ístak hf. og Nýsir hf. útboð Ríkiskaupa nr. 12733 auðkennt
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
13. júní 2002 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 13. júní 2002
Þann 13. júní 2002, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir.
-
07. júní 2002 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 7. júní 2002
Bolungarvíkurkaupstaður gegn Sigurgeiri Jóhannssyni og Guðlaugu Elíasdóttur
-
07. júní 2002 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 7. júní 2002.
Bolungarvíkurkaupstaður gegn Olgeiri Hávarðarsyni
-
07. júní 2002 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 7. júní 2002.
Bolungarvíkurkaupstaður gegn Margréti Gunnarsdóttur og Ásgeiri Sólbergssyni
-
07. júní 2002 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 7. júní 2002.
Vegagerðin gegn Eigendum Skjöldólfsstaða I og II
-
07. júní 2002 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 7. júní 2002.
Bolungarvíkurkaupstaður gegn JFE verktökum ehf.
-
07. júní 2002 /Mál nr. 3/2002
Skilyrði til að fá greiðslu úr Fæðingarorlofssjóði. Samfellt starf í sex mánuði fyrir upphafsdag fæðingarorlofs.
-
-
-
-
06. júní 2002 /Mál nr. 10/2002. Úrskurður kærunefndar
Með bréfum 9. apríl 2002 og 22. apríl 2002 kærir Lúkas D. Karlsson ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 12974 auðkennt
-
-
-
04. júní 2002 /Mál nr. 9/2002. Úrskurður kærunefndar
Með bréfi 13. maí 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála degi síðar, kæra Samtök iðnaðarins, fyrir hönd J.Á. verktakar ehf., framkvæmdir Vegagerðarinnar við brú á þjóðvegi 1 yfir Þverá í Rangárvallasýslu.
-
04. júní 2002 /Mál nr. 8/2002. Úrskurður kærunefndar
Með bréfi 26. mars 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kæra A.B. Pípulagnir ehf., útboð Reykjavíkurborgar auðkennt - Fóðrun holræsa 2002, 2003 og 2004.
-
04. júní 2002 /Kirkjubólshreppur - Styrkveiting úr sveitarsjóði til stofnunar hitaveitu, sameining yfirvofandi við annað sveitarfélag
Hafdís Sturlaugsdóttir Reykjavík, 4. júní 2002 FEL02040032/16-4905 Húsavík 510 Hólmavík Hinn 4. júní 2002 var kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu)...
-
04. júní 2002 /Kirkjubólshreppur - Styrkveiting úr sveitarsjóði til stofnunar hitaveitu, sameining yfirvofandi við annað sveitarfélag
Hafdís Sturlaugsdóttir Reykjavík, 4. júní 2002 FEL02040032/16-4905 Húsavík 510 Hólmavík Hinn 4. júní 2002 var kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svoh)...
-
31. maí 2002 /Mál nr. 1/2002
Sameiginlegur réttur foreldra til framlengingar á fæðingarorlofi vegna veikinda barns.
-
31. maí 2002 /Yfirmatsgerð á arðskrá fyrir Veiðifélag Þverár
Hinn 19. desember 2000 luku þeir Vífill Oddsson verkfræðingur og Jón Höskuldsson héraðsdómslögmaður mati á arðskrá fyrir Veiðifélag Þverár. Höfðu þeir verið dómkvaddir til starfans af Héraðsdómi Vesturlands 5. apríl sama árs.
-
-
29. maí 2002 /Úrskurður nr. 65/2002
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með )...
-
29. maí 2002 /Mál nr. 7/2002. Úrskurður kærunefndar
Með bréfi 11. mars 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kæra Samtök iðnaðarins, fyrir hönd Trésmiðju Þráins Gíslasonar sf., útboð Byggðasafns Akraness og nærsveita og Landmælinga Íslands á sýningarbúnaði, sbr. auglýsingu í Póstinum 31. janúar 2002.
-
-
28. maí 2002 /Mál nr. 2/2002: Dómur frá 28. maí 2002.
Bifreiðastjórafélagið Sleipnir gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Samtaka ferðaþjónustunnar vegna Kynnisferða sf.
-
-
-
-
-
-
23. maí 2002 /Kópavogsbær - Réttur umboðsmanna framboðslista til veru í kjördeild
Yfirkjörstjórnin í Kópavogsbæ Jón Atli Kristjánsson, formaður Í rafpósti, dags. 22. maí 2002, óskaði yfirkjörstjórnin í Kópavogi álits ráðuneytisins á eftirtöldum álitaefnum: 1. )...
-
21. maí 2002 /Mál nr. 58/2001
Skilyrði þess að fá greiðslu úr Fæðingarorlofssjóði. Samfellt starf í sex mánuði fyrir upphafsdag fæðingarorlofs.
-
-
-
-
-
-
-
-
09. maí 2002 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 9. maí 2002.
Ár 2002, fimmtudaginn 9. maí, er í Matsnefnd eignarnámsbóta samkvæmt lögum nr. 11/1973 tekið fyrir matsmálið nr. 8/1999 Ágúst Sigurðsson )...
-
-
08. maí 2002 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 8. maí 2002
Þann 8. maí 2002, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir. Eftirtalin mál voru tekin til afgreiðslu:
-
-
07. maí 2002 /Mál nr. 66/2001
Nauðsynlegt af heilsufarsástæðum að leggja niður launað starf á meðgöngu.
-
06. maí 2002 /Mál nr. 6/2002. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 1. apríl 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála 2. sama mánaðar, kærir Njarðtak ehf. samþykkt bæjarstjórnar Borgarbyggðar frá 14. mars 2002, þar sem samþykkt var að hafna öllum tilboðum í sorphreinsun í Borgarbyggð og rekstur gámastöðvar í Borgarnesi, jafnframt því sem samþykkt var að bjóða þjónustu þessa út á nýjan leik.
-
03. maí 2002 /Vestur-Landeyjahreppur - Skylda hreppsnefndar til að verða við áskorun um að halda almennan borgarafund
RSG 3. maí 2002 FEL02030051/16-8604 Rúnar S. Gíslason hdl. Lágmúla 5 108 REYKJAVÍK Með erindi, dags.)...
-
-
26. apríl 2002 /Sveitarfélagið Skagafjörður - Birting reglna um niðurgreiðslu daggæslu í heimahúsum, gildistaka og afturvirkni
Elva Björk Guðmundsdóttir 26. apríl 2002 FEL02020027/16-5200 Birkihlíð 7 550 SAUÐÁRKRÓKUR Með erindi, dags. 4. mars 2002, óskuðu Elva Björk Guðmundsdóttir og Gunnar Bragi Sveinsson áli)...
-
-
23. apríl 2002 /Mál nr. 17/2001
Útreikningur á greiðslu úr Fæðingarorlofssjóði. Veikindi á meðgöngu.
-
23. apríl 2002 /Mál nr. 31/2001
Útreikningur á greiðslu úr Fæðingarorlofssjóði. Viðmiðunartímabilið.
-
-
-
-
-
-
-
11. apríl 2002 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 11. apríl 2002
Þann 11. apríl 2002, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir.
-
-
10. apríl 2002 /Úrskurður nr. 32/2002
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með bréfi)...
-
10. apríl 2002 /A-147/2002 Úrskurður frá 10.4 2002
Kærð var synjun Fjármálaeftirlitsins um að veita fréttamönnum aðgang að bréfi sem það hafði sent tilteknum aðilum um sviptingu atkvæðisréttar þeirra á aðalfundi viðskiptabanka. Takmarkanir á upplýsingarétti vegna einkahagsmuna. Takmarkanir á upplýsingarétti vegna viðskipta- og fjárhagshagsmuna. Þagnarskylda. Eftirlitsskylda hins opinbera. Gildissvið upplýsingalaga. Synjun staðfest.
-
08. apríl 2002 /Mál nr. 15/2001: Dómur frá 8. apríl 2002.
Vélstjórafélag Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna f.h. Útvegsmannafélags Snæfellsness vegna Bervíkur ehf.
-
04. apríl 2002 /A-146/2002 Úrskurður frá 4. apríl 2002
Kærð var synjun flugmálastjórnar um að veita upplýsingar um flugferil þyrlu vegna þyrluslyss. Rafræn gögn. Kærufrestur. Kæruleiðbeiningar. Leiðbeiningarskylda stjórnvalda. Fyrirliggjandi gögn. Synjun staðfest.
-
-
-
02. apríl 2002 /Mál nr. 2/2002. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 30. janúar 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála 4. febrúar sama árs, kærir Iðufell ehf., útboð Vegagerðarinnar „Norðfjarðarvegur, Reyðarfjörður - Sómastaðir
-
-
-
26. mars 2002 /Sveitarfélagið Ölfus - Heimildir aukafundar byggðasamlags til að ákveða hlutafjáraukningu í einkahlutafélagi, veiting ábyrgða
Sveitarfélagið Ölfus 26. mars 2002 FEL01110059/16-8717 Hjörleifur Brynjólfsson, oddviti Hafnarbergi 1 815 Þorlákshöfn Hinn 26. mars 2002 var kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svo)...
-
26. mars 2002 /Mál nr. 2/2002
Gerð eignaskiptayfirlýsingar: Ákvörðunartaka, aðgangsréttur að bílskúr.
-
-
25. mars 2002 /Ísafjarðarbær - Skylda bæjarstjóra og bæjarráðs til að fylgja ákvörðun bæjarstjórnar við gerð samnings
Sæmundur Kr. Þorvaldsson 25. mars 2002 FEL02030062/1001 Lyngholti 471 ÞINGEYRI Vísað er til erindis yðar, sem móttekið er 15. mars 200)...
-
-
25. mars 2002 /Blönduóssbær - Skipun yfirkjörstjórnar við kosningu til sveitarstjórnar sameinaðs sveitarfélags, ákvörðun um fjölda kjördeilda
Blönduóssbær 25. mars 2002 FEL01010140/1031-5604 Skúli Þórðarson, bæjarstjóri 540 BLÖNDUÓS Vísað er til erindis yðar )...
-
25. mars 2002 /Blönduóssbær og Engihlíðarhreppur - Skipun yfirkjörstjórnar vegna kosningar til sveitarstjórnar í sameinuðu sveitarfélagi, heimild til að láta kosningu fara fram í aðeins einni kjördeild
Blönduóssbær 25. mars 2002 FEL01010140/1031-5604 Skúli Þórðarson, bæjarstjóri 540 BLÖNDUÓS Vísað er til erindis yðar og odd)...
-
21. mars 2002 /A-144/2002 Úrskurður frá 21. mars 2002
Kærð var synjun félagsmálastjóra Kópavogsbæjar um að veita aðgang að tilteknum gögnum um daggæslu tiltekinna aðila. Rannsókn eða saksókn í opinberu máli. Takmarkanir á upplýsingarétti vegna einkahagsmuna. Aðgangur að hluta skjals. Aðgangur veittur að hluta.
-
-
-
14. mars 2002 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 14. mars 2002
Þann 14. mars 2002, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir. Eftirtalin mál voru tekin til afgreiðslu:
-
12. mars 2002 /Rangárvallahreppur - Kjörgengi starfsmanns í hlutastarfi við félagsmiðstöð til setu í fræðslunefnd
Rangárvallahreppur 12. mars 2002 FEL02020034/1001 Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, sveitarstjóri Laufskálum 2 850 HELLA Vísað er)...
-
07. mars 2002 /A-145/2002 Úrskurður frá 7. mars 2002
Kærð var synjun landbúnaðarráðuneytisins og Bændasamtaka Íslands um að veita aðgang að upplýsingum um greiðslumark á ríkisjörð við sölu hennar til ábúenda og ráðstöfun greiðslumarksins eftir að jörðin hafði verið afsalað til þeirra. Takmarkanir á upplýsingarétti vegna einkahagsmuna. Aðgangur veittur að hluta.
-
-
-
04. mars 2002 /A-143/2002 Úrskurður frá 4. mars 2002
Kærð var synjun rannsóknarnefndar flugslysa um að veita aðgang að ratsjárgögnum flugferla fjögurra tilgreindra flugvéla að Reykjavíkurflugvelli að kvöldi [dags.] og um að láta honum í té afrit af þeim á prentuðu eða tölvutæku formi. Rannsókn eða saksókn í opinberu máli. Gildissvið upplýsingalaga. Vörslur gagna. Beiðni um aðgang ekki beint að réttu stjórnvaldi. Leiðbeiningarskylda stjórnvalda. Frávísun.
-
01. mars 2002 /Útreikningur vatnsgjalds, arðsemishlutfall og afskriftir af stofnkostnaði
Tryggvi Felixson 1. mars 2002 FEL01110045/1200 Reynihvammi 25 200 KÓPAVOGUR Með erindi, dags. 16. nóvember 2001, óskaði Tryggvi )...
-
28. febrúar 2002 /Mál nr. 1/2002. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 17. janúar 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála 18. sama mánaðar, kærir Njarðtak ehf. útboð Borgarbyggðar „Sorphreinsun í Borgarbyggð og rekstur gámastöðvar í Borgarnesi
-
-
-
-
15. febrúar 2002 /Mál nr. 18/2001: Dómur frá 15. febrúar 2002.
Stéttarfélag sálfræðinga á Íslandi gegn Landspítala - háskólasjúkrahúsi og íslenska ríkinu.
-
-
-
08. febrúar 2002 /A-142/2002 Úrskurður frá 8. febrúar 2002
Kærð var synjun forsætisráðuneytisins um að veita aðgang að upplýsingum um skiptingu kostnaðar við einkavæðingu sem leitað var eftir fjárveitingu fyrir í frumvarpi til fjáraukalaga fyrir árið 2001. Takmarkanir á upplýsingarétti vegna einkahagsmuna. Takmarkanir á upplýsingarétti vegna almannahagsmuna. Viðskipta- og einkahagsmunir. Aðgangur veittur.
-
07. febrúar 2002 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 7. febrúar 2002
Þann 7. febrúar 2002, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir. Eftirtalin mál voru tekin til afgreiðslu:
-
-
-
-
-
-
04. febrúar 2002 /Mál 01070153
Úrskurður um starfsleyfi fyrir fiskeldisstöð Íslandslax í Klettsvík.
-
-
-
-
29. janúar 2002 /Mál nr. 1/2002. Ákvörðun kærunefndar:
Með bréfi 17. janúar 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála 18. sama mánaðar, kærir Njarðtak ehf. útboð Borgarbyggðar „Sorphreinsun í Borgarbyggð og rekstur gámastöðvar í Borgarnesi
-
28. janúar 2002 /Garðabær - Úthlutun byggingarlóða, rannsóknarskylda stjórnvalds, jafnræðisregla, efni rökstuðnings
Garðabær 28. janúar 2002 FEL01100061/1001 Ásdís Halla Bragadóttir Garðatorgi 7 210 GARÐABÆR Með bréfi, dags. 2)...
-
-
24. janúar 2002 /Mál nr. 21/2001: Dómur frá 24. janúar 2002.
Jón Einarsson o.fl. gegn Samtökum atvinnulífsins vegna Flugleiða hf. og Flugfélags Íslands hf. og meðalgöngusök Arngrímur Arngrímsson o.fl.
-
-
-
18. janúar 2002 /A-141/2002 Úrskurður frá 18. janúar 2002
Kærð var meðferð úrskurðarnefndar atvinnuleysisbóta um aðgang að tilteknum gögnum. Kæruheimild. Málshraði. Gildissvið upplýsingalaga. Frávísun.
-
18. janúar 2002 /A-140/2002 Úrskurður frá 18. janúar 2002
Kærð var synjun flugmálastjórnar um að veita aðgang að skráðum upplýsingum um hvað fór fram á svonefndum rýnifundi sem haldinn var á vegum stofnunarinnar um flugslys. Rannsókn eða saksókn í opinberu máli. Gildissvið upplýsingalaga. Upplýsinga ekki aflað annars staðar frá. Upplýsingaréttur aðila. Eigin afnot stjórnvalds af vinnuskjali. Synjun staðfest.
-
16. janúar 2002 /Kæra vegna ákvörðunar námsstyrkjanefndar vegna jöfnunar á námskostnaði
Miðvikudaginn 16. janúar, 2002, var kveðinn upp í menntamálaráðuneytinu svofelldur úrskurður vegna ákvörðunar námsstyrkjanefndar vegna jöfnunar á námskostnaði.
-
16. janúar 2002 /Mál nr. 1/2002: Dómur frá 16. janúar 2002.
Íslenska ríkið gegn Félagi íslenskra flugumferðarstjóra.
-
10. janúar 2002 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 10. janúar 2002
Þann 15. janúar 2002, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir.
-
09. janúar 2002 /Úrskurður nr. 276/2001
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Ludvig Guðmundsson, læknir, og Hjördís Stefánsdóttir, lögfræðingur. Með bréfi)...
-
09. janúar 2002 /Úrskurður nr. 206/2001
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Ludvig Guðmundsson, læknir, og Hjördís Stefánsdóttir, lögfræðingur. Með bréfi )...
-
08. janúar 2002 /Mál nr. 8/2001. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 29. desember 2001, sem barst kærunefnd útboðsmála 31. sama mánaðar, kæra Grímur Bjarndal Jónsson og Þráinn Elíasson innkaup Umferðarráðs á umsjón með skriflegum og verklegum ökuprófum á öllu landinu
-
-
-
-
21. desember 2001 /Mál nr. 20/2001: Dómur frá 21. desember 2001.
Alþýðusamband Íslands f.h. Flugfreyjufélags Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Flugleiða hf.
-
21. desember 2001 /A-139/2001 Úrskurður frá 21. desember 2001
Kærð var meðferð utanríkisráðuneytisins á beiðni um aðgang að gögnum, sem fyrrverandi utanríkisráðherra hafði látið Ríkisendurskoðun í té vegna athugunar á embættisfærslu hans sem fjármálaráðherra. Gögn afhent Ríkisendurskoðun tilheyra skjalasafni þeirrar stofnunar, sem þau stafa frá. Beiðni ekki beint að réttu stjórnvaldi. Leiðbeiningarskylda stjórnvalda. Synjun staðfest.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.