Úrskurðir og álit
-
22. nóvember 2000 /Húsavíkurkaupstaður - Hlutverk og valdsvið fræðslufulltrúa og fræðslunefndar, 3. mgr. 44. gr. sveitarstjórnarlaga, barnaverndarlög
Húsavíkurkaupstaður Fræðslufulltrúi Ketilsbraut 9 640 Húsavík 22. nóvember 2000 Tilvísun: FEL00110026/16-6100/GB/-- Ráðuneytið vísar til erindis yðar, dags. 18. september sl., til)...
-
21. nóvember 2000 /Mál nr. 12/2000: Úrskurður frá 21. nóvember 2000.
Bifreiðastjórafélagið Sleipnir gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Allrahanda/Ísferðir ehf.
-
-
20. nóvember 2000 /Reykjavíkurborg - Innheimta aukavatnsgjalds, undanþáguákvæði laga um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu nr. 36/1993
LOGOS – lögmannsþjónusta 20. nóvember 2000 FEL00100045/16-0000 Ólafur Jóhannes Einarsson, lögfræðingur Borgartúni 24 105 Reyk)...
-
-
16. nóvember 2000 /Mál nr. 11/2000: Úrskurður frá 16. nóvember 2000.
Bifreiðastjórafélagið Sleipnir gegn Reykjavíkurborg og Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar.
-
-
10. nóvember 2000 /A-106/2000 Úrskurður frá 10. nóvember 2000
Kærð var synjun utanríkisráðuneytisins um aðgang að gögnum varðandi andlát unnusta kæranda. Upplýsingaréttur aðila máls. Fordæmi hæstaréttar. Lögskýring. Meginregla upplýsingalaga. Einkamálefni einstaklinga. Vinnuskjal. Synjun staðfest.
-
-
-
07. nóvember 2000 /A-107/2000 Úrskurður frá 7. nóvember 2000
Kærð var synjun Sjúkrahúss Reykjavíkur um að veita aðgang að upplýsingum um hverjum hafi verið veittur aðgangur að sjúkraskrám kæranda. Gildissvið gagnvart tölvulögum og lögum um réttindi sjúklinga. Kæruheimild. Frávísun.
-
-
-
02. nóvember 2000 /A-105/2000 Úrskurður frá 2. nóvember 2000
Kærðar voru synjanir samgönguráðuneytisins og Flugmálastjórnar um aðgang að skjölum og öðrum gögnum um vöruflutningavél sem kom hingað til lands. Öll gögn er málið varða. Skráning mála. Skráning upplýsinga um málsatvik. Valdbærni. Þagnarskylda. Synjun staðfest. Aðgangur veittur.
-
02. nóvember 2000 /Reykjavíkurborg - Styrkveitingar til einkarekinna leikskóla, jafnræðisregla stjórnsýsluréttar
Almenna málflutningsstofan Sveinn Jónatansson, hdl. Sigtúni 42 105 REYKJAVÍK Reykjavík, 2. nóvember 2000 Tilvísun: FEL00080007/16-0000/GB/-- Með erindi dags. 2. ágúst sl. leitaði Svei)...
-
-
-
-
-
-
23. október 2000 /3/2000 Úrskurður frá 23. október 2000
Vegna skilyrts samþykkis hreppsnefnar fyrir ráðstöfun jarðar.
-
-
-
19. október 2000 /Mörk sveitarfélaga til hafsins
Umhverfisráðuneyti Ingimar Sigurðsson, skrifstofustjóri Vonarstræti 4 150 Reykjavík Reykjavík, 19. október 2000 Tilvísun: FEL00100019/1003/GB/-- Vísað er til erindis yðar dags. 18. septe)...
-
18. október 2000 /Ísafjarðarbær - Sérstakt hæfi einstakra nefndarmanna í félagsmálanefnd
Grein Ísafjarðarbær Ingibjörg María Guðmundsdóttir, forstöðumaður skóla- og fjölskylduskrifstofu Hafnarstræti 1, pósthólf 56 400 Ísafjörður Reykjavík, 18. október 2000 Tilvísun: FEL00090042)...
-
13. október 2000 /A-104/2000 Úrskurður frá 13. október2000
Kærð var meðferð utanríkisráðuneytisins á beiðni um aðgang að gögnum um samvinnu íslenskra aðila við fyrirtæki í Kína um framleiðslu á lakkrís. Ámælisverður dráttur á afgreiðslu á beiðni. Kærufrestur. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Mikilvægir almannahagsmunir vegna samskipta við önnur ríki eða fjölþjóðastofnanir. Skýring upplýsingalaga. Fordæmi hæstaréttar. Synjun staðfest.
-
10. október 2000 /Breiðdalshreppur - Synjun um niðurfellingu fasteignaskatts af gömlu fiskverkunarhúsi, jafnræðisregla stjórnsýsluréttar, beiting undanþáguheimildar 2. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995
Kristín Ellen Hauksdóttir 10. október 2000 FEL00060044/1110 Sólvöllum 18 760 Breiðdalsvík Vísað er til erindis yðar, dags. 19. júní sl., varðandi synjun hreppsnefndar Breiðdalshrepps um niðurfellin)...
-
10. október 2000 /Húnaþing vestra - Stofnun veiðifélags Arnarvatnsheiðar og Tvídægru, gildi yfirlýsinga sameiningarnefndar
Aðalbjörn Benediktsson Háaleitisbraut 54 108 Reykjavík 10. október 2000 Tilvísun: FEL00080001/16-5508/GB/-- Vísað er til erindis yðar dags. 31. ágúst s.l., svo og erindis lögmanns yðar )...
-
-
-
28. september 2000 /Mál nr. 9/2000: Dómur frá 28. september 2000.
Íslenska ríkið gegn Alþýðusambandi Íslands vegna Verkamannasambands Íslands f.h. Verkalýðsfélags Bárunnar-Þórs.
-
-
-
-
14. september 2000 /Mál nr. 7/2000: Úrskurður frá 14. september 2000.
Félag íslenskra flugumferðarstjóra gegn ríkissjóði Íslands.
-
-
-
07. september 2000 /A-102/2000 Úrskurður frá 7. september 2000
Kærð var meðferð sóknarnefndar Garðaprestakalls á Akranesi á beiðni um aðgang að gjaldskrá og ársreikningum Útfararþjónustu Akraneskirkju. Gildissvið upplýsingalaga. Beiðni beint að réttu stjórnvaldi. Samkeppnishagsmunir hins opinbera. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Lögskýring. Aðgangur veittur.
-
07. september 2000 /A-103/2000 Úrskurður frá 7. september 2000
Kærð var meðferð sóknarnefndar Borgarnessóknar á beiðni um aðgang að gjaldskrá og ársreikningum Útfararþjónustu Borgarfjarðar. Gildissvið upplýsingalaga. Beiðni beint að réttu stjórnvaldi. Samkeppnishagsmunir hins opinbera. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja eða annarra lögaðila. Lögskýring. Aðgangur veittur að hluta.
-
-
-
-
16. ágúst 2000 /Djúpárhreppur - Fundarstjórn oddvita, frestun auglýstra dagskrárliða, brottganga hreppsnefndarmanna af fundi, krafa um áminningu
Sigurbjartur Pálsson 16. ágúst 2000 FEL00060029/1001 Skarði, Þykkvabæ 851 Hella )...
-
-
-
11. ágúst 2000 /A-101/2000 Úrskurður frá 11. ágúst 2000
Kærð var synjun ÁTVR um að veita upplýsingar um mánaðarlega sölu einstakra tegunda í tveimur verslunum fyrirtækisins og í hvaða verslunum þær tegundir frá kæranda væru seldar, sem valdar væru af verslunarstjórum. Kærufrestur. Leiðbeiningarskylda stjórnvalda. Gildissvið gagnvart tölvulögum. Fyrirliggjandi gögn. Aðgangur veittur. Synjun staðfest.
-
10. ágúst 2000 /A-100/2000 Úrskurður frá 10. ágúst 2000
Kærð var synjun Skipulagsstofnunar um aðgang að minnisblaði og rafpósti sem farið hafði á milli Skipulagsstofnunar og Dönsku vatnafræðistofnunarinnar, umboðsmanns hennar og stjórnvalda við athugun á frekara kísilnámi úr Mývatni. Gögn í skilningi upplýsingalaga. Vinnuskjal. Eigin afnot stjórnvalds. Upplýsingar sem ekki verður aflað annars staðar frá. Synjun staðfest. Aðgangur veittur.
-
03. ágúst 2000 /A-099/2000 Úrskurður frá 3. ágúst 2000
Kærð var synjun rannsóknarnefndar sjóslysa um að veita aðgang að gögnum sem látin voru rannsóknarnefndinni í té vegna slyss sem kærandi varð fyrir um borð í skipi. Umsögn aðila. Upplýsingaréttur aðila máls. Einkamálefni annarra. Sérstök ákvæði laga um þagnarskyldu. Stjórnvöld geta ekki heitið trúnaði umfram það sem lögbundnar takmarkanir leyfa. Aðgangur veittur.
-
02. ágúst 2000 /Breiðdalshreppur - Ábyrgð á kostnaði vegna rotþróa í þéttbýli
Breiðdalshreppur Rúnar Björgvinsson, sveitarstjóri Ásvegi 32 760 Breiðdalsvík 2. ágúst 2000 Tilvísun: FEL000700)...
-
25. júlí 2000 /A-098/2000 Úrskurður frá 25. júlí 2000
Kærð var meðferð Borgarbyggðar á beiðni um aðgang að gögnum um kostnað af skólaakstri á Mýrum. Kæruheimild. Meginregla upplýsingalaga. Fjárhags- og viðskiptahagsmunir aðila. Lögbundin verkefni sveitarfélaga. Aðgangur veittur.
-
19. júlí 2000 /A-097/2000 Úrskurður frá 19. júlí 2000
Kærð var ákvörðun Félagsþjónustu Reykjavíkur að afmá hluta upplýsinga úr dagálsnótum sem fylgdu erindi stofnunarinnar til kæranda. Kærufrestur. Leiðbeiningarskylda stjórnvalda. Kæruheimild. Stjórnvaldsákvörðun. Gildissvið gagnvart barnaverndarlögum. Upplýsingaréttur aðila. Sérákvæði um þagnarskyldu. Einkamálefni annarra. Aðgangur veittur að hluta.
-
-
06. júlí 2000 /A-096/2000 Úrskurður frá 6. júlí 2000
Kærð var synjun úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála um að láta kæranda í té ljósrit af þeim færslum í fundargerðum nefndarinnar er vörðuðu umfjöllun hennar um tvö kærumál vegna framkvæmda við barnaspítala á lóð Landspítalans við Hringbraut. Vinnuskjöl. Upplýsingar ekki að finna annars staðar. Skylt að veita ljósrit af umbeðnum gögnum.
-
04. júlí 2000 /Hafnað niðurfellingu á holræsa- og vatnsgjöldum vegna húseignar sem ekki hefur verið tekin í notkun
Óskar og Kjartan ehf. Óskar H. Ólafsson Sævangi 22 220 Hafnarfirði Reykjavík, 4. júlí 2000 Tilvísun: FEL00040076/121/SÁ/-- Hinn 4. júlí 2000 var í félagsmálaráðuneytinu kveðinn )...
-
04. júlí 2000 /Akraneskaupstaður - Hafnað niðurfellingu á holræsa- og vatnsgjöldum vegna húseignar sem ekki hefur verið tekin í notkun
Óskar og Kjartan ehf. Óskar H. Ólafsson Sævangi 22 220 Hafnarfirði Reykjavík, 4. júlí 2000 Tilvísun: FEL00040076/121/SÁ/-- Hinn 4. júlí 2000 var í félagsmálaráðuneytinu kveðinn )...
-
30. júní 2000 /Sveitarfélagið Skagafjörður - Felldar niður greiðslur fyrir heimakstur vegna barns í vistun
Leifur Hreggviðsson Melavegi 15 530 Hvammstanga Reykjavík, 30. júní 2000 Tilvísun: FEL00050054/16-5200/SÁ/-- Hinn 28. júní 2000 var í félagsmálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú)...
-
30. júní 2000 /Mosfellsbær - Innheimta gatnagerðargjalda af útihúsi á lögbýli
Seljabrekka ehf. Þór Skjaldberg Seljabrekku 270 Mosfellsbæ Reykjavík, 30. júní 2000 Tilvísun: FEL00050038/122/SÁ/-- Vísað er til erindis yðar, dagsett 10. maí 2000, þar sem óskað er e)...
-
30. júní 2000 /Öxarfjarðarhreppur - Tillaga frá áheyranda tekin fyrir á sveitarstjórnarfundi
Steindór Sigurðsson Bakkagötu 15 670 Kópaskeri Reykjavík, 30. júní 2000 Tilvísun: FEL00040004/1001/SÁ/-- )...
-
-
-
-
09. júní 2000 /Matsnefnd eignarnámsbóta. úrskurður 9. júní 2000
(landræmur, land utan skipulags, vísitöluhækkun, ræktanlegt land, óræktanlegt land, uppfylling, gatnagerð) Föstudaginn 9. júní 2000 var í Matsnefnd eignarnámsbóta skv. lögum nr. 11/1973 um framkvæmd eignarnáms, tekið fyrir matsmálið nr. 5/2000
-
08. júní 2000 /Mál nr. 5/2000: Úrskurður frá 8. júní 2000.
Meinatæknafélag Íslands gegn Landspítala - háskólasjúkrahúsi.
-
08. júní 2000 /Mál nr. 6/2000: Dómur frá 8. júní 2000.
Samtök atvinnulífsins vegna Ísfélag Vestmannaeyja gegn Alþýðusambandi Íslands vegna Verkamannasambands Íslands f.h. Einingar-Iðju.
-
31. maí 2000 /Yfirmatsgerð á arðskrá fyrir Veiðifélag Laxár og Krákár
Hinn 15. maí 1998 luku þeir Þorgils Gunnlaugsson, bóndi á Sökku í Svarfaðardal og Sigtryggur Þorláksson, bóndi á Svalbarði í Þistilfirði mati á arðskrá Veiðifélags Laxár og Krákár.
-
-
25. maí 2000 /Húsavíkurkaupstaður - Forföll bæjarstjórnarmanns, boðun varamanna
Lögmannsstofa 25. maí 2000 Tilvísun: FEL00000025/1001 Berglind Svavarsdóttir, hdl. Pósthólf 131 640 Húsavík Hinn 25. maí 20)...
-
-
-
22. maí 2000 /Vestmannaeyjabær - Neitun á að afhenda upplýsingar þrátt fyrir úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Fullnustuheimild ráðuneytisins
Oddur Júlíusson 22. maí 2000 Tilvísun: 99060013/16-8000 Brekastíg 7B 900 Vestmannaeyjum Vísað er til erindis yðar til ráðuneytisi)...
-
-
19. maí 2000 /Mýrdalshreppur - Kaupskylda á mannvirkjum og öðrum framkvæmdum og úrbótum á Dyrhólum
Lögrún sf. 19. maí 2000 Tilvísun: FEL00040081/16-8508 Jón Höskuldsson, hdl. Skólavörðustíg 12 101 Reykjavík Vís)...
-
19. maí 2000 /Búðahreppur - Frestun á álagningu gatnagerðargjalds. Fyrning
Búðahreppur 19. maí 2000 Tilvísun: FEL00040027/122 Steinþór Pétursson, sveitarstjóri Hafnargötu 12 750 Fáskrúðsfirði )...
-
-
-
-
-
15. maí 2000 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 15. maí 2000
(umráðataka, 14. gr. laga nr. 11/1973, grjótnám, gabbró, eignarnámsákvörðun) Mánudaginn 15. maí 2000, var tekið fyrir í Matsnefnd eignarnámsbóta matsmálið nr. 5/1999,
-
12. maí 2000 /Héraðsnefnd Eyjafjarðar - Ábyrgð og hlutverk héraðsnefndar gagnvart tilteknum byggðasamlögum
Héraðsnefnd Eyjafjarðar 12. maí 2000 Tilvísun: FEL00040071/1001 Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Strandgötu 29 600 Akureyri )...
-
11. maí 2000 /Ísafjarðarbær - Afgreiðsla bæjarráðs og bæjarstjórnar á tilboði Önfirðingafélagsins í Reykjavík í Sólbakka 6 á Flateyri
Lögsýn ehf. 11. maí 2000 Tilvísun: FE199900049/16-4200 Björn Jóhannesson, hdl. Pósthólf 327 400 Ísafirði Hinn 11. maí 2000)...
-
05. maí 2000 /Hafralækjaskóli - Vinnubrögð rekstrarstjórnar varðandi útboð á skólaakstri o. fl.
Margrét Jónsdóttir 5. maí 2000 Tilvísun: 99110061/1001 Fitjum 641 Húsavík Vísað er til erindis yðar til ráðuneytisins,)...
-
02. maí 2000 /2/2000 Úrskurður frá 2. maí 2000
Vegna synjunar jarðanefndar um mat dómkvaddra matsmanna á söluverði landspildu.
-
26. apríl 2000 /A-095/2000 Úrskurður frá 26. apríl 2000
Kærð var meðferð Ríkisútvarpsins á beiðni um aðgang að upplýsingum um nöfn umsækjenda um starf deildarstjóra svæðisstöðvar Ríkisútvarpsins á Akureyri. Kæruheimild. Kærandi þegar fengið umbeðnar upplýsingar. Frávísun.
-
26. apríl 2000 /A-094/2000 Úrskurður frá 26. apríl 2000
Kærð var synjun Veiðimálastofnunar um að veita aðgang að upplýsingum um hvernig árleg laxveiði í net í Ölfusá/Hvítá á tímabilinu 1990–1999 hafi skipst á milli þeirra sem hana stunda. Gildissvið gagnvart tölvulögum. Fjárhagsmálefni einstaklinga. Synjun staðfest.
-
19. apríl 2000 /X - Afgreiðsla á málefnum fyrrverandi oddvita, útgjöld án heimildar, skráning fundargerða, kjörtímabil oddvita og varaoddvita
A 19. apríl 2000 Tilvísun: 98010001/1001 Vísað er til erindis yðar og B, hreppsnefndarmanna, til félagsmálaráðuneytisins, dagsett 15.)...
-
19. apríl 2000 /Vestur-Landeyjahreppur - Hæfi hreppsnefndar til að fjalla um málefni fyrrverandi oddvita
Haraldur Júlíusson 19. apríl 2000 Tilvísun: FE199900028/1001 Akurey 1, Vestur-Landeyjahreppi 861 Hvolsvöllur Vísað er t)...
-
19. apríl 2000 /X - Afgreiðsla á málefnum fyrrverandi oddvita, útgjöld án heimildar, skráning fundargerða, kjörtímabil oddvita og varaoddvita
A 19. apríl 2000 Tilvísun: 98010001/1001 Vísað er til erindis yðar og B, hreppsnefndarmanna, til félagsmálaráðuneytisins, dagsett 15. desember 1999, varð)...
-
18. apríl 2000 /Reykjavík - Afgreiðsla á fjárhagsáætlun þar sem ekki kom fram áætlun um efnahag í upphafi og lok árs
Guðlaugur Þór Þórðarson 18. apríl 2000 Tilvísun: FEL00010084/1001 Laxakvísl 19 110 Reykjavík Vísað er til erindis yðar til félags)...
-
-
07. apríl 2000 /2/2000 Úrskurður frá 20. júní 2000
Í desember 1999 þreyttu hjúkrunarfræðinemar á fyrstu önn við Háskóla Íslands samkeppnispróf. Var ákveðið að í þetta sinn yrði 69 nemendum leyft að halda áfram námi. Samkvæmt reglum um val stúdenta til náms í hjúkrunarfræði frá 12. maí 1993 er prófað í fimm námsgreinum. Þeim nemendum sem ná lágmarkseinkunn í öllum námsgreinum er raðað eftir lækkandi heildareinkunn.
-
07. apríl 2000 /Mál nr. 2/2000: Dómur frá 7. apríl 2000.
Alþýðusamband Íslands f.h. Flugvirkjafélags Íslands gegn íslenska ríkinu og Landhelgisgæslu Íslands.
-
07. apríl 2000 /Mál nr. 3/2000: Úrskurður frá 7. apríl 2000.
Félag íslenskra flugumferðarsjóra gegn ríkissjóði Íslands.
-
-
-
04. apríl 2000 /Fljótsdalshreppur - Kjörgengi ýmissa starfsmanna grunnskóla í skólanefnd
Fljótsdalshreppur 4. apríl 2000 Tilvísun: FEL00030080/1001 Jóhann F. Þórhallsson, oddviti Brekkugerði 701 Egilsstaðir )...
-
04. apríl 2000 /Borgarbyggð - Stofnun Þróunarsjóðs Þverárhlíðar skömmu fyrir sameiningu fjögurra sveitarfélaga
Borgarbyggð 4. apríl 2000 Tilvísun: FEL00030025/1001 Stefán Kalmansson, bæjarstjóri Borgarbraut 11 310 Borgarnes V)...
-
31. mars 2000 /Breiðdalshreppur - Formsatriði við kjör í samstarfsnefnd
Breiðdalshreppur 31. mars 2000 Tilvísun: FEL00030081/1001 Rúnar Björgvinsson, sveitarstjóri Ásvegi 32 760 Breiðdalsvík )...
-
24. mars 2000 /Hafnarfjarðarkaupstaður - Afgreiðsla fjárhagsáætlunar og tilgreining á einkaframkvæmdum
Samfylkingin í Hafnarfirði 24. mars 2000 Tilvísun: 99110075/1001 Tryggvi Harðarson, bæjarfulltrúi Alþýðuhúsinu, Strandgötu 32 220 Hafnarfirð)...
-
-
-
-
-
02. mars 2000 /1/1999 Úrskurður 2. mars 2000
Með bréfi dagsettu 30. nóvember 1999 kærði [kærandi], hér eftir nefndur kærandi, til áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema úrskurð háskólaráðs Háskóla Íslands frá 25. nóvember 1999 um þá ákvörðun félagsvísindadeildar háskólans að veita kæranda ekki aðgang að námi í kennslufræðum haustið 1999.
-
-
-
25. febrúar 2000 /Yfirmatsgerð á arðskrá fyrir Veiðifélag Grímsár og Tunguár
Hinn 5. maí 1998 luku þeir Jón Gíslason bóndi á Hálsi og Karl Ómar Jónsson verkfræðingur mati á arðskrá fyrir Veiðifélag Grímsár og Tunguár.
-
22. febrúar 2000 /Snæfellsbær - Ýmislegt um hækkun fasteignagjalda milli áranna 1999 og 2000
Marteinn G. Karlsson 22. febrúar 2000 FEL00020013 Engihlíð 10 )...
-
17. febrúar 2000 /Mál nr. 1/2000: Dómur frá 17. febrúar 2000.
Alþýðusamband Íslands f.h. Verkamannasambands Íslands vegna Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Samtaka ferðaþjónustunnar vegna Flugleiða hf.
-
15. febrúar 2000 /Hveragerðisbær - Álagning b-gatnagerðargjalda á Reykjamörk 2 vegna framkvæmda við Iðjumörk og Reykjamörk. Kostnaður sem heimilt er að reikna með við álagningu gjaldsins
Lögmenn Suðurlandi Sigurður Jónsson, hrl. Austurvegi 3 800 Selfoss Reykjavík, 15. febrúar 2000 Tilvísun: 99040002/122/SÁ/-- Hinn 15. febrúar 2000 var í félagsmálaráðuneytinu k)...
-
15. febrúar 2000 /Hveragerðisbær - Álagning b-gatnagerðargjalda á Reykjamörk 17 vegna framkvæmda við Iðjumörk og Reykjamörk. Kostnaður sem heimilt er að reikna með við álagningu gjaldsins
Lögmenn Suðurlandi Sigurður Jónsson, hrl. Austurvegi 3 800 Selfoss Reykjavík, 15. febrúar 2000 Tilvísun: 99040002/122/SÁ/-- Hinn 15. febrúar 2000 var í félagsmálaráðuneytinu kveð)...
-
15. febrúar 2000 /Hveragerðisbær - Álagning b-gatnagerðargjalda á Fagrahvamm vegna framkvæmda við Iðjumörk og Reykjamörk. Kostnaður sem heimilt er að reikna með við álagningu gjaldsins
Lögmenn Suðurlandi Sigurður Jónsson, hrl. Austurvegi 3 800 Selfoss Reykjavík, 15. febrúar 2000 Tilvísun: 99040002/122/SÁ/-- Hinn 15. febrúar 2000 var í félagsmálaráðuneytinu kveð)...
-
15. febrúar 2000 /Hveragerðisbær - Álagning b-gatnagerðargjalda á Reykjamörk 1a vegna framkvæmda við Iðjumörk og Reykjamörk. Kostnaður sem heimilt er að reikna með við álagningu gjaldsins
Lögmenn Suðurlandi Sigurður Jónsson, hrl. Austurvegi 3 800 Selfoss Reykjavík, 15. febrúar 2000 Tilvísun: 99040002/122/SÁ/-- Hinn 15. febrúar 2000 var í félagsmálaráðuneytinu k)...
-
11. febrúar 2000 /Mál nr. 11/1999: Dómur frá 11. febrúar 2000.
Alþýðusamband Íslands f.h. Verkamannasambands Íslands vegna Verkalýðsfélagsins Hlífar og Landssambands íslenskra verslunarmanna vegna Verslunarmannafélags Hafnarfjarðar gegn Samtökum atvinnulífsins. f.h. Samtaka iðnaðarins vegna Íslenska álfélagsins hf.
-
08. febrúar 2000 /Húsavíkurkaupstaður - Innkoma varamanna vegna tímabundins leyfis aðalmanns í bæjarstjórn
Húsavíkurkaupstaður 8. febrúar 2000 FEL00020020 Reinhard Reynisson, bæjarstjóri)...
-
-
07. febrúar 2000 /A-093/2000 Úrskurður frá 7. febrúar 2000
Kærð var meðferð Vestmannaeyjabæjar á 31 umsókn um aðgang að margvíslegum upplýsingum og gögnum. Meginregla upplýsingalaga. Stjórnvaldi bar að skýra aðila frá ástæðum tafa og hvenær ákvörðunar væri að vænta. Ekki hægt að synja um aðgang að gögnum á grundvelli fjölda beiðna. Ámælisverður dráttur á afgreiðslu erinda úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Aðgangur veittur.
-
07. febrúar 2000 /Vestmannaeyjabær - Kæra vegna frests til að ljúka afgreiðslu fjárhagsáætlunar
Oddur Júlíusson 7. febrúar 2000 FEL00020018 Brekastíg 7B )...
-
01. febrúar 2000 /1/2000 Úrskurður frá 1. febrúar 2000
Vegna ákvörðunar sveitastjórnar að neyta forkaupsréttar að 50% hluta jarðarinnar Árnhúsum.
-
31. janúar 2000 /A-092/2000 Úrskurður frá 31. janúar 2000
Kærð var synjun Hollustuverndar ríkisins um að veita aðgang að gögnum er tilgreindu fyrirtæki sem athuguð voru í könnun á þrifum í matvælafyrirtækjum og á hitastigi kælivara í matvöruverslunum og hvaða athugasemdir voru gerðar hjá hverju þeirra um sig. Tilgreining máls. Vinnuskjöl. Vinnuskjöl sem stjórnvald hefur ritað til eigin afnota. Upplýsingar um fyrirhugaðar ráðstafanir á vegum ríkisins. Ráðstöfunum að fullu lokið. Mikilvægir fjárhags- og viðskiptahagsmunir fyrirtækja. Þagnarskylda. Aðgangur veittur.
-
31. janúar 2000 /Norður-Hérað - Ákvarðanir um gerð nýrra saminga við skólabílstjóra
Lögmannsstofa ehf. 31. janúar 2000 99100055 Gísli M. Auðbergsson, hd)...
-
31. janúar 2000 /Norður Hérað - Ákvarðanir um gerð nýrra saminga við skólabílstjóra
Lögmannsstofa ehf. 31. janúar 2000 99100055 Gísli M. Auðbergsson, hd)...
-
21. janúar 2000 /A-091/2000 Úrskurður frá 21. janúar 2000
Kærð var synjun utanríkisráðuneytisins um að veita aðgang að gögnum sem tengjast samningi ráðuneytisins við Keflavíkurkaupstað og yfirlýsingu þess tengdri umræddum samningi. Aðgangur aðila að upplýsingum um hann sjálfan. Vinnuskjal. Eigin afnot stjórnvalds af vinnuskjali. Upplýsingar sem ekki verður aflað annars staðar frá. Aðgangur veittur að hluta.
-
21. janúar 2000 /Vatnsleysustrandarhreppur - Umboð til að afgreiða mál ef dregist hefur að kjósa oddvita
Vatnsleysustrandarhreppur 21. janúar 2000 FEL00000016 Jóhanna Reynisdóttir, sveitarstjóri )...
-
-
14. janúar 2000 /Borgarfjarðarhreppur - Beiðni um breytingu á mörkum þannig að fyrrum Loðmundarfjarðarhreppur færist í Seyðisfjarðarkaupstað
Stefán Smári Magnússon 14. janúar 2000 FEL00000044 Hafnargötu 16 B )...
-
14. janúar 2000 /Mál nr. 8/1999: Dómur frá 14. janúar 2000.
Vélstjórafélag Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna f.h. Þórmóðs ramma-Sæberg hf.
-
-
-
-
06. janúar 2000 /Vestmannaeyjabær - Enn um skyldu stjórnvalds til að svara erindum
Oddur Júlíusson 6. janúar 2000 99060013 Brekastíg 7 B )...
-
06. janúar 2000 /A-090/2000 Úrskurður frá 6. janúar 2000
Kærð var synjun landbúnaðarráðuneytisins um að veita aðgang að kaupsamningi um tiltekna ríkisjörð. Meginregla upplýsingalaga. Einka- og fjárhagsmálefni einstaklinga. Aðgangur veittur.
-
-
30. desember 1999 /89/1999 Úrskurður frá 30. desember 1999 í málinu nr. A-89/1999
Kærð var synjun Fiskistofu um að veita aðgang að nánar tilgreindum upplýsingum um söluverðmæti landaðs afla ákveðins skips á tilteknu tímabili. Kæruleiðbeiningar. Kærufrestur. Krafa um sætisvikningu. Gögn í skilningi upplýsingalaga. Beiðni um aðgang beint að réttu stjórnvaldi. Upplýsingaréttur aðila. Þagnarskylda. Einkamálefni annarra. Aðgangur veittur að hluta.
-
-
29. desember 1999 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 29. desember 1999
(vegagerð, beit, fjörubeit, beitarafnot, laxveiði, silungsveiði, veðurfarsbreytingar, brúargerð, veiðihlunnindi, óhagræði, tengivegur, stofnvegur) Miðvikudaginn 29. desember 1999 var tekið fyrir í Matsnefnd eignarnámsbóta matsmálið nr. 4/1999
-
28. desember 1999 /Hveragerðisbær - Heimild til að loka fundi bæjarstjórnar vegna sölu á rafveitu
Knútur Bruun, bæjarfulltrúi 28. desember 1999 99120010 Hverhamri )...
-
23. desember 1999 /Ísafjarðarbær - Um framsendingu erindis varðandi sorphirðugjald
Lögmenn 23. desember 1999 97120003 Hlöðver Kjartansson, hdl. )...
-
22. desember 1999 /88/1999 Úrskurður frá 22. desember 1999 í málinu nr. A-88/1999
Kærð var synjun lögreglustjórans í Reykjavík um að veita aðgang og prenthæft afrit af ljósmynd sem fylgt hefði vegabréfsumsókn tiltekins manns. Gildissvið gagnvart tölvulögum. Beiðni um aðgang beint að réttu stjórnvaldi. Afrit af gagni. Einkamálefni einstaklinga. Jafnræðisregla. Synjun staðfest.
-
-
-
-
09. desember 1999 /Vestmannaeyjarbær - Skylda stjórnvalds til að svara erindum
Oddur Júlíusson 9. desember 1999 99060013 Brekastíg 7B )...
-
-
-
-
-
03. desember 1999 /Hafnarfjarðarkaupstaður - Ýmislegt varðandi fyrirhugaðar einkaframkvæmdir
Samfylkingin í Hafnarfirði 3. desember 1999 99110075 Tryggvi Harðarson o.fl. )...
-
02. desember 1999 /87/1999 Úrskurður frá 2.desember 1999 í málinu nr. A-87/1999
Kærð var synjun borgarlögmanns um að veita aðgang að minnisblaði hans til borgarstjóra. Vinnuskjal. Eigin afnot stjórnvalds af vinnuskjali. Aðgangur veittur.
-
-
-
-
19. nóvember 1999 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurðir 19. október 1999
(malarnám, 45. gr. vegalaga nr. 45/1994, markaðssvæði, fyllingarefni, slitlag) Þriðjudaginn 19. október 1999 var í Matsnefnd eignarnámsbóta, skv. lögum nr. 11/1973 um framkvæmd eignarnáms, tekið fyrir matsmálið nr. 7/1999:
-
17. nóvember 1999 /86/1999 Úrskurður frá 17. nóvember 1999 í málinu nr. A-86/1999
Kærð var synjun bæjarstjóra Seltjarnarneskaupstaðar og formanns stjórnar Hitaveitu Seltjarnarness um að veita aðgang að upplýsingum um laun og launakjör hitaveitustjóra. Gildissvið gagnvart tölvulögum. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Aðgangur veittur að hluta.
-
12. nóvember 1999 /85/1999 Úrskurður frá 12. nóvember 1999 í málinu nr. A-85/1999
Kærð var synjun Fjármálaeftirlitsins um að veita aðgang að öllum bréfum sem farið höfðu á milli stofnunarinnar og tiltekins fyrirtækis. Gildissvið upplýsingalaga. Tilgreining máls eða gagna í máli. Skýring upplýsingalaga. Mikilvægir viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Aðgangur veittur. Þagnarskylda. Synjun staðfest.
-
-
01. nóvember 1999 /Mál nr. 43/1999
Breyting á sameign: Bílastæði, skúr. Eignarhald. Skipting kostnaðar.
-
-
29. október 1999 /84/1999 Úrskurður frá 29. október 1999 í málinu nr. A-84/1999
Kærð var synjun Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Reykjanesi um að veita aðgang að upplýsingum sem kærandi taldi að leitt hefðu til starfsloka hans og að öðrum gögnum er vörðuðu hann sjálfan. Afmörkun kæruefnis. Gildissvið gagnvart stjórnsýslulögum. Upplýsingaréttur aðila. Einkamálefni annarra. Aðgangur veittur.
-
-
-
14. október 1999 /Búðahreppur - Tekin gild umsókn um byggðakvóta þremur dögum eftir að aðrar umsóknir höfðu verið gerðar opinberar
Jónas Benediktsson 14. október 1999 99090006 Skólavegi 20 )...
-
-
-
-
-
28. september 1999 /Mál nr. 3/1999
Tímabundinn leigusamningur: Skil leiguhúsnæðis, tryggingarvíxill.
-
-
28. september 1999 /Súðavíkurhreppur - Kærufrestur vegna meints trúnaðarbrots við fundarboð
Súðavíkurhreppur 28. september 1999 99090053 Ágúst Kr. Björnsson, sveitarstjóri )...
-
-
15. september 1999 /83/1999 Úrskurður frá 15. september 1999 í málinu nr. A-83/1999
Kærð var synjun fjármálaráðuneytisins um aðgang að skýrslu nefndar sem falið var að kanna hvort skattlagningar- og gjaldtökuheimildir fullnægðu tilskildum kröfum. Gögn tekin saman fyrir ráðherrafund. Almannahagsmunir. Synjun staðfest.
-
-
-
-
-
03. september 1999 /Vestmanneyjabær - Heimildir til að veita aukafjárveitingar til stofnana sveitarfélaga
Oddur Júlíusson 3. september 1999 99090005 Brekastíg 7B )...
-
01. september 1999 /82/1999 Úrskurður frá 1. september 1999 í málinu nr. A-82/1999
Kærð var synjun Seltjarnarneskaupstaðar um aðgang að upplýsingum um laun og launakjör 81 nafngreinds starfsmanns kaupstaðarins. Fyrirliggjandi gögn. Tilgreining máls eða gagna í máli. Gögn í fjölda mála. Gildissvið gagnvart tölvulögum. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Synjun staðfest.
-
01. september 1999 /81/1999 Úrskurður frá 1. september 1999 í málinu nr. A-81/1999
Kærð var synjun iðnaðarráðuneytisins um að að veita aðgang að prófskírteinum tiltekinna arkitekta, húsgagna- og innanhússhönnuða og byggingarfræðinga sem lögð höfðu verið til grundvallar löggildingu starfsréttinda þeirra. Tilgreining máls eða gagna í máli. Gögn í fjölda mála. Synjun staðfest.
-
25. ágúst 1999 /78c/1999 Úrskurður frá 25. ágúst 1999 í málinu nr. A-78/1999c
Fjármálaeftirlitið krafðist þess að réttaráhrifum úrskurðar, sem kveðinn var upp 16. ágúst 1999 í málinu nr. A-78/1999, yrði frestað að því er varðaði gögn sem stofnuninni var gert skylt að veita kæranda aðgang að. Skýring upplýsingalaga. Kröfu hafnað.
-
20. ágúst 1999 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 20. ágúst 1999
(frávísunarkrafa, 16. gr. hafnalaga nr. 23/1994, eignarnámsákvörðun, andmælaréttur, 13. gr., 14. gr. og 20. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993) Föstudaginn 20. ágúst 1999 var tekið fyrir í Matsnefnd eignarnámsbóta matsmálið nr. 5/1999
-
19. ágúst 1999 /Rangárvallarhreppur - Álagning fasteignaskatts á heilsugæslustöðvar og fasteignir tengdar slíkum rekstri
Rangárvallahreppur 19. ágúst 1999 99070045 Guðmundur Ingi Gunnlaugsson,)...
-
16. ágúst 1999 /78b/1999 Úrskurður frá 16. ágúst 1999 í málinu nr. A-78/1999b
Kærð var synjun Fjármálaeftirlitsins um aðgang að bréfaskiptum stofnunarinnar og tveggja lífeyrissjóða vegna fjárfestinga þeirra í hlutabréfum fyrirtækja í heimabyggð sjóðanna. Fyrirliggjandi gögn. Þagnarskylda. Mikilvægir fjárhagshagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Synjun staðfest. Eftirlitshagsmunir hins opinbera. Aðgangur veittur.
-
09. ágúst 1999 /Akureyrarkaupstaður - Skylda til að birta reglur, samþykktir og tilkynningar bæjarstjórnar í B-deild Stjórnartíðinda
Akureyrarkaupstaður 9. ágúst 1999 99070027 Baldur Dýrfjörð, bæjarlögmaðu)...
-
28. júlí 1999 /80/1999 Úrskurður frá 28. júlí 1999 í málinu nr. A-80/1999
Kærð var synjun landbúnaðarráðuneytisins um að veita aðgang að tilteknum upplýsingum um ríkisjarðir. Kærufrestur. Kæruleiðbeiningar. Frávísun. Fyrirliggjandi gögn. Tilgreining máls eða gagna í máli. Gögn í fjölda mála. Synjun staðfest.
-
-
20. júlí 1999 /79/1999 Úrskurður frá 20. júlí 1999 í málinu nr. A-79/1999
Kærð var synjun ríkissaksóknara um að veita aðgang að greinargerð lögreglu um rannsókn á starfsemi tiltekins eignarleigufyrirtækis ásamt gögnum er henni fylgdu. Rannsókn eða saksókn í opinberu máli. Gildissvið upplýsingalaga. Kæruheimild. Frávísun.
-
20. júlí 1999 /78a/1999 Úrskurður frá 20. júlí 1999 í málinu nr. A-78/1999a
Kærð var synjun Fjármálaeftirlitsins um aðgang að bréfaskiptum stofnunarinnar og tveggja lífeyrissjóða vegna fjárfestinga þeirra í hlutabréfum fyrirtækja í heimabyggð sjóðanna. Meginregla upplýsingalaga. Fyrirliggjandi gögn þegar afstaða er tekin til beiðni. Gildissvið upplýsingalaga. Þagnarskylda. Skýring upplýsingalaga. Kæruheimild. Kærusamband. Rannsóknarskylda úrskurðarnefndar. Skylt að láta úrskurðarnefnd umbeðin gögn í té.
-
13. júlí 1999 /Reykjanesbær - Ákvarðanir bæjarstjórnar varðandi byggingu fjölnota íþróttahúss
J-listinn, Reykjanesbæ 13. júlí 1999 99030040 Jóhann Geirdal, bæjarfulltrúi )...
-
13. júlí 1999 /Grindavíkurkaupstaður - Umboð bæjarstjórnar til að skipta um formann í hafnarstjórn
Margrét Gunnarsdóttir 13. júlí 1999 99050014 Vesturbraut 8 )...
-
13. júlí 1999 /Garðabær - Viðmiðun við lækkun fasteignaskatta til ellilífeyrisþega
Bergur Bjarnason og Guðrún Gísladóttir 13. júlí 1999 99040036 Kirkjulundi 8 )...
-
-
07. júlí 1999 /Gerðahreppur - Hæfi nefndarmanna til þáttöku í nefndarstörfum leikskólanefndar
Guðjón H. Arngrímsson 7. júlí 1999 99060041 Móum )...
-
-
-
-
-
02. júlí 1999 /77/1999 Úrskurður frá 2. júlí 1999 í málinu nr. A-77/1999
Kærð var synjun stjórnar Vinnueftirlits ríkisins um aðgang að gögnum er veittu upplýsingar um öryggisútbúnað krana í eigu tiltekinna aðila. Kröfugerð kæranda. Gildissvið gagnvart tölvulögum. Tilgreining máls eða gagna í máli. Ekki skylt að veita aðgang. Sérálit.
-
01. júlí 1999 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurðir 1. júlí 1999
Matsmál nr. 11/1998, nr. 11/1997, nr. 10/1997, nr. 9/1997, nr. 7/1997 og nr. 8/1997.
-
01. júlí 1999 /Matsnefnd eignarnámsbóta matsmálið nr. 22/1997
(2. mgr. 2. gr. laga nr. 11/1973, 18. gr. laga nr. 42/1983, reglugerð nr. 264/1971, raforkuvirki, rafmagnslína, raflína, háspennulína, raflínumöstur, vegir, línuvegir, byggingabann, helgunarsvæði, umferðarréttur, sumarbústaðaland, sjónmengun, hávaðamengun, skipulagsuppdráttur, landbúnaðarland, segulsvið, rafsegulsvið, útivistarsvæði, skipulag)
-
01. júlí 1999 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurðir 1. júlí 1999
(2. mgr. 2. gr. laga nr. 11/1973, 18. gr. laga nr. 42/1983, reglugerð nr. 264/1971, raforkuvirki, rafmagnslína, raflína, háspennulína, raflínumöstur, vegir, línuvegir, byggingabann, helgunarsvæði, u)...
-
01. júlí 1999 /Matsnefnd eignarnámsbóta matsmálið nr. 18/1997
(2. mgr. 2. gr. laga nr. 11/1973, 18. gr. laga nr. 42/1983, reglugerð nr. 264/1971, raforkuvirki, rafmagnslína, raflína, háspennulína, raflínumöstur, vegir, línuvegir, byggingabann, helgunarsvæði, umferðarréttur, sumarbústaðaland, sjónmengun, hávaðamengun, skipulagsuppdráttur, landbúnaðarland, segulsvið, rafsegulsvið, útivistarsvæði, skipulag)
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.