Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ásthildur Knútsdóttir skipuð skrifstofustjóri í heilbrigðisráðuneytinu
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað Ásthildi Knútsdóttur í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu lýðheilsu og forvarna í heilbrigðisráðuneytinu til næstu fimm ára. Ráðherra skipar ...
-
Frétt
/Félagasamtökum úthlutað 95 m.kr. til verkefna á sviði heilbrigðisþjónustu
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra úthlutaði í gær 95 milljónum króna af safnliðum fjárlaga til félagasamtaka sem starfa að heilbrigðismálum. Að þessu sinni var áhersla lögð á verkefni tengd he...
-
Frétt
/Reglugerð til umsagnar: Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi heilbrigðisstarfsfólks frá öðrum ríkjum EES
Birt hafa verið til umsagnar drög að nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra sem varðar viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi heilbrigðisstarfsmanna frá öðrum ríkjum Evrópska efnahagssvæðisins og Sviss...
-
Frétt
/Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóður stofnaður
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, stofnuðu í dag Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóð og undirrituðu úthlutunarreglur sjóðsins með fo...
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra vikuna 27.- 31. janúar 2020
Mánudagur 27. janúar Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Þriðjudagur 28. janúar Kl. 09:00 – Ávarp ráðherra á 5G Digital Health Conference Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarf...
-
Frétt
/Til umsagnar: Frumvarp til breytinga á lögum um lífsýnasöfn o.fl.
Birt hefur verið til umsagnar frumvarp heilbrigðisráðherra til breytinga á lögum um lífsýnasöfn, um söfn heilbrigðisupplýsinga og um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði. Markmið breytinganna er...
-
Frétt
/Auglýst eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra
Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2020. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að uppbyggingu og efla öldrunarþjónustu um allt land. F...
-
Rit og skýrslur
Mengun af völdum skotelda og tillögur um aðgerðir
31.01.2020 Dómsmálaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Mengun af völdum skotelda og tillögur um aðgerðir Mengun af völdum skotelda og tillögur um aðgerðir Niðu...
-
Rit og skýrslur
Mengun af völdum skotelda og tillögur um aðgerðir
Mengun af völdum skotelda og tillögur um aðgerðir Niðurstöður starfshóps og tillögur sem birtar voru í janúar 2020. Dómsmálaráðherra, heilbrigðisráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra ákváðu að s...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra skrifar: Viðbrögð við kórónaveiru
Í lok árs 2019 bárust fregnir af alvarlegum lungnasýkingum í Wuhan-borg í Kína, þá af óþekktum orsökum. Í kjölfarið var staðfest að um sýkingar af völdum kórónaveiruafbrigðis væri að ræða. Sýking af ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 30. janúar 2020 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Viðbrögð við kórónaveiru Heilbrigðisráðuneytið SVandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdótt...
-
Ræður og greinar
Viðbrögð við kórónaveiru
Svandís Svavarsdóttir skrifar: Í lok árs 2019 bárust fregnir af alvarlegum lungnasýkingum í Wuhan-borg í Kína, þá af óþekktum orsökum. Í kjölfarið var staðfest að um sýkingar af völdum kórónaveiruafb...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2020/01/30/Vidbrogd-vid-koronaveiru/
-
Frétt
/Tillögur að breytingum á lögum um slysatryggingar almannatrygginga
Slysahugtak gildandi laga verður rýmkað, skýrt kveðið á um að tryggingavernd laganna nái einnig til bótaskyldra atvinnusjúkdóma og bætt við nýrri lagagrein þar sem atvinnusjúkdómar verða í fyrsta skip...
-
Frétt
/Fjárframlag til áframhaldandi meðferðar við lifrarbólgu C
Landspítalinn og lyfjafyrirtækið Gilead hafa framlengt samstarfssamning sinn um meðferð sjúklinga með lifrarbólgu C hér á landi. Gilead mun áfram leggja til án endurgjalds lyfið Harvoni handa þeim se...
-
Frétt
/Upplýsingamiðlun sóttvarnalæknis vegna kórónaveirunnar á íslensku og ensku
Athygli er vakin á upplýsingamiðlun sóttvarnalæknis vegna kórónaveirunnar (2019-nCoV) á vef embættis landlæknis. Þar eru upplýsingar til heilbrigðisstarfsfólks, leiðbeiningar og fræðsla fyrir almenni...
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra vikuna 20.- 26. janúar 2020
Mánudagur 20. janúar Kl. 08:15 – Fundur forstjóra Landspítala Kl. 09:00 – Ávarp ráðherra á læknadögum- 50 ára sögu og þróun barna og unglingageðlækninga á Íslandi Kl. 11:00 – Fundur með Steinunni Va...
-
Frétt
/Óvissustig vegna kórónaveiru
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni og embætti landlæknis vegna kórónaveiru (2019-nCoV). Ekkert smit hefur verið staðfest á Íslandi. Eftirfa...
-
Frétt
/Ný skýrsla landlæknis um heilsugæslu á Suðurnesjum
Ráðist hefur verið í ýmsar úrbætur varðandi rekstur og þjónustu heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja sem raktar eru í nýrri eftirfylgniskýrslu embættis landlæknis. Ýmsir gæðavísar hafa verið i...
-
Frétt
/Mistök í svari við fyrirspurn um kjör hjúkrunarfræðinga
Í upphafi árs svaraði heilbrigðisráðuneytið skriflegri fyrirspurn þingmannsins Maríu Hjálmarsdóttur um launamun hjúkrunarfræðinga eftir sjúkrahúsum. Í svari ráðuneytisins voru meðal annars birtar uppl...
-
Frétt
/Úthlutun styrkja til gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustu
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra veitti í gær styrki til sjö gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni. Gæðastyrkir hafa verið veittir árlega frá árinu 2001 en þeir eru fyrst og fremst hugsaðar t...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN