Leitarniðurstöður
-
Frétt
/COVID-19: Valkvæðum og ífarandi aðgerðum frestað tímabundið
Heilbrigðisráðherra hefur staðfest fyrirmæli landlæknis um frestun valkvæðra skurðaðgerða og annarra ífarandi aðgerða og hefur auglýsing þess efnis verið send til birtingar í Stjórnartíðindum. Frestu...
-
Annað
Opin dagskrá heilbrigðisráðherra 19.- 23. október 2020
Mánudagur 19. október Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 11:00 – Fundur um geðheilbrigðismál Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 20:00 – Aðalfundur VG Þriðjudagur...
-
Frétt
/COVID-19: Samkomutakmarkanir og skólastarf frá 20. október
Í dag tóku gildi reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar og reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar. Gildistími reglugerðanna er til og með 10. nóvember að undanskildum bráðabi...
-
Frétt
/Þróa próf sem styttir greiningu á sýklalyfjaónæmum bakteríum niður í klukkustund
Sýklalyfjaónæmis og súnusjóður úthlutar í fyrsta sinn Tvö verkefni tengd grunnrannsóknum í sýklalyfjaónæmi fá hæstu styrkina úr Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóði sem nú úthlutar í fyrsta sinn. Tilgangur ...
-
Frétt
/COVID 19: Um opnun líkamsræktarstöðva
Ákvæði nýrrar reglugerðar heilbrigðisráðherra um takmarkanir á samkomum sem heimilar opnun líkamsræktarstöðva að uppfylltum ströngum skilyrðum, byggist á því að jafnræðis og meðalhófs sé gætt. Horft ...
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra 12.-16. október 2020
Mánudagur 12. október Leyfi Þriðjudagur 13. Október Leyfi Miðvikudagur 14. Október Leyfi Fimmtudagur 15. Október Leyfi Föstudagur 16. október Leyfi
-
Frétt
/COVID 19: Reglugerðir um sóttvarnaráðstafanir sem taka gildi 20. október
Reglugerðir Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um sóttvarnaráðstafanir sem taka gildi þriðjudaginn 20. október hafa verið staðfestar og verða birtar í Stjórnartíðindum á morgun. Annars vegar...
-
Frétt
/Svandís Svavarsdóttir tekur aftur til starfa
Svandís Svavarsdóttir, sem fór í leyfi fyrir rétt rúmri viku, tekur aftur til starfa sem heilbrigðisráðherra í dag en Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur gegnt störfum ...
-
Frétt
/COVID-19: Áformaðar breytingar á sóttvarnaráðstöfunum 20. október
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í meginatriðum þær breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem kveðið verður á um í reglugerð um takmarkanir á samkomum sem tekur gildi þriðjudaginn 20. október. Breytinga...
-
Frétt
/Áform um breytingu á lögum um sjúklingatryggingu til umsagnar
Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt áform heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um sjúklingatryggingu. Með áformaðri lagabreytingu verður ákvæði gildandi laga um tryggingavernd útvíkkað, þa...
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra 5.- 9. október 2020
Mánudagur 5. október Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 12:15 – Þingflokksfundur Þriðjudagur 6. október Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur Miðvikudagur 7. Október...
-
Frétt
/Bein útsending frá stórviðburði WHO í tilefni alþjóðageðheilbrigðisdagsins 10. október
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin stendur fyrir stórviðburði á morgun þar sem þjóðarleiðtogar, sérfræðingar og heimsþekktar stjörnur tala til heimsbyggðarinnar um hvað unnt sé að gera til að bæta geðheilbr...
-
Frétt
/Áhrif sóttvarna á þróun COVID-19 faraldurs rannsökuð
Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í morgun að veita fimm milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til rannsóknar á áhrifum sóttvarnaaðgerða á þróun COVID-19 faraldursins. Hópur vísinda...
-
Frétt
/COVID-19: Þriðji samningur Evrópusambandsins um bóluefni í höfn
Evrópusambandið hefur gert samning við lyfjafyrirtækið Janssen Pharmaceutica NV, dótturfyrirtæki Johnson & Johnson, um kaup á bóluefni gegn COVID-19. Samningurinn felur í sér að strax og pró...
-
Frétt
/Áform um endurskoðun sóttvarnalaga birt til umsagnar
Heilbrigðisráðherra hefur birt til umsagnar í samráðsgátt áform um endurskoðun sóttvarnalaga. Áformin eru unnin af starfshópi heilbrigðisráðherra sem vinnur að endurskoðun laganna. Umsagnarfrestur er...
-
Frétt
/COVID-19: Um reglur og tilmæli
Reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkörkun á samkomum og hertar aðgerðir á höfuðborgarsvæðinu tók gildi í gær. Reglugerðin byggist á minnisblaði sóttvarnalæknis og er þar farið að tillögum hans í ö...
-
Frétt
/Fjárlagafrumvarpið: Innviðauppbygging, lækkun greiðsluþátttöku og efling heimahjúkrunar
Framlög til heilbrigðismála verða aukin um ríflega 15 ma.kr. á næsta ári, að frátöldum launa- og verðlagsbótum. Þetta er tæplega 6% raunaukning frá fjárlögum þessa árs. Af þessu renna tæpir 7. ma. kr....
-
Frétt
/Gegnir störfum heilbrigðisráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gegnir störfum heilbrigðisráðherra í fjarveru Svandísar Svavarsdóttur, sem er í leyfi til 15. október.
-
Frétt
/COVID-19: Hertar sóttvarnaaðgerðir á höfuðborgarsvæðinu
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu og taka þær gildi á morgun, 7. október. Samkomutakmarkanir sem kynntar voru í gær gilda ó...
-
Frétt
/Nýr formaður stjórnar Sjúkratrygginga Íslands
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað Vilborgu Þ. Hauksdóttur formann Sjúkratrygginga Íslands. Vilborg tekur við af Brynhildi S. Björnsdóttur sem hefur gegnt formennskunni frá árinu ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN