Hoppa yfir valmynd

Úrskurðir og álit


Sýni 14201-14400 af 19374 niðurstöðum.

Áskriftir

  • 29. febrúar 2012 / Úrskurðir á sviði sveitarstjórnarmála

    Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR11120156

    Langanesbyggð: Ágreiningur um greiðslu viðmiðunargjalds vegna námsvistar


  • A-406/2012. Úrskurður frá 17. febrúar 2012

    Kærð var sú ákvörðun Seðlabanka Íslands að að synja um aðgang að tveimur bréfum umboðsmanns Alþingis vegna sölu á tilgreindu fyrirtæki og svörum Seðlabankans við þeim. Þagnarskylda. Synjun staðfest vegna bréfa umboðsmanns Alþingis. Aðgangur veittur að hluta svarbréfs Seðlabanka.


  • 28. febrúar 2012 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 34/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 2. desember 2011, kærði Bílar og fólk ehf. ákvörðun Sambands sunnlenskra sveitarfélaga um að semja við Hópbíla hf. um almenningssamgöngur á Suðurlandi.


  • A-403/2012. Úrskurður frá 10. febrúar 2012

    Kærð var afgreiðsla Reykjavíkurborgar á beiðni um aðgang að gögnum um námsleyfi starfsmanns Reykjavíkurborgar. Ekki til sérstök gögn um veitingu þess námsleyfis sem kæra beindist að. Frávísun.


  • 27. febrúar 2012 / Úrskurðir á sviði sveitarstjórnarmála

    Úrskurður í máli nr. IRR 11030318

    Orkuveita Reykjavíkur: Ágreiningur um vatnsgjald


  • A-402/2012. Úrskurður frá 10. febrúar 2012

    Kærð var sú ákvörðun Barnaverndarstofu að synja um aðgang að upplýsingum um fósturleyfishafa virkra fósturmála sem væru orðnir 50 ára eða eldri. Aðgangur að fyrirliggjandi gögnum. Aðgangur að skrám/ótilteknum fjölda mála. Synjun staðfest.


  • 27. febrúar 2012 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Ákvörðun landlæknis í kvörtunarmáli kærð

    Mánudaginn 27. febrúar 2012 var í velferðarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:


  • A-405/2012. Úrskurður frá 17. febrúar 2012

    Kærð var sú ákvörðun Háskóla Íslands að synja um aðgang að upplýsingum um nöfn tannlækna og aðstoðarfólks sem ráðið var til tannlæknadeildar HÍ til að sinna tímabundnu verkefni velferðarráðuneytisins um ókeypis tannlækningar fyrir börn. Listinn ekki fyrirliggjandi er beiðni um hann kom fram. Synjun staðfest.


  • A-404/2012. Úrskurður frá 10. febrúar 2012

    Kærð var synjun Reykjavíkurborgar á beiðni um aðgang að gögnum um námsleyfi fjögurra starfsmanna Reykjavíkurborgar. Upplýsingaréttur almennings. Einka- og fjárhagsmálefni einstaklinga. Ráðstöfun almannafjár. Aðgangur veittur. 


  • 27. febrúar 2012 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 2/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 23. janúar 2012, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir ÍAS ehf., í eigin nafni og fyrir hönd CHINT Power Transmission & Distribution, Cromton Greaves, Schneider Electric og GBE Srl., útboð RARIK nr. 11005: „Brennimelur Substation Power Transformer, 20MVA, 132/33 kV“.


  • 27. febrúar 2012 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 3/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 24. janúar 2012, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir ÍAS ehf. útboð RARIK nr. 11004: „Neskaupstaður Substation Power Transformer, 20MVA, 63/11 kV“.


  • 22. febrúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 70/2011

    Ágreiningur vegna þjónustusamnings vegna greiðslna fyrir liðveislu, frekari liðveislu og heimaþjónustu auk kostnaðar vegna búsetuþjónustu. Frávísun.


  • 22. febrúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 114/2011

    Ekki er fallist á kröfur kæranda um að tekið verði tillit til lögveðskrafna og söluþóknunar, hvort heldur útlagðrar þóknunar eða hluta hennar sem taki mið af söluþóknun við nauðungarsölu fasteigna og er hin kærða ákvörðun því staðfest.


  • 22. febrúar 2012 / Úrskurðir á sviði sveitarstjórnarmála

    Úrskurður í máli nr. IRR10121502

    Seltjarnarnesbær: Ágreiningur um hæfi og skipulagsbreytingar


  • 22. febrúar 2012 / Álit á sviði sveitarstjórnarmála

    Álit innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121549

    I.         Kvörtun Ólafs Melsted Með bréfi dagsettu 18. október 2010 lagði Ólafur Melsted (hér eftir nefndur ÓM), Frostaskjóli 73, Reykjavík, fram kvörtun til ráðuneytisins vegna þeirrar háttsemi)...


  • 22. febrúar 2012 / Álit á sviði sveitarstjórnarmála

    Álit innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121548

    I.         Kvörtun Ólafs Melsted Með bréfi dagsettu 18. október 2010 lagði Ólafur Melsted (hér eftir nefndur ÓM), Frostaskjóli 73, Reykjavík, fram kvörtun til ráðuneytisins vegna meints athafnale)...


  • 17. febrúar 2012 / Úrskurðir á sviði sveitarstjórnarmála

    Úrskurður í máli nr. IRR11040243

    Hafnarfjarðarbær: Ágreiningur um ráðningu


  • 16. febrúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 26/2011

    Kærandi sótti að nýju um atvinnuleysisbætur í janúar 2011 og kom þá inn á sama bótatímabil skv. 3. mgr. 29. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006. Hin kærða ákvörðun var staðfest.


  • 16. febrúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 22/2011

    Skilyrði þess að fá greiddar atvinnuleysisbætur er að fyrir liggi umsókn kæranda þar að lútandi skv. 1. mgr. 9. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Ekki lá fyrir umsókn frá kæranda fyrr en 8. nóvember 2010 og þótti því nauðsyn bera til að staðfesta hina kærðu ákvörðun þess efnis að hann ætti ekki rétt á greiðslum atvinnuleysisbóta á tímabilinu frá 1. nóvember til 7. nóvember 2010.


  • 16. febrúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 23/2011

    Vinna kæranda á ávinnslutímabili bótaréttar náði ekki því lágmarki sem kveðið er á um í 19. gr., sbr. 3. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006. Hin kærða ákvörðun var staðfest.


  • 16. febrúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 24/2011

    Vinna kæranda á ávinnslutímabili bótaréttar náði ekki því lágmarki sem kveðið er á um í 19. gr., sbr. 3. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006. Hin kærða ákvörðun var staðfest.


  • 16. febrúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 31/2011

    Endurkrafa.


  • 15. febrúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 216/2011

    Greiðsluþátttaka í ferðakostnaði.


  • 13. febrúar 2012 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 40/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 30. desember 2011, kærði Logaland ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 15097 „Lághitadauðhreinsiofn fyrir dauðhreinsideild LSÞ“.


  • 13. febrúar 2012 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 38/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 16. desember 2011, kærði Logaland ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 14974 „Rammasamningsútboð gifs og fylgihlutir fyrir heilbrigðisstofnanir“.


  • A-400/2012. Úrskurður frá 10. febrúar 2012

    Kærð var sú ákvörðun Þjóðskrár Íslands að synja um aðgang að kaupskrá Fasteignaskrár Íslands og afhendingu tiltekinna kaupskrárupplýsinga til endurnota til að verðmeta fasteignir. Aðgangur að skrá. Kæruheimild ekki fyrir hendi. Endurnot opinberra upplýsinga. Frávísun.


  • A-401/2012. Úrskurður frá 10. febrúar 2012

    Kærð var sú ákvörðun lögreglunnar á Eskifirði að hafna aðgangi að bókun er varðaði kæranda sjálfan með beinum hætti. Upplýsingaréttur aðila. Einkahagsmunir annarra. Aðgangur veittur, skylt að láta í té ljósrit eða afrit af bókuninni.


  • 09. febrúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 29/2011

    Endurkrafa.


  • 09. febrúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 24/2011

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.


  • 08. febrúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 156/2011

    Kærandi hefur andmælt því að við afgreiðslu umsóknar hennar verði litið til eigna og skulda eiginmanns hennar þar sem það sé umsókninni óviðkomandi. Á það var ekki ekki fallist þar sem tekið er fram í 2. mgr. 1. gr. laga nr. 29/2011 að heimild til niðurfærslu sé alltaf háð því að lántaki eða maki hans eigi ekki aðfararhæfar eignir með veðrými sem svari að hluta eða öllu leyti til fyrirhugaðrar niðurfærslu kröfu. Staðfest.


  • 08. febrúar 2012 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 8/2011

    Húsmæðraorlof.


  • 08. febrúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 155/2012

    Ágreinigur um verðmat. Staðfest.


  • 08. febrúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 301/2011

    Styrkur vegna bifreiðakaupa.


  • 08. febrúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 332/2011

    Uppbót til kaupa á bifreið.


  • 08. febrúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 121/2011

    Það er niðurstaða úrskurðarnefndarinnar að af gögnum málsins megi ráða að kærandi uppfylli ekki skilyrði a-liðar 5. gr. reglna Reykjavíkurborgar um félagslegar leiguíbúðir og sérstakar húsaleigubætur. Þá er fallist á það mat kærða að kærandi uppfylli ekki hið matskennda viðmið b-liðar 5. gr. reglnanna eins og hér stendur á. Staðfest.


  • 08. febrúar 2012 / Úrskurðir á sviði sveitarstjórnarmála

    Úrskurður í máli nr. IRR11090278

    Orkuveita Reykjavíkur: Ágreiningur um álagningu vatnsgjalds


  • 08. febrúar 2012 / Úrskurðir á sviði sveitarstjórnarmála

    Úrskurður í máli nr. IRR11030058

    Orkuveita Reykjavíkur: Ágreiningur um álagningu vatnsgjalds


  • 04. febrúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Nr. 287/2012

    Örorkulífeyrir Búseta erlendis


  • 03. febrúar 2012 / Stjórnsýslukærur - úrskurðir

    Úrskurður vegna stjórnsýslukæru - ákvörðun tollstjóra um greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum samkvæmt lögum

    Kærð var til ráðuneytisins ákvörðun tollstjóra um að hafna beiðni kæranda um greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum.


  • 02. febrúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 179/2010

    Mál þetta lýtur að túlkun á c-lið 3. gr., 5. mgr. 14. gr. og 52. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Ákvörðun Vinnumálastofnunar um synjun á umsókn um greiðslu atvinnuleysistrygginga var hrundið. Kærandi á rétt til atvinnuleysisbóta frá lokum vorannar 2010 að öðrum skilyrðum laganna uppfylltum.


  • 02. febrúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 66/2011

    Úrskurðarnefndin taldi Vinnumálastofnun hafa brotið á rannsóknareglunni, sbr. 10. gr. stjórnsýslulaga, nr. 37/1993 við meðferð máls þessa. Ennfremur var kæranda ekki gefinn kostur á að andmæla hinni fyrirhugaðu ákvörðun áður en hún var tekin þrátt fyrir að ákvörðunin væri óhjákvæmilega íþyngjandi fyrir kæranda, sbr. 13. gr. stjórnsýslulaga, nr. 37/1993. Hin kærða ákvörðun var felld úr gildi.


  • 02. febrúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 25/2011

    Endurkrafa.


  • 02. febrúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 30/2011

    Endurkrafa.


  • 02. febrúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 202/2010

    Við töku ákvörðunar Vinnumálastofnunar var brotið á rannsóknareglunni, sbr. 10. gr. stjórnsýslulaga, nr. 37/1993. Ekkert í gögnum málsins gefur til kynna að Vinnumálastofnun hafi gefið kæranda kost á því að andmæla hinni fyrirhugaðu ákvörðun áður en hún var tekin þrátt fyrir að ákvörðunin væri óhjákvæmilega íþyngjandi fyrir kæranda. Úrskurðarnefndin taldi að um væri að ræða brot á andmælareglunni, sbr. 13. gr. stjórnsýslulaga, nr. 37/1993. Hin kærða ákvörðun var felld úr gildi.


  • 02. febrúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 75/2011

    Mál þetta varðar 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006 og var hin kærða ákvörðun staðfest.


  • 02. febrúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 21/2011

    Vinnumálastofnun krefur kæranda um ofgreiddar atvinnuleysisbætur, en gerir ekki kröfu um greiðslu 15% álags enda má rekja ástæður máls þessa til mistaka hjá Vinnumálastofnun. Krafa stofnunarinnar er reist á 2. mgr. 39. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Kærandi taldi endurkröfu Vinnumálastofnunar ekki eiga sér stoð í lögum þar eð stofnunin hafi gert mistök við meðferð málsins og kærandi hafi í góðri trú tekið á móti greiðslu atvinnuleysisbóta. Á þessar málsástæður kæranda féllst úrskurðarnefndin ekki.


  • 02. febrúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 6/2011

    Mál þetta varðar 52. gr. laga um atvinnuleysistryggingar nr. 54/2006 vegna náms kæranda og 2. mgr. 39. gr. laga um atvinnuleysistryggingar um endurgreiðslu atvinnuleysisbóta.


  • 02. febrúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 67/2011

    Mál þetta snýr að 39. og 52. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006. Hin kærða ákvörðun var staðfest.


  • 02. febrúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 19/2011

    Synjun á fæðingarstyrk.


  • 01. febrúar 2012 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 1. febrúar 2012

    Mál nr. 104/2011 Eiginnafn: Ektavon Millinafn: Ektavon Hinn 1. febrúar 2012 kveður mannanafnanefnd upp svohljóðandi úrskurð í)...


  • 30. janúar 2012 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 32/2011. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 16. nóvember 2011, kærði Logaland ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 15066 „Rammasamningsútboð - Ýmsar gerðir af nálum, vökva- og blóðgjafasettum o.fl. fyrir heilbrigðisstofnanir“.


  • 30. janúar 2012 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 35/2011. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 13. desember 2011, sem barst kærunefnd útboðsmála degi síðar, kærir Stefán Jónsson ehf. ákvörðun Ríkiskaupa, fyrir hönd verkkaupans Isavia ohf., 28. október 2011 um að „bjóða út að nýju í rammasamningsútboði viðhaldsverk ríkisins á fasteignum. Þjónusta verktaka í iðnaði.“


  • 30. janúar 2012 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 31/2011. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, sem barst kærunefnd útboðsmála hinn 16. nóvember 2011, kærði AIH ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um að vísa frá tilboði AIH ehf. vegna útboðs nr. 15066 „Rammasamningsútboð - Ýmsar gerðir af nálum, vökva- og blóðgjafasettum o.fl. fyrir heilbrigðisstofnanir“.


  • 30. janúar 2012 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 29/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 8. nóvember 2011, sem barst kærunefnd útboðsmála degi síðar, kærir ÍAV Fasteignaþjónusta ehf. ákvörðun Ríkiskaupa, fyrir hönd verkkaupans Isavia ohf., 28. október 2011 um val á tilboði í útboði nr. 15122 „Fjarskiptamiðstöð Gufunesi: Rif og smíði millibyggingar Sóleyjarrima 6“.


  • 26. janúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 22/2011

    Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli d-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.


  • 26. janúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 20/2011

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.


  • 26. janúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 23/2011

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.


  • 26. janúar 2012 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 40/2011

    Riftun: Endurgreiðsla húsaleigu.


  • 26. janúar 2012 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 29/2011

    Tímabundinn leigusamningur: Tryggingarfé.


  • 26. janúar 2012 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 38/2011

    Endurgreiðsla húsaleigu.


  • 25. janúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 143/2011

    Ágreiningur um: lögmæti sölu íbúðarlána frá skilanefnd SPRON til Íbúðalánasjóðs; var Dróma heimilt að selja lánið eftir að búið var að skila inn umsókn til Dróma um endurútreikning áhvílandi íbúðarlána í 110% leiðinni; var Dróma heimilt að synja umsókn þeirra þar sem kærendur stóðust ekki greiðslumat. Ákvörðun Íbúðalánasjóðs, varðandi endurútreikning á lánum kærenda var felld úr gildi og lagt fyrir Íbúðalánasjóð að taka málið til meðferðar að nýju.


  • 25. janúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 72/2011

    Kærendur krefjast þess að við endurútreiknun lána þeirra hjá Íbúðalánasjóði eigi að taka tillit til annarra skulda, sem meðal annars hafi verið stofnað til í því skyni að fjármagna kaup þeirra á fasteigninni þeirra. Staðfest.


  • 25. janúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 153/2012

    Í máli þessu liggur fyrir að staða áhvílandi veðlána á íbúð kæranda var undir 110% veðsetningarhlutfalli og af þeim sökum hafnaði Íbúðalánasjóður umsókn hennar. Kærandi hefur fært fram þau rök að eingöngu eigi að líta til 80% eignarhluta hennar við útreikning á veðsetningarhlutfalli, en ekki alls eignarhlutans, þar sem eignarhluti hennar er 80% en 20% eru í eigu föður hennar. Auk þess er kærandi ein skráð skuldari áhvílandi lána, en meðeigandi hennar er hvorki skráður sem meðskuldari lánanna né ábyrgðarmaður. Staðfest.


  • 25. janúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 157/2011

    Kærandi kærir ákvörðun Íbúðalánasjóðs um að synja beiðni hans um niðurfærslu íbúðarlána hjá sjóðnum sem hvíla á 50% eignarhluta hans í fasteigninni að B. Í rökstuðningi greinir kærandi frá því að hann sé eigandi 50% eignarhluta í fasteigninni. Staðfest.


  • 25. janúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 27/2011

    Ekki samfellt starf í sex mánuði.


  • 24. janúar 2012 / Úrskurðir á sviði sveitarstjórnarmála

    Úrskurður í máli nr. IRR11030303

    Orkuveita Reykjavíkur: Ágreiningur um álagningu vatnsgjalds


  • 20. janúar 2012 / Úrskurðir á sviði sveitarstjórnarmála

    Úrskurður í máli nr. IRR10121828

    Orkuveita Reykjavíkur: Ágreiningur um álagningu vatnsgjalds


  • 20. janúar 2012 / Úrskurðir á sviði sveitarstjórnarmála

    Úrskurður í máli nr. IRR11040066

    Orkuveita Reykjavíkur: Ágreiningur um álagningu vatns- og fráveitugjalds


  • 18. janúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 93/2011

    Vinnumálastofnun bar að leiðbeina kæranda um að hann gæti átt rétt til að gerður yrði við hann námssamningur skv. 5. mgr. reglugerðar nr. 12/2009 þegar stofnuninni var ljóst að hann félli ekki undir auglýst skilyrði átaks sem farið var í vorið 2011. Þetta gerði Vinnumálastofnun ekki þrátt fyrir skyldu sína skv. 7. gr. stjórnsýslulaga, nr. 37/1993. Vinnumálastofnun gætti ekki meðalhófsreglu sömu laga í 12. gr. Á grundvelli þess var hin kærða ákvörðun felld úr gildi og lagt fyrir Vinnumálastofnun að taka beiðni kæranda fyrir að nýju.


  • 16. janúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 7/2011

    Sjúkrakostnaður erlendis.


  • 12. janúar 2012 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun um starfsleyfi kærð

    Fimmtudaginn 12. janúar 2012 var í velferðarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:


  • 11. janúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 139/2011

    Ágreiningur um að miðað hafi verið við stöðu áhvílandi veðkrafna þann 1. janúar 2011. Staðfest.


  • 11. janúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 137/2011

    Ágreiningur um aðfararhæfar eignir. Staðfest.


  • 11. janúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 13/2011

    Miðvikudaginn 11. janúar 2012 var á fundi kærunefndar barnaverndarmála tekið fyrir mál nr. 13/2011, A, gegn barnaverndarnefnd Reykjavíkur, vegna umgengni hans við B, og kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:


  • 11. janúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 161/2011

    Ágreiningur um verðmat. Staðfest.


  • 11. janúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 116/2011

    Kærandi átti rétt á atvinnuleysisbótum en þær bætur eru hærri en grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar. Hann uppfyllti því ekki það skilyrði 25. gr. reglna um fjárhagsaðstoð hjá Kópavogsbæ að vera með tekjur undir grunnfjárhæð. Staðfest.


  • 11. janúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 130/2011

    Ágreiningur um það hvort félagsmálaráði Kópavogs hafi borið að veita kæranda aðstoð til náms við í fjölbrautaskóla á haustönn 2011. Kærandi átti rétt á atvinnuleysisbótum en þær bætur eru hærri en grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar. Hún uppfyllti því ekki það skilyrði 25. gr. reglna sveitarfélagsins um fjárhagsaðstoð að vera með tekjur undir grunnfjárhæð. Staðfest.


  • 11. janúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 14/2011

    Málið varðar umgengni móður við barn sitt, skv. 1. mgr. 74. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002.


  • 11. janúar 2012 / Úrskurðarnefnd samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

    16/2011

    Úrskurður vegna kæru Önnu Margrétar Kristinsdóttur vegna ákvörðunar heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis um að aflífa skuli hundinn Golíat nr. 5126.


  • 11. janúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 134/2011

    Synjun um fjárhagsaðstoð, er staðfest.


  • 11. janúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 97/2011

    Ágreiningur um verðmat. Staðfest.


  • 11. janúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 150/2011

    Ágreiningur um aðfararhæfar eignir. Staðfest.


  • 11. janúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 152/2011

    Ágreiningur um verðmat. Staðfest.


  • 11. janúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 154/2011

    Kærandi óskaði eftir búsetu í félagslegri íbúð, en ágreiningur var um það hvort velferðarráði Reykjavíkurborgar bæri að veita undanþágu frá skilyrðum í c-lið 4. gr. framangreindra reglna, sbr. b-lið 5. gr. um tekjuviðmið. Staðfest.


  • 06. janúar 2012 / Úrskurðir á sviði sveitarstjórnarmála

    Úrskurður í máli nr. IRR11090091

    Mosfellsbær: Ágreiningur um verð á heitu vatni


  • 06. janúar 2012 / Úrskurðir á sviði sveitarstjórnarmála

    Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. 69/2010

    Sandgerðisbær, Garður, Vogar: Ágreiningur um ráðningu félagsmálastjóra


  • 05. janúar 2012 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 18/2011

    Mistök í útreikningi á endurkröfu.


  • A-396/2011. Úrskurður frá 29. desember 2011.

    Kærðar voru ákvarðarnir Neyðarlínunnar ohf. og lögreglunnar á Selfossi að synja um aðgang að upplýsingum um tilkynnanda. Gildissvið upplýsingalaga. Einkaréttarleg félög í eigu hins opinbera. Aðili máls. Frávísun að hluta, aðgangur veittur.


  • 29. desember 2011 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurður 19. desember 2011

    Mál nr. 98/2011                    Eiginnafn:     Emilia   Hinn 19. desember 2011 kveður mannanafnanefnd upp svohljóðandi úrskurð í máli 98/2011 en erindið barst nefndinni sama dag. Öll skilyrði 1.)...


  • 29. desember 2011 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 22. desember 2011

    Mál nr. 94/2011                    Eiginnafn:     Marínó   Hinn 22. desember 2011 kveður mannanafnanefnd upp svohljóðandi úrskurð í máli 94/2011 en erindið barst nefndinni 9. desember: Eiginnafni)...


  • A-398/2011. Úrskurður frá 29. desember 2011.

    Kærð var sú ákvörðun Þjóðskjalasafns Íslands að synja um aðgang að ýmsum gögnum rannsóknarnefndar Alþingis sem vörðuðu bankann Glitni, þ. á m. skýrslum stjórnenda og starfsmanna fyrir rannsóknarnefndinni. Tilgreining máls eða gagna í máli. Þagnarskylda. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Frávísun að hluta, synjun staðfest að hluta, úrskurði um aðgang að öðrum skýrslum frestað að svo stöddu.


  • A-399/2011. Úrskurður frá 29. desember 2011.

    Kærð var sú ákvörðun Ago rekstrarfélags ehf. að synja um aðgang að samstarfssamningi við Icelandair. Gildissvið upplýsingalaga. Einkaréttarleg félög í eigu hins opinbera. Frávísun.


  • A-397/2011. Úrskurður frá 29. desember 2011.

    Kærð var sú ákvörðun fjármálaráðuneytisins að synja um upplýsingar um kostnað við samninganefndir Íslands í Icesave-málinu. Bókhaldsgögn. Tilgreining máls eða gagna í máli. Aðgangur veittur.


  • 22. desember 2011 / Nefnd vegna lausnar um stundarsakir

    Mál nr. 1/2011

    ÁLITSGERÐ nefndar samkvæmt 27. gr. laga 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins í málinu nr. 1/2011


  • 22. desember 2011 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 7/2011

    Ráðning í starf. Hæfnismat.


  • 22. desember 2011 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 6/2011

    Ráðning í starf. Hæfnismat.


  • 21. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 194/2010

    Kæran barst að liðnum kærufresti og var vísað frá.


  • 21. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 186/2010

    Felld var úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysistrygginga í tvo mánuði á grundvelli 54. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.


  • 21. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 218/2010

    Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að kærandi ætti ekki rétt á tekjutengdum atvinnuleysisbótum skv. 7. mgr. 32. gr. laga um atvinnuleysistryggingar var staðfest.


  • 21. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 232/2010

    Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að hafna umsókn kæranda á grundvelli 46. gr. laga um atvinnuleysistryggingar var staðfest.


  • A-395/2011. Úrskurður frá 14. desember 2011

    Kærð var sú ákvörðun Fjármálaeftirlitsins að synja um aðgang að ráðningarsamningi forstjóra stofnunarinnar. Kæruheimild. Þegar orðið við beiðni. Frávísun.


  • 21. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 144/2010

    Málið varðar 57. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.


  • 21. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 223/2010

    Ekki var talið að til staðar væri ágreiningsefni í skilningi 2. mgr. 11. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var málinu vísað frá.


  • 21. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 205/2010

    Felld var úr gildi sú ákvörðun Vinnumálastofnunar að láta kæranda sæta frádrætti á atvinnuleysisbótum, fyrir þrjá daga er hún var óvinnufær samkvæmt læknisvottorði og fjarverandi frá námskeiði á vegum stofnunarinnar.


  • 21. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 129/2011

    Frávísun. Ekki hafði verið tekin kæranleg ákvörðun í málinu.


  • 21. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 169/2010

    Málið varðar 1. mgr. 54. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Hin kærða ákvörðun var staðfest.


  • 21. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 159/2010

    Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar sem tekin var á grundvelli 1. mgr. 57. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.


  • 21. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 191/2010

    Ekki lá fyrir ákvörðun Vinnumálastofnunar í máli þessu og var því vísað frá.


  • 21. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 176/2010

    Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar sem tekin var á grundvelli 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda þar sem hún hafi verið við vinnu samhliða því að þiggja atvinnuleysisbætur.


  • A-391/2011. Úrskurður frá 14. desember 2011

    Kærð var sú ákvörðun mennta- og menningarmálaráðuneytisins að synja um aðgang að upplýsingum um samskiptaerfiðleika í Iðnskólanum í Hafnarfirði. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Vinnuskjöl. Aðgangur veittur að hluta.


  • A-393/2011. Úrskurður frá 14. desember 2011

    Kærð var sú ákvörðun Fjármálaeftirlitsins að takmarka aðgang að gögnum um föst launakjör tiltekinna starfsmanna. Beiðni skal beint að stjórnvaldi sem tekur stjórnvaldsákvörðun. Tilgreining máls eða gagna í máli. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Launakjör opinberra starfsmanna. Aðgangur veittur að hluta.


  • A-394/2011. Úrskurður frá 14. desember 2011

    Kærður var dráttur Þjóðmálastofnunar Háskóla Íslands og Öndvegissetursins Eddu á að svara beiðnum kæranda um ýmsar upplýsingar sem tengdust fyrirlestrarröðinni Eilífðarvélinni og samnefndri bók. Ráðstöfun almannafjár. Aðgangur veittur.


  • 20. desember 2011 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Úrskurður velferðarráðuneytisins

    Staðfest ákvörðun stjórnar Ábyrgðarsjóðs launa um synjun á ábyrgð launakröfu kæranda.


  • 19. desember 2011 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 32/2011

    Ákvörðunartaka: Þóknun, verk- og valdsvið stjórnar


  • 19. desember 2011 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 34/2011

    Ákvörðunartaka: Lagnaframkvæmdir, yfirdráttur, þakrými.


  • 19. desember 2011 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 30/2011

    Hugtakið hús.


  • 15. desember 2011 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 8. desember 2011

    Mál nr. 88/2011                    Eiginnafn:     Tía   Hinn 8. desember 2011 kveður mannanafnanefnd upp svohljóðandi úrskurð í máli 88/2011 en erindið barst nefndinni 29. nóvember: Eiginnafnið T)...


  • 15. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 24/2011

    Krafa um endurgreiðslu.


  • 15. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 21/2011

    Krafa um endurgreiðslu.


  • 15. desember 2011 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurður 11. nóvember 2011

    Mál nr. 86/2011                    Eiginnafn:     Mildinberg Hinn 11. nóvember 2011 kveður mannanafnanefnd upp svohljóðandi úrskurð í máli 86/2011 en erindið barst nefndinni 8. nóvember: Eiginnafnið)...


  • 15. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 17/2011

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli d-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.


  • 14. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    23/2010 - Úrskurður

    Örorkulífeyrir Búseta erlendis


  • 14. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 119/2011

    Íbúðalánasjóður neitaði að taka við umsókn kæranda um endurútreikning lána samkvæmt 110% leiðinni eftir að lögbundinn frestur til þess rann út. Staðfest.


  • 14. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 112/2011

    Fasteign var í 50% eignarhluta kæranda. Staðfest.


  • 14. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 128/2011

    Makabætur.


  • 14. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 122/2011

    Ágreiningur um verðmat. Staðfest.


  • 14. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 148/2011

    Þess var krafist að lán með veði í annarri fasteign en fasteign kærenda yrði tekið til greina er Íbúðalánasjóður endurútreiknaði áhvílandi lán hjá Íbúðalánasjóði. Staðfest.


  • 14. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 151/2011

    Ágreiningur um verðmat íbúðar. Verðmatið var frá árinu 2008. Ákvörðun Íbúðalánasjóðs var felld úr gildi og lagt fyrir sjóðinn að taka málið til meðferðar að nýju.


  • 14. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 147/2011

    Ágreiningur um verðmat. Staðfest.


  • 14. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 126/2011

    Kærandi telur að við endurútreikning lána hjá Íbúðalánasjóði eigi einnig að taka tillit til láns hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna, sem tekið hafi verið í tengslum við kaup kæranda á íbúð hans, en umrætt lán er með veði í fasteign sem er ekki í eigu kæranda. Heimild til niðurfærslu tekur eingöngu til áhvílandi veðkrafna Íbúðalánasjóðs. Staðfest.


  • 14. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 118/2011

    Ágreiningur um endurbótalán hjá Íbúðalánasjóði vegna endurbyggingar, en kærendur telja að Íbúðalánasjóði beri að færa niður veðkröfur vegna endurbótaláns. Staðfest.


  • 14. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 159/2011

    Ágreiningur um lán sem tekið var til að fjármagna íbúð en var með veði í annarri íbúð. Staðfest.


  • 14. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 125/2011

    Ágreiningur um verðmat íbúðar. Kærandi telur verðmat fasteignar hans ekki gefa rétta mynd af raunvirði hennar þar sem umrætt mat var framkvæmt árið 2007, en síðar hafi komið í ljós ýmsir gallar á fasteigninni og að mikilla endurbóta sé þörf. Í mati löggilts fasteignasala kemur fram að matið sé byggt á skoðun sem sögð er hafa farið fram í júlí 2011, en sú skoðun virðist hafa farið fram með skoðun rafrænna gagna um fyrri sölu fasteignarinnar. Ákvörðun Íbúðalánasjóðs, um endurútreikning á lánum A, áhvílandi á íbúðinni að B, er felld úr gildi og lagt fyrir Íbúðalánasjóð að taka málið til meðferðar að nýju.


  • 14. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 94/2011

    Ágreiningur um veðrými. Staðfest.


  • 14. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 138/2011

    Ágreiningur um aðfararhæfar eignir og verðmat. Staðfest.


  • 14. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 146/2011

    Áhvílandi veðskuldir voru 109% af verðmæti fasteignarinnar samkvæmt mati fasteignar löggilts fasteignasala. Staðfest.


  • 14. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 68/2011

    Ágreiningur um verðmat og bifreiðaeign. Staðfest.


  • 14. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 145/2011

    Ágreiningur um kærufrest. Staðfest.


  • 14. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 136/2011

    Ágreiningur um verðmat. Staðfest.


  • 14. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 99/2011

    Ágreiningur um greiðsluerfiðleikaaðstoð. Hin kærða ákvörðun er staðfest.


  • 14. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 142/2011

    Ágreiningur um verðmat og aðfararhæfar eignir. Staðfest.


  • 14. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 133/2011

    Ágreiningur um verðmat. Staðfest.


  • 14. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 140/2011

    Kærandi taldi fasteignamat á íbúð sinni of hátt. Staðfest.


  • A-392/2011. Úrskurður frá 14. desember 2011

    Kærð var sú ákvörðun Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins og sveinsprófsnefndar í rafgreinum að synja um afhendingu 21 prófverkefnis. Ljósrit. Aðgangur veittur.


  • 13. desember 2011 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 11060032

    Úrskurður vegna stjórnsýslukæru Guðríðar Birnu Jónsdóttur og Hannesar Bjarnasonar þar sem þau óska eftir því að starfsleyfi Þórodds ehf. fyrir kvíaeldisstöð að Sveinseyrarhlíð, Tálknafirði, verði fellt úr gildi.


  • 12. desember 2011 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 9/2011

    Eyrarbraut 10, Árborg


  • 09. desember 2011 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 8/2011

    Blikastaðavegur 2-8, Reykjavík


  • 09. desember 2011 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 11040114

    Úrskurður vegna stjórnsýslukæru Hjalta Björnssonar vegna tafa á afgreiðslu Umhverfisstofnunar á umsókn um starfsleyfi til að gerast leiðsögumaður með hreindýraveiðum.


  • 08. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 23/2011

    Krafa um endurgreiðslu.


  • 08. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 20/2011

    Krafa um endurgreiðslu.


  • 08. desember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 20/2011

    Krafa um endurgreiðslu.


  • A-390/2011. Úrskurður frá 25. nóvember 2011

    Kærð var sú ákvörðun forseta Íslands að synja um aðgang að undirskriftalista sem afhentur var forsetanum til þess að hvetja hann til að undirrita ekki lög nr. 13/2011 um svonefnda Icesave-samninga. Gildissvið upplýsingalaga. Frávísun.


  • A-389/2011. Úrskurður frá 25. nóvember 2011

    Kærð var sú ákvörðun Sorpu bs. að synja um aðgang að gögnum sem vörðuðu breytingu á stofnsamþykkt byggðasamlagsins árið 2007. Gildissvið upplýsingalaga. Vinnuskjöl. Aðgangur veittur að hluta.


  • A-388/2011. Úrskurður frá 25. nóvember 2011

    Kærð var sú ákvörðun Strætó bs. að synja um aðgang að gögnum er urðu til í tengslum við útboð kærða og gögnum er vörðuðu síðari samskipti kærða við Hagvagna hf. eftir að samþykkt var að ganga að tilboði félagsins. Gildissvið upplýsingalaga. Aðili máls. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Bréfaskipti við sérfræðinga til afnota í dómsmáli eða við athugun á því hvort slíkt mál skuli höfðað. Vinnuskjöl. Aðgangur veittur að hluta.


  • A-387/2011. Úrskurður frá 25. nóvember 2011

    Kærð var sú ákvörðun Þjóðskjalasafns Íslands að synja um aðgang að skýrslu sem gefin var fyrir rannsóknarnefnd Alþingis 22. október 2009. Þagnarskylda. Synjun staðfest.


  • 02. desember 2011 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 21/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 15. júlí 2011, kærði Medor ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði í útboði kærða nr. 15039 „Automated system for viral screening and measurement of ferritin in blood donors“.


  • 02. desember 2011 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 28/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 31. október 2011, kærir Eykt ehf. forval Félagsstofnunar stúdenta „Bygging stúdentagarða við Sæmundargötu í Reykjavík. Forval: Alútboð á framkvæmdum“.


  • 02. desember 2011 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 29/2011. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 8. nóvember 2011, sem barst kærunefnd útboðsmála degi síðar, kærir ÍAV Fasteignaþjónusta ehf. ákvörðun Ríkiskaupa, fyrir hönd verkkaupans Isavia ohf., 28. október 2011 um val á tilboði í útboði nr. 15122 „Fjarskiptamiðstöð Gufunesi: Rif og smíði millibyggingar Sóleyjarrima 6“.


  • 01. desember 2011 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurður 1. desember 2011

    Mál nr. 87/2011                    Eiginnafn:     Elba Hinn 1. desember 2011 kveður mannanafnanefnd upp svohljóðandi úrskurð í máli 87/2011 en erindið barst nefndinni 28. nóvember: Eiginnafnið Elba )...


  • 28. nóvember 2011 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsmál nr. 2/2011, úrskurður 18. nóvember 2011

    Vegagerðin gegn Hjarðarhaga ehf.


  • 28. nóvember 2011 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsmál nr. 1/2011, úrskurður 18. nóvember 2011

    Vegagerðin gegn Eigendum Skjöldólfsstaða I, Fljótsdalshéraði


  • 24. nóvember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 14/2011

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli a-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.


  • 24. nóvember 2011 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 27/2011

    Svalalokanir, endurnýjun handriða.


  • 24. nóvember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 12/2011

    Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b- og c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.


  • 23. nóvember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 130/2011

    Heimilisuppbót.


  • 23. nóvember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 274/2011

    Heimilisuppbót.


  • 23. nóvember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 127/2011

    Greiðsluþátttaka vegna tannlæknakostnaðar.


  • 23. nóvember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 120/2011

    Greiðsluþátttaka vegna tannaðgerðar.


  • 21. nóvember 2011 / Úrskurðarnefnd samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

    14/2011

    Úrskurður vegna kæru Einars Guðmanns gegn Akureyrarkaupstað vegna setningar samþykktar um hundahald í Akureyrarkaupstað nr. 321/2011.


  • 21. nóvember 2011 / Úrskurðarnefnd samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

    12/2011

    Úrskurður vegna kæru Olíudreifingar ehf. gegn Umhverfisstofnun vegna ákvörðunar um að verksmiðjuolía Olíudreifingar ehf flokkist sem úrgangsolía.


  • 21. nóvember 2011 / Úrskurðarnefnd samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

    17/2011

    Úrskurður vegna kæru Jóns Inga Cæsarssonar gegn Akureyrarkaupstað vegna framkvæmdar sorphirðu.


  • 21. nóvember 2011 / Úrskurðarnefnd samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

    13/2011

    Úrskurður vegna kæru I.Á. hönnunar ehf. gegn Orkuveitu Reykjavíkur vegna ákvörðunar um álagningu fráveitugjalds á fasteign við Krókatún 22-24, Akranesi.


  • 21. nóvember 2011 / Úrskurðir á sviði sveitarstjórnarmála

    Mál nr. IRR11070045

    Kópavogsbær: Ágreiningur um heimgreiðslur


  • 21. nóvember 2011 / Úrskurðarnefnd samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

    18/2011

    Úrskurður vegna kæru Sigurbjörns Hjaltasonar á ólöglegri förgun úrgangs í flæðigryfju á Grundartanga.


  • 16. nóvember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 79/2011

    Aðfararhæfar eignir. Staðfest.


  • 16. nóvember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 113/2011

    Ágreiningur vegna veðrýmis á öðrum aðfararhæfum eignum. Staðfest.


  • 16. nóvember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 111/2011

    Veðrými var til staðar á aðfararhæfum eignum. Staðfest.


  • 16. nóvember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 98/2011

    Ágreiningur um aðfararhæfar eignir. Hin kærða ákvörðun er felld úr gildi og málinu vísað aftur til Íbúðalánasjóðs til löglegrar meðferðar.


  • 16. nóvember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 109/2011

    Ágreiningur um verðmat. Staðfest.


  • 16. nóvember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 53/2011

    Ágreiningur um verðmat íbúðar kæranda. Ákvörðunin staðfest.


  • 16. nóvember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 123/2011

    Ágreiningur um aðfararhæfar eignir í eigu kæranda sem komu til frádráttar niðurfærslu á lánum hans hjá Íbúðalánasjóði. Staðfest.


  • 16. nóvember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 124/2011

    Kæra í máli þessu barst eftir að kærufresturinn var liðinn. Málinu vísað frá.


  • 16. nóvember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 129/2011

    Ágreiningur um aðfararhæfar eignir. Staðfest.


  • 16. nóvember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 102/2011

    Ágreiningur um verðmat. Staðfest.


  • 16. nóvember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 95/2011

    Ágreiningur um verðmat. Staðfest.


  • 16. nóvember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 106/2011

    Ágreiningur um að aðfararhæfar eignir í eigu kærenda komi til frádráttar niðurfærslu á lánum þeirra hjá Íbúðalánasjóði. Kærendur töldu einnig að taka ætti tillit til láns sem var með veði í fasteign sem er ekki í eigu kærenda. Staðfest.


  • 16. nóvember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 105/2011

    Staða áhvílandi lána á íbúð kæranda var undir 110% veðsetningarhlutfalli og því voru ekki lagaskilyrði fyrir því að verða við umsókn kæranda. Staðfest.


  • 15. nóvember 2011 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 23/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 25. ágúst 2011, kærði Erlingur Þór Guðjónsson ákvörðun Árborgar um að hafna tilboði kæranda í útboðinu „Útboð á aktsri, skólaakstur og hópferðabifreiðaþjónusta fyrir sveitarfélagið Árborg 2011 - 2014“.


  • 15. nóvember 2011 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 12/2011: Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 17. maí 2011, kærði Logaland ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 15039 „Automated system for viral screening and measurement of ferritin in blood donors“.


  • 15. nóvember 2011 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 12/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 17. maí 2011, kærði Logaland ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 15039 „Automated system for viral screening and measurement of ferritin in blood donors“.


  • 14. nóvember 2011 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 24/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 26. ágúst 2011, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Skrauta ehf. útboð Vegagerðarinnar „Hringvegur (1): Göngubrú við Krikahverfi í Mosfellsbæ“.


  • 14. nóvember 2011 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 22/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 9. [ágúst] 2011, sem barst kærunefnd útboðsmála 10. sama mánaðar, kærir Logaland ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 15098: Ýmsar gerðir af skurðstofu- og skoðunarhönskum fyrir heilbrigðisstofnanir.


  • 10. nóvember 2011 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 27/2011: Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 7. október 2011, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir N1 hf. útboð Akureyrarbæjar „Útboð á eldsneyti fyrir Akureyrarbæ“.


  • 10. nóvember 2011 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 20/2011: Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með ódagsettu bréfi, sem barst kærunefnd útboðsmála 11. júlí 2011, kærði THK ehf. ákvörðun Reykjavíkurborgar um val á tilboði í útboði kærða nr. 12589 „Metanbifreiðar“.


  • 07. nóvember 2011 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Úrskurður velferðarráðuneytisins

    Ákvörðun Vinnueftirlitsins um dagsektir felld úr gildi.


  • 07. nóvember 2011 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd úrskurðir 28. október 2011

    Mál nr. 72/2011                    Eiginnafn:     Víking                                                Millinafn:       Víking   Hinn 28. október 2011 kveður mannanafnanefnd upp svohljóðandi úrsku)...


  • 03. nóvember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 13/2011

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli d-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.


  • 02. nóvember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 74/2011

    Synjun um greiðsluerfiðleikaaðstoð. Breyting á fjárhagslegum forsendum og greiðslubyrði kæranda gefa tilefni til þess að taka málið fyrir að nýju. Ákvörðun felld úr gildi.


  • 02. nóvember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 76/2011

    Verðmat. Aðfararhæfar eignir. Ákvörðun Íbúðalánasjóðs hrundið.


  • 02. nóvember 2011 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 85/2011

    Þess var krafist að taka eigi tillit til lána sem hvíla á annarri fasteign í eigu kærenda en þeirrar sem umsókn um niðurfærslu íbúðalána tekur til. Einnig telja kærendur að ekki eigi að taka tillit til lausafjáreignar þeirra í formi innstæðu á banka. Ákvörðun Íbúðalánasjóðs staðfest.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum