Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Nýskipan rannsókna og saksóknar fjármuna- og efnahagsbrota
Innanríkisráðherra hefur kynnt fyrir ríkisstjórninni áform sín um sameiningu efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjórans og embættis sérstaks saksóknara. Er þessi sameining liður í undirbúningi að frek...
-
Frétt
/Kjördagur ákveðinn 9. apríl
Innanríkisráðherra skýrði frá því á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun að ákveðið hefði verið að kjördagur þjóðaratkvæðagreiðslu verði 9. apríl næstkomandi. Efnt er til þjóðaratkvæðagreiðslu í framhald...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2011/02/25/Kjordagur-akvedinn-9.-april/
-
Frétt
/Ræddi um vatnsveitur og vatnsauðlindina á aðalfundi Samorku
18.02.2011 Innviðaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið Ræddi um vatnsveitur og vatnsauðlindina á aðalfundi Samorku Vatnsveitur og vatnsauðlindin var umræðuefni Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra á aðal...
-
Frétt
/Ræddi um vatnsveitur og vatnsauðlindina á aðalfundi Samorku
Vatnsveitur og vatnsauðlindin var umræðuefni Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra á aðalfundi Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja í dag. Ráðherra lagði í máli sínu áherslu á að vatnsveitur og ...
-
Frétt
/Þrjú embætti hæstaréttardómara laus til umsóknar
Innanríkisráðuneytið hefur auglýst laus til umsóknar þrjú embætti dómara við Hæstarétt Íslands í samræmi við lög nr. 12/2011 þar sem m.a. er veitt heimild til að fjölga dómurum tímabundið um þrjá.Þann...
-
Frétt
/Ný norræn samstarfsáætlun í jafnréttismálum
Jafnréttisráðherrar norrænu ríkjanna hafa samþykkt samstarfsáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2011–2014 sem ber heitið Jafnrétti skapar sjálfbært þjóðfélag. Í áætluninni er sérstaklega fjallað um n...
-
Frétt
/Embætti héraðsdómara laust til setningar
Innanríkisráðuneytið hefur auglýst embætti héraðsdómara við héraðsdóm Reykjavíkur laust til setningar í 11 mánuði meðan á leyfi skipaðs dómara stendur.Miðað er við að sett verði í embættið frá og með ...
-
Rit og skýrslur
Jafnrétti kynjanna í tölum. Skýrsla velferðarráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála, febrúar 2011.
17.02.2011 Dómsmálaráðuneytið Jafnrétti kynjanna í tölum. Skýrsla velferðarráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála, febrúar 2011. Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra kynnti skýrslu sína um stöðu...
-
Rit og skýrslur
Jafnrétti kynjanna í tölum. Skýrsla velferðarráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála, febrúar 2011.
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra kynnti skýrslu sína um stöðu og þróun jafnréttismála á jafnréttisþingi 2011 sem haldið var 4. febrúar. Jafnrétti kynjanna í tölum. Skýrsla velferðarráðh...
-
Frétt
/Tógó orðið samstarfsríki Íslands á sviði ættleiðinga
Innanríkisráðuneytið hefur gefið út löggildingu fyrir félagið Íslenska ættleiðingu til að annast milligöngu um ættleiðingar frá Tógó. Tógó er fyrsta samstarfsríki Íslands í Afríku á sviði ættleiðinga ...
-
Frétt
/Skyndihjálparmenn heiðraðir á 112-deginum
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra tók þátt í 112-deginum síðastliðinn föstudag þegar hann kynnti ásamt Guðbjarti Hannessyni velferðarráðherra frumniðurstöður þjóðfundar um öryggis- og neyðarþjónust...
-
Frétt
/Leiðrétting vegna umfjöllunar Saving Iceland
Í nýbirtri skýrslu náttúruverndarsamtakanna Saving Iceland er að finna ranga staðhæfingu um samskipti innanríkisráðherra og embættis ríkislögreglustjóra. Skýrslan varðar aðkomu Marks Kennedy að náttúr...
-
Frétt
/Embætti ríkissaksóknara auglýst laust til umsóknar
Innanríkisráðherra hefur auglýst laust til umsóknar embætti ríkissaksóknara. Miðað er við að skipað verði í embættið frá og með 1. apríl nk., en þá lætur Valtýr Sigurðsson af störfum.Samkvæmt 20. gr. ...
-
Frétt
/Liðlega 100 manns á forstöðumannafundi innanríkisráðuneytis
Ríflega 100 manns sátu fund forstöðumanna stofnana sem heyra undir innanríkisráðuneytið sem haldinn var í gær en þær eru alls rúmlega 60. Á fundinum var hið nýja ráðuneyti kynnt, nýtt skipurit o...
-
Frétt
/Fjórir nýir skrifstofustjórar í innanríkisráðuneytinu
Fjórir nýir skrifstofustjórar hafa verið skipaðir í innanríkisráðuneytinu til viðbótar þeim tveimur sem skipaðir voru um áramótin þegar ráðuneytið tók til starfa. Nýju skrifstofustjórarnir eru: Bryndí...
-
Frétt
/Afgreiðsla stefnubirtinga færist til sýslumannsins í Keflavík
Innanríkisráðuneytið hefur falið sýslumanninum í Keflavík að sjá um afgreiðslu stefnubirtinga samkvæmt Haag-samningum um birtingar á réttarskjölum og utanréttarskjölum í einkamálum og verslunarmálum f...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 28. janúar 2011 Dómsmálaráðuneytið Ögmundur Jónasson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 2010, dómsmála- og mannréttindaráðherra 2010 Ávarp á ráðstefnu um réttindaskr...
-
Ræður og greinar
Ávarp á ráðstefnu um réttindaskrá Evrópusambandsins og áhrif Lissabon-sáttmálans
The EU Charter of Fundamental Rights and the EU (the Lisbon Treaty) – A conference on the EU Charter of Fundamental Rights and the implications of the Lisbon Agreement This conference was organised b...
-
Frétt
/Innanríkisráðherra ávarpaði ráðstefnu umréttindaskrá Evrópusambandsins
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra ávarpaði ráðstefnu um réttindaskrá Evrópusambandsins, sem haldin var af Mannréttindastofnun HÍ, lagadeild HR og Mannréttindaskrifstofu Íslands, í hátíðarsal Háskól...
-
Frétt
/39 umsækjendur um embætti skrifstofustjóra
Alls sóttu 39 um fjögur embætti skrifstofustjóra í innanríkisráðuneytinu sem auglýst voru laus til umsóknar 23. desember síðastliðinn. Verið er að vinna úr umsóknunum. Um er að ræða embætti skrifstofu...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN