Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Framsöguræða samgönguráðherra vegna lagafrumvarps um breytt skipulag flugmála
Framsöguræða Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra á Alþingi í dag vegna frumvarpa til nýrra laga um breytt skipulag flugmála og stofnun hlutafélags um rekstur flugumferðarþjónustunnar o.fl. Hæstvirt...
-
Frétt
/Sturla Böðvarsson í Kanada
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra var á ferð í Kanada í lok síðustu viku og lauk heimsókninni á laugardag. Hann ræddi við forráðamenn ferðamála í Kanada og sat þing Þjóðræknisfélagsins.Sturla Böðvars...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/04/24/Sturla-Bodvarsson-i-Kanada/
-
Frétt
/Undirbúa ökugerði á Akranesi
Ökukennarafélag Íslands og Akraneskaupstaður undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um formlegt samstarf til að undirbúa stofnun fyrirtækis sem á að sjá um rekstur sérhannaðs ökukennslusvæðis, ökugerðis....
-
Frétt
/Breytingar á reglugerðum um ökuskírteini og skráningu ökutækja
Breytingar á tveimur reglugerðum er varða umferðarmál eru nú í undirbúningi. Annars vegar er það reglugerð um ökuskírteini og hins vegar reglugerð um skráningu ökutækja. Þeir sem óska eftir að koma á...
-
Frétt
/Sturla Böðvarsson í heimsókn í Kanada
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra heimsækir Kanada dagana 19. til 23. apríl. Tilgangur ferðarinnar er þríþættur: Samgönguráðherra verður fulltrúi ríkisstjórnarinnar á þingi Þjóðræknisfélagsins í Kan...
-
Frétt
/Erindi frá samgönguþingi 2006
Erindi frá samgönguþingi sem haldið var á Selfossi 5. apríl 2006 eru nú aðgengileg á vefnum.Áhugasamir geta nálgast erindin á eftifarandi vefslóð: www.samgonguraduneyti.is/sam/frettir/nr/21867
-
Frétt
/Einföldun leyfisveitinga í undirbúningi
Nokkur umræða hefur verið að undanförnu um leyfisveitingar í veitinga- og gistihúsarekstri og gögn sem afla þarf til að hefja slíkan rekstur. Fram hefur komið að sækja þarf um leyfi hjá ýmsum aðilum ...
-
Frétt
/Styrkir úr eTEN áætlun Evrópusambandsins
Athygli er vakin á styrkjum sem íslensk fyrirtæki, einstaklingar, stofnanir og samtök geta sótt um úr eTEN áætlun Evrópusambandsins. eTEN áætlun Evrópusambandsins veitir styrki til ei...
-
Frétt
/Tíðniheimildir fyrir háhraðaaðgangsnet auglýstar
Póst- og fjarskiptastofnun hefur auglýst eftir umsóknum frá fyrirtækjum um heimild þeim til handa til að nota tíðnir fyrir háhraða aðgangsnet. Samkvæmt markmiðum fjarskiptaáætlunar s...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 7. apríl 2006 Innviðaráðuneytið Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra 1999-2007 Setning samgönguþings 2006 Endurskoðun samgönguáætlunar vandasamt verk. Sturla Böðvarsson ...
-
Frétt
/Áþreifanlegur árangur af starfi um öryggi sjófarenda
Næst síðasti fundurinn í röð málfunda um öryggi sjómanna var haldinn í Hafnarfirði þriðjudaginn 4. apríl. Slíkir fundir hafa í vetur verið haldnir í flestum landsfjórðungum og hafa út...
-
Ræður og greinar
Setning samgönguþings 2006
Endurskoðun samgönguáætlunar vandasamt verk.Sturla Böðvarsson samgönguráðherra kynnti framtíðarsýn sína á samgöngumál á samgönguþingi sem haldið var á Selfossi 5. apríl. Á þinginu var fjallað um helst...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/04/07/Setning-samgonguthings-2006/
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 6. apríl 2006 Innviðaráðuneytið Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra 1999-2007 Ræða samgönguráðherra á aðalfundi SAF 2006 Sturla Böðvarsson flutti eftirfarandi ræðu við ...
-
Ræður og greinar
Ræða samgönguráðherra á aðalfundi SAF 2006
Sturla Böðvarsson flutti eftirfarandi ræðu við setningu aðalfundar Samtaka ferðaþjónustunnar, sem haldinn var á Hótel Loftleiðum 6. apríl.Fundarstjóri, góðir fundarmenn! Mig langar til að byrja á því...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/04/06/Raeda-samgonguradherra-a-adalfundi-SAF-2006/
-
Rit og skýrslur
Áhrif raungengis á ferðaþjónustu
Vegna þeirra umræðna sem fram hafa farið um áhrif gengis íslensku krónunnar á afkomu íslenskra ferðaþjónustufyrirtækja fól samgönguráðuneytið Hagfræðistofnun að gera skýrslu um áhrif raungengis á ferð...
-
Frétt
/Samgönguráðuneytið ræður upplýsingafulltrúa
Jóhannes Tómasson blaðamaður hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi samgönguráðuneytisins.Staða upplýsingafulltrúa samgönguráðuneytis er ný og felst í starfinu að sinna upplýsingamiðlun bæði innan ráðu...
-
Frétt
/Samgönguáætlun 2007-2018
Nú er unnið að undirbúningi að gerð samgönguáætlunar 2007-2018 og var á samgönguþingi 5. apríl kynnt staða vinnunnar við áætlunina og fengin voru fram sjónarmið og viðbrögð hagsmunaað...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/04/05/Samgonguaaetlun-2007-2018/
-
Frétt
/IceWeb 2006
Dagana 27. og 28. apríl næstkomandi munu Samtök vefiðnaðarins, SVEF, halda ráðstefnuna IceWeb 2006, stærstu ráðstefnu sem haldin hefur verið á Íslandi um vefmál. Nokkrir þekktustu fyrirlesarar heims k...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/04/05/IceWeb-2006/
-
Frétt
/Drög að reglugerð um flokkun loftfara
Ráðuneytið óskar umsagna varðandi drög að reglugerð um flokkun loftfara.Við aðild Ísland að Flugöryggistofnun Evrópu (EASA) síðastliðið sumar tóku hér gildi reglur Evrópuráðsins um lofthæfi. Ein þessa...
-
Frétt
/Eigendaskipti bifreiða á Netinu
Bjarni Ármannsson forstjóri Glitnis seldi Sturlu Böðvarssyni dráttarvél.Í gær kynntu Umferðarstofa og Glitnir nýja netþjónustu sem gefur almenningi kost á að færa eigendaskipti bifreiða á Internetinu....
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN