Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Framtíðarstefna í jafnlaunamálum kynnt á morgunverðarfundi 24. október
Aðgerðahópur stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins kynnir tillögur um framtíðarstefnu í jafnlaunamálum á morgunverðarfundi á Reykjavík Hilton Nordica, mánudaginn 24. október næstkomandi kl. 8....
-
Frétt
/Aðgerðir til að flýta afgreiðslu umsókna um hæli
Fyrstu níu mánuði ársins sóttu 560 einstaklingar um vernd hér á landi og á undanförnum sex vikum hafa rúmlega 300 manns sótt um vernd. Útlendingastofnun afgreiddi 486 umsóknir fyrstu níu mánuði ársins...
-
Frétt
/Framboðslistar við alþingiskosningarnar 29. október 2016
Eftirfarandi listar hafa verið boðnir fram í öllum kjördæmum:A-listi: Björt framtíðB-listi: FramsóknarflokkurC-listi: ViðreisnD-listi: Sjálfstæðisflokku...
-
Frétt
/Tölfræði úr kjörskrárstofnum
Smellið hér til að skoða tölfræði úr kjörskrárstofnum 2009-2016 Þá eru einnig sögulegar tölfræðiupplýsingar um kosningar til Alþingis 1963–2013 sem sýna kosningaþátttöku, kynjaskiptingu fram...
-
Frétt
/Sýslumenn auglýsa aukna þjónustu
Sýslumaðurinn á Suðurlandi hefur auglýst lengri afgreiðslutíma á skrifstofum embættisins í vikunni fyrir kosningar til að auðvelda fólki atkvæðagreiðslu utan kjörfundar. Þá kemur fram að sjö kjörstaði...
-
Frétt
/Auglýsing um kjörskrár vegna alþingiskosninga
Kjörskrá skal leggja fram á skrifstofu sveitarstjórnar eða á öðrum hentugum stað sem sveitarstjórn auglýsir sérstaklega. Kjörskrá skal liggja frammi á almennum skrifstofutíma til kjördags.Athygli er v...
-
Frétt
/Mörk kjördæma í Reykjavík – breyting í Grafarholti
Mörk Reykjavíkurkjördæmanna eru dregin um miðlínu eftirfarandi gatna frá vestri til austurs: Eftir Hringbraut (frá Ánanaustum), gömlu Hringbraut, Miklubraut, Ártúnsbrekku og Vesturlandsvegi, en ...
-
Frétt
/Sýslumaður á Austurlandi og ráðuneytið gera með sér samning um árangursstjórnun
Embætti sýslumannsins á Austurlandi og innanríkisráðuneytið hafa gert með sér árangursstjórnunarsamning þar sem kveðið er á um gagnkvæmar skyldur ráðuneytis og embættis sýslumanns. Samninginn undirrit...
-
Frétt
/Auglýst eftir verkefnisstjóra við þjónustumiðstöð fyrir brotaþola ofbeldis
Staða verkefnisstjóra við Bjarkarhlíð í Reykjavík – þjónustumiðstöð fyrir brotaþola ofbeldis – hefur verið auglýst laus til umsóknar. Rekstur þjónustumiðstöðvarinnar er tilraunaverkefni sem reka á til...
-
Frétt
/Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar flutt í Perluna sunnudaginn 16. október
Á kjördag, laugardaginn 29. október, verður opið milli kl. 10 og 17 fyrir kjósendur sem eru á kjörskrá utan höfuðborgarsvæðisins.Símanúmer á kjörstað í Perlunni: 860-3380, 860-3381Neyðarsí...
-
Frétt
/Fjölmenni á ráðstefnu um réttarstöðu og velferð barna við andlát foreldris
Fjölmenni sótti ráðstefnu um réttarstöðu og velferð barna við andlát foreldris sem innanríkisráðuneyti og velferðarráðuneyti stóðu fyrir í gær ásamt Rannsóknarstofnun í barna- og fjölskylduvernd við f...
-
Fundargerðir
37. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti
Fundarheiti og nr. fundar: 37. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti. Staður og stund: Velferðarráðuneytið, 12. október 2016. Kl. 14.30–16.15. Málsnúmer: VEL15050483. Mætt: A...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2016/10/12/37.-fundur-adgerdahops-um-launajafnretti/
-
Frétt
/Fundur með forstöðumönnum stofnana innanríkisráðuneytis
Innanríkisráðuneytið efndi í gær til fundar með forstöðumönnum stofnana ráðuneytisins og sótti hann nokkuð á fimmta tug manna. Á dagskrá fundarins var að greina frá nýju skipuriti ráðuneytisins sem te...
-
Frétt
/Kjörstöðum fjölgað vegna atkvæðagreiðslu utan kjörfundar
Samkvæmt samkomulagi sem sýslumenn og Samband íslenskra sveitarfélaga gerðu hafa nokkur sýslumannsembætti, í samvinnu við sveitarfélög, fjölgað kjörstöðum til að auðvelda íbúum í umdæmum sínum að grei...
-
-
Frétt
/Ráðstefna um réttarstöðu og velferð barna við andlát foreldris
Minnt er á ráðstefnu um réttarstöðu og velferð barna við andlát foreldris sem innanríkisráðuneytið stendur að ásamt velferðarráðuneyti og Rannsóknarstofnun í barna- og fjölskylduvernd við félagsráðgja...
-
Frétt
/Kjörstöðum fjölgað vegna atkvæðagreiðslu utan kjörfundar
10. október bættust við sex kjörstaðir í umdæmi sýslumannsins á Suðurlandi. Áður höfðu sýslumennirnir á Norðurlandi vestra og á Austurlandi auglýst aukna þjónustu í samvinnu við sveitarfélög. Fleiri s...
-
Frétt
/Frestur til að fá skráðan listabókstaf rennur út á hádegi 11. október
Framboðsfrestur rennur út þremur sólarhringum síðar, föstudaginn 14. október kl. 12 á hádegi. Framboðum skal skila til hlutaðeigandi yfirkjörstjórna. Landskjörstjórn auglýsir svo eigi síðar en 19. okt...
-
Frétt
/Þjónustusamningur Neytendasamtakanna og innanríkisráðuneytisins
Hliðstæðir samningar hafa verið gerðir síðustu árin og verður framlag ráðuneytisins til samtakanna alls 16,2 milljónir króna á þessum tíma. Samningur Neytendasamtakanna og innanríkisráðuneytisins teku...
-
Frétt
/Tveimur sérfræðingum í málefnum barna bætt við til að sinna sáttameðferð og sérfræðiráðgjöf
Ráðnir hafa verið tveir nýir sérfræðingar í málefnum barna hjá sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu til að sinna sáttmeðferð og sérfræðiráðgjöf og sinna nú fjórir sérfræðingar þessum verkefnum á l...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN