Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Sóknarhugur í ferðaþjónustu
Á undanförnum árum hafa orðið miklar framfarir í íslenskri ferðaþjónustu. Fyrirtæki hafa bæði stækkað og styrkst og stöðugt fleiri hafa haslað sér völl í greininni. Ferðaþjónustan er orðin önnur stæ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/02/07/Soknarhugur-i-ferdathjonustu/
-
Frétt
/Alþjóðavinnumálaþingið
Fulltrúi samgönguráðuneytis mun ræða málefni skipverja á kaupskipum á alþjóðavinnumálaþinginu. Fulltrúi samgönguráðuneytis verður á auka alþjóðavinnumálaþinginu sem haldið verður í Ge...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/02/06/Althjodavinnumalathingid/
-
Frétt
/Umferd.is
Nýr umferðarfræðsluvefur var opnaður formlega af Sturlu Böðvarssyni fyrr í dag. Gerð vefsins er þáttur í umferðaröryggisáætlun stjórnvalda, sem stefna að því að fjöldi látinna og alvarlegra slasaðra ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/02/02/Umferd.is/
-
Frétt
/Skráning kaupskipa á íslenska skipaskrá
Vegna umræðna undanfarnar vikur vekur ráðuneytið athygli á minnisblaði starfshóps um skráningu kaupskipa á íslenska skipaskrá, sem unnið var í nóvember 2004.Í minnisblaðinu er þróun frá miðjun níunda ...
-
Frétt
/Drög til umsagnar varðandi ökugerði
Að undanförnu hefur mikið verið rætt um hvort setja eigi það sem skilyrði fyrir útgáfu ökuskírteinis að umsækjandi hafi lokið námi í svokölluðu ökugerði.Tilgangur ökugerðis er að gefa...
-
Frétt
/Mikilvægi þess að nota bílbelti
Rannsóknarnefnd umferðarslysa hefur gefið út „varnaðarskýrslu um bílbeltanotkun“.Með þessu vill rannsóknarnefndin minna á mikilvægi þess að bílbelti séu alltaf notuð af ökumönnum og farþeg...
-
Rit og skýrslur
Aðgengi allra að vefnum - skýrsla um aðgengismál
Forsætisráðherra lagði fram í ríkisstjórn, þann 13. janúar sl., skýrslu um aðgengi allra að vefnum. Skýrslan er unnin af forsætisráðuneyti og félagsmálaráðuneyti og eru þar lagðar fram tillögur um aðg...
-
Frétt
/Ávarp Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra, á UT-deginum 24. janúar 2006
Tæknin og tækifærin Ráðstefna í tilefni af UT-deginum 24. janúar 2006 Ráðstefnustjóri, ágætu ráðstefnugestir, Í fyrsta skipti er nú efnt til dags upplýsingatækninnar eða UT-dags til þess að vekja a...
-
Ræður og greinar
Algjör misskilningur
Villandi umfjöllun Landssambands lögreglumanna og fleiri aðila vegna nýs frumvarps til laga um breytingu á umferðarlögum hefur vakið furðu mína. Gagnrýnin hefur verið mjög harkaleg e...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/01/23/Algjor-misskilningur/
-
Frétt
/Vegna umferðareftirlits Vegagerðarinnar
Vegagerðin birtir á heimasíðu sinni eftirfarandi svar við umfjöllun um umferðareftirlit stofnunarinnar.Undanfarnar vikur hefur Landssamband Lögreglumanna gagnrýnt harkalega framkomið frumvarp ríkisstj...
-
Rit og skýrslur
UT-dagurinn - Ný tölfræðirit frá Hagstofunni
Í tilefni af UT-deginum hefur Hagstofan tekið saman tvö áhugaverð rit með upplýsingum um íslenska upplýsingatækniiðnaðinn og um Ísland í evrópsku upplýsingsamfélagi. Þessi rit er að finna á vef Hagsto...
-
Frétt
/Dagur upplýsingatækninnar 24. janúar 2006
FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ IÐNAÐAR- OG VIÐSKIPTARÁÐUNEYTI SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ Íslendingar eru í fararbroddi Evrópuþjóða í tölvunotkun, tölvueign og tengingu við Netið en í meðallagi þegar kemur að netversl...
-
Frétt
/UT-dagurinn er 24. janúar
Greinar úr UT-blaðinu 2006 Greinar úr fjölmiðlum Íslendingar eru í hópi þeirra þjóða sem hvað best nýta sér upplýsingatæknina og með hverju árinu sem líður leikur tæknin stærra hlutverk í dag...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/01/16/UT-dagurinn-er-24.-januar/
-
Frétt
/XML dagur rafrænna reikninga 23. janúar 2006
XML dagur rafrænna reikninga mánudagur 23. janúar 2006 Margt markvert hefur gerst í rafrænum viðskiptum á síðastliðnum mánuðum. Það er hlutverk Icepro að fræða atvinnulífið hér um það sem er nýjast o...
-
Ræður og greinar
Upphlaup tveggja þingmanna
Upphlaup og málflutningur tveggja þingmanna hefur gefið mér tilefni til þess að hugleiða starf stjórnmálamanna og ekki síður samstarf þingmanna. Vefur BB á Ísafirði er mikið lesinn enda aðgengilegur o...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/01/06/Upphlaup-tveggja-thingmanna/
-
Frétt
/Styrkir til úrbóta í umhverfismálum fyrir árið 2006
Umsóknir óskast vegna úthlutun 40 milljóna króna til úrbóta í umhverfismálum árið 2006.Liður í stefnu stjórnvalda er markviss uppbygging og fyrirbyggjandi aðgerðir til verndunar á íslenskri náttúru. Á...
-
Frétt
/Ráðuneytið óskar umsagna
Ráðuneytið óskar umsagna vegna reglugerðar um skylduvátryggingu loftfara.Með reglugerðinni er meðal annars verið að innleiða reglugerð Evrópusambandsins nr. 785/2004. Það var haft að leiðarljósi að vi...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/01/04/Raduneytid-oskar-umsagna/
-
Frétt
/Ný lög um skipan ferðamála hafa tekið gildi
Lög um skipan ferðamála nr. 73/2005 sem samþykkt voru á Alþingi í maí síðastliðnum tóku gildi 1. janúar.Helstu breytingar frá núgildandi lögum varða hlutverk Ferðamálaráðs Íslands og skrifstofu Ferðam...
-
Ræður og greinar
Rætt um flugvöll - Athugasemd vegna greinar blaðamanns Morgunblaðsins
Eftirfarandi grein Sturlu Böðvarssonar birtist í Morgunblaðinu í dag 30. desemberBlaðamaður Morgunblaðsins, Kristján G. Arngrímsson, skrifar ágæta Viðhorfsgrein í Morgunblaðið, þriðjudaginn 20. desemb...
-
Rit og skýrslur
Póstþjónusta í Ísafjarðardjúpi verður ekki skert
Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps hefur samþykkt drög að samningi við Íslandspóst um póstþjónustu og útfærslu þjónustunnar í dreifbýli hreppsins.Til stóð að póstur bærist með sunnanpósti...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN