Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Samningur um ómskoðun vegna PIP brjóstapúða
Velferðarráðuneytið og Krabbameinsfélag Íslands (KÍ) hafa undirritað samning um að Leitarstöð KÍ annist ómskoðanir kvenna sem fengið hafa ígrædda PIP brjóstapúða á árunum 2000-2010. Bréf velferðarráðu...
-
Frétt
/Tryggingastofnun ríkisins með besta opinbera vefinn
Vefur Tryggingastofnunar ríkisins tr.is var útnefndur besti ríkisvefurinn í úttekt þar sem lagt var mat á 267 opinbera vefi hjá ríki og sveitarfélögum. Í niðurstöðu dómnefndar segir að vefurinn geymi ...
-
Frétt
/Upplýsingar til kvenna með P.I.P. brjóstafyllingar
Tilkynning frá velferðarráðuneytinu, embætti landlæknis og Lyfjastofnun Velferðarráðuneytið beinir eftirfarandi upplýsingum til kvenna með P.I.P. brjóstafyllingar í tengslum við ákvörðun stjórnvalda ...
-
Frétt
/Velferðarráðherra heilsast vel eftir aðgerð
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra fór í aðgerð vegna bráðrar botnlangabólgu á Heilbrigðisstofnun Vesturlands í gær. Aðgerðin tókst vel og lætur ráðherra vel af líðan sinni en þarf að halda kyrru ...
-
Frétt
/Yfirlýsing norrænna geislavarnastofnana um tölvusneiðmyndarannsóknir
Norrænar geislavarnastofnanir hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu um tölvusneiðmyndarannsóknir þar sem áhersla er lögð á að ekki séu framkvæmdar aðrar rannsóknir en þær sem líklegar eru til að ...
-
Frétt
/Viðbrögð stjórnvalda vegna PIP-brjóstafyllinga
Konur sem fengu ígrædda PIP-brjóstapúða á árunum 2000–2010 og eru sjúkratryggðar hér á landi munu fá bréf á næstu dögum þar sem þeim verður boðið að koma sér að kostnaðarlausu í ómskoðun á brjóstum ti...
-
Annað
Mínar síður á vef Stjórnarráðsins: Leiðbeiningar
My pages - Mínar síður on the Icelandic Government Ministries' website: User guidelines Notkun „Minna síðna“ á vef Stjórnarráðsins Mínar síður á vef Stjórnarráðsins (áður Umsóknarvefur Stjórna...
-
Frétt
/Umsækjendur um stöðu forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri
Fjórir sóttu um stöðu forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri en umsóknarfrestur rann út 23. desember síðastliðinn. Forstjóri verður settur í eitt ár frá 1. febrúar 2012 meðan núverandi forstjóri, Halldór ...
-
Frétt
/Fagráð sjúkraflutninga skipað
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur skipað fagráð sjúkraflutninga til fjögurra ára. Hlutverk fagráðsins er að vera ráðherra til ráðgjafar um öll fagleg málefni varðandi sjúkraflutninga og ste...
-
Frétt
/Útgjöld til almannatrygginga jukust um 23% milli ára
Útgjöld vegna bóta almannatrygginga jukust um 12,6 milljarða króna árið 2011 miðað við árið á undan, eða um 23% og námu heildaútgjöldin um 67,2 milljörðum. Þetta er niðurstaða bráðabirgðauppgjörs velf...
-
Frétt
/Tilkynning varðandi brjóstafyllingar frá Frakklandi
Embætti landlæknis og Lyfjastofnun hafa sent frá sér eftirfarandi tilkynningu vegna umfjöllunar um franskar brjóstafyllingar Poly Implant Prothese (PIP): Í mars 2010 voru PIP brjóstafyllingar teknar...
-
Frétt
/Vímuvarnir og réttur barna
Virðum rétt barna til lífs án neikvæðra afleiðinga áfengis- og vímuefnaneyslu segir í yfirlýsingu sem fulltrúar samstarfsráðs um forvarnir afhentu Guðbjarti Hannessyni velferðarráðherra í gær sem þakk...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2011/12/22/Vimuvarnir-og-rettur-barna/
-
Frétt
/Rúmar 223 milljónir króna í styrki til tækjakaupa
Velferðarráðuneytið hefur ákveðið að veita rúmar 223 milljónir króna til endurnýjunar og viðhalds tækja og búnaðar á sjúkrahúsum og heilbrigðisstofnunum. Hæsta fjárhæðin, 70 milljónir króna, rennur t...
-
Frétt
/Breytingar á þátttöku fólks í kostnaði vegna tæknifrjóvgunar
Frá næstu áramótum munu barnlaus pör og einhleypar barnlausar konur greiða að fullu kostnað vegna fyrstu meðferðar við tæknifrjóvgun. Þurfi fólk á fleiri meðferðum að halda greiða Sjúkratryggingar Ísl...
-
Frétt
/Breytingar á gjaldskrám vegna heilbrigðisþjónustu um áramót
Gjöld sem sjúkratryggðir greiða fyrir heilbrigðisþjónustu hækka að jafnaði um 5,3% um næstu áramót í samræmi við áætlun fjárlaga um hækkun sértekna stofnana og þar með vegna verðlags- og gengisbreytin...
-
Frétt
/Unnið að endurbótum vegna samninga velferðarráðuneytisins
Ýmislegt hefur áunnist sem miðar að því að bæta samningsgerð og umgjörð hennar þegar kemur að þjónustusamningum á vegum velferðarráðuneytisins. Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins til Ríkisendursko...
-
Frétt
/Drög að frumvörpum til laga um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði og breytingar á lögum um lífsýnasöfn send til umsagnar
Drög nefndar að frumvarpi til heildarlaga um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði ásamt drögum að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um lífsýnasöfn liggja fyrir. Óskað er eftir skriflegum a...
-
Frétt
/Ísland í forystu í Samtökum evrópskra geislavarnastofnana
Sigurður M. Magnússon, forstjóri Geislavarna ríkisins, var á fundi forstjóra evrópskra geislavarnastofnana í Bern þann 8. desember kjörinn formaður samtaka þeirra til þriggja ára. Sigurður tekur við ...
-
Frétt
/Góðir fundir með starfsfólki heilbrigðisstofnana
Náið samráð var haft við heilbrigðisstofnanir við gerð fjárlaga ársins 2012. Velferðarráðherra hélt á dögunum vel heppnaða og fjölsótta fundi með stjórnendum og starfsfólki stofnana víða um land. All...
-
Frétt
/Foreldrar hvattir til að láta bólusetja börn sín
Fréttir hafa borist af mislingafaraldri í Evrópu, en á þessu ári hafa rúmlega 30 þúsund einstaklingar greinst með mislinga. Sóttvarnalæknir hvetur foreldra til þess að láta bólusetja börn sín og minni...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN