Leitarniðurstöður
-
Rit og skýrslur
Fyrsta skýrsla um stöðu mannréttindamála á Íslandi
20.07.2011 Dómsmálaráðuneytið Fyrsta skýrsla um stöðu mannréttindamála á Íslandi Skýrsla um stöðu mannréttindamála á Íslandi er hluti af úttekt Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála í aðildarrí...
-
Rit og skýrslur
Fyrsta skýrsla um stöðu mannréttindamála á Íslandi
Skýrsla um stöðu mannréttindamála á Íslandi er hluti af úttekt Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála í aðildarríkjunum. Vinnuhópur á vegum innanríkisráðuneytisins og fleiri ráðuneyta vann að ge...
-
Frétt
/Verið að leita eftir þyrlu til leigu
Vegna fréttaflutnings um leigu og skoðanir á þyrlum fyrir Landhelgisgæsluna vill innanríkisráðherra taka eftirfarandi fram: Landhelgisgæslan hefur um þessar mundir tvær þyrlur í rekstri, TF-LÍF sem er...
-
Frétt
/Starfshópur stofnaður um málefni útlendinga utan EES
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur sett á fót starfshóp sem fjalla skal um málefni útlendinga utan evrópska efnahagssvæðisins. Í starfshópnum sitja tveir fulltrúar innanríkisráðherra, auk form...
-
Frétt
/Breskir þingmenn heimsækja innanríkisráðuneytið
Hópur breskra þingmanna hefur verið í heimsókn á Íslandi síðustu daga og gert víðreist. Meðal annars áttu þingmennirnir fund með innanríkisráðherra og ráðuneytisstjóra fyrir helgina í innanríkisráðune...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 1. júlí 2011 Dómsmálaráðuneytið Ögmundur Jónasson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 2010, dómsmála- og mannréttindaráðherra 2010 Ávarp á 50 ára afmælisráðstefnu emb...
-
Frétt
/Fimmtíu ára afmælisráðstefna embættis ríkissaksóknara
Embætti ríkissaksóknara fagnar í dag 50 ára afmæli og var Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra meðal ræðumanna á afmælisráðstefnu embættisins. Fjallað var á ráðstefnunni um þróun ákæruvaldsins, norræn...
-
Ræður og greinar
Ávarp á 50 ára afmælisráðstefnu embættis ríkissaksóknara
Ávarp Ögmundar Jónassonar á 50 ára afmælisráðstefnu embættis ríkissaksóknara Góðir fundargestir. Ég óska embætti ríkissaksóknara og starfsmönnum þess og reyndar okkur öllum til hamingju ...
-
Frétt
/Innanríkisráðherra varar við lögbrotum vegna vörslusviptinga
Samtök lánþega sendu innanríkisráðuneytinu fyrir nokkru erindi vegna framkvæmdar við vörslusviptingar fjármögnunarleigufyrirtækja. Að gefnu tilefni vill innanríkisráðherra upplýsa eftirfarandi v...
-
Rit og skýrslur
Telja full rök til að stofna millidómstig
Vinnuhópur sem Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra skipaði í desember síðastliðnum til að skoða hvort setja ætti á fót sérstakt millidómstig í einkamálum og sakamálum hefur skilað niðurstöðum....
-
Frétt
/Kaþólska kirkjan óskaði ekki eftir gögnum
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur svarað bréfi lögmanns sem ritaði ráðuneytinu fyrir hönd biskups kaþólsku kirkjunnar á Íslandi. Er í bréfinu leiðréttur misskilningur í bréfi kaþólsku kirkjun...
-
Frétt
/Ræddu aukið samstarf í baráttunni gegn skipulagðri glæpastarfsemi
Dómsmálaráðherrar Norðurlandanna áttu í dag fund í Finnlandi og ræddu meðal annars aukið samstarf í baráttunni gegn skipulagri glæpastarfsemi. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra sat fundinn ásamt Br...
-
Frétt
/Innanríkisráðherra á fundi með norrænum ráðherrum útlendingamála
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra sat í dag, 15. júní 2011, fund med norrænum ráðherrum útlendingamála í Stokkhólmi. Ýmis málefni voru rædd á fundinum svo sem málefni fylgdarlausra barna sem ...
-
Frétt
/Lagafrumvarp um rannsóknarheimildir kynnt í ríkisstjórn
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra kynnti í ríkisstjórn í gær drög að frumvarpi um breytingu á lögum um meðferð sakamála um rannsóknarheimildir lögreglu.Með frumvarpinu er lagt til að rannsókn...
-
Frétt
/Gagnleg endurskoðun á stöðu mannréttindamála
Ýmsar ábendingar og hugmyndir komu fram á fundi á vegum innanríkisráðuneytisins í morgun þar sem rætt var um drög að skýrslu um stöðu mannréttindamála á Íslandi sem leggja á fyrir Sameinuðu þjóðirnar ...
-
Frétt
/Drög að skýrslu um stöðu mannréttindamála á Íslandi kynnt
Drög að skýrslu um stöðu mannréttindamála á Íslandi hafa nú verið sett á vef ráðuneytisins til kynningar og athugasemda en skýrslan verður hluti af úttekt Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála í...
-
Frétt
/Innanríkisráðherra skipar úrskurðarnefnd sanngirnisbóta
Úrskurðarnefnd sanngirnisbóta var skipuð hinn 23. maí síðastliðinn en hlutverk hennar er að taka afstöu til krafna um sanngirnisbætur ef þeim kröfum er ekki lokið á grundvelli laga nr. 47/2010.Innanrí...
-
Frétt
/Morgunverðarfundur um mannréttindaskýrslu
Fjallað verður um drög að skýrslu um stöðu mannréttindamála á Íslandi á morgunverðarfundi á vegum innanríkisráðuneytisins næstkomandi miðvikudag 1. júní. Fundurinn fer fram í Iðnó í Reykjavík milli kl...
-
Frétt
/Verulegur kostnaður verður vegna hreinsunarstarfa
Á reglulegum fundi í samhæfingarstöð Almannavarna í dag var sem fyrr farið yfir stöðuna vegna eldgossins í Grímsvötnum en þar hefur virkni verið lítil í dag. Fram kom á fundinum að kostnaður við hrein...
-
Frétt
/Íbúar æðrulausir á öskufallssvæðum
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra og Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra heimsóttu í dag byggðir í Skaftárhreppi og víðar ásamt nokkrum samstarfsmönnum til að kynna sér áhrif öskufalls þar um s...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN