Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Fraktflug hafið frá Akureyri
Norðanflug ehf. hóf á sunnudag reglulegt fraktflug milli Akureyrar og Belgíu. Áætlað er að fljúga þrjár ferðir í viku og er önnur ferðin farin í dag, þriðjudag. Norðanflug er nýtt fyrirtæki í eigu Sa...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 03. júní 2007 Innviðaráðuneytið Kristján L. Möller, samgönguráðherra 2007-2010 Fögnum 70 ára flugsögu Ávarp á afmælisfagnaði Icelandair sunnudaginn 3. júní 2007 Við fög...
-
Frétt
/Sjötíu ára flugafmæli fagnað
Fagnað var 70 ára afmæli Icelandair og forvera þess á Akureyrarflugvelli í dag. Kristján L. Möller samgöngráðherra óskaði fyrirtækinu heilla á þessum tímamótum og Jón Karl Ólafsson, forstjóri Iceland...
-
Ræður og greinar
Fögnum 70 ára flugsögu
Ávarp á afmælisfagnaði Icelandair sunnudaginn 3. júní 2007Við fögnum hér í dag 70 ára íslenskri flugsögu sem nú heitir Icelandair en hófst m...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2007/06/03/Fognum-70-ara-flugsogu/
-
Frétt
/Afhenti nýjum flugrekanda skírteini
Kristján L. Möller samgönguráðherra afhenti í gær forráðamönnum nýs flugrekanda, Íslandsflugs, skírteini til flugreksturs. Ráðherra kynnti sér í dag starfsemi Flugmálastjórnar Íslands og afhenti skírt...
-
Frétt
/Breyting á reglugerð nr. 501/1997 um ökuskírteini
Með lögum nr. 69/2007 um breytingu á umferðarlögum nr. 50/1987 urðu ýmsar breytingar á umferðarlögum. Meðal annars voru reglur um unga ökumenn hertar nokkuð. Sjá nánar á vef Alþingis.Þessar breytingar...
-
Frétt
/Óskað eftir viðbrögðum vegna endurskoðunar ferðamálaáætlunar
Nú stendur yfir endurskoðun á ferðamálaáætlun 2006-2015 og hefur verið ákveðið að óska eftir viðbrögðum við afmörkuðum þáttum verkefnisins eftir því sem því vindur fram. Stýrihópurin...
-
Frétt
/Róbert Marshall verður aðstoðarmaður samgönguráðherra
Kristján L. Möller, samgönguráðherra, hefur ráðið Róbert Marshall sem aðstoðarmann sinn í samgönguráðuneytinu. Róbert hefur störf í fyrramálið.Róbert hefur starfað sem blaða- og fréttamaður um árabil...
-
Frétt
/Nýr samgönguráðherra kynnir sér stofnanir áðuneytisins
Kristján L. Möller samgönguráðherra hefur í dag og í gær heimsótt nokkrar stofnanir sem heyra undir samgönguráðuneytið. Næstu daga mun hann halda áfram þeirri vegferð og segir hann þýðingarmikið að k...
-
Frétt
/Unnt að auka tekjur með vegatollum og einkaframkvæmd
Fjallað var um ýmsar hliðar á fjármögnun samgöngumannvirkja á þriðja fundi samgönguráðs um stefnumótun í samgöngum í gær. Kom þar meðal annars fram að einkaframkvæmd með veggjöldum sé leið til að auk...
-
Frétt
/Á vegamótum
Vegamót eru framundan hjá mér. Þær breytingar verða nú að ég læt af embætti samgönguráðherra eftir átta ára starf á vettvangi þessa umfangsmikla málaflokks. Nýtt verkefni tekur við, að gerast forseti...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/05/24/A-vegamotum/
-
Frétt
/Nýr samgönguráðherra hefur tekið við
Kristján L. Möller tók við embætti samgönguráðherra og fékk lyklavöld af skrifstofu ráðuneytisins hjá Sturlu Böðvarssyni, fráfarandi samgönguráðherra. Kristján er þingmaður Samfylkingarinnar í Norðau...
-
Frétt
/Samvinna margra aðila þýðingarmikil í umferðaröryggismálum
Finnsk yfirvöld eru duglegust við að fá íbúa til liðs við sig í umferðaröryggisaðgerðum, Danir eru duglegastir við að virkja skólana í þessum efnum og sveitarfélög ættu að nýta hvers kyns áhugahópa t...
-
Frétt
/Starfshópur um almenningssamgöngur skipaður
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra skipaði í dag í starfshóp til að vinna að eflingu almenningssamgangna sveitarfélaga. Er það í framhaldi af samkomulagi Halldórs Halldórssonar, formanns Sambands ísle...
-
Frétt
/Samgönguráðherra og félagsmálaráðherra áttu fund um stöðu atvinnumála á Vestfjörðum
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra, sem báðir eru þingmenn Norðvesturkjördæmis, áttu með sér fund í félagsmálaráðuneytinu í morgun þar sem þeir fóru meðal anna...
-
Frétt
/Fjallað um fjármögnun samgöngumannvirkja
Þriðji fundur samgönguráðs um stefnumótun í samgöngum verður haldinn fimmtudaginn 24. maí kl. 15 til 17 á Grand hóteli í Reykjavík. Fjallað verður um fjármögnun samgöngumannvirkja.Þr...
-
Frétt
/Lækkun flutningskostnaðar á Vestfjörðum til athugunar
Á vegum samgönguráðuneytisins er nú unnið að því að kanna hvort lækka megi flutningskostnað svo að Vestfirðingar sitji við sama borð og aðrir landsmenn í því efni. Skýrsla hefur veri...
-
Frétt
/Flugskóli Íslands í útrás
Starfsemi Flugskóla Íslands hefur síðustu misserin náð út fyrir landsteinana með því að skólinn hefur sinnt kennslu og þjálfun erlendra flugmanna. Hefur skólinn þannig bæði sinnt ver...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/05/11/Flugskoli-Islands-i-utras/
-
Frétt
/Úrskurður staðfestur um Gjábakkaveg
Umhverfisráðherra hefur staðfest úrskurð Skipulagsstofnunar um nýjan Gjábakkaveg þess efnis að áhrif hans teljist ekki umtalsverð. Úrskurðurinn hefur í för með sér að Vegagerðinni er nú unnt að hefja...
-
Frétt
/Nefnd skipuð um hlutverk og gerð hálendisvega
Samgönguráðherra hefur skipað nefnd sem leggja á tillögur fyrir ráðherra um hlutverk og gerð hálendisvega og slóða utan og innan friðlanda og þjóðgarða. Einnig er nefndinni falið að ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN