Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Hreinn Loftsson ráðinn aðstoðarmaður innanríkisráðherra
Hreinn Loftsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, innanríkisráðherra. Hreinn lauk laganámi frá Háskóla Íslands árið 1983, var við framhaldsnám í Oxford 1984-85 og öðlaðist rétti...
-
Frétt
/Jón Gunnarsson tekur við lyklavöldum af Áslaugu Örnu
Jón Gunnarsson tók við lyklavöldum í dómsmálaráðuneytinu í morgun af Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, sem hefur gegnt embætti dómsmálaráðherra í rúm tvö ár. Jón verður innanríkisráðherra í nýrri ríkiss...
-
Frétt
/Reglugerð um sáttameðferð og samtal að frumkvæði barns í Samráðsgátt
Dómsmálaráðuneytið hefur birt til umsagnar drög að nýrri reglugerð um ráðgjöf, sáttameðferð og samtal að frumkvæði barns á grundvelli barnalaga nr. 76/2003 í Samráðsgátt stjórnvalda. Drög að regluger...
-
Frétt
/Níunda skýrsla Íslands um Kvennasáttmála Sameinuðu þjóðanna
Ísland skilaði á dögunum níundu skýrslu sinni um framkvæmd Samnings Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum. Samningurinn er frá 1979 og hefur Ísland verið aðili að honum frá 1985...
-
Rit og skýrslur
Níunda skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings um afnám allrar mismununar gagnvart konum
25. nóvember 2021 01-Rit og skýrslur Níunda skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings um afnám allrar mismununar gagnvart konum Níunda skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings Sameinuðu þjóðanna um afnám al...
-
Rit og skýrslur
Níunda skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings um afnám allrar mismununar gagnvart konum
25.11.2021 Dómsmálaráðuneytið Níunda skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings um afnám allrar mismununar gagnvart konum Níunda skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mi...
-
Rit og skýrslur
Níunda skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings um afnám allrar mismununar gagnvart konum
Níunda skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum Iceland's Ninth Periodic Report on the CEDAW
-
Frétt
/Stórbætt framsetning á reglugerðum
Framsetning á reglugerðum hefur tekið stórstígum framförum með nýjum vef reglugerðasafnsins á island.is/reglugerdir. Reglugerðir hafa verið aðgengilegar á rafrænu formi um nokkurt skeið en nú hefur ve...
-
Frétt
/Forsætisráðherra stýrði ársfundi Heimsráðs kvenleiðtoga
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, stýrði ársfundi Heimsráðs kvenleiðtoga (Council of Women World Leaders) í Hörpu í dag. Fundurinn fór fram með fjarfundarbúnaði og var hann vel sóttur af núverand...
-
Frétt
/Forsætisráðherra tók þátt í opnun Heimsþings kvenleiðtoga
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók þátt í pallborðsumræðum við opnun Heimsþings kvenleiðtoga, Reykjavík Global Forum – Women Leaders, í Hörpu í morgun. Þingið er haldið í fjórða sinn og fer fr...
-
Frétt
/Freyja kemur til Siglufjarðar
Varðskipið Freyja lagðist að bryggju á Siglufirði laugardaginn 6. nóvember eftir fimm daga siglingu frá Rotterdam. Fjölmargir lögðu leið sína á Hafnarbryggjuna á Siglufirði til að berja skipið augum þ...
-
Frétt
/Tíu sækja um tvö embætti héraðsdómara
Þann 15. október 2021 auglýsti dómsmálaráðuneytið laus til umsóknar tvö embætti héraðsdómara, annars vegar embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur, sem skipað verður í frá ...
-
Frétt
/Hjálparlið almannavarna – nýr samningur
Ríkislögreglustjóri, formaður Rauða krossins á Íslandi og formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa undirritað endurnýjað „Samkomulag um hjálparlið almannavarna“. Samkomulagið er gert á grundvel...
-
Frétt
/Nýtt mælaborð um stöðu aðgerða í forvarnaráætlun gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni
Nýtt mælaborð aðgerða í samþykktri forvarnaráætlun meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi fyrir árin 2021 – 2025 var kynnt í dag í forsætisráðuneytinu. Markmiðið með mælaborði...
-
Frétt
/Forsætisráðherra ávarpar ráðstefnu Jafnvægisvogar FKA
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpaði í dag stafræna ráðstefnu Jafnvægisvogarinnar FKA. Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) og markmið hennar er að 2027 ...
-
Frétt
/Fimmta skýrslan um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi
Íslenska ríkið hefur skilað fimmtu reglulegu skýrslu sinni um framkvæmd samnings Sameinuðu þjóðanna um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi frá 1966 til nefndar Sameinuðu þjóðanna sem starf...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 13. október 2021 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Nýtum tækifærin í orkumálum - grein í Morgunblaðinu 13. október 2021 Orkumál munu skipa veglegan se...
-
Ræður og greinar
Nýtum tækifærin í orkumálum - grein í Morgunblaðinu 13. október 2021
Orkumál munu skipa veglegan sess í stjórnmálunum næstu árin. Fyrir liggur að raforkukerfi landsins er nánast fullnýtt á sama tíma og við stefnum að umfangsmiklum orkuskiptum á næstu...
-
Rit og skýrslur
Samantekt á styrkveitingum Jafnréttissjóðs Íslands árin 2016-2020
13.10.2021 Dómsmálaráðuneytið Samantekt á styrkveitingum Jafnréttissjóðs Íslands árin 2016-2020 Samantekt á styrkveitingum Jafnréttissjóðs Íslands árin 2016-2020 Efnisorð Jafnrétti Mannréttindi og ja...
-
Rit og skýrslur
Samantekt á styrkveitingum Jafnréttissjóðs Íslands árin 2016-2020
Samantekt á styrkveitingum Jafnréttissjóðs Íslands árin 2016-2020
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN