Leitarniðurstöður
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um árangur sáttameðferðar komin út
Komin er út skýrsla um árangur af sáttameðferð sem tekin var upp með breytingu á barnalögum og tók gildi árið 2013. Kannaður var árangur sáttameðferðar og borið saman við tölur um forsjárdeilur áður e...
-
Frétt
/Sáttameðferð til þess fallin að leysa mikinn hluta ágreiningsmála
Innanríkisráðuneytið hefur gefið út skýrslu um árangur af meðferð sáttameðferðar en með breytingum á barnalögum árið 2012 (lög nr. 61/2012 og nr. 144/2012) var lögfest það nýmæli að foreldrar eru sky...
-
Frétt
/Stefnumótun, skipulagsbreytingar og undirbúningur nýrra stofnana meðal helstu verkefna 2015
Viðamiklar skipulagsbreytingar, vinna í stefnumótun, undirbúningur stofnunar millidómstigs og margs konar tölfræði um starfsemi innanríkisráðuneytisins er meðal efnis í fyrsta ársriti ráðuneytisins se...
-
Rit og skýrslur
Ársrit innanríkisráðuneytisins 2015 komið út
Ársrit innanríkisráðuneytisins 2015 er komið út og er aðeins birt rafrænt. Í ritinu er að finna upplýsingar um ýmis verkefni sem unnið var að á síðasta ári og tekin er saman ýmis tölfræði yfir starf...
-
Frétt
/Staða Íslands í mansalsmálum samkvæmt skýrslu bandaríska utanríkisráðuneytisins
Út er komin árleg skýrsla bandaríska utanríkisráðuneytisins um mansal. Í henni er fjallað um ástand mála í ríkjum heimsins og aðgerðir stjórnvalda til að takast á við mansal. Ríki eru flokku...
-
Frétt
/Frumvarp um sjálfstæða mannréttindastofnun
Innanríkisráðuneytið hefur unnið drög að lagafrumvarpi um sjálfstæða mannréttindastofnun og eru þau birt hér til umsagnar. Í þeim er kveðið á um að komið verði á fót stofnun sem uppfyllir þær kröfur s...
-
Frétt
/Bætt verklag við frávísanir og brottvísanir umsækjenda um alþjóðlega vernd
Samkvæmt útlendingalögum annast lögregla framkvæmd ákvarðana um frávísanir og brottvísanir útlendinga sem ekki hafa rétt til dvalar hérlendis. Undanfarna mánuði hafa ríkislögreglustjóri, Útlendingasto...
-
Frétt
/Kærunefnd útlendingamála efld vegna vaxandi fjölda hælisleitenda
Frá og með 1. júlí var fulltrúum í kærunefnd útlendingamála fjölgað í kjölfar breytingar á lögum um útlendinga sem Alþingi samþykkti í maí. Nefndarmenn eru nú sjö en voru þrír áður og varaformaður nef...
-
Frétt
/Norrænir jafnréttisvísar
Á vef Norrænu ráðherranefndarinnar, www.norden.org, eru aðgengilegar margvíslegar tölfræðiupplýsingar sem varpa ljósi á líf og aðstæður fólks á Norðurlöndunum og gera mögulegan samanburð milli landa. ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2016/06/30/Norraenir-jafnrettisvisar/
-
Frétt
/Drög að skýrslu um stöðu mannréttindamála á Íslandi kynnt
Drög að skýrslu um stöðu mannréttindamála á Íslandi hafa nú verið sett á vef ráðuneytisins til kynningar og athugasemda. Skýrslan verður hluti af úttekt Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála í a...
-
Frétt
/Um 20 þúsund heimsóttu kosning.is á kjördag
Kosningavefur innanríkisráðuneytisins, kosning.is, var mikið heimsóttur í aðdraganda forsetakosninganna og á kjördag, 25. júní. Alls komu ríflega 40.000 gestir inn á vefinn síðustu vikuna fyrir kosnin...
-
Frétt
/Um 20 þúsund heimsóttu kosning.is á kjördag
Flestir sem heimsóttu vefinn síðustu daga skoðuðu upplýsingar um kjörskrá, kjörstaði og atkvæðagreiðslu utan kjörfundar. Kjósendur gátu kannað hvar þeir voru á kjörskrá í forsetakosningunum og birtar ...
-
Frétt
/Margvísleg þjónusta á kjördag
Kjör forseta Íslands fer fram í dag, 25. júní 2016. Í innanríkisráðuneytinu verða veittar upplýsingar er varða framkvæmd kosninganna meðan kjörfundur stendur yfir eða til klukkan 22 í kvöld þegar kjör...
-
Frétt
/Upplýsingar um kjörstaði
Innanríkisráðuneytið hefur safnað saman upplýsingum um kjörstaði og tengt í slíkar upplýsingar á vefsíðum sveitarfélaga eftir því sem þær hafa borist. Þá er rétt að benda á að þegar farið er inn á kjö...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2016/06/25/Upplysingar-um-kjorstadi/
-
Frétt
/Sendinefnd frá Suður-Kóreu fylgist með forsetakosningunum
Sendinefnd frá stjórnvöldum í Suður-Kóreu dvelst um þessar mundir hér á landi og fylgist með undirbúningi og framkvæmd forsetakosninganna. Sendinefndin (National Election Commission) fylgdist með þjóð...
-
Frétt
/Rúmlega 245 þúsund manns á kjörskrá við forsetakosningarnar í dag
Forsetakosningarnar standa nú yfir og verða kjörstaðir yfirleitt opnir til klukkan 22 í kvöld nema á einstaka stað þar sem kosningum er jafnvel lokið. Alls eru 245.004 á kjörskrá, 122.870 konur og 122...
-
Frétt
/Þjónusta á kjördag
Símanúmerin eru 545 8280 og 545 8290. Upplýsingar fyrir fjölmiðla veitir Jóhannes Tómasson í síma 896 7416. Þjóðskrá Íslands Þjóðskrá Íslands verður með símavakt á kjördag klukkan 10-22 og er núme...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2016/06/24/Thjonusta-a-kjordag/
-
Frétt
/Leiðbeiningarmyndband um atkvæðagreiðslu á kjördag
Leiðbeiningarmyndband Nánar um atkvæðagreiðslu á kjördag Hvar á ég að kjósa? Uppfletting í kjörskrá
-
Frétt
/Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á kjördag
Þeir sem kjósa utan kjörfundar á kjördag annars staðar en í Reykjavík verða sjálfir að sjá til þess að atkvæði þeirra komist í einhverja kjördeild þess kjördæmis þar sem þeir eru á kjörskrá. Utankj...
-
Frétt
/Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar í Perlunni
Á kjördag, laugardaginn 25. júní, verður opið í Perlunni milli kl. 10 og 17 fyrir kjósendur sem eru á kjörskrá utan höfuðborgarsvæðisins.
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN