Leitarniðurstöður
-
Rit og skýrslur
Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2010
Í ársskýrslunni eru lagðir fram reikningar og greint frá helstu þáttum í starfi sjóðsins á síðasta ári. Skýrslan var lögð fram á ársfundi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga í október 2011. Ársskýrsla Jöfnu...
-
Frétt
/Jafnrétti kynja í nefndum
Hlutfall karla og kvenna í nefndum heilbrigðisráðuneytisins og félags- og tryggingamálaráðuneytisins var jafnt árið 2010 þegar horft er til heildarfjölda nefndarmanna. Þetta kemur fram í upplýsingum J...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2011/10/19/Jafnretti-kynja-i-nefndum/
-
Frétt
/Innanríkisráðherra telur ríkislögreglustjóra hafa farið að lögum en tilefni sé til að skerpa á reglum
Innanríkisráðuneytið hefur fjallað um ábendingar Ríkisendurskoðunar um innkaup löggæslustofnana frá 27. september. Einnig hefur ráðuneytið farið yfir greinargerð frá ríkislögreglustjóra um málið sem ó...
-
Frétt
/Innanríkisráðherra á opnum fundi allsherjar- og menntamálanefndar
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra er nú á opnum fundi allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis. Ásamt honum sitja fundinn þær Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri og Bryndís Helgadóttir skrifs...
-
Frétt
/Innanríkisráðherra fylgjandi stofnun millidómstigs
Framtíðarskipan dómstóla var til umfjöllunar á málþingi sem dómstólaráð stóð fyrir í dag í Reykjavík. Í upphafi þingsins flutti Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra ávarp og síðan ræddi Gunnar Helgi K...
-
Auglýsingar
Embætti sýslumannsins á Húsavík laust til umsóknar
Innanríkisráðuneytið hefur auglýst lausa stöðu sýslumannsins á Húsavík. Miðað er við að innanríkisráðherra skipi í embættið frá og með 1. desember næstkomandi til fimm ára. Umsóknarfrestur er til 31. ...
-
Frétt
/Innanríkisráðherra heimsækir sérstakan saksóknara
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra heimsótti nýverið embætti sérstaks saksóknara. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, kynnti ásamt samstarfsmönnum sínum ráðherra og fylgdarliði starfsemi embæ...
-
Frétt
/Mannréttindi á Íslandi í kastljósi hjá SÞ í Genf
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra fór fyrir íslenskri sendinefnd sem svaraði fyrir stöðu mannréttindamála á Íslandi hjá Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í Genf mánudaginn 10. október. Sent var b...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 10. október 2011 Dómsmálaráðuneytið Ögmundur Jónasson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 2010, dómsmála- og mannréttindaráðherra 2010 Staða mannréttindamála á Ísland...
-
Frétt
/Mannréttindi á Íslandi til umfjöllunar hjá SÞ í morgun
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra og sendinefnd frá Íslandi svöruðu fyrir stöðu mannréttindamála á Íslandi hjá mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í Genf í dag, mánudaginn 10. október. Sent var bei...
-
Frétt
/Benedikt Bogason settur dómari við Hæstarétt Íslands til þriggja ára
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur sett Benedikt Bogason dómstjóra í embætti dómara við Hæstarétt Íslands frá og með 1. nóvember 2011 til og með 31. desember 2014.Umsækjendur auk Benedikts vor...
-
Ræður og greinar
Staða mannréttindamála á Íslandi - ræða hjá Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í Genf
Mr. President, distinguished members of the Council, ladies and gentlemen, It is an honour for us to attend, on behalf of the Icelandic Government, this review session. We are grateful for having...
-
Frétt
/Hildur Briem skipuð dómari við héraðsdóm Austurlands
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur skipað Hildi Briem, aðstoðarmann dómara, í embætti dómara með fast sæti við héraðsdóm Austurlands. Hildur er skipuð í samræmi við mat dómnefndar sem fjallar ...
-
Frétt
/Innanríkisráðherra skipar starfshóp til að fara yfir Guðmundar- og Geirfinnsmál
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur skipað starfshóp til að fara yfir svonefnd Guðmundar- og Geirfinnsmál. Starfshópurinn skal skila ráðherra áfangaskýrslu fyrir lok apríl á næsta ári.Ögmundur ...
-
Frétt
/Fjallað um forsögu og framkvæmd Schengen samningsins
Fjallað var um forsögu, umfang og framkvæmd Schengen landamæraeftirlitsins sem Íslendingar gerðust aðiliar að fyrir tíu árum á ráðstefnu á vegum innanríkisráðuneytisins 6. október síðastliðinn. Erindi...
-
Frétt
/Umsögn dómnefndar um setningu í embætti dómara við Hæstarétt Íslands
Dómnefnd sem fjallar um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilaði innanríkisráðherra hinn 3. október sl. umsögn sinni um hæfni þeirra sem sóttu um setningu í embætti dómara við Hæstarétt Íslands. Ums...
-
Frétt
/Umsögn dómnefndar um skipun í embætti dómara við Héraðsdóm Austurlands
Dómnefnd sem fjallar um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilaði innanríkisráðherra hinn 3. október sl. umsögn sinni um hæfni þeirra sem sóttu um skipun í embætti dómara með fast sæti við Héraðsdóm ...
-
Frétt
/Fjallað um framkvæmd á barnasáttmála SÞ á Íslandi
Viðmót dómstóla gagnvart börnum, áhrif kreppu á réttindi barna, brjóstagjöf og fræðsla um kynlíf og kynheilbrigði voru meðal umræðuefna þegar sendinefnd Íslands sat fyrir svörum um framkvæmd Barnasátt...
-
Frétt
/Nýja varðskipið Þór afhent með viðhöfn í Chile
Hið nýja varðskip Íslendinga, Þór, var afhent við hátíðlega athöfn í Asmar, skipasmíðastöð sjóhersins í Chile, í gær, 23. september. Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, og Ragnhildur Hj...
-
Frétt
/Fundur jafnréttisráðherra Norðurlandaþjóðanna
Norrænir jafnréttisráðherrar funduðu í Helsinki 21. september síðastliðinn. Undir formennsku Finna eru áhrif kynja á loftslagsbreytingar meginumfjöllunarefni þessa árs. Guðbjartur Hannesson velferðarr...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN