Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Möguleiki fyrir foreldra að semja um skipta búsetu barns eftir áramót
Breytingar á barnalögum um skipta búsetu barns, sem taka gildi í byrjun árs 2022, gera ráð fyrir að foreldrar geti samið um skipta búsetu barns við tilteknar aðstæður. Forsendur þess að semja um ski...
-
Frétt
/Svala Ísfeld kjörin í eftirlitsnefnd Evrópuráðsins gegn mansali (GRETA)
Svala Ísfeld Ólafsdóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík, hefur fyrst Íslendinga verið kjörin til setu í GRETA, eftirlitsnefnd Evrópuráðsins með samningi um aðgerðir gegn mansali. Ísland h...
-
Frétt
/Aðgerðahópur um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði tekur til starfa
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, skrifstofustjóra skrifstofu jafnréttismála í forsætisráðuneytinu, sem formann aðgerðahóps stjórnvalda og aðila vinn...
-
Frétt
/Frumvarp til laga um breytingu á lögum um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna lagt fram á Alþingi
Frumvarpi til laga um breytingu á lögum um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna var dreift á Alþingi sl. föstudag. Ákvæði laga um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, nr. 85/201...
-
Frétt
/Forsætisráðherra opnaði málþing um mannréttindi á tímum loftslagsbreytinga
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti opnunarávarp á málþingi um mannréttindi og réttlæti á tímum loftslagsbreytinga. Alþjóðamálastofnun, Mannréttindastofnun Háskóla Íslands og utanríkisráðune...
-
Frétt
/María Rún kjörin til setu í GREVIO
María Rún Bjarnadóttir, lögfræðingur hjá Ríkislögreglustjóra og aðjúnkt við Háskólann á Akureyri, hefur fyrst Íslendinga verið kjörin til setu í GREVIO, eftirlitsnefnd Evrópuráðsins með Istanbúl-samni...
-
Frétt
/Starfshópur skipaður til að skoða heimilið á Hjalteyri
Jón Gunnarsson, innanríkisráðherra, hefur skipað þriggja manna starfshóp undir forystu Vigdísar Häsler Sveinsdóttur, lögfræðings, til að afla nauðsynlegra gagna og upplýsinga um starfsemi heimilisins ...
-
Frétt
/Brynjar Níelsson ráðinn aðstoðarmaður innanríkisráðherra
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins á nýliðnu kjörtímabili, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, innanríkisráðherra. Brynjar lauk embættispróf í lögfræði HÍ 1986 og öðlaðis...
-
Frétt
/Hreinn Loftsson ráðinn aðstoðarmaður innanríkisráðherra
Hreinn Loftsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, innanríkisráðherra. Hreinn lauk laganámi frá Háskóla Íslands árið 1983, var við framhaldsnám í Oxford 1984-85 og öðlaðist rétti...
-
Frétt
/Jón Gunnarsson tekur við lyklavöldum af Áslaugu Örnu
Jón Gunnarsson tók við lyklavöldum í dómsmálaráðuneytinu í morgun af Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, sem hefur gegnt embætti dómsmálaráðherra í rúm tvö ár. Jón verður innanríkisráðherra í nýrri ríkiss...
-
Frétt
/Reglugerð um sáttameðferð og samtal að frumkvæði barns í Samráðsgátt
Dómsmálaráðuneytið hefur birt til umsagnar drög að nýrri reglugerð um ráðgjöf, sáttameðferð og samtal að frumkvæði barns á grundvelli barnalaga nr. 76/2003 í Samráðsgátt stjórnvalda. Drög að regluger...
-
Frétt
/Níunda skýrsla Íslands um Kvennasáttmála Sameinuðu þjóðanna
Ísland skilaði á dögunum níundu skýrslu sinni um framkvæmd Samnings Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum. Samningurinn er frá 1979 og hefur Ísland verið aðili að honum frá 1985...
-
Rit og skýrslur
Níunda skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings um afnám allrar mismununar gagnvart konum
25. nóvember 2021 01-Rit og skýrslur Níunda skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings um afnám allrar mismununar gagnvart konum Níunda skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings Sameinuðu þjóðanna um afnám al...
-
Rit og skýrslur
Níunda skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings um afnám allrar mismununar gagnvart konum
25.11.2021 Dómsmálaráðuneytið Níunda skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings um afnám allrar mismununar gagnvart konum Níunda skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mi...
-
Rit og skýrslur
Níunda skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings um afnám allrar mismununar gagnvart konum
Níunda skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum Iceland's Ninth Periodic Report on the CEDAW
-
Frétt
/Stórbætt framsetning á reglugerðum
Framsetning á reglugerðum hefur tekið stórstígum framförum með nýjum vef reglugerðasafnsins á island.is/reglugerdir. Reglugerðir hafa verið aðgengilegar á rafrænu formi um nokkurt skeið en nú hefur ve...
-
Frétt
/Forsætisráðherra stýrði ársfundi Heimsráðs kvenleiðtoga
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, stýrði ársfundi Heimsráðs kvenleiðtoga (Council of Women World Leaders) í Hörpu í dag. Fundurinn fór fram með fjarfundarbúnaði og var hann vel sóttur af núverand...
-
Frétt
/Forsætisráðherra tók þátt í opnun Heimsþings kvenleiðtoga
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók þátt í pallborðsumræðum við opnun Heimsþings kvenleiðtoga, Reykjavík Global Forum – Women Leaders, í Hörpu í morgun. Þingið er haldið í fjórða sinn og fer fr...
-
Frétt
/Freyja kemur til Siglufjarðar
Varðskipið Freyja lagðist að bryggju á Siglufirði laugardaginn 6. nóvember eftir fimm daga siglingu frá Rotterdam. Fjölmargir lögðu leið sína á Hafnarbryggjuna á Siglufirði til að berja skipið augum þ...
-
Frétt
/Tíu sækja um tvö embætti héraðsdómara
Þann 15. október 2021 auglýsti dómsmálaráðuneytið laus til umsóknar tvö embætti héraðsdómara, annars vegar embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur, sem skipað verður í frá ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN