Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Stofnun þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis undirbúin
Þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis tekur til starfa í Reykjavík í byrjun næsta árs. Viljayfirlýsing samstarfsaðila þess efnis var undirrituð í nýuppgerðu húsnæði miðstöðvarinnar í Bjarkahlíð í Bú...
-
Frétt
/Mörk Reykjavíkurkjördæma óbreytt
Eftir Hringbraut (frá Ánanaustum), gömlu Hringbraut, Miklubraut, Ártúnsbrekku og Vesturlandsvegi, en frá Vesturlandsvegi á móts við Sóltorg í Grafarholti er dregin bein lína í miðpunkt Sóltorgs og það...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um þyrlukaup fyrir Landhelgisgæslu Íslands
Birt hefur verið skýrsla um þyrlukaup fyrir Landhelgisgæslu Íslands. Innanríkisráðherra skipaði stýrihóp í september 2015 til að setja fram tillögur um hvernig haga megi endurnýjun á þyrlukosti Landhe...
-
Frétt
/Ráðstefna um réttarstöðu og velferð barna við andlát foreldris
Ráðstefna um réttarstöðu og velferð barna við andlát foreldris verður haldin í Norræna húsinu í Reykjavík miðvikudaginn 12. október næstkomandi og stendur frá klukkan 9 til 12. Verður þar fjallað um r...
-
Rit og skýrslur
Stuðlað að því að mannréttindasjónarmiða gæti við stefnumótun og lagasetningu
28.09.2016 Dómsmálaráðuneytið Stuðlað að því að mannréttindasjónarmiða gæti við stefnumótun og lagasetningu Með bréfi 28. maí 2015 til forseta Alþingis tilkynnti Ólöf Nordal innanríkisráðherra um þá ...
-
Frétt
/Opnað fyrir aðgang að kjörskrárstofni
Kjósendur eru á kjörskrá í því sveitarfélagi þar sem þeir áttu skráð lögheimili fimm vikum fyrir kjördag, 24. september síðastliðinn. Flutningur lögheimilis eftir þann tíma breytir ekki skráningu á kj...
-
Frétt
/Þjóðskrá Íslands opnar fyrir aðgang að kjörskrárstofni
Þjóðskrá Íslands hefur opnað fyrir aðgang að kjörskrárstofni sem þýðir að kjósendur geta með einföldum hætti kannað hvar þeir eru skráðir á kjörskrá í komandi þingkosningum. Á vefnum kosning.is er i...
-
Rit og skýrslur
Stuðlað að því að mannréttindasjónarmiða gæti við stefnumótun og lagasetningu
Með bréfi 28. maí 2015 til forseta Alþingis tilkynnti Ólöf Nordal innanríkisráðherra um þá fyrirætlun sína að leggja fyrir Alþingi skýrslu um mannréttindi og um aukna samvinnu ráðuneytisins og Alþingi...
-
Rit og skýrslur
Skýrslu innanríkisráðherra um mannréttindi dreift á Alþingi í dag
27.09.2016 Dómsmálaráðuneytið Skýrslu innanríkisráðherra um mannréttindi dreift á Alþingi í dag Skýrslu innanríkisráðherra um mannréttindi hefur verið dreift á Alþingi. Vorið 2015 tilkynnti innanríki...
-
Rit og skýrslur
Skýrslu innanríkisráðherra um mannréttindi dreift á Alþingi í dag
Skýrslu innanríkisráðherra um mannréttindi hefur verið dreift á Alþingi. Vorið 2015 tilkynnti innanríkisráðherra forseta Alþingis með bréfi þá fyrirætlun sína að leggja fyrir Alþingi skýrslu um mannré...
-
Frétt
/Styrkja verkefni til að hvetja til aukinnar kosningaþátttöku ungs fólks
Innanríkisráðuneyti, mennta- og menningarmálaráðuneyti og Samband íslenskra sveitarfélaga styrkja verkefnið Skuggakosningar sem Landssamband æskulýðsfélaga og Samband íslenskra framhaldsskólanema stan...
-
Rit og skýrslur
Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2015
Komin er út ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2015. skýrslan hefur að geyma upplýsingar um starfsemi sjóðsins og ársreikning 2015. Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2015
-
Frétt
/Árétting frá innanríkisráðuneytinu
Vegna umræðu um afstöðu innanríkisráðuneytisins til tillagna nefndar um dómarastörf um birtingu upplýsinga um aukastörf dómara og eignarhluti dómara í félögum vill ráðuneytið árétta að ekki var lagst ...
-
Frétt
/Hljóðdemparar leyfðir á stærri veiðiriffla með breytingu á reglugerð
Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur undirritað breytingu á reglugerð um skotvopn, skotfæri og fleira og er breytingin þess efnis að leyfðir verða svonefndir hljóðdemparar á stærri veiðiriffla. Með no...
-
Frétt
/Rafræn skráning meðmælendalista
Hér er um nýjung að ræða sem gagnast jafnt framboðum sem yfirkjörstjórnum. Kerfið var notað við skráningu meðmælenda fyrir forsetakosningarnar síðastliðið sumar og mæltist afar vel fyrir. Sjá nánar,...
-
Frétt
/Vefsvæði fyrir alþingiskosningarnar 29. október opnað á kosning.is
Á vefnum kosning.is eru birtar fréttir og upplýsingar er varða undirbúning og framkvæmd alþingiskosninganna 29. október næstkomandi.Þar eru meðal annars upplýsingar um helstu dagsetningar í aðdraganda...
-
Frétt
/Listabókstafir og heiti stjórnmálasamtaka
Tilkynningin skal undirrituð af að minnsta kosti 300 kjósendum. Hún skal dagsett og skal tilgreina nafn kjósanda, kennitölu hans og heimili. Heiti nýrra stjórnmálasamtaka má ekki vera þannig að ætla m...
-
Frétt
/Framboðum skal skilað til hlutaðeigandi yfirkjörstjórnar
Yfirkjörstjórnir taka á móti framboðum, hver í sínu kjördæmi, sem berast skulu eigi síðar en kl. 12 á hádegi, föstudaginn 14. október 2016. Hverjum framboðslista skal fylgja til yfirkjörstjórnar skrif...
-
-
Frétt
/Íslenskum ríkisborgurum sem hafa verið búsettir erlendis lengur en átta ár gert kleift að kjósa
Umsókn íslensks ríkisborgara um að vera tekinn á kjörskrá á grundvelli þessarar heimildar þarf að hafa borist Þjóðskrá Íslands í síðasta lagi fimmtudaginn 29. september 2016. Umsóknareyðublöð er að fi...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN