Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ríkisstjórnin veitir styrk vegna kynningar á íslenskri tónlist í Hollandi
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita Útón, útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar, 12 milljóna kr. fjárstyrk af ráðstöfunarfé sínu til að mæta kostnaði vegna þátttöku Íslands á Eurosonic-tónlistar...
-
Frétt
/Ríkisstjórninni afhent tillaga að stefnumótun um rafbílavæðingu Íslands ásamt aðgerðaáætlun
Fulltrúar Verkfræðingafélags Íslands afhentu að loknum ríkisstjórnarfundi í dag Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra, og Ragnheiði Elínu Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, tillögur s...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. desember 2014
19. desember 2014 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 19. desember 2014 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: 1) Minnisblað um tekjuviðmið vegna frekari uppbótar í lífeyr...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. desember 2014
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Félags- og húsnæðismálaráðherra 1) Minnisblað um tekjuviðmið vegna frekari uppbótar í lífeyri 2) Skýrsla ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. desember 2014
16. desember 2014 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 16. desember 2014 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Vestmannaeyjaferja Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi rá...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
16. desember 2014 Forsætisráðuneytið Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra 2013-2016 Lýðheilsa – Heilsa í allar stefnur Ágætu fundargestir. Það er mér sérstök ánægja að ávarpa ykkur hér í da...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. desember 2014
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Innanríkisráðherra Vestmannaeyjaferja Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.
-
Ræður og greinar
Lýðheilsa – Heilsa í allar stefnur
Ágætu fundargestir. Það er mér sérstök ánægja að ávarpa ykkur hér í dag, 16. desember. Á þessum degi stenst ég ekki freistinguna að minnast merkra tímamóta í stjórnmálasögu Íslendinga fyrir 98 árum. Á...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2014/12/16/Lydheilsa-Heilsa-i-allar-stefnur-nbsp/
-
Frétt
/Ávarp forsætisráðherra á málþingi um lýðheilsumál
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, flutti ávarp á málþing um lýðheilsumál í Safnahúsinu við Hverfisgötu í dag. Þar benti hann á að góð heilsa er eitt af því mikilvægasta í lífi hvers mann...
-
Frétt
/Málþing um lýðheilsu
Haldið verður málþing í Safnahúsinu við Hverfisgötu þann 16. desember 2014, kl. 14:30–16:30 undir yfirskriftinni „Lýðheilsa – Heilsa í allar stefnur. Hvar standa Íslendingar í samanburði þjóða?“ Að má...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/12/15/Malthing-um-lydheilsu/
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. desember 2014
12. desember 2014 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 12. desember 2014 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Frumvarp til laga um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. desember 2014
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra / Fjármála- og efnahagsráðherra Staða vinnu við gerð áætlunar um afnám fjármagnshafta Nánari upplýsinga...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. desember 2014
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Umhverfis- og auðlindaráðherra Frumvarp til laga um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum Utanríkisráðherra 1) ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. desember 2014
5. desember 2014 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 5. desember 2014 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: 1) Staðfesting upplýsingaskiptasamnings við Hong Kong 2) Staðf...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. desember 2014
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Utanríkisráðherra 1) Staðfesting upplýsingaskiptasamnings við Hong Kong 2) Staðfesting tvísköttunarsamnin...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. desember 2014
4. desember 2014 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 4. desember 2014 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Staða vinnu við afnám fjármagnshafta Nánari upplýsingar veita ...
-
Frétt
/Nýr innanríkisráðherra í heimsókn
Ólöf Nordal, nýskipaður innanríkisráðherra, átti fund með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra í Stjórnarráðinu í dag að afloknum ríkisráðsfundi á Bessastöðum þar sem skipun Ólafar var staðfe...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. desember 2014
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Fjármála- og efnahagsráðherra Staða vinnu við afnám fjármagnshafta Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.
-
Frétt
/Ríkisráðsfundur á Bessastöðum 4. desember 2014
Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman á Bessastöðum fimmtudaginn 4. desember 2014, kl. 13:00.
-
Frétt
/Bætt samræming og upplýsingagjöf, endurskoðun skipulags og aukið vægi siðareglna
Ríkisstjórnin hyggst ráðast í úrbætur á skipulagi og starfi Stjórnarráðsins. Unnið verður að því að bæta upplýsingagjöf til fjölmiðla og almennings. Sveigjanleiki við skipulag Stjórnarráðsins o...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN