Leitarniðurstöður
-
Annað
Opin dagskrá heilbrigðisráðherra 11.-15. maí 2020
Mánudagur 11. maí Kl. 08:15 – Fundur með forstjóra Landspítala Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:20 – Fundur með forsætisráðherra o.fl. Kl. 12:00 - Hádegisf...
-
Frétt
/Þing Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar haldið í skugga Covid-19
73. þing Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) hefst á mánudaginn og stendur í tvo daga. Þingið er haldið í skugga COVID-19 heimsfaraldursins. Það fer fram á Netinu og meginumfjöllunarefnið verðu...
-
Frétt
/Heimilt að opna sundlaugar og baðstaði 18. maí, með ákveðnum skilyrðum
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að heimila opnun sundlauga og baðstaða 18. maí næstkomandi. Fjöldi sundgesta verður takmarkaður og rík áhersla lögð á hreinlæti og sóttv...
-
Frétt
/Verkefnisstjórn falinn undirbúningur að sýnatöku hjá komufarþegum
Verkefnisstjórn sem heilbrigðisráðherra skipar mun stýra undirbúningi og framkvæmd við sýnatöku og greiningar á COVID-19 meðal farþega sem koma til landsins, í samræmi við ákvörðun stjórnvalda. Heilbr...
-
Frétt
/Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 14. maí 2020 Heilbrigðisráðuneytið Heilbrigðisráðuneytið Stefna í málefnum einstaklinga með heilabilun Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra S...
-
Frétt
/Stefna í málefnum einstaklinga með heilabilun
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Á næstu áratugum er gert ráð fyrir mikilli fjölgun þeirra sem greinast með heilabilun. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur af því tile...
-
Rit og skýrslur
Tillögur starfshóps um útfærslur á 28. gr. lögræðislaga (varðar þvingaða meðferð og þörf á reglum)
14.05.2020 Heilbrigðisráðuneytið Tillögur starfshóps um útfærslur á 28. gr. lögræðislaga (varðar þvingaða meðferð og þörf á reglum) Tillögur starfshóps um útfærslur á 28. gr. lögræðislaga Efnisorð Lí...
-
Rit og skýrslur
Tillögur starfshóps um útfærslur á 28. gr. lögræðislaga (varðar þvingaða meðferð og þörf á reglum)
Tillögur starfshóps um útfærslur á 28. gr. lögræðislaga
-
Frétt
/Tillögur starfshóps: Reglur um þvingaða meðferð nauðsynlegar
Knýjandi þörf er á reglum sem kveða skýrt á um hvers konar þvinganir eru heimilar í meðferð sjúklinga ef víkja þarf frá meginreglunni um sjálfsákvörðunarrétt sjúklings til að þiggja eða hafna meðferð...
-
Frétt
/Ferðatakmarkanir rýmkaðar í skrefum
Nýjar reglur um sóttkví taka gildi á föstudaginn og gilda til 15. júní. Samkvæmt þeim verður þeim sem koma til landsins áfram skylt að fara í sóttkví í 14 daga, en heimild til að beita vinnusóttkví ve...
-
Frétt
/Sýnataka á Keflavíkurflugvelli
Ríkisstjórnin ákvað í morgun að stefna að því að eigi síðar en 15. júní næstkomandi geti þeir sem koma til landsins farið í COVID-19 próf á Keflavíkurflugvelli. Reynist það neikvætt þurfi þeir ekki að...
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra vikuna 4.- 10. maí 2020
Mánudagur 4. maí Kl. 07:30 – Rás eitt- morgunútvarp Kl. 09:15 – Fjarfundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 12:00 – Hádegisfundur ráðherra VG Kl. 13:00 – Fjar-þingflokksfundur ...
-
Frétt
/Fundur heilbrigðisyfirvalda og Evrópuskrifstofu WHO
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Alma D. Möller landlæknir áttu í gær tvíhliða fund með Dr. Hans Kluge, forstjóra Evrópuskrifstofu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) og fleiri ful...
-
Frétt
/Athygli heilbrigðisstofnana vakin á mikilvægri könnun
Undanfarið hafa fjölmargar opinberar stofnanir brugðist við heimsfaraldri kórónuveiru með ýmsum breytingum á starfsemi sinni sem meðal annars hafa miðað að því að tryggja notendum mikilvæga opinbera ...
-
Frétt
/Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 05. maí 2020 Heilbrigðisráðuneytið Heilbrigðisráðuneytið Bjartari tímar Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir heilbrigði...
-
Frétt
/Bjartari tímar
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Á miðnætti þann 4. maí mildaðist samkomubann þegar nýjar reglur um takmarkanir á samkomum tóku gildi. 50 manns mega nú koma saman í stað 20 áð...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/05/05/Bjartari-timar/
-
Frétt
/Heilbrigði í okkar höndum
Í dag er alþjóðlegi handþvottadagurinn sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur staði fyrir ár hvert frá árinu 2009 undir yfirskriftinni „Björgum mannslífum: Þvoum okkur um hendur.“ Að þessu sinni er...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/05/05/Heilbrigdi-i-okkar-hondum/
-
Frétt
/Nýjar reglur um takmarkanir á samkomum hafa tekið gildi
Á miðnætti aðfaranótt 4. maí tóku gildi nýjar reglur heilbrigðisráðherra um takmarkanir á samkomum. Fjöldamörk hafa verið hækkuð úr 20 í 50 manns, takmarkanir á fjölda nemenda í leik- og grunnskólum ...
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra vikuna 27. apríl- 3. maí 2020
Mánudagur 27. apríl Kl. 08:15 – Fundur með forsjóra Landspítala Kl. 09:15 – Fjarfundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:30 – Fjarfundur með formanni starfshóps um sykurskatt ...
-
Frétt
/Hakkaþon um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu
Almenningur og frumkvöðlar taka höndum saman um að finna nýjar lausnir á sviði heilbrigðisþjónustu til að gera heilbrigðiskerfinu betur kleift að fást við nýjar áskoranir vegna COVID-19. Dagana 22.-24...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN