Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ný skýrsla um heilbrigðismál í aðildarríkjum OECD
Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) hefur gefið út ritið Health at a Glance 2013. Ritið skiptist í átta kafla sem fjalla um afmarkaða þætti heilbrigðismála í þeim 34 ríkjum sem aðild eiga að stofnun...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla nefndar um samhæfða þjónustu við börn með alvarlegar þroska- og geðraskanir
Nefndin skilaði félags- og húsnæðismálaráðherra tillögum sínum í nóvember 2013. Í nefndinni áttu sæti fulltrúar Greiningar- og ráðgjafarstöðvarinnar, Barna- og unglingageðdeildar (BUGL), Geðdeildar La...
-
Ræður og greinar
Haustráðstefna Evrópskra gigtarfélaga (EULAR-PARE) 15. og 16. nóvember í Reykjavík
Anna Lilja Gunnarsdóttir, ráðuneytisstjóri, flutti ávarp fyrir hönd Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra á ráðstefnunni. Distinguished guests, both from here at home and abroad. The Minis...
-
Frétt
/Styrkir til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félags- og heilbrigðismála lausir til umsóknar
Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum um verkefni sem falla undir verkefnasvið ráðuneytisins, þ.e. á sviði félags- og heilbrigðismála. Ekki eru veittir styrkir til verkefna ...
-
Frétt
/Nýtt og betra húsnæði fundið fyrir starfsemi Barnahúss
Tekin hefur verið ákvörðun um kaup ríkisins á húsnæði fyrir starfsemi Barnahúss sem Barnaverndarstofa rekur. Kaupverð hússins er 75 milljónir króna. Ríkiskaup auglýstu eftir húsnæði til leigu eða kaup...
-
Frétt
/Verulegur sparnaður lyfjakostnaðar hjá ríkissjóði og sjúklingum
Áætlað er að heildarverðendurskoðun lyfjagreiðslunefndar á apótekslyfjum og sjúkrahúslyfjum muni leiða til sparnaðar í lyfjaútgjöldum á ársgrundvelli sem nemur tæpum milljarði króna. Lyf lækka í verði...
-
Frétt
/Blóðbankinn 60 ára
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra flutti ávarp í afmælishófi sem efnt var til í dag í tilefni sextíu ára starfsafmælis Blóðbankans. Forsvarsmenn Blóðbankans segja brýnt að fá fleiri til þess ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2013/11/14/Blodbankinn-60-ara/
-
Ræður og greinar
Blóðbankinn 60 ára
Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Í tilefni 60 ára starfsafmælis Blóðbankans. Góðir gestir. Til hamingju með daginn, 60 ára starfsafmæli Blóðbankans. Það má örugglega segja að B...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2013/11/14/Blodbankinn-60-ara/
-
Frétt
/Norrænir karlar nefna ólíkar ástæður fyrir því að vinna hlutastörf
Á bilinu 30–48% kvenna á Norðurlöndunum sem vinna hlutastörf segjast gera það vegna fjölskyldunnar. Mun færri karlar en konur vinna hlutastörf og þeir nefna miklu síður en konur að það sé fjölskyldunn...
-
Frétt
/Ákvörðun um endurskipulagningu sjúkraflutninga endurskoðuð
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að endurskoða áform um fækkun sjúkrabíla á landsbyggðinni sem taka átti gildi í byrjun næsta árs samkvæmt samningi við Rauða kross Ísland...
-
Ræður og greinar
Fræðadagar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins 2013
Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Heil og sæl öll og kærar þakkir fyrir að fá tækifæri til að ávarpa ykkur á þessum fimmtu Fræðadögum heilsugæslunnar sem nú eru að hefjast. Metnaða...
-
Frétt
/Sívaxandi útgjöld til heilbrigðismála krefjast nýrra lausna
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra flutti ávarp á Fræðadögum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í dag. Hann gerði að umtalsefni stöðuga og mikla aukningu útgjalda til heilbrigðismála á Vesturlön...
-
Frétt
/Vel heppnuð fræðsluþing Vitundarvakningar um land allt
Lokið er röð fræðsluþinga, sem haldin voru í október um land allt á vegum Vitundarvakningar um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi. Þátttaka var góð og sátu þau um 830 manns. Fyrsta fræðsluþin...
-
Frétt
/Áhersla lögð á samræmd innkaup velferðarstofnana og lækkun kostnaðar
Ríkisendurskoðun fagnar viðleitni velferðarráðuneytisins til úrbóta á sviði innkaupamála sem fram kemur í innkaupastefnu og framkvæmdaáætlun ráðuneytisins frá árinu 2012. Markmið ráðuneytisins er að v...
-
Frétt
/Dagur gegn einelti 8. nóvember
Þann 8. nóvember er í þriðja sinn haldinn sérstakur dagur gegn einelti hér á landi þar sem þjóðin er hvött til að standa saman gegn einelti í samfélaginu, ekki síst í skólum og á vinnustöðum. Allir er...
-
Frétt
/Bein vefútsending frá jafnréttisþingi 2013
Dagskrá jafnréttisþingsins 2013 sem hefst á Hilton Reykjavík Nordica hóteli í Reykjavík kl. 9.00 verður í beinni útsendingu á vefnum og geta áhugasamir fylgst með þinginu hér. BEINN ÚTSENDINGU LOKI...
-
Ræður og greinar
Málþing heilbrigðis- og velferðarnefndar BSRB um heilbrigðisþjónustu, 31. október 2013
Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Góðir gestir. Ég þakka heilbrigðis- og velferðarnefnd fyrir að efna til málþings um mikilvægi öflugrar heilbrigðisþjónustu og mannauðinn sem þar ...
-
Frétt
/Vefsvæði um mótun stefnu í málefnum barnafjölskyldna
Á grundvelli stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar um fjölskylduvænt samfélag skipaði Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra verkefnisstjórn sem falið er að móta stefnu í málefnum bar...
-
Frétt
/Fræðsluvefur um nýrnaígræðslur
Nýr fræðsluvefur um nýrnaígræðslur var opnaður á Landspítala í vikunni. Hér á landi eru nú tuttugu einstaklingar með nýrnabilun á lokastigi sem bíða eftir gjafalíffæri. Markmið fræðsluvefsins er að fj...
-
Ræður og greinar
Gagnkvæm vinátta SÍBS og þjóðarinnar
Grein Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Birt í afmælisriti SÍBS (SÍBS 75 ára 1938-2013), 29. árgangur: 3. tölublað, okt. 2013 Kæru lesendur. Það gladdi mig virkilega þegar ég var beði...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2013/10/25/Gagnkvaemvinatta-SIBS-og-thjodarinnar/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN