Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Breytingar í útlendingamálum
Undanfarið hefur farið fram umfangsmikil vinna að breytingum á meðferð útlendingamála hér á landi. Þáttur í þeirri vinnu er það frumvarp til breytinga á lögum um útlendinga sem nú er til meðferðar hjá...
-
Frétt
/Fræðsluþing Vitundarvakningar í Grundarfirði um ofbeldi gegn börnum
Fræðsluþing Vitundarvakningar um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum verður haldið í Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði á morgun, miðvikudaginn 19. febrúar, kl. 13:30-16:30...
-
Frétt
/Karlar áhugasamir um að auka hlut sinn í „kvennastörfum“
Hátt í 100 manns sátu fund aðgerðahóps um launajafnrétti kynja á Grand Hótel Reykjavík í dag þar sem rætt var um leiðir til að fjölga körlum í umönnunar- og kennslustörfum á íslenskum vinnumarkaði. Í ...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla aðgerðahóps um launajafnrétti á vinnumarkaði
Vinnu- og áfangaskýrsla aðgerðahóps um launajafnrétti á vinnumarkaði.
-
Frétt
/Leiðir til að fjölga körlum í kennslu- og umönnunarstörfum
Aðgerðahópur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti kynja býður til opins umræðufundar fimmtudaginn 13. febrúar þar sem rætt verður um leiðir til að fjölga körlum í umönnunar- og kenn...
-
Frétt
/Ráðuneytið óskar eftir frekari athugun
Innanríkisráðuneytið hefur veitt ríkissaksóknara öll þau gögn sem til eru í ráðuneytinu um mál er varðar kæru Katrínar Oddsdóttur, hdl. fyrir hönd hælisleitanda sem synjað var um hæli með úrskurði Útl...
-
Frétt
/Kynnti breytingar á umdæmum sýslumanna og lögreglu
Fyrirhugaðar breytingar á skipan umdæma embætta sýslumanna og lögreglu eru kynntar á fundi innanríkisráðherra með fulltrúum Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi sem nú stendur yfir. Hanna Birna Kristjá...
-
Fundargerðir
14. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti
Fundarheiti og nr. fundar: 14. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti. Staður og stund: Velferðarráðueytið 05. febrúar kl. 14.30 -16.15. Málsnúmer: VEL12100264. Mætt: Hannes G. Sigurðsson (HGS, SA), Ge...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2014/02/05/14.-fundur-adgerdahops-um-launajafnretti/
-
Frétt
/Innanríkisráðherra fundar með fjölmenningarráði Reykjavíkur
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra tók í dag á móti fulltrúum í fjölmenningarráði Reykjavíkurborgar. Fjölmenningarráði er ætlað að vera ráðgefandi fyrir mannréttindaráð og aðrar stofnanir ...
-
Frétt
/Kynnir breytingar á umdæmum sýslumanna og lögreglustjóra fyrir heimamönnum
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mun næstu tvær vikurnar heimsækja alla landshluta og halda fundi með fulltrúum sveitarstjórna til að kynna fyrirhugaðar breytingar á skipan umdæma sýslum...
-
Frétt
/Vel mætt á fund á Suðurlandi
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra kynnti í dag fyrirhugaðar breytingar á skipan umdæma sýslumanna og lögreglustjóra á fundi á Hvolsvelli fyrir fulltrúum sveitarfélaga á Suðurlandi. Vel va...
-
Frétt
/Drög að breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja. Unnt er að koma að athugasemdum við drögin og skulu þær sendar ráðuneytinu á netfang...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um rannsókn efnahagsbrota lögð fram á Alþingi
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra lagði í dag fram á Alþingi skýrslu nefndar um skipulag og tilhögun rannsókna og saksóknar í efnahagsbrotum sem skilað var til innanríkisráðherra fyrir ár...
-
Frétt
/Óttarr Proppé skipaður formaður þingmannanefndar um endurskoðun útlendingalaga
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur skipað Óttarr Proppé, þingmann Bjartrar framtíðar, formann þverpólitísks þingmannahóps til að meta hvort og þá með hvaða hætti þörf sé á heildarend...
-
Auglýsingar
Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið vorið 2014...
-
Frétt
/Jafnréttisviðurkenning 2014: Óskað eftir tilnefningum
Jafnréttisráð óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Jafnréttisráðs fyrir árið 2013. Viðurkenningu geta hlotið einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög, hópar eða félagasamtök,...
-
Frétt
/Bréfi ríkissaksóknara svarað
Innanríkisráðuneytið svaraði í dag, eins og til stóð og tilkynnt hafði verið um, bréfi ríkissaksóknara vegna kæru lögmanns hælisleitanda um birtingu trúnaðargagna. Ekki er heimilt að birta bréfið á ve...
-
Frétt
/Samið við Reykjanesbæ um áframhaldandi þjónustu við hælisleitendur
Útlendingastofnun hefur samið við Reykjanesbæ, fyrir hönd innanríkisráðuneytisins, um áframhaldandi þjónustu við hælisleitendur. Gildir sá samningur út árið með heimild til framlengingar um ár.Í samni...
-
Frétt
/Lögreglumönnum fjölgar um rúmlega 50
Í samræmi við áherslur ríkisstjórnarinnar um eflingu löggæslunnar skilaði þverpólitísk þingmannanefnd innanríkisráðherra tillögu að forgangsröðun varðandi 500 milljóna króna viðbótarframlag sl. þriðju...
-
Frétt
/Þingmannanefnd um eflingu löggæslu skilar innanríkisráðherra tillögum sínum
Nefnd þingmanna úr öllum flokkum hefur afhent innanríkisráðherra tillögur sínar um skiptingu 500 milljóna króna fjárveitingar til að efla löggæsluna í landinu. Ráðherra hefur nú tillögurnar til skoðun...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN