Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu lýðheilsu og forvarna
Alls bárust 17 umsóknir um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu lýðheilsu og forvarna í heilbrigðisráðuneytinu en umsóknarfrestur rann út 29. nóvember síðastliðinn. Sérstök hæfnisnefnd, skipuð þrem...
-
Rit og skýrslur
Framtíðarskipan líknarþjónustu á Íslandi með sérstakri áherslu á höfuðborgarsvæðið, Suðurnes, Vesturland og Suðurland. – Tillögur starfshóps
02.12.2019 Heilbrigðisráðuneytið Framtíðarskipan líknarþjónustu á Íslandi með sérstakri áherslu á höfuðborgarsvæðið, Suðurnes, Vesturland og Suðurland. – Tillögur starfshóps Framtíðarskipan líknarþjó...
-
Rit og skýrslur
Framtíðarskipan líknarþjónustu á Íslandi með sérstakri áherslu á höfuðborgarsvæðið, Suðurnes, Vesturland og Suðurland. – Tillögur starfshóps
Framtíðarskipan líknarþjónustu á Íslandi með sérstakri áherslu á höfuðborgarsvæðið, Suðurnes, Vesturland og Suðurland. – Tillögur starfshóps Stutt skýrsla sem birtir einungis tillögur starfsh...
-
Frétt
/Tillögur um framtíðarskipan líknarþjónustu
Starfshópur sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skipaði til að gera tillögur að skipulagningu líknar- og lífslokameðferðar höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Suðurlandi og Vesturlandi hefur s...
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra vikuna 25. - 29. nóvember 2019
Mánudagur 25. nóvember Kl. 08:15 – Fundur með forstjóra Landspítala Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 13:30 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirsp...
-
Frétt
/Fjölbreytt þjónusta við aldraða
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar um þjónustu við aldraða og ýmis verkefni sem ráðist hefur verið í til að auka fjölbreytni þjónustunnar, meðal annars til að bæta möguleika fólks til a...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 30. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Fjölbreytt þjónusta við aldraða Heilbrigðisráðuneyti Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Svandís Sva...
-
Ræður og greinar
Fjölbreytt þjónusta við aldraða
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Árið 2019 voru 14% Íslendinga 65 ára og eldri, samanborið við 10% Íslendinga árið 1980. Spár Efnahags- og framfarastofnunarinnar,...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/11/30/Fjolbreytt-thjonusta-vid-aldrada/
-
Frétt
/Hjúkrunarrýmum á Akranesi fjölgað um fjögur
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Höfða á Akranesi varanlega rekstrarheimild fyrir fjórum hjúkrunarrýmum sem þar hafa verið rekin tímabundið sem biðrými fyrir Landspítal...
-
Frétt
/Löngu tímabær endurskoðun lyfjalaga
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi til nýrra lyfjalaga. Gildandi lög voru sett fyrir aldarfjórðungi og hefur síðan þá verið breytt tæplega fimmtíu sinnum. Miklar bre...
-
Frétt
/Heilsueflandi móttökur settar á fót um allt land
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að ráðstafa 200 milljónum króna af fjárlögum næsta árs til að koma á fót heilsueflandi móttökum um allt land innan heilsugæslunnar. Framlagið k...
-
Frétt
/Hámarksgeymslutími kynfruma lengdur
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að breyta reglugerð um tæknifrjóvgun þannig að hámarksgeymslutími kynfruma verði lengdur úr tíu árum í tuttugu. Breytingin er einkum til hagsbót...
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra vikuna 18. - 22. nóvember 2019
Mánudagur 18. nóvember Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:00 – Fundur í ráðherranefnd um matvælastefnu Kl. 12:00 – Hádegisfundur með forsætisráðherra og umh...
-
Frétt
/Bygging 60 rýma hjúkrunarheimilis í Árborg hafin
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri Árborgar tóku fyrstu skóflustunguna að nýju hjúkrunarheimili fyrir íbúa sveitarfélaga á Suðurlandi síðastliðinn föst...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 21. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Bætum heilsulæsi Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir hei...
-
Ræður og greinar
Bætum heilsulæsi
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Öflug lýðheilsa er forsenda fyrir heilbrigðu og góðu samfélagi. Góð heilsa og líðan sem flestra leiðir af sér gott samfélag. ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/11/21/Baetum-heilsulaesi/
-
Frétt
/Stuðnings- og ráðgjafarteymi langveikra barna með sjaldgæfa sjúkdóma tekið til starfa
Stuðnings- og ráðgjafarteymi langveikra barna með sjaldgæfa sjúkdóma með miklar stuðningsþarfir hefur tekið til starfa á Landspítala. Teymið var sett á fót fyrir tilstilli 40 milljóna króna framlags h...
-
Frétt
/Endurnýjun sjúkrabílaflotans hafin – 25 nýir bílar keyptir
Ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um kaup á 25 nýjum sjúkrabílum liggur fyrir í kjölfar útboðs Ríkiskaupa. Þar með er endurnýjun sjúkrabílaflotans hafin í samræmi við samkomulag Sjúkratrygginga Ísland...
-
Frétt
/Vel heppnað heilbrigðisþing að baki
Fjölmennt var á heilbrigðisþingi um siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu síðastliðinn föstudag og margir fylgdust með þinginu í beinni útsendingu á vefnum. Hægt er að nálgast uppt...
-
Frétt
/Alþjóðleg vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja: Ísland verði leiðandi í að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmis
Stefnt er á að Ísland verði í fararbroddi í aðgerðum, til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmis, en í dag 18. nóvember 2019 hefst fimmta alþjóðlega vitundarvika Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN