Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Uppbygging ríflega 600 hjúkrunarrýma 2026-2028
Ráðgert er að afla ríflega 600 nýrra hjúkrunarrýma á árunum 2026-2028, til viðbótar við þau 120 rými sem tekin verða í notkun á þessu ári. Á tímabilinu 2017-2024 fjölgaði hjúkrunarrýmum um rífl...
-
Frétt
/Tillaga um uppgjör og slit ÍL-sjóðs
Eins og auglýst hefur verið, verður haldinn fundur skuldabréfaeigenda ÍL-sjóðs þann 10. apríl næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica. Fundur eigenda HFF34 bréfa er kl. 16:00 og HFF44 bréfa kl. 17:00. ...
-
Frétt
/Samið við Íslandsbanka, Arion banka og Landsbankann um stuðningslán til rekstraraðila í Grindavík
Íslenska ríkið hefur gengið frá samningi við Íslandsbanka, Arion banka og Landsbankann um að annast stuðningslán til rekstraraðila í Grindavík. Samningurinn er í samræmi við lög um stuðningslán sem Al...
-
Frétt
/Yfir 3.000 styrkir veittir til kaupa á rafbílum
Ný tegund styrkveitingar til rafbílakaupa tók gildi áramótin 2023-2024. Styrkjunum er ætlað að styðja við orkuskipti og stuðla að umhverfisvænni samgöngum. Með stafrænum lausnum er umsýsla rúmlega 3 þ...
-
Frétt
/Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2025
Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2025 fór fram mánudaginn 31. mars. Á fundinum var farið yfir stöðu, horfur og helstu áhættuþætti í fjármála- og hagkerfinu. Til umræðu var m.a. aukin óvis...
-
Frétt
/Fjármálaáætlun 2026-2030 um öryggi og innviði Íslands
Örugg hagstjórn og lækkun verðbólgu og vaxta eru leiðarljós fyrstu fjármálaáætlunar nýrrar ríkisstjórnar sem Daði Már Kristófersson fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti í dag. Um leið skapar rík...
-
Frétt
/Samkomulag um afkomumarkmið og efnahag sveitarfélaga 2026-2030
Samkomulag ríkis og sveitarfélaga um afkomumarkmið og efnahag sveitarfélaga fyrir tímabilið 2026-2030 var undirritað í dag af fjármála- og efnahagsráðherra, innviðaráðherra og formanni og framkvæmdast...
-
Frétt
/Fjármálastefna ríkisstjórnarinnar: Jákvæð afkoma árið 2028
Hallarekstur ríkissjóðs verður stöðvaður þegar árið 2027 og sjálfbærni opinberra fjármála tryggð samkvæmt fjármálastefnu fyrir árin 2026-2030 sem fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram á A...
-
Frétt
/Veiðigjöld í sjávarútvegi leiðrétt
Frumvarp Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra um breytingu á lögum um veiðigjald hefur verið lagt fram í samráðsgátt. Frumvarpið er unnið í samvinnu við fjármálaráðuneytið. Í stefnuyfirlý...
-
Frétt
/Aðgengisverðlaun ÖBÍ til Ísland.is
Verkefnið Fyrir Grindavík, á vegum Ísland.is, vann til aðgengisverðlauna Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ) á Íslensku vefverðlaununum sem veitt voru á föstudag. Á vefnum Fyrir Grindavík eru ýmsar u...
-
Frétt
/Samkomulag í höfn milli ríkis og sveitarfélaga um uppbyggingu hjúkrunarheimila og þjónustu við börn með fjölþættan vanda
Í dag var undirritað samkomulag ríkisins við Samband íslenskra sveitarfélaga; annars vegar um breytta ábyrgðarskiptingu í málefnum barna með fjölþættan vanda og hins vegar um uppbyggingu hjúkrunarheim...
-
Frétt
/Vegir okkar allra: Upplýsingar fyrir almenning um kílómetragjald
Vegir okkar allra, upplýsingasíða fyrir almenning um innleiðingu stjórnvalda á nýju kerfi sem styður fjármögnun vegakerfisins, hefur verið uppfærð í samræmi við frumvarp fjármála- og efnahagráðherra u...
-
Frétt
/Framhald stuðningsaðgerða við Grindvíkinga
Á fundi ríkisstjórnar í dag var tekin ákvörðun um framhald stuðningsaðgerða við Grindvíkinga og atvinnurekendur í bænum. Gerðar verða breytingar sem miða að því að færa stuðning úr formi sértækra neyð...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla Moody's í mars 2025
Skýrsla Moody's í mars 2025
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2025/03/17/Skyrsla-Moodys-i-mars-2025/
-
Frétt
/Frumvarp um sölu á hlutum í Íslandsbanka lagt fram á Alþingi
Ríkisstjórnin hefur samþykkt frumvarp um sölu á hlutum ríkisins í Íslandsbanka og hefur Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, lagt frumvarpið fram á Alþingi. Frumvarpið breytir lögum ...
-
Frétt
/Ánægja með þjónustu ríkisins fer vaxandi
Um 23.000 manns hafa sagt sína skoðun á þjónustu ríkisstofnana fyrir árið 2024 í árlegri þjónustukönnun ríkisins. Heildaránægja með þjónustuna eykst á milli ára. Munar þar mestu um að ánægja með viðmó...
-
Frétt
/Áætlun um langtímahorfur í efnahagsmálum og opinberum fjármálum til 30 ára birt
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt skýrslu um langtímahorfur í efnahagsmálum og opinberum fjármálum til 30 ára í samræmi við lög um opinber fjármál. Þetta er í annað sinn sem slík skýrsla er bir...
-
Frétt
/Tillögur um uppgjör HFF-bréfa sem greiða mun fyrir slitum ÍL-sjóðs
Viðræðunefnd fjármála- og efnahagsráðherra og ráðgjafar lífeyrissjóða hafa saman mótað tillögur um uppgjör HFF-bréfa sem greiða mun fyrir slitum ÍL-sjóðs (áður Íbúðalánasjóðs). Verkefnisstjórn ÍL-sjóð...
-
Frétt
/S&P staðfestir A+ lánshæfiseinkunn Íslands með stöðugum horfum
Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur staðfest A+ lánshæfiseinkunn Íslands. Horfur fyrir einkunnina eru stöðugar. Lánshæfiseinkunn Íslands endurspeglar mjög háa landsframleiðslu á man...
-
Frétt
/Er þitt teymi efni í landslið hugbúnaðarfólks?
Stafrænt Ísland, í samstarfi við Fjársýsluna, leitar að þátttakendum til að halda áfram þróun Ísland.is stærsta hugbúnaðarverkefnis Íslands. Þetta er í þriðja sinn sem Stafrænt Ísland fer þá leið að l...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN