Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins
Umsóknarfrestur um embætti lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins rann út 3. júlí sl. Umsækjendur eru tveir, Ingimundur Einarsson varalögreglustjóri í Reykjavík og Stefán Eiríksson, skrifstofustjóri í dó...
-
Rit og skýrslur
Matsskýrsla um hryðjuverkavarnir á Íslandi.
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, kynnti í dag matsskýrslu um hryðjuverkavarnir á Íslandi, sem unnin var af dr. Niels Bracke lögfræðingi og Gerd van den Borg lögregluforingja, sérfræðingum...
-
Frétt
/Aðildarsamkomulag að evrópska lögregluskólastarfinu undirritað
Fulltrúar Lögregluskóla ríkisins, norska lögregluháskólans og evrópska lögregluskólastarfsins (CEPOL) undirrituðu í dag aðildarsamkomulag Íslands og Noregs að evrópska lögregluskólastarfinu . Undirrit...
-
Frétt
/Lögreglu- og öryggismál á norrænum ráðherrafundi
Fréttatilkynning 24/2006 Dómsmálaráðherrar Norðurlanda hittust á fundi í Utstein-klaustri skammt frá Stavanger í Noregi í dag, 20. júní 2006. Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, sat fundinn...
-
Frétt
/Breytingar á lögreglulögum og lögum um framkvæmdavald ríkisins í héraði
Meginbreytingin er sú, að lögregluumdæmum landsins mun við gildistöku laganna, hinn 1. janúar næstkomandi, fækka úr 26 í 15. Það verður gert án þess að lögreglustöðvum fækki.Fréttatilkynning 23/2006 ...
-
Frétt
/Endurskoðun laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla
Félagsmálaráðherra, Jón Kristjánsson, hefur skipað nefnd um endurskoðun efni laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Guðrún Erlendsdóttir, fyrrv. hæstaréttardómari, hefur verið skipuð form...
-
Frétt
/Samningur um leigu á þyrlu undirritaður.
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra og Georg Kr. Lárusson forstjóri LHG undirrituðu í dag samning við forsvarsmenn fyrirtækisins Air Lift þá Bjarne Slapgard framkvæmdastjóra og Erlend Folstad ...
-
Frétt
/Feðradagur
Ríkistjórnin samþykkti í dag tillögu Jóns Kristjánssonar félagsmálaráðherra um að annar sunnudagur í nóvember ár hvert verði helgaður feðrum og tekinn upp í Almanak Háskólans. Farið er að fyrirmynd No...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/06/02/Fedradagur/
-
Frétt
/Breytt útgáfa íslenskra vegabréfa
Frettatilkynning 21/2006 Hafin hefur verið útgáfa á nýjum íslenskum vegabréfum, með örgjörva sem geymir sömu upplýsingar og eru sjáanlegar í vegabréfinu. Nýju vegabréfunum svipar mjög til þeirra göml...
-
Frétt
/Samþykkt að leigja þyrlur
Fréttatilkynning 20/2006 Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu dóms- og kirkjumálaráðherra um að gengið verði til samninga um leigu á tveimur þyrlum af sambærilegri gerð og nú ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/05/23/Samthykkt-ad-leigja-thyrlur/
-
Frétt
/vegabref.is opnað
Opnaður hefur verið nýr upplýsingavefur um vegabréf - www.vegabref.is. Vefurinn er opnaður vegna breytinga á útgáfu vegabréfa. Á vefnum er að finna allar helstu upplýsingar varðandi umsóknir, afgreiðs...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/05/22/vegabref.is-opnad/
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 19. maí 2006 Dómsmálaráðuneytið Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra 2003-2009 Menning í fangelsum Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra setti 12. norræn...
-
Ræður og greinar
Menning í fangelsum
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra setti 12. norrænu ráðstefnuna um menntun í fangelsum á Selfossi 18. maí. Hér birtist setningarræða ráðherransMér er ánægja að bjóða ykkur velkomin til þes...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/05/19/Menning-i-fangelsum/
-
Frétt
/Félagsmálaráðherra á jafnréttisráðherrafundi í Noregi
Félagsmálaráðherra fjallaði í dag um jafnréttismál á fundum með ráðherrum Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna og lagði sérstaka áherslu á þátttöku ungs fólks í jafnréttismálum, jákvæð áhrif fæðingar...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 3. maí 2006 Dómsmálaráðuneytið Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra 2003-2009 Norræn björgunarráðstefna. Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, setti að ...
-
Ræður og greinar
Norræn björgunarráðstefna.
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, setti að morgni 3. maí Norræna björgunarráðstefnu, sem haldin er á hótel Loftleiðum og lýkur á föstudag. Hér birtist ræða ráðherrans. Ég býð ykkur velko...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/05/03/Norraen-bjorgunarradstefna/
-
Frétt
/Bráðabirgðalausn um eflingu þyrlusveitar Landhelgisgæslu Íslands
Ríkisstjórnin fjallaði í morgun um tillögu Björns Bjarnasonar, dóms- og kirkjumálaráðherra, að bráðabirgðalausn um eflingu þyrlusveitar Landhelgisgæslu Íslands.Fréttatilkynning 19/2006 Ríkisstjórnin ...
-
Frétt
/Skrifað undir þróunar- og samstarfssamning um málaskrárkerfi
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, og Ólafur Daðason, forstjóri Hugvits hf., undirrituðu í dag, miðvikudaginn 12. apríl, þróunar- og samstarfssamning um GoPro málaskrákerfi fyrir stofnanir ...
-
Frétt
/Skipun dómara við Hæstarétt Íslands
Hjördís Björk Hákonardóttir, dómstjóri við héraðsdóm Suðurlands og formaður Dómarafélags Íslands, hefur samkvæmt tillögu Geirs H. Haarde, setts dómsmálaráðherra, verið skipuð dómari við Hæstarétt Ísla...
-
Frétt
/Vefrit dóms- og kirkjumálaráðuneytisins 2. tbl. 1. árg
Ágæti viðtakandi Meðal efnis í öðru tölublaði: Nýtt frumvarp til laga um Landhelgisgæslu Íslands - Hert ákvæði um heimilisofbeldi verða að lögum - 112-SMS þjónustan opnuð - Frumvarp til breytinga á...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN