Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Sett tímabundið í tvær stöður héraðsdómara við héraðsdóm Reykjavíkur
Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra setti 12. ágúst sl. í stöður tveggja héraðsdómara við héraðsdóm Reykjavíkur vegna leyfis skipaðra héraðsdómara. Unnur Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri í sam...
-
Frétt
/Embætti þriggja saksóknara við embætti sérstaks saksóknara laus til umsóknar
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur auglýst laus til umsóknar embætti þriggja sjálfstæðra saksóknara við embætti sérstaks saksóknara skv. lögum nr. 80/2009, er tóku gildi í dag. Saksóknararnir munu st...
-
Frétt
/Björn L. Bergsson hrl. settur ríkissaksóknari í öllum málum er heyra undir sérstakan saksóknara
Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra hefur í dag sett Björn L. Bergsson hrl. til að fara með hlutverk og valdheimildir ríkissaksóknara gagnvart embætti sérstaks saksóknara, sbr. 1. mgr. 26. gr...
-
Frétt
/Breytt skipulag lögreglu í undirbúningi og grunnþjónusta lögreglu skilgreind
Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra hefur ákveðið að hefja undirbúning að breyttu skipulagi lögreglu. Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra hefur ákveðið að hefja undirbúning að breytt...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla nefndar um úrbætur í málefnum hælisleitenda
Skýrsla nefndar sem Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra skipaði 21. apríl 2009 til að fara yfir lög og reglur um meðferð hælisumsókna. Skýrsla nefndar sem Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra skipaði 21. a...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla nefndar um úrbætur í málefnum hælisleitenda
Skýrsla nefndar sem Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra skipaði 21. apríl 2009 til að fara yfir lög og reglur um meðferð hælisumsókna hefur nú verið birt á vefnum, en áður hafa verið birtar helstu niður...
-
Frétt
/Tillögur nefndar um úrbætur í málefnum hælisleitenda
Nefnd sem Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra skipaði 21. apríl 2009 um meðferð hælisumsókna hefur lokið störfum og skilað ráðherra niðurstöðum sínum og tillögum til úrbóta. Skýrsla nefndarinnar verður ...
-
Frétt
/Framkvæmd fyrsta íslenskuprófs fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt tókst vel
Alls tóku 206 umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt próf í íslensku í júní síðastliðnum.Alls tóku 206 umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt próf í íslensku í júní síðastliðnum og eru flestir þ...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um embætti sérstaks saksóknara
Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra mælti á Alþingi í dag fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um embætti sérstaks saksóknara.Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra mælti á Alþ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 1. júlí 2009 Dómsmálaráðuneytið Ragna Árnadóttir, dómsmála- og mannréttindaráðherra 2009-2010 Koma landhelgisgæsluflugvélarinnar TF-SIF 1. júlí 2009 Koma landhelgisgæsl...
-
Ræður og greinar
Koma landhelgisgæsluflugvélarinnar TF-SIF 1. júlí 2009
Koma landhelgisgæsluflugvélarinnar TF-SIF 1. júlí 2009 Flugskýli 2 Reykjavíkurflugvelli Ávarp Þetta er fagnaðarstund. TF-SIF hin nýja löggæslu og eftirlitsflugvél okkar íslendinga er komi...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra tók á móti TF-SIF
„Koma flugvélarinnar til landsins markar tímamót í allri löggæslu hér á landi og skapar stóraukna möguleika til eftirlits-, björgunar- og löggæslustarfa á hafinu umhverfis landið, jafnt á nóttu ...
-
Frétt
/Tímabundin setning í embætti forstjóra Útlendingastofnunar
Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra hefur sett Rósu Dögg Flosadóttur lögfræðing í embætti forstjóra Útlendingastofnunar tímabundið í sex mánuði, frá og með 1. júlí -31. desember 2009.Ragna Ár...
-
Frétt
/Norrænir dómsmálaráðherrar funda á Íslandi
Dómsmálaráðherrar Norðurlandanna funduðu hér á landi í dag, 29. júní 2009. Meðal umræðuefna var norrænt samstarf í baráttunni gegn skipulagðri glæpastarfsemi og barnaklámi á netinu auk þess sem kastlj...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra fundar með norrænum ráðherrum útlendingamála í Noregi
Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra sat í dag fund með norrænum ráðherrum útlendingamála í Lardal í Noregi.Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra sat í dag fund með norrænum ráðherrum ú...
-
Frétt
/Ríkisstjórn samþykkir frumvörp um persónukjör í alþingis- og sveitarstjórnarkosningum
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag, 26. júní 2009, frumvörp dómsmálaráðherra um persónukjör í alþingis- og sveitarstjórnarkosningum. Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag, 26. júní 2009...
-
Frétt
/Ný íslensk vegabréf - fingraförum bætt í örgjörvann
Í nýju vefriti dóms- og kirkjumálaráðuneytisins er fjallað um uppfærslu á íslenska vegabréfakerfinu sem nú er unnið að hjá Þjóðskrá. Í samræmi við samþykktir Schengenríkja á vettvangi ESB skal fingraf...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti forstjóra Útlendingastofnunar sem laust er til setningar í sex mánuði
Fjórar umsóknir bárust um embætti forstjóra Útlendingastofnunar sem laust er til setningar í sex mánuði, en umsóknarfrestur rann út 16. júní sl. Dóms- og kirkjumálaráðherra setur í embættið frá og með...
-
Frétt
/Tvö embætti héraðsdómara laus til setningar tímabundið
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið auglýsir nú, samkvæmt tillögu dómstólaráðs, tvö embætti héraðsdómara laus til setningar tímabundið, meðan á leyfi skipaðra dómara stendur. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið a...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um aðstæður hælisleitenda í Grikklandi
I. Inngangur Þessi skýrsla er samin í tilefni af því álitaefni hvort endursenda eigi hælisleitendur til Grikklands á grundvelli svokallaðrar Dyflinnarreglugerðar, þ.e. reglugerðar nr. 343/2003/EB fr...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN