Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Samningar um tengingu Siglufjarðar og Ólafsfjarðar undirritaðir
Fulltrúar verktakafyrirtækjanna Háfells og Metrostav og Vegagerðarinnar ásamt samgönguráðherra undirrituðu á laugardag samning um vegtengingu milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. Athöfnin fór fram í Bá...
-
Frétt
/Mikilvæg viðurkenning fyrir Umferðarstofu
Karl Ragnars, forstjóri Umferðarstofu, segir að viðurkenningin fyrirmyndar ríkisstofnun ársins 2006, sem Umferðarstofu hlotnaðist sl. miðvikudag, skipti miklu máli. Hún sé viðurkenning á því að allir ...
-
Frétt
/Vegagerðin tekur við bílaleigum
Öll málefni er varða bílaleigur verða framvegis falin Vegagerðinni til afgreiðslu en þau voru áður í umsjón samgönguráðuneytisins. Er þetta gert með breytingum á lögum um bílaleigur sem samþykktar vo...
-
Ræður og greinar
Ræða við afhendingu styrkja úr Menningarsjóði Vesturlands
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra flutti ávarp við athöfn í Borgarnesi 13. maí þegar afhentir voru styrkir úr Menníngarsjóði Vesturlands. Alls fengu 53 verkefni styrk og sá hæsti kom í hlut Landnámss...
-
Frétt
/Aðgengisstefna fyrir stjórnarráðsvefinn
Í skýrslunni Aðgengi allra að vefnum sem út kom í janúar 2006 eru lagðar fram tillögur um aðgerðir sem stuðla að því að fatlaðir og aðrir hópar sem gefa þarf sérstakan gaum í upplýsingasamfélaginu get...
-
Frétt
/Samgönguráðherra heimsækir dreifingarstöð Íslandspóst í Dalshrauni
Fyrr í dag kynnti Sturla Böðvarsson sér starfsemina sem fram fer frá því að póstur berst frá Póstmiðstöðinni á Stórhöfða til dreifingarmiðstöðvarinnar í Dalshrauni í Hafnarfirði.Með ráðherra í för vor...
-
Frétt
/Úttekt á Reykjavíkurflugvelli - staða mála kynnt
Samráðnefnd um úttekt á Reykjavíkurflugvelli kynnti í dag stöðu verkefnisins en nefndinni var falið að gera úttekt á Reykjavíkurflugvelli og hlutverki hans sem miðstöðvar innanlandsflugs í landinu.Ky...
-
Frétt
/Bændablaðið ræðir háhraðanetið
Bændablaðið gerir háhraðanetið og fjarskiptaþjónustu að umtalsefni í leiðara sínum. Rakið er hvernig Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hélt á útmánuðum yfir 20 fundi vítt og breitt um landið til að ...
-
Frétt
/Samgönguráðherra flutti ávarp við opnun sýningarinnar Perlan Vestfirðir
Sturla Böðvarsson flutti í dag ávarp við opnun sýningarinnar Perlan Vestfirðir sem stendur í Perlunni í Reykjavík nú um helgina. Á sýningunni eru kynnt vestfirsk fyrirtæki og stofnanir.Í ávarpinu sag...
-
Frétt
/Árétting vegna álits Félags íslenskra flugumferðarstjóra um hlutafélag um flugvallarekstur og flugleiðsöguþjónustu
Vegna frétta um álit Félags íslenskra flugumferðarstjóra á lagafrumvarpi um heimild til að stofna hlutafélag um flugleiðsöguþjónustu og flugvallarekstur Flugmálastjórnar Íslands og tengdan rekstur se...
-
Frétt
/Drög að nýjum reglugerðum um aksturs- og hvíldartíma, ökurita og eftirlit
Fjórar nýjar reglugerðir um aksturs- og hvíldartíma ökumanna, ökurita, eftirlit og skipulag vinnutíma ökumanna og aðstoðarmanna þeirra eru nú til umsagnar. Þeir sem vilja koma á fram...
-
Frétt
/Íslandspóstur byggir ný pósthús og eflir samkeppnisstöðuna
Stjórn Íslandspósts hefur ákveðið að byggja upp aðstöðu fyrirtækisins á landsbyggðinni og er það hluti af víðtækri stefnumótun sem tryggja á þróun og vöxt Íslandspósts til framtíðar. Þá verður ráðist...
-
Frétt
/Umferðaröryggi á Kjalarnesi
Sturla Böðvarsson samgöngurráðherra svaraði á Alþingi í dag spurningum Birgis Ármannssonar alþingismanns um umferðaröryggi á Kjalarnesi. Spurningarnar og svör ráðherra fara hér á eftir.Þskj. 996 - 680...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/04/26/Umferdaroryggi-a-Kjalarnesi/
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 24. apríl 2006 Innviðaráðuneytið Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra 1999-2007 Framsöguræða samgönguráðherra vegna lagafrumvarps um breytt skipulag flugmála Framsöguræð...
-
Frétt
/Undirbúa ökugerði á Akranesi
Ökukennarafélag Íslands og Akraneskaupstaður undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um formlegt samstarf til að undirbúa stofnun fyrirtækis sem á að sjá um rekstur sérhannaðs ökukennslusvæðis, ökugerðis....
-
Ræður og greinar
Framsöguræða samgönguráðherra vegna lagafrumvarps um breytt skipulag flugmála
Framsöguræða Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra á Alþingi í dag vegna frumvarpa til nýrra laga um breytt skipulag flugmála og stofnun hlutafélags um rekstur flugumferðarþjónustunnar o.fl. Hæstvirt...
-
Frétt
/Sturla Böðvarsson í Kanada
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra var á ferð í Kanada í lok síðustu viku og lauk heimsókninni á laugardag. Hann ræddi við forráðamenn ferðamála í Kanada og sat þing Þjóðræknisfélagsins.Sturla Böðvars...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/04/24/Sturla-Bodvarsson-i-Kanada/
-
Frétt
/Breytingar á reglugerðum um ökuskírteini og skráningu ökutækja
Breytingar á tveimur reglugerðum er varða umferðarmál eru nú í undirbúningi. Annars vegar er það reglugerð um ökuskírteini og hins vegar reglugerð um skráningu ökutækja. Þeir sem óska eftir að koma á...
-
Frétt
/Sturla Böðvarsson í heimsókn í Kanada
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra heimsækir Kanada dagana 19. til 23. apríl. Tilgangur ferðarinnar er þríþættur: Samgönguráðherra verður fulltrúi ríkisstjórnarinnar á þingi Þjóðræknisfélagsins í Kan...
-
Frétt
/Einföldun leyfisveitinga í undirbúningi
Nokkur umræða hefur verið að undanförnu um leyfisveitingar í veitinga- og gistihúsarekstri og gögn sem afla þarf til að hefja slíkan rekstur. Fram hefur komið að sækja þarf um leyfi hjá ýmsum aðilum ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN