Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Sýslumaður í Keflavík skipaður
Dóms- og kirkjumálaráðherra hefur skipað Guðgeir Eyjólfsson, sýslumann á Siglufirði, til þess að vera sýslumaður í Keflavík frá og með 1. janúar 2007.Dóms- og kirkjumálaráðherra hefur skipað Guðgeir E...
-
Frétt
/Hið opinbera sýni gott fordæmi, segir félagsmálaráðherra á málþingi um launajafnrétti
Aðilar vinnumarkaðarins verða kallaðir til samstarfs við stjórnvöld um að vinna gegn launamun kynjanna, sagði Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra í ávarpi sínu á fjölmennu þingi um málefnið í Háskóla...
-
Ræður og greinar
Málþing um launajafnrétti
Ágætu málþingsgestir. Yfirskrift þessa málþings gefur okkur vissulega tilefni til þess að áætla að við séum að ferðast á hraða snigilsins þegar launajafnréttismál eru annars vegar en sú líking var ei...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/11/03/Malthing-um-launajafnretti/
-
Frétt
/Ráðstefna um öryggi siglinga á Norður-Atlantshafi.
Í dag, 2. nóvember, hefur alþjóðleg ráðstefna sérfræðinga um siglingar, öryggismál og olíu- og gasflutninga verið haldin á Hótel Loftleiðum að frumkvæði dóms- og kirkjumálaráðuneytisins. Dóms- og kirk...
-
Rit og skýrslur
Könnun um húsaleigubætur á árinu 2005
01.11.2006 Dómsmálaráðuneytið Könnun um húsaleigubætur á árinu 2005 Samráðsnefnd um húsaleigubætur hefur frá því að húsaleigubótakerfið hóf göngu sína safnað upplýsingum frá sveitarfélögunum um greið...
-
Frétt
/Reyndir stjórnendur úr atvinnulífinu og fulltrúar launþega og hins opinbera fjalla um launajafnréttismál
Félagsmálaráðherra og Rannsóknarsetur í vinnurétti og jafnréttismálum við Háskólann á Bifröst efna til málþings um launajafnréttismál næstkomandi föstudag 3. nóvember samkvæmt neðangreindri dagskrá. M...
-
Frétt
/Styrkir til rannsókna á sviði jafnréttismála
Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra afhendir styrki til fimm rannsókna á sviði jafnréttismála. Á síðasta ári samþykkti ríkisstjórn Íslands að stofna sérstakan rannsóknarsjóð, Jafnréttissjóð, sem ætl...
-
Frétt
/Jafnréttisviðurkenning Jafnréttisráðs
Jafnréttisviðurkenning Jafnréttisráðs verður afhent á Grand Hóteli, Háteigi, 4. hæð, í dag klukkan 17.00. Að afloknu málþingi Jafnréttisráðs um konur og stjórnmál undir yfirskriftinni „Nýjar le...
-
Frétt
/Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis veitt jafnréttisviðurkenning Jafnréttisráðs árið 2006
Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra afhenti í dag jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs á Grand Hóteli. Jafnréttisráð ákvað að veita Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, SPRON, viðurkenningu ráðsin...
-
Frétt
/Íslenska ríkið og Þjóðkirkjan semja um prestssetur
Í dag undirrituðu biskup Íslands Karl Sigurbjörnsson, dóms- og kirkjumálaráðherra Björn Bjarnason og fjármálaráðherra Árni M. Mathiesen samkomulag milli íslenska ríkisins og Þjóðkirkjunnar um prestsse...
-
Frétt
/Fullkomið Tetra fjarskiptakerfi fyrir öryggis- og neyðarþjónustu um allt land
Árni Mathiesen fjármálaráðherra, Björn Bjarnason dómsmálaráðherra og Sturla Böðvarsson samgönguráðherra gengu í dag frá samkomulagi við 112 hf. um stofnun nýs fjarskiptafyrirtækis, Öryggisfjarskipti e...
-
Frétt
/Rannsókn á launamyndun og kynbundnum launamun hér á landi
Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra boðar til blaðamannafundar í félagsmálaráðuneytinu, fundarsal á 4. hæð í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu klukkan 11 fimmtudaginn 19. október. Á fundinum mun félagsmá...
-
Frétt
/Auglýsing um kosningarrétt íslenskra ríkisborgara sem búsettir hafa verið erlendis lengur en 8 ár.
Íslenskir ríkisborgarar sem flust hafa af landi brott og sest að erlendis hafa kosningarrétt hér á landi í átta ár frá því þeir fluttu lögheimili sitt, talið frá 1. desember næstum fyrir kjördag. Að þ...
-
Frétt
/Tillögur starfshóps um öryggismál
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, kynnti í ríkisstjórn föstudaginn 6. október, á fundi með fulltrúum þingflokka 9. október og sama dag á alþingi tillögur starfshóps um öryggismál undir for...
-
Frétt
/Um útgáfu Þjóðskrár á kennitölum til erlendra ríkisborgara
Á undanförnum vikum hefur orðið nokkur umræða í fjölmiðlum um útgáfu Þjóðskrár á kennitölum til erlendra ríkisborgara. Hér er átt við útlendinga sem ekki hafa tekið upp fasta búsetu á Íslandi. Árum s...
-
Frétt
/Nýtt lögregluembætti á höfuðborgarsvæðinu – helstu áhersluatriði, skipulag og yfirstjórn nýs embættis
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra og Stefán Eiríksson lögreglustjóri höfðuborgarsvæðisins boðuðu til kynningarfundar í dag þar sem kynnt voru áhersluatriði og markmið nýs lögregluembættis á ...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti sýslumannsins í Keflavík
Umsóknarfrestur um embætti sýslumannsins í Keflavík rann út 22. september sl. Tólf umsóknir bárust.Umsóknarfrestur um embætti sýslumannsins í Keflavík rann út 22. september sl. Tólf umsóknir bárust, o...
-
Frétt
/Aðgerðaáætlun vegna ofbeldis á heimilum og kynferðislegs ofbeldis
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum 26. september sl. aðgerðaáætlun vegna ofbeldis á heimilum og kynferðislegs ofbeldis sem tekur til áranna 2006 til 2011. Gerð aðgerðaáætlunarinnar byggði á tillög...
-
Frétt
/Dóms- og kirkjumálaráðherra fundar um öryggismál.
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, boðaði fimmtudaginn 28. september til þriggja funda í ráðuneyti sínu um stöðu öryggismála þjóðarinnar við brottför varnarliðsins. Fundina sátu fulltrúar ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 22. september 2006 Dómsmálaráðuneytið Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra 2003-2009 Meðferð sakamála. Ræða Björns Bjarnasonar, dóms- og kirkjumálaráðherra á fu...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN