Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Mælt fyrir breytingum á umferðarlögum til að auka öryggi smáfarartækja
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi fyrir helgi fyrir frumvarpi til breytinga á umferðarlögum frá 2019 (nr. 77/2019). Í frumvarpinu er m.a. tillögur um smáfarartæki og öryggi þe...
-
Frétt
/Tólf verkefni fá 130 milljónir til að efla byggðir landsins
14.02.2023 Innviðaráðuneytið Tólf verkefni fá 130 milljónir til að efla byggðir landsins Hugi Ólafsson Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur úthlutað styrkjum að upphæð 130 milljónum króna...
-
Frétt
/Tólf verkefni fá 130 milljónir til að efla byggðir landsins
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur úthlutað styrkjum að upphæð 130 milljónum króna til 12 verkefna á vegum sjö landshlutasamtaka sveitarfélaga. Styrkjunum er ætlað að efla byggðir landsi...
-
Annað
Úr dagskrá innviðaráðherra 6.-12. febrúar 2023
Mánudagur 6. febrúar Kl. 11.00 Fundur með sveitarstjóra Skagafjarðar og bæjarstjóra Fjallabyggðar – Fljótagöng. Kl. 13.00 Þingflokksfundur. Kl. 15.00 Óundirbúinn fyrirspurnatími á Alþingi. Þriðjudagur...
-
Frétt
/Ný ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga kom saman til fundar
10.02.2023 Innviðaráðuneytið Ný ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga kom saman til fundar Ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á fyrsti fundi sínum. Frá vinstri eru: Guðni Geir Einarsson,...
-
Frétt
/Ný ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga kom saman til fundar
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað fulltrúa í ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til fjögurra ára frá og með 1. janúar sl. Ný ráðgjafarnefnd kom saman til fyrsta fundar í ...
-
Frétt
/Lagt til að rýmka heimildir til að nýta bréfakassasamstæður í þéttbýli
09.02.2023 Innviðaráðuneytið Lagt til að rýmka heimildir til að nýta bréfakassasamstæður í þéttbýli Golli Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í dag fyrir frumvarpi um breytinga...
-
Frétt
/Lagt til að rýmka heimildir til að nýta bréfakassasamstæður í þéttbýli
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í dag fyrir frumvarpi um breytingar á lögum um póstþjónustu frá 2019. Í frumvarpinu er m.a. lagt til að rýmka til muna heimildir alþjón...
-
Frétt
/Alþjóðlegi netöryggisdagurinn - fræðsluátak Persónuverndar og Fjölmiðlanefndar
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn er í dag, 7. febrúar 2023. Hið stafræna umhverfi er í stöðugri þróun og netnotkun verður æ stærri hluti af lífi barna. Þessi þróun skapar fjöl...
-
Annað
Úr dagskrá innviðaráðherra 30. janúar - 5. febrúar 2023
Mánudagur 30. janúar Vinnudagur þingflokks Framsóknarflokksins. Kl. 09.00 Fundur í ráðherranefnd um efnahagsmál. Þriðjudagur 31. janúar Kl. 08.30 Fundur með Betri samgöngum um samgöngusáttmálann. Kl. ...
-
Frétt
/Verkefnastofa mótar tillögur um sjálfbæra og gagnsæja gjaldtöku af vegasamgöngum til framtíðar
Fjármála- og efnahagsráðuneytið og innviðaráðuneytið hafa sett á fót verkefnastofu sem falið verður að vinna með ráðuneytunum að mótun tillagna um nýtt fyrirkomulag tekna af vegasamgöngum til framtíða...
-
Frétt
/Ráðstefna um innviðafjárfestingar með áherslu á samgönguinnviði
Landssamtök lífeyrissjóða og innviðaráðuneytið standa fyrir heilsdagsráðstefnu um innviðafjárfestingar með áherslu á samgönguinnviði fimmtudaginn 2. febrúar nk. á Grand hóteli. Yfirskrift ráðstefnunna...
-
-
Frétt
/Samstarf við ríkislögreglustjóra um aukið netöryggi og vernd barna
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri undirrituðu í vikunni fjóra samninga upp á samt...
-
-
Frétt
/Tillögur til úrbóta kynntar í skýrslu starfshóps um lokun Reykjanesbrautar
Lagðar hafa verið fram sex úrbótatillögur til að tryggja snör og fumlaus viðbrögð við erfiðar veðuraðstæður, líkt og þær sem sköpuðust í desember sl. Tillögurnar eru settar fram í skýrslu starfshóps, ...
-
Frétt
/Björgvin Þorsteinsson ráðinn verkefnisstjóri Sundabrautar
Björgvin Þorsteinsson hefur verið ráðinn til Vegagerðarinnar sem verkefnisstjóri Sundabrautar. Björgvin mun vinna fyrir verkefnisstjórn um undirbúning Sundabrautar sem skipuð var af Sigurði Inga Jóhan...
-
-
Frétt
/Rannsóknasetur í byggða- og sveitarstjórnarmálum
10.01.2023 Innviðaráðuneytið Rannsóknasetur í byggða- og sveitarstjórnarmálum Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst, hafa undirritað sa...
-
Frétt
/Rannsóknasetur í byggða- og sveitarstjórnarmálum
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst, hafa undirritað samning um stofnun rannsóknaseturs í byggða- og sveitarstjórnarmálum. Með samning...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN