Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Drög að lagafrumvarpi vegna gildistöku nýrrar persónuverndarlöggjafar til umsagnar
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna gildistöku nýrra laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Með hlið...
-
Frétt
/Umhverfismat samgönguáætlunar 2019-2033 til kynningar
Samgönguráð auglýsir nú umhverfismat tillögu að samgönguáætlun 2019-2033 til kynningar, í samræmi við lög nr. 105/2006 um umhverfismat áætlana. Frestur til að gera athugasemdir við...
-
Annað
Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra vikuna 25. júní - 1. júlí
Mánudagur 25. júní Flug til Helsinki Kl. 19:00 Kvöldverður í sendiráðsbústaðnum Þriðjudagur 26. júní Norræn ráðstefna í Helsinki um ólíkar leiðir til fjármögnunar samgönguinnviða á Norðurlöndunu...
-
Frétt
/Bergþóra Þorkelsdóttir skipuð forstjóri Vegagerðarinnar
Bergþóra Þorkelsdóttir var í dag skipuð forstjóri Vegagerðarinnar frá og með 1. ágúst næstkomandi. Bergþóra hefur víðtæka rekstrar- og stjórnunarreynslu og þekkingu á íslensku atvinnulífi. Hún hefur v...
-
Frétt
/Fjölmargar réttarbætur í nýjum lögum um lögheimili og aðsetur
Markmið nýrra laga um lögheimili og aðsetur, sem samþykkt voru á Alþingi 11. júní sl., er að stuðla að réttri skráningu lögheimilis og aðseturs á hverjum tíma og tryggja réttaröryggi í meðferð ágreini...
-
Frétt
/Ný lög ramma inn starfsemi Þjóðskrár Íslands
Ný heildarlög um Þjóðskrá Íslands voru samþykkt á Alþingi 7. júní síðastliðinn. Lögin, sem ramma inn starfsemi stofnunarinnar, taka gildi 1. september næstkomandi. Helsta réttarbót laganna um Þ...
-
Frétt
/Norrænir ráðherrar byggðamála á fundi í Haparanda
28.06.2018 Innviðaráðuneytið Norrænir ráðherrar byggðamála á fundi í Haparanda F.v. Sven-Erik Bucht, byggðamálaráðherra Svíþjóðar, Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Jon ...
-
Frétt
/Norrænir ráðherrar byggðamála á fundi í Haparanda
Samstarf Norðurlandanna á vettvangi byggðamála, flutningur opinberra starfa út á landsbyggðina og áhersluverkefni næsta árs þegar Ísland tekur við formennsku í Norrænu ráðherranefndinni voru í sviðslj...
-
Frétt
/Ólíkar leiðir til fjármögnunar samgönguinnviða ræddar á ráðstefnu í Helsinki
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, sótti í gær norræna ráðstefnu í Helsinki um ólíkar leiðir til fjármögnunar samgönguinnviða á Norðurlöndunum. Finnski samgöngu- og fjars...
-
Frétt
/Forgangsmarkmið Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna samþykkt
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að forgangsraða 65 af 169 undirmarkmiðum Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna við innleiðingu þeirra á Íslandi. Þá samþykkti ríkisstjórnin einnig að opnuð verði samráðsgát...
-
Annað
Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra vikuna 18.-24. júní
Mánudagur 18. júní Flug til Svíþjóðar Þriðjudagur 19. júní Ráðherrafundur um sjálfkeyrandi bifreiðar, haldinn í Gautaborg Miðvikudagur 20. júní Fundur samstarfsráðherra Norðurlanda (MR- ...
-
Frétt
/Ný lög marka nýja hugsun í opinberri stefnumótun
Tekið hafa gildi ný lög um breytingar á ýmsum lögum til samræmingar á áætlunum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála. Með þessum breytingum eru vinnubrögð og aðferðafræði aðlö...
-
Frétt
/Drög að lagafrumvarpi um netöryggismál til umsagnar
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur sett drög að lagafrumvarpi um netöryggismál til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Meginmarkmið frumvarpsins er að auka öryggi net- og upplýsingakerfa og ...
-
Frétt
/Áskoranir í samgöngumálum í kastljósinu á samgönguþingi
Hátt á annað hundrað manns sátu samgönguþing 2018 sem fram fór í dag. Fjallað var um helstu áherslur í samgönguáætlun 2019-2033 sem lögð verður fyrir Alþingi í haust, áskoranir í samgöngumálum, framkv...
-
Frétt
/Ný stefna mótuð um fjarskipti, póstmál, netöryggismál og málefni Þjóðskrár Íslands
Ein sameiginleg stefna fyrir fjarskipti, póstmál, netöryggismál og málefni Þjóðskrár Íslands er nú í undirbúningi í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Af því tilefni bauð ráðuneytið til stefnumó...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 21. júní 2018 Innviðaráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson Ávarp á stefnumótunarfundi í fjarskiptum, póstmálum, netöryggismálum og málefnum Þjóðskrár Íslands Sigurður Ing...
-
Ræður og greinar
Ávarp á stefnumótunarfundi í fjarskiptum, póstmálum, netöryggismálum og málefnum Þjóðskrár Íslands
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra Stefnumótun í fjarskiptum, póstmálum, netöryggismálum og málefnum Þjóðskrár Íslands 21. júní 2018, kl. 09:00 Heklu, Hótel Sögu, Reykjaví...
-
Frétt
/Samgönguþing hefst kl. 13 í dag – útsending á vefnum
Á annað hundrað manns eru skráðir til þátttöku á samgönguþingi sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og samgönguráð boða til á Hótel Sögu kl. 13-16.30 í dag. Hægt verður að fylgjast með streymi f...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 21. júní 2018 Innviðaráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson Erindi á samgönguþingi 21. júní 2018 Samgönguþing 21. júní 2018 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitars...
-
Ræður og greinar
Erindi á samgönguþingi 21. júní 2018
Samgönguþing 21. júní 2018 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra Góðir gestir Samgöngur eru undirstaða atvinnugreina landsins og eru lykilatriði þegar kemur að uppbyggi...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2018/06/21/Erindi-a-samgonguthingi-21.-juni-2018/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN