Leitarniðurstöður
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. maí 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Nýr aðstoðarmaður ríkisstjórnar Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra Styrkur til Rauða kro...
-
Frétt
/Konráð S. Guðjónsson ráðinn efnahagsráðgjafi ríkisstjórnarinnar
Konráð S. Guðjónsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður ríkisstjórnar og mun bera starfstitilinn efnahagsráðgjafi ríkisstjórnar. Konráð er hagfræðingur með B.Sc. gráðu frá Háskóla Íslands og M.Sc. frá W...
-
Frétt
/Forsætisráðherra fundaði með varaforseta kínverska ráðgjafarþingsins
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tók í dag á móti Shi Taifeng, varaforseta kínverska ráðgjafarþingsins, á ferð hans um Norður-Evrópu. Á fundinum var rætt um góð samskipti ríkjanna, vaxandi viðskip...
-
Frétt
/Bjarni Benediktsson á sumarfundi norrænu forsætisráðherranna í Stokkhólmi
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tók þátt í sumarfundi forsætisráðherra Norðurlandanna sem haldinn var í Stokkhólmi í gær. Á fundinum samþykktu ráðherrarnir yfirlýsingu um samkeppnishæfni Norðurla...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. maí 2024
14. maí 2024 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 14. maí 2024 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Lánshæfismat ríkissjóðs 1)Skapa.is – nýsköpunargátt fyrir frumkvöðla f...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. maí 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Fjármála- og efnahagsráðherra Lánshæfismat ríkissjóðs Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 1)Skapa.is – nýsköpunargátt fyrir frumkvöðla ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. maí 2024
10. maí 2024 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 10. maí 2024 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Óbreyttir stýrivextir í maí Staðfesting samninga um aðild Íslands og N...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. maí 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Fjármála- og efnahagsráðherra Óbreyttir stýrivextir í maí Utanríkisráðherra Staðfesting samninga um aðild Íslands og Noregs að samnin...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. maí 2024
7. maí 2024 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 7. maí 2024 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Yfirlit yfir helstu aðgerðir vegna náttúruhamfara í Grindavík og næstu s...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. maí 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Yfirlit yfir helstu aðgerðir vegna náttúruhamfara í Grindavík og næstu skref Utanríkisráðherra Aðildarumsókn Palestínu að ...
-
Frétt
/Forsætisráðherra tók á móti undirskriftalista um bætta dýravelferð
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tók í dag á móti undirskriftalista frá Dýraverndarsambandi Íslands þar sem skorað er á stjórnvöld að bæta eftirlit með velferð dýra í landinu. Linda Karen Gunnarsd...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. maí 2024
3. maí 2024 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 3. maí 2024 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Staða kjarasamninga 1)Frumvarp til laga um framkvæmdanefnd vegna jarðhræ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. maí 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Fjármála- og efnahagsráðherra Staða kjarasamninga Innviðaráðherra 1)Frumvarp til laga um framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika
Alls bárust sjö umsóknir um embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika en forsætisráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar 9. apríl sl. og rann umsóknarfrestur út 30. apríl. Umsækjendur u...
-
Frétt
/Arnór Sighvatsson settur varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hefur sett Arnór Sighvatsson tímabundið í embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika frá 1. maí 2024 og mun hann gegna stöðunni þar til skipað verður í embæt...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. apríl 2024
30. apríl 2024 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 30. apríl 2024 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: 1)Verðbólga lækkar í apríl 2)Minnisblað um hlutdeildarlán vegna fj...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. apríl 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Fjármála- og efnahagsráðherra 1)Verðbólga lækkar í apríl 2)Minnisblað um hlutdeildarlán vegna fjáraukalaga fyrir árið 2024-III Umhverfis-, o...
-
Frétt
/Allt er hægt á íslensku: sigurvegari í efniskeppni vandamálaráðuneytisins
Ungur og upprennandi kvikmyndagerðarmaður hlaut á dögunum fyrstu verðlaun í efniskeppni vandamálaráðuneytisins. Viðar Már Friðjónsson er 15 ára Hafnfirðingur sem heillaði dómnefnd keppninnar með sínu ...
-
Frétt
/Gylfi Þór ráðinn í samhæfingu vegna Grindavíkur
Forsætisráðuneytið hefur tímabundið ráðið Gylfa Þór Þorsteinsson, teymisstjóra hjá Rauða krossinum, til að leiða samhæfingu vegna Grindavíkur. Mun hann meðal annars samhæfa samskipti og upplýsingagjöf...
-
Frétt
/Tillaga um skipan ráðherranefnda samþykkt í ríkisstjórn
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra um skipan ráðherranefnda. Alls verða fimm ráðherranefndir starfandi og fækkar þeim þar með um þrjár frá fy...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN