Leitarniðurstöður
-
Frétt
/780 milljónir í sérstök framlög til geðheilbrigðisþjónustu í kjölfar Covid-19
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið hvernig háttað verði úthlutun rúmlega 260 milljóna króna af fjárlögum þessa árs til ýmissa heilsufarslegra aðgerða til að vinna gegn neikvæðum áhri...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 9.- 14. janúar 2023
9. janúar Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 11:00 – Fundur með forstjóra Lyfjastofnunar KL. 13:00 – Fundur með mannauðsstjóra 10. janúar Kl. 13:00 – Fundur með...
-
Frétt
/Nýtt sjúkrahússapótek á Akureyri tekið í notkun á árinu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Sjúkrahúsinu á Akureyri 80 milljónir króna sem gerir kleift að ljúka framkvæmdum við nýtt sjúkrahússapótek spítalans. Framlagið kemur til...
-
Rit og skýrslur
Bráðaþjónusta á Íslandi. Núverandi staða og framtíðarsýn
Bráðaþjónusta á Íslandi. Núverandi staða og framtíðarsýn
-
Frétt
/39 tillögur viðbragðsteymis að umbótum í bráðaþjónustu á landsvísu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra skipaði viðbragðsteymi um bráðaþjónustu í landinu í ágúst síðastliðnum. Hlutverk þess var að setja fram tímasetta áætlun til næstu ára um breytingar og umbætur í...
-
Frétt
/Sigurður H. Helgason er nýr forstjóri Sjúkratrygginga Íslands
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað Sigurð H. Helgason í embætti forstjóra Sjúkratrygginga Íslands frá 1. febrúar næstkomandi. Skipunin er gerð á grundvelli heimildar í 36. gr. laga um...
-
Frétt
/Íslandi tryggð aðild að sameiginlegum innkaupum Evrópusambandsins í heilsuvá
Með nýrri reglugerð Evrópusambandsins og Evrópuráðsins hefur Íslandi, ásamt öðrum ríkjum EFTA, verið tryggð bein aðild að sameiginlegum innkaupum Evrópusambandsins á lyfjum, lækningavörum og öðrum mi...
-
Frétt
/Gjaldskrárbreytingar í heilbrigðisþjónustu um áramót
Greiðslur til sjúkratryggðra og gjöld sjúkratryggðra fyrir heilbrigðisþjónustu hækkuðu almennt 1. janúar sl. um 10,6% í samræmi við verðlagsforsendur fjárlaga. Þannig hækkuðu meðal annars sjúkradagpe...
-
Frétt
/Úthlutaði 30 milljónum kr. í styrki til að vinna gegn fíknisjúkdómum
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 30 milljónum króna í styrki til frjálsra félagasamtaka vegna verkefna sem miða að því að vinna gegn fíknisjúkdómum. Alls hlutu fjögur félagasamtök...
-
Frétt
/Ekki ástæða til aðgerða vegna útbreiðslu Covid-19 í Kína
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnar á föstudag minnisblað sóttvarnalæknis til ráðherra um möguleg áhrif útbreiðslu Covid-19 í Kína hér á landi. Að mati sóttvarnalæknis...
-
Annað
Dagksrá ráðherra 2.- 7. janúar 2023
2. janúar 3. janúar Kl. 09:00 - Fjölgun hjúkrunarrýma á HSS og húsnæði geðheilsuteyma. Kl. 13:00 – Minningarmót Magga Pé. 4. janúar Kl. 08:30 – Fundur með sóttvarnalækni Kl. 11:00 – Fundur með fjármá...
-
Frétt
/Hjúkrunarrýmum í Reykjanesbæ fjölgað um 20 umfram fyrri áætlun
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri í Reykjanesbæ hafa undirritað samning um að bæta einni hæð við nýtt hjúkrunarheimili sem reist verður við hlið hjúkrunarhe...
-
Frétt
/Starfshópur um bætta mönnun og jafnara aðgengi að heilbrigðisþjónustu óháð búsetu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp um leiðir til að jafna aðgengi landsmanna að ýmiskonar sérfræðiþjónustu á heilbrigðissviði óháð búsetu. Liður í því er að gera tillögur u...
-
Frétt
/Tryggja bætt aðgengi að heilbrigðisþjónustu fyrir heimilislaust fólk
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að ráðstafa 30 milljónum króna til að tryggja fólki sem er heimilislaust og með flóknar þjónustuþarfir betra aðgengi að nauðsynlegri heilbrigðisþj...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 26.- 31. desember 2022
26. desember Annar í jólum 27. desember Orlof 28. desember Orlof 29. desember Orlof 30. desember Kl.. 11:00 – Fundur með dómsmálaráðherra Kl. 13:00 – Jarðaför 31. desember Kl. 11:00 – Ríkisráðsfundur...
-
Frétt
/Takmörk á beitingu nauðungar í heilbrigðisþjónustu
Samráðshópur notenda sem Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra skipaði til að fjalla um áformaðar breytingar á lögum um réttindi sjúklinga varðandi beitingu nauðungar hefur skilað ráðherra niðurstöðu...
-
Frétt
/Álag á bráðaþjónustu og viðbrögð til að mæta því
Heilbrigðisráðuneytið fundaði í dag með fulltrúum Landspítala og helstu aðilum sem veita heilbrigðisþjónustu á höfuðborgarsvæðinu og á heilbrigðisstofnunum í Kraganum vegna álags á bráðaþjónustu þessa...
-
Frétt
/Skipað í vísindasiðanefnd til næstu fjögurra ára
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað fulltrúa í vísindasiðanefnd til næstu fjögurra ára í samræmi við lög um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði. Hlutverk vísindasiðanefndar er að met...
-
Frétt
/Verkefni um sérhæfða þjónustu í geðhjúkrunarrýmum Áss og Fellsenda framlengt
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja um eitt ár tilraunaverkefni sem miðar að því að styrkja faglega geðheilbrigðisþjónustu við einstaklinga í geðrýmum á hjúkrunarheimil...
-
Frétt
/Stuðningur við Okkar heim
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra undirrituðu um jólin styrktarsamning við góðgerðasamtökin Okkar heim. Markmiðið er að styðja við úrræði ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/12/27/Studningur-vid-Okkar-heim-/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN