Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Skýrsla ríkislögreglustjóra til innanríkisráðherra um mat á Schengen-samstarfinu
Innanríkisráðherra óskaði í desember síðastliðnum eftir matsskýrslu ríkislögreglustjóra vegna Schengen samstarfsins. Skýrslan barst ráðherra í dag og kemur þar meðal annars fram að fjölgun ferðamanna,...
-
Frétt
/Frumvarpi um ný útlendingalög dreift á Alþingi
Frumvarpi til laga um útlendinga hefur verið dreift á Alþingi og er það heildarendurskoðun gildandi laga sem eru frá árinu 2002. Gert er ráð fyrir að Ólöf Nordal innanríkisráðherra mæli fyrir frumvarp...
-
Frétt
/Alls sóttu 134 um vernd fyrstu þrjá mánuðina
Alls sóttu 134 um vernd á Íslandi fyrstu þrjá mánuði árs. Eru það 95 fleiri en á sama tíma á síðasta ári. Flestir umsækjenda til loka mars eru frá Albaníu eða 33, 21 frá Makedóníu og 19 frá Írak. Allt...
-
Frétt
/Sérstakt refsiákvæði um ofbeldi í nánum samböndum komið í lög
Nýlega var samþykkt á Alþingi breyting á almennum hegningarlögum sem kveður á um refsingu vegna ofbeldis í nánum samböndum. Breytingin er til komin vegna samnings Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu...
-
Frétt
/Regludrög um aðkomu hagsmunaðila að ákvörðunum stjórnvalda til umsagnar
Á vegum Evrópuráðsins er nú unnið að reglum varða aðkomu og skráningu hagsmunaaðila og þeirra sem beita sér fyrir að hafa áhrif á ákvarðanir sem teknar eru í opinberri stjórnsýslu. Hefur Evrópuráðið f...
-
Frétt
/Upplýsingaskylda frambjóðenda við forsetakosningar 2016
Í umfjöllun Ríkisendurskoðunar eru ýmsar leiðbeiningar um þessa upplýsingaskyldu og er vísað í lög nr. 162/2006 um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda um upplýsingaskyldu þeirra. Leiðbeiningar...
-
Fundargerðir
32. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti
Fundarheiti og nr. fundar: 32. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti. Staður og stund: Velferðarráðuneytið, 13. apríl 2016. Kl. 14.00–15.45. Málsnúmer: VEL15050483. Mætt: Anna Kolbr...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2016/04/13/32.-fundur-adgerdahops-um-launajafnretti/
-
Frétt
/Vegna umfjöllunar um formleg skil á framboðum til kjörs forseta Íslands
Í lögum um framboð og kjör forseta Íslands segir svo í 4. grein: Framboðum til forsetakjörs skal skila í hendur ráðuneytinu ásamt samþykki forsetaefnis, nægilegri tölu meðmælenda og vottorðum yfi...
-
Frétt
/Frestur vegna endurveitingar ríkisborgararéttar rennur út 1. júlí
Vakin er athygli á því að frestur til að óska eftir endurveitingu íslensks ríkisborgararéttar samkvæmt ákvæði til bráðabirgða í lögum um íslenskan ríkisborgararétt nr. 100/1952 rennur út 1. júlí 2016....
-
Frétt
/Vegna umfjöllunar um formleg skil á framboðum til kjörs forseta Íslands
Vegna umfjöllunar um framboð til kjörs forseta Íslands vill innanríkisráðuneytið taka eftirfarandi fram:Í lögum um framboð og kjör forseta Íslands segir svo í 4. grein: Framboðum til forsetakjörs skal...
-
Frétt
/Jöfn kynjahlutföll í nefndum velferðarráðuneytisins
Velferðarráðuneytið birtir hér með upplýsingar um hlutföll kynjanna í nefndum sem skipaðar eru á vegum ráðherra velferðarráðuneytisins, líkt og skylt er samkvæmt jafnréttislögum. Karlar voru 49% og ko...
-
Frétt
/Funduðu um samstarf og samræmingu meðal sýslumannsembætta
Nefnd þriggja sýslumanna fundaði nýverið í innanríksráðuneytinu en með nýlegum lögum um embætti sýslumanna er ákvæði um að þeir tilnefni árlega úr sínum hópi nefnd til að vinna með ráðuneytinu að stef...
-
Frétt
/Tilnefninga til jafnréttisviðurkenningar óskað
Jafnréttisráð óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Jafnréttisráðs fyrir árið 2016. Viðurkenningu geta hlotið einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög, hópar eða félagasamtök,...
-
Rit og skýrslur
Ný eftirfylgniskýrsla GRECO komin út
30.03.2016 Dómsmálaráðuneytið Ný eftirfylgniskýrsla GRECO komin út Sjá eftirfylgniskýrslu GRECO . Ný skýrsla GRECO um Ísland hefur verið birt á vef GRECO. Skýrslan var tekin fyrir á fundi GRECO í Str...
-
Rit og skýrslur
Ný eftirfylgniskýrsla GRECO komin út
Ný skýrsla GRECO um Ísland hefur verið birt á vef GRECO. Skýrslan var tekin fyrir á fundi GRECO í Strassborg um miðjan mars.Sjá eftirfylgniskýrslu GRECO hér.
-
Frétt
/Fjölgað í verkefnisstjórn um heimild fyrir skiptri búsetu barna
Fjölgað hefur verið fulltrúum í verkefnisstjórn innanríkisráðuneytisins sem undirbúa á heimild fyrir skiptri búsetu barna. Bætt hefur verið við tveimur körlum. Verkefnisstjórnin er nú þannig skipuð: ...
-
Frétt
/Vottorð um ríkisborgararétt og lögræði eru hjá Þjóðskrá
Þar sem brögð eru að því að leitað sé til innanríkisráðuneytisins vegna vottorða um ríkisborgararétt, nafnbreytingu og lögræði skal bent á að slík vottorð eru gefin út hjá Þjóðskrá Íslands. Á vef Þjóð...
-
Frétt
/Vefurinn kosning.is uppfærður
Vefurinn kosning.is hefur verið uppfærður vegna forsetakosninganna 25. júní næstkomandi. Á vefnum er að finna ýmsar fréttir varðandi undirbúning innanríkisráðuneytisins vegna kosninganna og upplýsing...
-
Frétt
/Herða á baráttu gegn erlendum mútubrotum
Fulltrúar á ráðherrafundi OECD í París í síðustu viku samþykktu að herða baráttuna gegn erlendum mútubrotum. Ráðherrafundurinn er liður í að efla enn frekar starf starfshóps OECD um erlend mútubrot se...
-
Frétt
/Mælti fyrir lagafrumvörpum um stofnun millidómstigs
Ólöf Nordal innanríkisráðherra mælti í dag fyrir tveimur lagafrumvörpum á Alþingi í því skyni að komið verði á millidómstigi hér á landi sem nefnt yrði Landsréttur. Málin ganga nú til meðferðar hjá al...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN