Leitarniðurstöður
-
Rit og skýrslur
Leiðbeiningar fyrir erlenda ökumenn
Að frumkvæði lögreglunnar á Hvolsvelli hefur verið útbúið upplýsingablað á ensku fyrir erlenda ökumenn á Íslandi.Að frumkvæði lögreglunnar á Hvolsvelli hefur verið útbúið upplýsingablað á ensku fyrir ...
-
Ræður og greinar
Hvatt til ábyrgðar í umferðinni
Ávarp á blaðamannafundi um umferðaröryggismál í aðdraganda verslunarmannahelgarinnar árið 2007. Ágætu blaða- og fréttamenn Tilgangur þessa fundar, sem við höldum nú þegar ein mesta ferðamannahelgi á...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2007/07/31/Hvatt-til-abyrgdar-i-umferdinni/
-
Rit og skýrslur
Samgöngur við Vestmannaeyjar - horfið frá jarðgangahugmynd
Kristján L. Möller, samgönguráðherra, kynnti í ríkisstjórn í dag skýrslu Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf. um mat á kostnaði á gerð jarðganga milli Vestmannaeyja og lands. Tillaga samgönguráðherr...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um langtímavarðveislu stafræns efnis
Menntamálaráðuneytið hefur gefið út skýrslu um stöðu þekkingar og færni á langtímavarðveislu stafræns efnis. Höfundar skýrslunnar eru Björn Þór Jónsson og Margrét Eva Árnadóttir. Hlutverk þeirra var a...
-
Frétt
/Rúmlega 400 flugvélar á skrá um síðustu áramót
Áttatíu og tvær stórar flugvélar og þotur voru á skrá hjá Flugmálastjórn Íslands um síðustu áramót og 29 léttari vélar. Þá voru hátt í 300 litlar vélar í eigu ýmissa aðila. Alls voru 407 flugvélar á ...
-
Frétt
/Vestmannaeyjagöng kosta 50 til 80 milljarða króna
Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf. hefur lokið mati á kostnaði við gerð jarðganga sem vegtengingu milli Vestmannaeyja og Landeyja. Niðurstaða matsins er sú að tæknilega sé mögule...
-
Frétt
/Víðtæk réttindi fyrir íslenska flugrekendur með nýjum loftferðasamningi
Áritaður hefur verið nýr loftferðasamningur milli Íslands og Kanada sem veitir íslenskum flugrekendum víðtæk réttindi til áætlunarflugs milli landanna. Samningurinn heimilar meðal an...
-
Frétt
/Vegaframkvæmdum fyrir 6,5 milljarða verður flýtt
Flýta á vegaframkvæmdum á ellefu stöðum á landinu á næstu þremur árum og verða fluttir til 6,5 milljarðar króna vegna þessa. Framkvæmdirnar eru við Vestfjarðaveg, Arnarfjarðargöng, Strandaveg, Norðau...
-
Rit og skýrslur
Ársskýrsla Rannsóknarnefndar umferðarslysa
Of hraður akstur, ölvunarakstur og bílbelti ekki notað eru sem fyrr þrjár algengustu orsakir banaslysa í umferðinni í fyrra. Kemur þetta fram í ársskýrslu Rannsóknarnefndar umferðarslysa sem nýlega er...
-
Frétt
/Hefur stundað Grænlandsflug í áratugi
Flugfélag Íslands á áratuga langa sögu um flug milli Íslands og Grænlands. Á það bæði við núverandi og fyrrverandi Flugfélag Íslands, svo og Flugfélag Norðurlands. Félagið flýgur í sumar 19 ferðir í ...
-
Frétt
/Nítján ferðir í viku milli Íslands og Grænlands
Fyrsta flugferð sumarsins á vegum Flugfélags Íslands milli Reykjavíkur og Narsarsuaq var farin síðastliðinn þriðjudag en félagið flýgur þessa leið tvisvar í viku. Alls flýgur félagið 19 ferðir í viku...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 02. júlí 2007 Innviðaráðuneytið Kristján L. Möller, samgönguráðherra 2007-2010 Sýnum viljann í verki og ökum varlega Grein um umferðarmenningu - Morgunblaðið, 2.júlí 20...
-
Ræður og greinar
Sýnum viljann í verki og ökum varlega
Grein um umferðarmenningu - Morgunblaðið, 2.júlí 2007.Ástæða er til að fagna mjög framtaki hjúkrunarfræðinganna á Landspítala – háskólasjúkrahúsi um gönguna gegn slysum. Sá mikli fjöldi sem tók ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2007/07/02/Synum-viljann-i-verki-og-okum-varlega/
-
Rit og skýrslur
Afnámi einkaréttar í póstdreifingu frestað
28.06.2007 Innviðaráðuneytið Afnámi einkaréttar í póstdreifingu frestað Samgöngunefnd Evrópuþingsins hefur ákveðið að fresta um tvö ár afnámi einkaréttar í póstdreifingu sem taka átti gildi í ársbyrj...
-
Rit og skýrslur
Afnámi einkaréttar í póstdreifingu frestað
Samgöngunefnd Evrópuþingsins hefur ákveðið að fresta um tvö ár afnámi einkaréttar í póstdreifingu sem taka átti gildi í ársbyrjun 2009 og mun hún því fyrst taka gildi 2011. Einkarétt...
-
Frétt
/Verður leiðtogaskóli umferðarfræðslu á höfuðborgarsvæðinu
Sigfús Grétarsson, skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness, og Karl Ragnars, forstjóri Umferðarstofu, rituðu í gær undir samstarfssamning um að skólinn yrði leiðtogaskóli í umferðarfræðslu grunnskóla á...
-
Frétt
/Reglugerð um takmörkun á hávaða frá þotum
Samgönguráðuneytið óskar eftir umsögn þeirra sem málið varðar um drög á reglugerð um takmarkanir á hávaða frá þotum sem fljúga undir hljóðhraða í almenningsflugi. Frestur til að skil...
-
Frétt
/Þúsundir gengu gegn umferðarslysum
Talið er að fjögur til fimm þúsund manns hafi tekið þátt í göngunni gegn umferðarslysum í Reykjavík í dag og nokkur hundruð á Selfossi og á Akureyri. Frumkvæði að göngunni eiga nokkrir hjúkrunarfræði...
-
Frétt
/Gengið gegn umferðarslysum
Hjúkrunarfræðingar á Landspítala-háskólasjúkrahúsi efna í dag til fjöldagöngu gegn umferðarslysum til að vekja almenning til umhugsunar um afleiðingar hraðaksturs og þess að aka bíl ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/06/26/Gengid-gegn-umferdarslysum/
-
Frétt
/Lengri frestur til umsagna vegna endurskoðunar laga um loftferðir
Frestir til að koma með athugasemdir vegna heildarendurskoðunar laga um loftferðir hefur verið lengdur til 1. ágúst næstkomandi. Fyrri frestur var til 22. júní. Margvíslegar breyting...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN