Leitarniðurstöður
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. ágúst 2023
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Viljayfirlýsing um aukið samstarf eða mögulega sameiningu Háskólans á Hólum og Háskóla Íslands Ná...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. ágúst 2023
11. ágúst 2023 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 11. ágúst 2023 Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum Nánari upplýsingar veitir hlutaðeiga...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. ágúst 2023
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti
-
Frétt
/Umboðsmaður barna afhendir forsætisráðherra ársskýrslu embættisins fyrir 2022
Salvör Nordal, umboðsmaður barna, afhenti í dag Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra ársskýrslu embættisins fyrir árið 2022. Í skýrslunni er farið yfir starfsemi embættisins og helstu verkefni þess á...
-
Frétt
/Staða Íslands gagnvart heimsmarkmiðunum kynnt á ráðherrafundi um sjálfbæra þróun
Staða Íslands og vinna í þágu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna verður kynnt á árlegum ráðherrafundi um sjálfbæra þróun í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætis...
-
Frétt
/Vísinda- og nýsköpunarráð skipað í fyrsta sinn
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað fulltrúa í Vísinda- og nýsköpunarráð til næstu fjögurra ára í samræmi við lög um Vísinda- og nýsköpunarráð nr. 137/2022. Samkvæmt 5. gr. laganna...
-
Frétt
/Aðgerðir ríkisstjórnar til eflingar viðbúnaði á gossvæðinu
Ríkisstjórnin hefur á undanförnum tveimur árum staðið fyrir aðgerðum sem stuðla að aukinni samhæfingu og bættu viðbragði við væntum eldsumbrotum á Reykjanesi. Aðgerðirnar hafa verið undirbúnar af hópi...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin styrkir björgunarsveitina Þorbjörn í Grindavík
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra og dómsmálaráðherra um að styrkja björgunarsveitina Þorbjörn í Grindavík um 10 milljónir króna. Fjárveitingin er veitt til að ef...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. júlí 2023
14. júlí 2023 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 14. júlí 2023 Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: 1) Grænbók um sjálfbært Ísland 2) Styrkur til björgunarsveitarinnar Þ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. júlí 2023
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra 1) Grænbók um sjálfbært Ísland 2) Styrkur til björgunarsveitarinnar Þorbjörns í Grindavík Forsætisráðherra / umhverfis-, or...
-
Frétt
/Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með Bandaríkjaforseta
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með Joe Biden Bandaríkjaforseta en fundurinn fór fram í Helsinki. Á fundinum var rætt um samstarf og samvinnu Norðurl...
-
Frétt
/Leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í Vilníus lokið
Tveggja daga leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem fram fór í Vilníus lauk í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra tóku þátt í fundinu...
-
Frétt
/Viðburður Íslands um smitáhrif og sjálfbæra þróun
Íslensk stjórnvöld í samstarfi við UNICEF standa fyrir sérstökum hliðarviðburði um svokölluð neikvæð smitáhrif í tengslum við ráðherrafund Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Streymi frá viðbu...
-
Frétt
/Forsætisráðherra og utanríkisráðherra sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Vilníus
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins sem hefst í Vilníus á morgun og stendur fram á miðvikudag. Á f...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
10. júlí 2023 Forsætisráðuneytið Katrín Jakobsdóttir Sjálfbært Ísland og smitáhrif okkar á heimsvísu - Grein Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á Vísi 6. júlí 2023 Sjálfbær þróun er eitt mik...
-
Ræður og greinar
Sjálfbært Ísland og smitáhrif okkar á heimsvísu - Grein Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á Vísi 6. júlí 2023
Sjálfbær þróun er eitt mikilvægasta viðfangsefni okkar tíma. Hún snýst um að við ofnýtum ekki auðlindir jarðar, svo að það komi niður á lífsgæðum komandi kynslóða. Á síðustu fimmtíu árum hefur hallað ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. júlí 2023
7. júlí 2023 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 7. júlí 2023 Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Samhæfing aðgerða vegna jarðhræringa á Reykjanesi Fjárlagafrumvarp fyri...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. júlí 2023
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra / innviðaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / utanríkisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / dómsmálará...
-
Frétt
/Styrkur veittur til framleiðslu sjónvarpsþáttaraðar um Vigdísi Finnbogadóttur
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Lilju D. Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, um að veita leikhópnum Vesturporti fimm milljó...
-
Rit og skýrslur
Grænbók um sjálfbært Ísland - Stöðumat og valkostir
Grænbók um sjálfbært Ísland - Stöðumat og valkostir
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN