Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ný útlendingalög samþykkt á Alþingi
Ný lög um útlendinga voru samþykkt á Alþingi í gær en Ólöf Nordal innanríkisráðherra mælti fyrir frumvarpinu 20. apríl síðastliðinn. Fram fór viðamikil endurskoðun fyrri laga sem voru frá árinu 2002 o...
-
Frétt
/Samráðshópur um meðferð kynferðisbrota innan réttarvörslukerfisins skilar ráðherra tillögum
Samráðshópur um meðferð kynferðisbrota innan réttarvörslukerfisins sem innanríkisráðherra skipaði í mars 2016 hefur skilað ráðherra fyrstu tillögum um aðgerðir á þessu sviði. Hópnum var falið að kortl...
-
Frétt
/Opinn fundur um stöðu mannréttinda á Íslandi
Fjallað verður um undirbúning skýrslu um stöðu mannréttindamála á Íslandi á opnum fundi á vegum innanríkisráðuneytisins næstkomandi þriðjudag, 7. júní. Fundurinn fer fram í Iðnó í Reykjavík á milli kl...
-
Fundargerðir
34. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti
Fundarheiti og nr. fundar: 34. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti.Staður og stund: Velferðarráðuneytið, 1. júní 2016. Kl. 14.00–16.00.Málsnúmer: VEL15050483.Mætt: Anna Kolbrún Árnadóttir forma...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2016/06/01/34.-fundur-adgerdahops-um-launajafnretti/
-
Frétt
/Góðar forsendur til að rækta nýja vaxtarbrodda í íslensku atvinnulífi
Ólöf Nordal innanríkisráðherra flutti í dag erindi á fundi VÍB og Viðskiptaráðs Íslands um samkeppnishæfni Íslands árið 2016 og sagði hún meðal annars að hér væru góðar forsendur til að rækta nýja vax...
-
Ræður og greinar
Samkeppnishæfni Íslands árið 2016
Erindi Ólafar Nordal innanríkisráðherra á fundi hjá Viðskiptaráði Íslands og VÍB í Reykjavík 31. maí 2016Góðan dag, góðir fundarmenn. Ég þakka fyrir að fá tækifæri til að koma hingað til ykkar og ræða...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2016/05/31/Samkeppnishaefni-Islands-arid-2016/
-
Frétt
/Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á hjúkrunarheimilum og sjúkrahúsum á höfuðborgarsvæðinu
Hjúkrunarheimilið Sóltún, Reykjavík Mánudaginn 6. júní, kl. 13:00-14:30 Skjól við Kleppsveg, Reykjavík Mánudaginn 6. júní, kl. 13:00-15:30. Skógarbær við Árskóga, Reykjavík Þriðjudaginn 7. júní...
-
Frétt
/Stofnun millidómstigs samþykkt á Alþingi
Lagafrumvörp um stofnun millidómstigs voru samþykkt á Alþingi nú í morgun. Eru það annars vegar lög um dómstóla og hins vegar breyting á lögum um meðferð einkamála og lögum um meðferð sakamála. Með br...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um framtíð Hegningarhússins við Skólavörðustíg
Vegna umfjöllunar um framtíð Hegningarhússins við Skólavörðustíg í Reykjavík minnir innanríkisráðuneytið á skýrslu starfshóps sem innanríkisráðherra skipaði til að skoða hugmyndir að framtíðarnýtingu ...
-
Frétt
/Frambjóðendur til kjörs forseta Íslands 2016
Andri Snær Magnason, Karfavogi 16, Reykjavík Ástþór Magnússon, Bretlandi, dvalarstaður Vogasel 1, Reykjavík Davíð Oddsson, Fáfnisnesi 12, Reykjavík Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Framnesvegi...
-
Frétt
/Kvennaathvarfið og Reykjavíkurborg hlutu jafnréttisviðurkenningu
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, afhenti í gær jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs. Að þessu sinni voru það tveir aðilar sem hlutu viðurkenninguna eins og fram kemur í eftirfara...
-
Frétt
/Frambjóðendur til kjörs forseta Íslands 2016
Innanríkisráðuneytið hefur í dag gefið út auglýsingu um hverjir séu í framboði til kjörs forseta Íslands 25. júní næstkomandi í samræmi við lög um framboð og kjör forseta Íslands, nr. 36/1945, með síð...
-
Frétt
/Vilja fá íslenska lögreglumenn til Frakklands vegna Evrópumótsins
Frönsk stjórnvöld hafa óskað eftir því við íslensk stjórnvöld að sendir verði átta íslenskir lögreglumenn til starfa í Frakklandi í tengslum við Evrópumótið í knattspyrnu sem þar fer fram dagana 10. j...
-
Frétt
/Tilkynning um nýtt lögheimili – síðustu forvöð föstudaginn 3. júní
Óheimilt er að breyta skráningu í kjörskrá ef tilkynning um nýtt lögheimili hefur ekki borist Þjóðskrá Íslands fyrir viðmiðunardag. Síðustu forvöð að tilkynna um nýtt lögheimili til Þjóðskrár eru...
-
Frétt
/Tíu skiluðu framboðum til kjörs forseta Íslands 25. júní 2016
Fundur var haldinn í dag í innanríkisráðuneytinu þar sem tilkynnt var hvaða framboð til embættis forseta Íslands hefðu borist ráðuneytinu fyrir lok framboðsfrests á miðnætti 20. maí 2016. Forsetaefnum...
-
Frétt
/Tíu skiluðu framboðum til kjörs forseta Íslands 25. júní 2016
Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri stýrði fundinum og fór hún yfir næstu skref og var fundarmönnum einnig gefinn kostur á að kynna sér gögn sem lágu frammi. Ráðuneytisstjóri tilkynnti hver he...
-
Frétt
/Markvissar aðgerðir gegn mansali nauðsynlegar
Mansal er samfélagsmein sem gæti ef það festir rætur haft í för með sér breytingar á samfélaginu og jafnvel haft áhrif á grundvallarmannréttindi. Því er nauðsynlegt að virkja sem flesta með fræðslu og...
-
Frétt
/Skrifað undir samning um árangursstjórnun við sýslumannsembættið á Vesturlandi
Ólöf Nordal innanríkisráðherra og Ólafur K. Ólafsson, sýslumaður á Vesturlandi, skrifuðu í dag undir árangursstjórnunarsamning ráðuneytisins og sýslumannsembættisins. Í samningnum er kveðið á um gagnk...
-
Frétt
/Málþing um mansal – ábyrgð og framtíðarsýn samfélags og stjórnvalda
Málþing um mansal verður haldið í Iðnó á morgun, föstudaginn 20. maí, á vegum innanríkisráðuneytisins og utanríkisráðuneytisins í samvinnu við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. Málþingið stendur yfir f...
-
Frétt
/Framboðsfrestur rennur út föstudaginn 20. maí
Framboðum skal fylgja samþykki forsetaefnis, nægilegur fjöldi meðmælenda og vottorð viðkomandi yfirkjörstjórna um að meðmælendur séu kosningarbærir.
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN