Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ríkisstjórnin styrkir gerð heimildarmyndar um geðhvörf
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita eina milljóna króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til gerðar heimildarmyndar um geðhvörf. Styrknum verður varið í lokafrágang myndarinnar o...
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra vikuna 17.-21. febrúar 2020
Mánudagur 17. febrúar Kl. 08:15 – Fundur með forstjóra Landspítala Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 11:30 – Undirritun sáttmála Alheimssamtaka heyrnarlausra ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 22. febrúar 2020 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Sjúklingar borga minna Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdótti...
-
Ræður og greinar
Sjúklingar borga minna
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Lækkun greiðsluþátttöku sjúklinga er afgerandi þáttur í því að tryggja jafnt aðgengi fólks að heilbrigðisþjónustu. Gögn frá Evrópsku tölfræðistofnun...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2020/02/22/Sjuklingar-borga-minna/
-
Frétt
/Jóhanna Fjóla skipuð forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vesturlands
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Jóhönnu Fjólu Jóhannesdóttur forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vesturlands til næstu fimm ára. Ákvörðun ráðherra um skipun hennar í embætt...
-
Frétt
/Úttekt embættis landlæknis á Heilbrigðisstofnun Austurlands
Embætti landlæknis hefur birt niðurstöður úttektar á starfsemi Heilbrigðisstofnunar Austurlands. Úttektin var unnin að frumkvæði embættisins og tók til atriða er varða stefnumörkun, stjórnun, vinnubr...
-
Frétt
/Níutíu milljónum úthlutað úr lýðheilsusjóði til 144 verkefna
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra úthlutaði í gær styrkjum úr lýðheilsusjóði til fjölbreyttra verkefna á svið i geðræktar, næringar, hreyfingar og tannverndar, auk áfengis-, vímu- og tóbaksva...
-
Frétt
/Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 18. febrúar 2020 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Traust heilsugæsla Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir he...
-
Frétt
/Traust heilsugæsla
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Nýlega kom út samantekt Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins þar sem fjallað er um þjónustu heilsugæslunnar, þróun hennar og árangur á árunum 2014-2019....
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/02/18/Traust-heilsugaesla/
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra vikuna 10.-14. febrúar 2020
Kjördæmavika 10.- 13. febrúar Þingflokkur á ferð og flugi um landið 14. febrúar Kl. 13:00 - Ríkisstjórnarfundur
-
Frétt
/Þróun þjónustu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins 2014 – 2019
Fjallað er um þjónustu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í máli og myndum, um þróun hennar og árangur, í nýrri samantekt á vef stofnunarinnar. Aðgengi að þjónustu heilsugæslunnar hefur verið bætt til ...
-
Frétt
/Landspítali, stærsta stofnun landsins, kominn með jafnlaunavottun
Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85, í kjölfar úttektar Versa vottunar ehf. Í janúar síðastliðnum hlaut Sjúkrahúsið á Akureyri einnig jafnlaunavottun og nýverið...
-
Frétt
/Frumvarp til breytinga á lögum um slysatryggingar almannatrygginga til umsagnar
Birt hafa verið í samráðsgátt drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um slysatryggingar almannatrygginga. Markmið fyrirhugaðra breytinga er að skýra betur réttarstöðu slysatryggðra samkvæmt ...
-
Frétt
/Heilsugæslan nýtur mikils trausts
Notendur heilsugæsluþjónustu hjá heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu bera almennt mikið traust til heilsugæslunnar (74%), eru ánægðir með þjónustuna (79%) og telja viðmót og framkomu starfsfólks g...
-
Frétt
/Vegna umfjöllunar um þjónustu Landspítala við transbörn
Vegna frétta í fjölmiðlum um transteymi barna- og unglingageðdeildar Landspítala (BUGL) hefur spítalinn sent frá sér tilkynningu þar sem áréttað er að þjónusta fyrir þennan hóp er eftir sem áður veit...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 10. febrúar 2020 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Sjúklingar borga minna Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdótti...
-
Ræður og greinar
Sjúklingar borga minna
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Minnkun greiðsluþátttöku sjúklinga er eitt af þeim atriðum sem ég hef sett í sérstakan forgang í embætti heilbrigðisráðherra.&nbs...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2020/02/10/Sjuklingar-borga-minna/
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra vikuna 3.- 8. febrúar 2020
Mánudagur 3. febrúar Kl. 08:15 – Fundur með forstjóra Landspítala Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 12:00 – Hádegisfundur með umhverfis- og auðlindaráðherra K...
-
Frétt
/Samningur um tannlækningar barna framlengdur
Sjúkratryggingar Íslands og Tannlæknafélag Íslands hafa undirritað samning sem kveður á um framlengingu rammasamnings um tannlækningar barna sem rann út um síðustu áramót. Framlengdur samningur gildi...
-
Frétt
/Starfshópur um heilsueflingu aldraðra
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur falið starfshópi að móta tillögur um samstarfsverkefni til að vinna að heilsueflingu aldraðra og stuðla þannig að því að þeir geti búið sem lengst í hei...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN