Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Framlög til Samtakanna ´78 tvöfölduð
Ráðgjafar- og fræðsluhlutverk Samtakanna ´78 verður eflt í samræmi við áherslur stjórnvalda um að koma Íslandi í fremstu röð í málefnum hinsegin fólks. Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismála...
-
Annað
Úr dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 5. - 9. mars 2018
Mánudagur 5. mars Kl. 13:00 Þingflokksfundur Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir Kl. 15:45 Sérstök umræða um skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra um skipulagða glæpastarfsemi Kl. 20.00 Kvöldve...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2018/03/09/Ur-dagskra-domsmalaradherra/
-
Frétt
/Dómsmálaráðuneytið óskar eftir að ráða upplýsingafulltrúa til starfa
Dómsmálaráðuneytið óskar eftir að ráða upplýsingafulltrúa til starfa. Upplýsingafulltrúi ber ábyrgð á fjölmiðlatengslum og ritstýrir vefjum ráðuneytisins. Upplýsingafulltrúa er ætlað að vinna að kynni...
-
Frétt
/Dómsmálaráðuneytið auglýsir eftir lögfræðingi til starfa
Dómsmálaráðuneytið auglýsir eftir reynslumiklum lögfræðingi til starfa á skrifstofu réttinda einstaklinga. Undir skrifstofuna heyra ýmsir málaflokkar sem varða réttindi einstaklinga, m.a. fjölskyldumá...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 9. mars 2018 Dómsmálaráðuneytið Sigríður Á. Andersen 2016-2017 Ávarp dómsmálaráðherra í móttöku hjá Landsrétti 9. mars Ávarp Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra í mót...
-
Ræður og greinar
Ávarp dómsmálaráðherra í móttöku hjá Landsrétti 9. mars
Ávarp Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra í móttöku hjá Landsrétti 9. mars Forsetar Hæstaréttar og Landsréttar, virðulegir dómarar og aðrir gestir. Ég hef stundum velt því upp í samtölum mínum við ...
-
Frétt
/Halla Gunnarsdóttir leiðir starf stýrihóps um úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi
Samið hefur verið við Höllu Gunnarsdóttur um að leiða starf stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi. Meginhlutverk hópsins er að beita sér fyrir framsæknum og samhæfðum...
-
Frétt
/Skarður hlutur kvenna í fjölmiðlum og gagnsemi jafnréttisáætlana
Konur, karlar, fjölmiðlar og lýðræði var meðal umfjöllunarefna á jafnréttisþingi sem lauk í dag. Hægt gengur að jafna kynjahallann í fjölmiðlum en augljós árangur hefur orðið hjá RÚV (Ríkisútvarpinu) ...
-
Frétt
/Tilraunaverkefni um innleiðingu jafnlaunastaðals lokið og viðurkenningar veittar
Í dag lauk á jafnréttisþingi tilraunaverkefni um innleiðingu jafnlaunastaðals sem staðið hefur frá árinu 2013. Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra veitti þátttakendum viðurkenningar en m...
-
Frétt
/Áherslur úr ræðu ráðherra á jafnréttisþingi
Aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi, endurreisn fæðingarorlofskerfisins, launajafnrétti kynjanna og eftirfylgni með framkvæmd jafnlaunavottunar samkvæmt lögum voru meðal þeirra efna sem Ásmundur Ein...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla félags- og jafnréttismálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2015-2017
07.03.2018 Dómsmálaráðuneytið Skýrsla félags- og jafnréttismálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2015-2017 Skýrsla félags- og jafnréttismálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2015-2017...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla félags- og jafnréttismálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2015-2017
Skýrsla félags- og jafnréttismálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2015-2017
-
Frétt
/Dregur úr launamun kynjanna
Rannsókn Hagstofu Íslands á launamun kynjanna í samvinnu við aðgerðahóp stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti leiðir í ljós að dregið hefur úr launamunur kynjanna á árabilinu 2008 – ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2018/03/07/Dregur-ur-launamun-kynjanna/
-
Frétt
/Bein útsending frá Jafnréttisþingi 2018
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra kynnir skýrslu sína um stöðu og þróun jafnréttismála 2015-2017 á þinginu sem hefst kl. 9.15. Sent er út beint frá þinginu á vefnum. Útsen...
-
Frétt
/Ráðherra og Jafnréttisráð boða til jafnréttisþings 7. - 8. mars
Jafnréttisþing félags- og jafnréttismálaráðherra og Jafnréttisráðs verður haldið miðvikudaginn og fimmtudaginn 7. – 8. mars 2018 undir yfirskriftinni Útvíkkun jafnréttisstarfs - #metoo og margbreytile...
-
Frétt
/Árelía Eydís skipuð formaður Jafnréttisráðs
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað nýtt Jafnréttisráð samkvæmt lögum. Árelía Eydís Guðmundsdóttir er formaður þess og Daníel E. Arnarsson varaformaður. Ráðherra hi...
-
Frétt
/Innköllun jafnréttisáætlana til Jafnréttisstofu
Innköllun er hafin á jafnréttisáætlunum fyrirtækja með 250 starfsmenn eða fleiri. Þetta er liður í eftirliti Jafnréttisstofu með lögum nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Þ...
-
Frétt
/Heimsþing kvenleiðtoga verða haldin á Íslandi næstu fjögur árin
Ríkisstjórn Íslands og Alþingi hafa gert samkomulag við WPL, Women Political Leaders, Global Forum um að efna til Heimsþings kvenleiðtoga á Íslandi ár hvert næstu fjögur ár. Ákvörðunin er tekin í fram...
-
Frétt
/Skipun stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað stýrihóp um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi. Meginhlutverk hópsins er að beita sér fyrir framsæknum og samhæfðum aðgerðum...
-
Frétt
/Arnaldur Hjartarson skipaður héraðsdómari
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, skipaði í dag Arnald Hjartarson, aðstoðarmann dómara við EFTA dómstólinn, í embætti héraðsdómara sem hafa mun fast sæti við Héraðsdóm Reykjavíkur. Dómnefnd um ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN