Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Sigríður fundaði með norrænum ráðherrum útlendingamála
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, sótti ráðherrafund NSHF (Norrænt samstarf í útlendingamálum) á dögunum en hann var haldinn í Danmörku að þessu sinni. Inger Støjberg, ráðherra innflytjendamála ...
-
Frétt
/Skipun sáttanefndar vegna eftirmála sýknudóms Hæstaréttar Íslands í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu
Forsætisráðherra hefur í samræmi við samþykkt ríkisstjórnar Íslands frá 28. september sl. skipað nefnd til að leiða fyrir hönd stjórnvalda sáttaviðræður við fyrrum sakborninga í Guðmundar- og Geirfinn...
-
Annað
Dagskrá ráðherra vikuna 24. -29. september
Mánudagur 24. sept. kl. 13.00 Þingflokksfundur Þriðjudagur 25. sept. kl. 9.30 Ríkisstjórnarfu...
-
Annað
Dagskrá ráðherra vikuna 17. - 22. september
Mánudagur 17. - 19. september Norrænn ráðherrafundur um útlendingamál í Kaupmannahöfn. Fimmtudagur 20. sept. kl. 10.30 Óundirbúnar fyrirspur...
-
Annað
Dagskrá ráðherra vikuna 10. - 15. september
Mánudagur 10. september: kl. 13.00 Þingflokksfundur Þriðjudagur 11. september: kl. 9.30  ...
-
Frétt
/Rýmri tímafrestur fyrirtækja og stofnana til að öðlast jafnlaunavottun
Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ákveðið að nýta heimild sína samkvæmt lögum sem gerir honum kleift að lengja frest fyrirtækja og stofnana til að öðlast jafnlaunavottun u...
-
Frétt
/Ráðherrafundur um fjölskyldu- og jafnréttismál í Helsinki
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, sem staddur er í Finnlandi á nú meðal annars í viðræðum við þarlend stjórnvöld um aukið samstarf á sviði félags- og jafnréttismála. Annika Sa...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherrar í Reykjavík
Fundur dómsmálaráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna fór fram í Reykjavík í dag 21. september. Fundurinn er samstarfsvettvangur dómsmálaráðherra þjóðanna, þar sem farið er yfir ýmis mál er unnið...
-
Frétt
/Víðtækt samstarf gegn félagslegum undirboðum á vinnumarkaði
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að efna til víðtæks samstarfs til að sporna við félagslegum undirboðum á vinnumarkaði. Velferðarráðuneytið mun leiða vinnuna en að henni munu koma fulltrúar frá fleiri ráðu...
-
Frétt
/Námskeið um vottun jafnlaunakerfa
Snemmskráning er hafin á námskeið Endurmenntunar Háskóla Íslands um vottun jafnlaunakerfa. Meginmarkmið námskeiðsins er að úttektarmenn geti tekið út jafnlaunakerfi ólíkra fyrirtækja og stofnana ...
-
Frétt
/Verkáætlun og staða stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi kynnt í ríkisstjórn
Verkáætlun og yfirlit yfir stöðu verkefna stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi var kynnt í ríkisstjórn í morgun. Á meðal verkefna stýrihópsins er að fylgja eftir f...
-
Rit og skýrslur
Ársskýrsla 2017 - Dómsmálaráðherra
12.09.2018 Dómsmálaráðuneytið Ársskýrsla 2017 - Dómsmálaráðherra Ársskýrsla ráðherra í samræmi við 62.grein laga nr. 123/2015 um opinber fjármál. Ársskýrsla 2017 - Dómsmálaráðherra Efnisorð Almannaör...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/fleiri-rit/rit/2018/09/12/Arsskyrsla-2017-Domsmalaradherra/
-
Rit og skýrslur
Ársskýrsla 2017 - Dómsmálaráðherra
Ársskýrsla ráðherra í samræmi við 62.grein laga nr. 123/2015 um opinber fjármál. Ársskýrsla 2017 - Dómsmálaráðherra
-
Frétt
/Ársskýrsla dómsmálaráðherra
Ársskýrslur ráðherra eru nú birtar í fyrsta skipti samkvæmt 62. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál. Í lögunum er kveðið á um að hver ráðherra skuli birta slíka skýrslu þar sem gera skal grein f...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2018/09/12/Arskyrsla-domsmalaradherra/
-
Annað
Dagskrá ráðherra vikuna 3 - 8. september
Miðvikudagur 5. september: 10:30 Fundur með Hjálparstofnun Kirkjunnar. 11:20 Fundur með einstaklingum vegna erindis á sviði ráðuneytisins. Fimmtudagur 6. september: 17:30 Framsaga á fundi í V...
-
Frétt
/Aukning til almanna- og réttaröryggis
Lagt er til að fjárveitingar til löggæslu verði auknar um 1.376 milljónir króna og veitt verði 1.900 milljónum til kaupa á þyrlum fyrir Landhelgisgæsluna. Þetta kemur fram í frumvarpi til fjárlaga s...
-
Frétt
/Samstarf í þágu barna
Dómsmálaráðherra hefur ásamt ráðherrum félags- og jafnréttismála, mennta- og menningarmála, samgöngu- og sveitarstjórnarmála ásamt Sambandi íslenskra sveitarfélaga undirritað viljayfirlýsingu um aukið...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2018/09/07/Samstarf-i-thagu-barna/
-
Frétt
/Viljayfirlýsing um aukið samstarf í þágu barna
Ráðherrar félags- og jafnréttismála, heilbrigðismála, mennta- og menningarmála, dómsmála, samgöngu- og sveitarstjórnarmála og Samband íslenskra sveitarfélaga lýsa yfir vilja til þess að auka samstarf ...
-
Frétt
/Starfshópur um eflingu trausts skilar skýrslu
Aðgerðir er varða aukið gagnsæi stjórnsýslunnar, hagsmunaskráning, samskipti við hagsmunaaðila, starfsval eftir opinber störf og vernd uppljóstrara eru á meðal tillagna starfshóps um eflingu trausts á...
-
Annað
Dagskrá ráðherra vikuna 27 - 31. ágúst
Mánudagur 27. ágúst: kl.11.00 Fundur með sveitarstjórn Fjarðarbyggðar kl. 13.00 Fundur með lögreglust...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN