Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Í tilefni af skýrslu Rauða krossins um „stöðu fólks í umborinni dvöl á Íslandi“
Dómsmálaráðuneytið hefur margvíslegar athugasemdir við efni og framsetningu skýrslu Rauða krossins (RKÍ). Í skýrslunni er fjallað um aðstæður hóps einstaklinga, einkum frá Írak og Nígeríu, sem hafa f...
-
Frétt
/Oddný Mjöll Arnardóttir kjörin dómari við Mannréttindadómstól Evrópu
Þing Evrópuráðsins kaus í dag Oddnýju Mjöll Arnardóttur dómara við Mannréttindadómstól Evrópu. Oddný Mjöll var ein af þremur sem tilnefnd voru sem dómaraefni af hálfu íslenskra stjórnvalda. Oddný Mjöl...
-
Frétt
/Grímur Hergeirsson skipaður lögreglustjóri á Suðurlandi
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Grím Hergeirsson í embætti lögreglustjóra á Suðurlandi frá 1. apríl nk. Grímur hefur verið settur lögreglustjóri á Suðurlandi síðan 1. júlí 2022. Jafnframt því...
-
Frétt
/Áform í samráðsgátt um heimabruggun á áfengi til einkaneyslu
Með frumvarpi til breytinga á áfengislögum er ráðgert að afnema bann við heimabruggun á áfengi til einkaneyslu. Dómsmálaráðuneytið hefur lagt fram áformaskjal um þá lagasetningu í samráðsgátt stjórnv...
-
Frétt
/Starfshópur um happdrættismál skilar skýrslu
Í mars 2021 setti þáverandi dómsmálaráðherra á fót starfshóp sem ætlað var að kanna mögulegar réttarbætur á sviði happdrættismála. Í skipunarbréfi ráðherra sagði að starfshópnum væri ætlað að gera ti...
-
Frétt
/Tveir sóttu um embætti varadómanda við Endurupptökudóm
Þann 23. desember 2022 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti varadómanda við Endurupptökudóm. Umsóknarfrestur rann út þann 9. janúar 2023 og eru umsækjendur tveir: Helgi Birgisson lö...
-
Frétt
/Ísland í fararbroddi varðandi rétt einstaklinga til að breyta opinberri kynskráningu
Ísland er eitt af níu ríkjum í Evrópu sem hefur innleitt kerfi sem byggir á sjálfsákvörðunarrétti einstaklinga sem vilja breyta opinberri kynskráningu sinni. Þar að auki er Ísland eina landið sem tryg...
-
Frétt
/Fyrirhuguð útgáfa nafnskírteina komin í Samráðsgátt
Dómsmálaráðherra hefur lagt fram í Samráðsgátt drög að frumvarpi um útgáfu nýrra handhægra nafnskírteina. Skírteinin munu teljast örugg persónuskilríki til auðkenningar og jafnframt gild ferðaskilrík...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikurnar 2.-15. janúar 2023
Mánudagur 2. janúar Fundir í ráðuneyti Þriðjudagur 3. janúar til 15. janúar Orlof
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 26. desember 2022 til 1. janúar 2023
Mánudagur 26. desember Annar í jólum Þriðjudagur 27. desember Miðvikudagur 28. desember Fimmtudagur 29. desember Fundur með Páli Winkel, forstjóra Fangelsismálastofnunar F...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 19.-25. desember 2022
Mánudagur Þriðjudagur Fundur með Lovísu Ólafsdóttur Miðvikudagur Ríkisstjórnarfundur Fundur með Sigurði Hektorssyni, yfirlækni geðheilsuteymis fanga Fimmtudagur Föstuda...
-
Frétt
/Forsætisráðuneytið og Stígamót gera samning um Sjúktspjall
Forsætisráðuneytið og Stígamót hafa gert samstarfssamning um framhald verkefnisins Sjúktspjall. Um er að ræða nafnlaust netspjall þar sem ungmenni á aldrinum 13-20 ára geta rætt við ráðgjafa Stígamóta...
-
Frétt
/Sanngirnisbótafrumvarp vegna Hjalteyrar lagt fram í samráðsgátt stjórnvalda
Dómsmálaráðherra hefur lagt fram í Samráðsgátt drög að frumvarpi til laga um sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á vistheimilinu á Hjalteyri í Arnarneshreppi. Frumvarpið gerir kleift að taka á málum ein...
-
Frétt
/Helgi Jensson skipaður lögreglustjóri á Vestfjörðum
Dómsmálaráðherra hefur skipað Helga Jensson í embætti lögreglustjóra á Vestfjörðum frá og með 1. janúar 2023. Helgi lauk meistaraprófi í lögfræði frá Lagadeild Háskóla Íslands árið 1989 og hlaut málf...
-
Frétt
/Stefán Geir skipaður í embætti dómanda við Endurupptökudóm
Dómsmálaráðherra hefur skipað Stefán Geir Þórisson lögmann í embætti dómanda við Endurupptökudóm frá og með 1. febrúar 2023 til og með 31. janúar 2028. Stefán Geir lauk embættisprófi frá lagadeild Hás...
-
Frétt
/Dómnefnd skilar umsögn um umsækjanda um embætti dómanda við Endurupptökudóm
Þann 28. október 2022 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laust til umsóknar eitt embætti dómanda og eitt embætti varadómanda við Endurupptökudóm. Umsóknarfrestur rann út 14. nóvember 2022...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 12.-18. desember 2022
Mánudagur 12. desember Þingflokksfundur Þriðjudagur 13. desember Ríkisstjórnarfundur Fundur með fulltrúum Persónuverndar um húsnæðismál Miðvikudagur 14. desember Fundur með Sigríði Björ...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 5.-11. desember 2022
Mánudagur 5. desember Þingflokksfundur Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi Þriðjudagur 6. desember Ríkisstjórnarfundur Fundur með Þórhalli Ólafssyni, framkvæmdastjóra Neyðarlínunnar Miðv...
-
Frétt
/Sameining héraðsdómstóla lögð til í skýrslu starfshóps
Dómsmálaráðherra hefur hafið undirbúning að sameiningu átta héraðsdómstóla í einn héraðsdómstól. Forsenda sameiningarinnar að mati ráðherra er sú að héraðsdómstóllinn hafi áfram starfsstöðvar á lands...
-
Frétt
/Hækkun fjárveitinga tryggir heimsóknir barna á Litla-Hrauni
Sérstakar fjárveitingar hafa fengist til þess að leysa vanda þeirra barna sem vilja heimsækja feður sína á Litla-Hrauni. Sérstök heimsóknaraðstaða ætluð börnum sem hefur aðeins verið opin á virkum dö...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN