Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ávarp velferðarráðherra á ársfundi Landspítala
Ávarp Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra á ársfundi Landspítala 2011. Góðir gestir. Það er ánægjulegt að vera með ykkur hér í dag á ársfundi Landspítala 2011. Efnahagserfiðleikar hafa markað a...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 02. maí 2011 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Guðbjartur Hannesson, félagsmálaráðherra 2010, heilbrigðisráðherra 2010, velferðarráðherra 2011-20...
-
Frétt
/Sameining Lýðheilsustöðvar við embætti landlæknis hefur tekið gildi
Formleg sameining Lýðheilsustöðvar við embætti landlæknis tók gildi 1. maí í samræmi við lög frá Alþingi nr. 28/2011. Starfsemi stöðvarinnar og flestir starfsmenn hennar fluttust til embættis landlækn...
-
Ræður og greinar
Ávarp ráðherra á fundi félagsmálaráðherra OECD-ríkjanna í París 2. - 3. maí 2011
Opening address of Icelandic Minister of Welfare, Mr. Guðbjartur Hannesson, at the meeting of the OECD ministers of social welfare in Paris, May 2nd and 3rd 2011 Madame President, dear colleagu...
-
Frétt
/Velferðarráðherra á fundi félagsmálaráðherra OECD
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra flutti opnunarávarp á tveggja daga fundi félagsmálaráðherra aðildarríkja Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) sem hófst í París í dag. Rætt er um brýnustu ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 29. apríl 2011 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Guðbjartur Hannesson, félagsmálaráðherra 2010, heilbrigðisráðherra 2010, velferðarráðherra 2011-...
-
Ræður og greinar
30 milljónum úthlutað til atvinnumála kvenna
Grein Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra um úthlutun atvinnustyrkja kvenna. Greinin birtist í Fréttablaðinu 29. apríl 2011. Árið 1991 var í fyrsta sinn úthlutað sérstökum styrkjum til atvinnumál...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2011/04/29/30-milljonum-uthlutad-til-atvinnumala-kvenna/
-
Frétt
/Fyrirhugaðar breytingar á þátttöku sjúklinga í lyfjakostnaði
Fyrirhugaðar eru breytingar á lögum um sjúkratryggingar sem ætlað er að draga verulega úr lyfjakostnaði þeirra sjúklinga sem mest greiða samkvæmt gildandi kerfi. Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra...
-
Frétt
/Reglugerð um tímabundna tannlæknaþjónustu við börn tekjulágra
Velferðarráðherra hefur sett reglugerð um tímabundna tannlæknaþjónustu án endurgjalds fyrir börn tekjulágra foreldra. Sækja þarf um þjónustuna til Tryggingastofnunar ríkisins sem tekur við umsóknum fr...
-
Frétt
/Ný almannatryggingalöggjöf í smíðum
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að endurskoða almannatryggingakerfið. Hópnum er ætlað að skila drögum að frumvarpi að nýjum lögum um lífeyristryggingar fyrir...
-
Frétt
/Samið við Læknavaktina um móttökuvakt og vitjanaþjónustu
Samningar hafa tekist milli Sjúkratrygginga Íslands og Læknavaktarinnar ehf. um móttökuvakt og vitjanaþjónustu heimilislækna utan dagvinnutíma heilsugæslustöðva í Reykjavík og nágrenni. Guðbjartur Han...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 14. apríl 2011 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Guðbjartur Hannesson, félagsmálaráðherra 2010, heilbrigðisráðherra 2010, velferðarráðherra 2011-...
-
Ræður og greinar
Þing heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
Ávarp Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra á þingi heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands 14. apríl 2011 Góðir gestir. Það er ánægjulegt að sjá ykkur öll og fá tækifæri til að segja fáein ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2011/04/14/Thing-heilbrigdisvisindasvids-Haskola-Islands/
-
Frétt
/Almenn bólusetning ungbarna gegn pneumókokkum er hafin
Ungbörn verða framvegis bólusett við pneumókokkum samhliða öðrum ungbarnabólusetningum. Þess er vænst að með bólusetning muni draga stórlega úr alvarlegum afleiðingum sýkinga af þeirra völdum hjá börn...
-
Frétt
/Átaksverkefni um tannlækningar fyrir börn tekjulágra
Ráðist verður í átaksverkefni um tannlækningar fyrir börn tekjulágra foreldra í sumar. Þjónustan verður veitt án endurgjalds fyrir börn foreldra sem uppfylla skilyrði um tekjuviðmið. Ríkisstjórnin sam...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 08. apríl 2011 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Guðbjartur Hannesson, félagsmálaráðherra 2010, heilbrigðisráðherra 2010, velferðarráðherra 2011-...
-
Ræður og greinar
Alþjóðaheilbrigðisdagurinn helgaður baráttu gegn sýklalyfjaónæmi
Grein Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra í tilefni af alþjóðaheilbrigðisdeginum 7. apríl 2011. Greinin birtist í Fréttablaðinu 7. apríl. Þann sjöunda apríl hvert ár heldur Alþjóðaheilbrigði...
-
Frétt
/Alþjóðaheilbrigðisdagurinn – gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis
Alþjóðaheilbrigðisdagurinn er í dag, 7. apríl. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hvetur til aðgerða gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis og býður þjóðum heims að taka þátt í sameiginlegu átaki í þessu skyni...
-
Frétt
/Tæplega 11% lækkun lyfjakostnaðar á einu ári
Lyfjakostnaður Sjúkratrygginga Íslands lækkaði um rúmlega 1,1 milljarð króna árið 2010 frá fyrra ári, eða um 10,7%, þrátt fyrir að lyfjanotkun hafi aukist um tæp 6%. Meginástæðan er aukin notkun ódýra...
-
Frétt
/Reglugerðir um endurgreiðslur vegna þjónustu sérgreinalækna utan samnings
Velferðarráðherra hefur sett reglugerðir sem tryggja sjúklingum endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sérgreinalækna sem starfa utan samnings við Sjúkratryggingar Íslands. Samningur við sérgreinalækn...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN