Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Drög að reglugerð um flokkun loftfara
Ráðuneytið óskar umsagna varðandi drög að reglugerð um flokkun loftfara.Við aðild Ísland að Flugöryggistofnun Evrópu (EASA) síðastliðið sumar tóku hér gildi reglur Evrópuráðsins um lofthæfi. Ein þessa...
-
Frétt
/Eigendaskipti bifreiða á Netinu
Bjarni Ármannsson forstjóri Glitnis seldi Sturlu Böðvarssyni dráttarvél.Í gær kynntu Umferðarstofa og Glitnir nýja netþjónustu sem gefur almenningi kost á að færa eigendaskipti bifreiða á Internetinu....
-
Frétt
/Úttektir á flugmálum aðildarlanda ICAO verði birtar
Flugmálastjórar aðildarlanda Alþjóða flugmálastofnunarinnar, samþykktu á fundi sem haldinn var í Montreal í Kanada 20. ? 22. mars, að birta niðurstöður úttekta á stöðu flugmála í aðil...
-
Ræður og greinar
Ávarp Sturlu Böðvarssonar á málþingi Samtaka ferðaþjónustunnar
Samgönguráðherra flutti eftirfarandi ávarp á málþingi Samtaka ferðaþjónustunnar AUÐLINDIN ÍSLAND á Grand Hótel Reykjavík fyrr í dag. Ráðherrar, ráðstefnustjóri, góðir gestir! Í ferðamálaáætlun, sem ...
-
Frétt
/Samgönguþing 5. april 2006
Samgönguráðuneytið boðar til samgönguþings 5. apríl á Hótel Selfossi.Samgönguráð stendur fyrir samgönguþingi miðvikudaginn 5. apríl næst komandi. Samgönguráð starfar samkvæmt lögum um samgönguáætlun o...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/03/23/Samgonguthing-5.-april-2006/
-
Frétt
/Flugmálastjórar aðildarlanda ICAO fjalla um aðgerðir í öryggismálum
Alþjóða flugmálastofnunin, ICAO, kallaði flugmálastjóra aðildarlanda sinna til ráðstefnu í aðalstöðvunum í Montreal í Kanada 20. til 22. mars til að brýna þá til endurnýjaðrar stefnumótunar og undirbú...
-
Frétt
/Í heimsókn hjá aðalskrifstofu Ferðamálaráðs Evrópu
Í síðustu viku heimsótti Sturla Böðvarsson aðalskrifstofu Ferðamálaráðs Evrópu í Brussel. Þar átti hann fund með Rob Franklin framkvæmdastjóra Ferðamálaráðsins og nokkrum sérfræðingu...
-
Frétt
/Samgönguráðherrar Evrópu funda um umferðaröryggismál
Umferðaröryggismál eru í brennidepli á fundi samgönguráðherra Evrópu í Austurríki.Sturla Böðvarsson samgönguráðherra situr nú tveggja daga fund samgönguráðherra Evrópu í Bregenz í Austurríki. Sturla f...
-
Frétt
/Breytt fyrirkomulag við skráningu skipa og þinglýsinga fyrirhugað
Ráðuneytið óskar umsagna varðandi drög að frumvarpi til laga varðandi breytt fyrirkomulag við skráningu skipa og þinglýsingu þeirra.Tilgangur frumvarpsins er í megindráttum eftirfarandi: 1. Að taka u...
-
Frétt
/Umsagnir varðandi breytingu á lögum um siglingavernd
Ráðuneytið óskar eftir umsögnum varðandi fyrirhugaða breytingu á lögum nr. 50/2004 um siglingavernd.Forsaga málsins er sú að þann 12. desember 2002 var samþykkt, innan Alþjóðasiglingamálastofnunarinna...
-
Frétt
/Aðgengi fyrir alla verði viðmið allra
Góð viðbrögð voru við námsstefnunni "Ferðaþjónusta fyrir alla" sem samgönguráðuneytið, Samtök ferðaþjónustunnar, Ferðamálastofa og Öryrkjabandalagið gengust fyrir síðastliðinn föstudag. Efni frá námss...
-
Ræður og greinar
Food and fun festival
Sturla Böðvarsson ávarpaði gesti við opnun Food and fun festival síðastliðinn föstudag í Hótel- og veitingaskólanum. Mr. Mayor, Anthony Williams and Mrs. Dianne Williams. Honoured gue...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/02/27/Food-and-fun-festival/
-
Frétt
/UT2006 - ráðstefna um þróun í skólastarfi
Menntamálaráðuneytið stendur fyrir UT2006 - ráðstefnu um þróun í skólastarfi, föstudaginn 3. mars 2006. Ráðstefnan er haldin í Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði. Á UT2006 er áhersla lögð á s...
-
Ræður og greinar
Framsöguræða um breytingu umferðarlaga
Samgönguráðherra flutti eftirfarandi framsöguræðu um frumvarp til laga um breytingu á umferðarlögum.Herra/frú forseti. Ég mæli hér fyrir frumvarpi til laga um breytingar á umferðarlögum nr. 50/1987. ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/02/16/Framsoguraeda-um-breytingu-umferdarlaga/
-
Frétt
/Frumvarp til breytinga á umferðarlögum
Frumvarp samgönguráðherra til breytinga á umferðarlögum var rætt á Alþingi síðastliðinn föstudag.Frumvarpið snýr í megin atriðum að eftirfarandi atriðum: 1. Reglur um akstur og hvíld...
-
Frétt
/Málstofa um ferðaþjónustu fyrir alla
Nordiska Handikappspolitiska Rådet hefur stýrt verkefninu "Ferðaþjónusta fyrir alla" (Turism för Alla) fyrir þá sem starfa í greininni og þá sem bera ábyrgð á ferðamálum innan stjórnsýslunnar. Markmið...
-
Frétt
/Sjónarmið um landflutninga og umferðaröryggi
Í kjölfar málþings um landflutninga og umferðaröryggi sem haldið var 9. febrúar síðastliðinn vill ráðuneytið gefa hagsmunaaðilum og almenningi kost á að koma sínum sjónarmiðum á framf...
-
Ræður og greinar
Landflutningar og umferðaröryggi
Eftirfarandi fer ávarp Sturlu Böðvarssonar á málþingi um landflutninga og umferðaröryggi. Ágætu fundargestir. Ég vil þakka þeim góða hópi sem er mættur hér í dag til að ræða um landflutninga og umfe...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/02/09/Landflutningar-og-umferdaroryggi/
-
Frétt
/Málþing 9. febrúar 2006
Samgönguráðuneytið, í samstarfi við Vegagerðina og Umferðarstofu, efnir til málþings um landflutninga og umferðaröryggi fimmtudaginn 9. febrúar á Grand Hótel. Málþingið er öllum opið ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/02/07/Malthing-9.-februar-2006/
-
Ræður og greinar
Sóknarhugur í ferðaþjónustu
Á undanförnum árum hafa orðið miklar framfarir í íslenskri ferðaþjónustu. Fyrirtæki hafa bæði stækkað og styrkst og stöðugt fleiri hafa haslað sér völl í greininni. Ferðaþjónustan er orðin önnur stæ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/02/07/Soknarhugur-i-ferdathjonustu/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN