Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Mælt fyrir skýrslu um störf Norrænu ráðherranefndarinnar
Skýrsla Eyglóar Harðardóttur, samstarfsráðherra Norðurlanda um störf Norrænu ráðherranefndarinnar árið 2015 var kynnt á Alþingi í dag. Markmið skýrslunnar er að gera Alþingi grein fyrir því norræ...
-
Frétt
/Tillaga að framtíðarstefnu í fæðingarorlofsmálum
Lagt er til að hámarksgreiðslur foreldris úr Fæðingarorlofssjóði verði 600.000 kr. á mánuði og að tekjur allt að 300.000 kr. á mánuði skerðist ekki, líkt og nú er. Starfshópur um framtíðarstefnu í fæ...
-
Frétt
/Styrkir til fjölbreyttra verkefna um aukin gæði í heilbrigðisþjónustu
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra veitt í vikunni sex milljónir króna samtals í styrki til 12 gæðaverkefna á sviði heilbrigðisþjónustu. Styrkir voru annars vegar veittir til verkefna sem mið...
-
Frétt
/Nýr samningur um verkefnið Karlar til ábyrgðar
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, undirritaði nýjan samning um verkefnið „Karlar til ábyrgðar“ á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars sl. Markmið verkefnisins er að veita sérhæfð...
-
Frétt
/Úthlutun velferðarstyrkja á sviði heilbrigðismála 2016
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið úthlutun rúmlega 75 milljóna króna til 24 verkefna á vegum íslenskra félagasamtaka sem starfa á sviði heilbrigðismála. Auglýst var eftir umsókn...
-
Frétt
/Velferðarráðuneytið flytur úr Hafnarhúsinu
Ákveðið hefur verið að finna velferðarráðuneytinu nýtt húsnæði og er stefnt að því að það flytji úr Hafnarhúsinu við Tryggvagötu innan tíðar. Ákvörðunin byggist á sameiginlegri niðurstöðu eiganda Hafn...
-
Frétt
/Heildarendurskoðun laga um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir o.fl.
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað nefnd í því skyni að endurskoða í heild lög nr. 25/1975 um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisað...
-
Frétt
/Ríkisendurskoðun; reiknilíkan um fjárþörf heilbrigðisstofnana
Ríkisendurskoðun hefur birt skýrslu þar sem fylgt er eftir athugasemdum sem stofnunin gerði við heilbrigðisráðuneytið árið 2013 varðandi reiknilíkan sem notað er til að meta fjárþörf heilbrigðisstofna...
-
Frétt
/Ný og aukin úrræði til að mæta útskriftarvanda Landspítalans
Opnuð verður 18 rúma útskriftardeild á Landspítala, endurhæfingarrýmum verður fjölgað, heimahjúkrun á höfuðborgarsvæðinu efld og helgaropnun tekin upp að nýju á Hjartagáttinni. Þessar aðgerðir og flei...
-
Frétt
/Tillögur nefndar um endurskoðun almanna-tryggingakerfisins
Nefnd sem Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra fól að gera tillögur um heildarendurskoðun almannatryggingakerfisins hefur skilað skýrslu sinni til ráðherra . Nefndin leggur til einföld...
-
Rit og skýrslur
Reynsla af framkvæmd laga um sjúkratryggingar, nr. 112/2008
28.02.2016 Heilbrigðisráðuneytið Reynsla af framkvæmd laga um sjúkratryggingar, nr. 112/2008 Skýrsla starfshóps sem heilbrigðisráðherra skipaði í nóvember 2015 til að meta reynslu af framkvæmd laga u...
-
Rit og skýrslur
Reynsla af framkvæmd laga um sjúkratryggingar, nr. 112/2008
Skýrsla starfshóps sem heilbrigðisráðherra skipaði í nóvember 2015 til að meta reynslu af framkvæmd laga um sjúkratryggingar, einkum ákvæði þeirra um gerð samninga Sjúkratrygginga Íslands um rek...
-
Frétt
/Vaxandi atvinnuþátttaka eldra fólks – styttri vinnudagur
Hlutfall kvenna á vinnumarkaði hefur hækkað úr 76,5% árið 2004 í 78,5% árið 2014 en hlutfall karla á vinnumarkaði hefur lækkað lítillega, samkvæmt nýjum Félagsvísum. Hlutfall eldra fólks á vinnumarka...
-
Frétt
/Þeim fækkar sem mælast undir lágtekjumörkum og jöfnuður eykst
Tæp 8% landsmanna mældust með tekjur undir lágtekjumörkum árið 2014 samkvæmt nýjum Félagsvísum. Aðeins einu sinni hafa jafn fáir mælst undir lágtekjumörkum frá árinu 2004. Tekjujöfnuður samkvæmt Gini...
-
Frétt
/Soffía Lárusdóttir nýr forstöðumaður Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Soffíu Lárusdóttur í embætti forstöðumanns Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins. Þriggja manna hæfnisnefnd mat Soffíu hæ...
-
Frétt
/Börn og foreldrar verja æ meiri tíma saman
Nýbirtir Félagsvísar sýna afgerandi þróun þess efnis að börn og foreldrar verja æ meiri tíma saman. Árið 2014 sögðust 63% barna á aldrinum 14 – 15 ára verja tíma sínum oft eða nær alltaf með foreldrum...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra kynnir úrbætur í heilsugæslu
Fjármögnun heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins verður breytt þannig að fjármagn til reksturs endurspegli þann sjúklingahóp sem viðkomandi heilsugæslustöð þjónar. Markmiðið er að færa inn í rekstur heils...
-
Frétt
/Aukið öryggi sjúklinga með nýjum aðgerðum við Landspítala
Landspítali mun á næstu vikum hefja framkvæmd aðgerða sem gera kleift að loka heilaæðagúlum með æðaþræðingartækni. Nýr tækjabúnaður og ráðning sérhæfðs læknis á röntgendeild Landspítala gerir þetta mö...
-
Frétt
/Úttekt á geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga
Ríkisendurskoðun hefur birt nýja skýrslu til Alþingis með úttekt á geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga sem veitt er á öðru og þriðja þjónustustigi. Stofnunin beinir tveimur ábendingum til velf...
-
Frétt
/Félagsvísar kynntir í ríkisstjórn
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, kynnti nýuppfærða Félagsvísa á fundi ríkisstjórnar í morgun. Félagsvísar eru safn tölulegra upplýsinga sem varpa ljósi á fjölmörg atriði sem varða...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN