Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ráðherra sótti þriðja fund ESB um internetið
Fundur fór fram á umræðuvettvangi framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um internetið (EU Internet Forum) í Brussel í gær, miðvikudaginn 6. desember. Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, sótti fund...
-
Frétt
/Reglubundið samráð um alþjóða- og öryggismál
Reglubundinn samráðsfundur háttsettra íslenskra og bandarískra embættismanna um alþjóðamál og öryggis- og varnarmál fór fram í Washington DC í gær, þriðjudag. Á fundinum var rætt um öryggismál Evrópu ...
-
Frétt
/Stjórnmálakonur og þjóðarleiðtogar frá um hundrað þjóðum funduðu í Reykjavík
Um fjögur hundruð stjórnmálakonur og þjóðarleiðartogar frá um hundrað löndum sóttu ársfund Women Political Leaders (WPL) í Hörpu dagana 28.-30. nóvember 2017. Ársfundurinn var haldinn í samstarfi samt...
-
Frétt
/Dómarar og ákærendur setja sér siðareglur
Dómarar og ákærendur hér á landi hafa sett sér siðareglur þar sem lögð er áhersla á að styrkja enn frekar fagleg vinnubrögð og sjálfstæði þeirra. Reglurnar eru einnig í samræmi við tilmæli alþjóðlegr...
-
Frétt
/Ásmundur Einar Daðason nýr félags- og jafnréttismálaráðherra
Nýr ráðherra félags- og jafnréttismála, Ásmundur Einar Daðason, tók við lyklum að skrifstofu sinni úr hendi Þorsteins Víglundssonar forvera síns í velferðarráðuneytinu í dag. Ásmundur Einar segir aug...
-
Frétt
/Sigríður Á. Andersen er dómsmálaráðherra
Sigríður Á. Andersen gegnir áfram embætti dómsmálaráðherra í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur sem tók við á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í gær. Sigríður gegndi embætti dómsmálaráðherra í ríkisstjórn...
-
Frétt
/Ísland getur gert betur í jafnréttismálum
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, ávarpaði í morgun heimsþing alþjóðasamtakanna WPL, Women Political Leaders Global Forum. Forsætisráðherra sagði m.a. í ávarpi sínu að ríki, samfélög og efnahagsk...
-
Frétt
/Umfang kynferðislegrar áreitni, ofbeldis og eineltis á vinnumarkaði verði metið
Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ákveðið að skipa nefnd til að meta umfang kynferðislegrar áreitni, kynbundinnar áreitni eða ofbeldis, auk eineltis á vinnumarkaði. Nefndin er skipuð til að bre...
-
Frétt
/Fyrirbyggjandi aðgerðir gegn ofbeldi og þörf gerenda fyrir aðstoð greind
Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur óskað eftir tilnefningum í starfshóp sem falið verður að kortleggja og skilgreina þörf gerenda í ofbeldismálum fyrir meðferð og einnig þeirra sem taldir eru í ...
-
Frétt
/Opinn fundur um stöðu mannréttinda á Íslandi 30. nóvember
Stýrihópur stjórnarráðsins um mannréttindi stendur fyrir opnum fundi í Veröld, Húsi Vigdísar Finnbogadóttur, fimmtudaginn 30. nóvember næstkomandi frá klukkan 14:00-16:00. Á fundinum verða niðurstöður...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 24. nóvember 2017 Dómsmálaráðuneytið Sigríður Á. Andersen 2016-2017 Ávarp dómsmálaraáðherra á aðalfundi Dómarafélags Íslands 24. nóvember Hér fer á eftir ávarp Sigríðar...
-
Ræður og greinar
Ávarp dómsmálaraáðherra á aðalfundi Dómarafélags Íslands 24. nóvember
Hér fer á eftir ávarp Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra á aðalfundi Dómarafélags Íslands 24. nóvember sem haldinn var í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík. Virðulegir dómarar og aðrir gestir. Þessa d...
-
Frétt
/Niðurstaða Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Geirs H. Haarde gegn ríkinu
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur kveðið upp dóm í máli Geirs H. Haarde gegn íslenska ríkinu en dómurinn var einnig birtur á vef dómstólsins. Geir lagði fram kæru á hendur íslenska ríkinu árið 2012 fy...
-
Frétt
/Unnið að upptöku nýrrar persónuverndarreglugerðar ESB og innleiðingu í landsrétt
Fyrir dyrum standa umfangsmestu breytingar sem gerðar hafa verið á persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins (ESB). Breytingarnar leiða af reglugerð (ESB) 2016/679 frá 27. apríl 2016 um vernd einstakli...
-
Frétt
/Embætti héraðsdómara laust til umsóknar
Auglýst hefur verið laust til umsóknar embætti dómara með fast sæti við héraðsdóm Reykjavíkur. Umsóknarfrestur er til og með 11. desember næstkomandi. Auglýsingin fer hér á eftir. Dómsmálaráðuneytið a...
-
Frétt
/Námskeið vegna vottunar jafnlaunakerfa
Endurmenntun Háskóla Íslands í samstarfi við velferðarráðuneytið stendur fyrir þriggja daga námskeiði um vottun jafnlaunakerfa í desember. Skráning er hafin. Meginmarkmið námskeiðsins er að útte...
-
Annað
Áform um lagasetningu
Dómsmálaráðuneytið Áform um lagasetningu . Eyðublöð og fleira er varða undirbúning lagasetninga Efnisorð
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/eydublod/eydublad/2017/11/14/Aform-um-lagasetningu/
-
Annað
Áform um lagasetningu
Eyðublöð og fleira er varða undirbúning lagasetninga.
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2017/11/14/Aform-um-lagasetningu/
-
Rit og skýrslur
Almenn skýrsla frá GRECO vegna 4. úttektar
13.11.2017 Dómsmálaráðuneytið Almenn skýrsla frá GRECO vegna 4. úttektar Almenn skýrsla frá GRECO vegna 4. úttektar Efnisorð Aðgerðir gegn spillingu og mútubrotum Almannaöryggi Mannréttindi og jafnré...
-
Rit og skýrslur
Almenn skýrsla frá GRECO vegna 4. úttektar
Almenn skýrsla frá GRECO vegna 4. úttektar
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN