Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Um starfsumhverfi atvinnubílstjóra
Í framhaldi af umfjöllun á vefsíðu Samtaka atvinnulífsins um starfsumhverfi atvinnubílstjóra vill samgönguráðuneytið árétta nokkur atriði sem þar koma fram. Bent skal á í upphafi að ...
-
Frétt
/Verðlaun fyrir verkefni á sviði rafrænnar stjórnsýslu
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins auglýsir nú í þriðja sinn eftir upplýsingum um góð verkefni á sviði rafrænnar stjórnsýslu innan ESB og EES. Um er að ræða spennandi tækifæri til að koma á framfæri þ...
-
Frétt
/Útboð á tvöföldun Suðurlandsvegar og Vesturlandsvegar
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur falið Vegagerðinni að hefja undirbúning að útboði á tvöföldun Suðurlandsvegar og Vesturlandsvegar út frá Reykjavík. Verður skipuð verkefnisst...
-
Frétt
/GSM-farsímanetið þéttist
Síminn hefur lokið fyrsta áfanganum í þéttingu GSM farsímanetsins á Hringveginum í samræmi við samning Fjarskiptasjóðs og Símans um verkið sem nær auk þessara kafla til fimm fjallveg...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/04/03/GSM-farsimanetid-thettist/
-
Frétt
/Dagskrá RÚV dreift um gervihnött
Ríkisútvarpið er að hefja stafræna dreifingu á dagskrá sjónvarps og útvarps gegnum gervihnött til sjómanna á miðum við landið og til strjálbýlla svæða landsins. Er það gert í krafti ...
-
Frétt
/Samgönguráðherra hlerar sjónarmið flugrekenda
Nokkuð á annan tug flugekenda ásamt fulltrúum samgönguráðuneytisins, Flugmálastjórnar Íslands og Flugstoða ohf. sátu fund sem Sturla Böðvarsson samgönguráðherra boðaði til í dag. Fjallað var um breyt...
-
Frétt
/Gengið frá samningum um úrbætur á ferðamannastöðum
Skrifað var undir samninga um fimm stærstu styrkina til úrbóta á ferðamannastöðum á Akureyri í vikunni. Fulltrúar styrkþega og Magnús Oddsson ferðamálastjóri skrifuðu undir samningana að viðstöddum s...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 30. mars 2007 Innviðaráðuneytið Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra 1999-2007 Ísland áhugavert í augum ferðamanna Hér fer á eftir ræða sem Sturla Böðvarsson samgönguráð...
-
Rit og skýrslur
Rekstrarumhverfi ferðaþjónustu gott á Íslandi
Skattaumhverfi á Íslandi er betra til fyrirtækjarekstrar en í samanburðarlöndunum, umfang í ferðaþjónustu hefur aukist hlutfallslega mest á Íslandi, virðisaukaskattur er á öllum stigum lægri en í sama...
-
Ræður og greinar
Ísland áhugavert í augum ferðamanna
Hér fer á eftir ræða sem Sturla Böðvarsson samgönguráðherra flutti á aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar í Ketilhúsinu í Gilinu á Akureyri fimmtudaginn 29. mars 2007. Það er mér bæði heiður og ánægja...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2007/03/30/Island-ahugavert-i-augum-ferdamanna/
-
Frétt
/Góð rekstrarskilyrði ferðaþjónustu á Íslandi
Rekstrarskilyrði ferðaþjónustu á Íslandi koma vel út í samanburði við Noreg, Svíþjóð og Danmörku og Ísland er samkeppnishæfast af þessum fjórum löndum þegar litið er til niðurstöðu Alþjóðlegu efnahag...
-
Frétt
/Drög að reglugerð um öryggis- og verndarbúnað farþega og ökumanns ökutækja
Samin hafa verið drög að reglugerð um öryggis- og verndarbúnað farþega og ökumanns ökutækja. Frestur til að koma að athugasemdum við reglugerðardrögin er til mánudagsins 2. apríl.Tilgangur reglugerðar...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 22. mars 2007 Innviðaráðuneytið Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra 1999-2007 Of mörg slys og ekki í samræmi við markmið umferðaröryggisáætlunar Ávarp Sturlu Böðvarsson...
-
Ræður og greinar
Of mörg slys og ekki í samræmi við markmið umferðaröryggisáætlunar
Ávarp Sturlu Böðvarssonar á blaðamannafundi 22. mars þar sem kynnt var skýrsla Umferðarstofu um umferðarslys 2006Ég vil í upphafi þakka ykkur fyrir að koma á þennan fund en sú hefð er að skapast hjá ...
-
Frétt
/Skýrsla Umferðarstofu um umferðarslys árið 2006 komin út
Skýrsla Umferðarstofu um umferðarslys á síðasta ári var kynnt á blaðamannafundi í dag. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra sagði við það tækifæri að slysin á síðasta ári hefðu verið of mörg og ekki í ...
-
Frétt
/Drög að breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja nr. 822/2004
Að undanförnu hefur kastljósi fjölmiðla verið beint að skorti á reglum um öryggisbelti fyrir farþega í bifreiðum sem ætlaðar eru til flutnings hreyfihömluðum og sitja í hjólastól se...
-
Rit og skýrslur
Ritið Samgöngur í tölum 2007 komið út
Komið er út í fjórða sinn ritið Samgöngur í tölum 2007. Þar er að finna samantekt um ýmsar staðreyndir um samgöngumál sem birtar eru í 50 töflum og línuritum.Í kverinu má sjá samanburð og þróun ýmissa...
-
Frétt
/Umferðarráð telur brýnt að aðskilja akstursstefnur
Umferðarráð samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum 15. mars. Er þar fagnað þeirri fyrirætlun að skilja að akstursstefnur á fjölförnustu þjóðvegunum í nágrenni Reykjavíkur.Umfer...
-
Frétt
/Um 14 milljarðar til vegamála á síðasta ári
Í skýrslu samgönguráðherra um framkvæmd vegáætlunar 2006, sem dreift hefur verið á Alþingi, kemur meðal annars fram að tæplega 14 milljarðar króna fóru til hvers kyns vegamála á síða...
-
Frétt
/Aukin fjárframlög í samgönguáætlun
Samgöngunefnd Alþingis hefur lokið yfirferð um samgönguáætlanir fyrir árin 2007 til 2010 og 2007 til 2018. Lagðar eru til nokkrar breytingar á fjárframlögum, einkum í fjögurra ára áætluninni á sviði s...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN